Þjóðviljinn - 23.01.1981, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.01.1981, Blaðsíða 5
Köstudagur 23. janúar 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Finnsk heimsfræg GÖNGUSKÍÐI sem allir skíóagöngumenn þekkja A Jarvinen gönguskiðum hafa unnist 132 . Olympiuverðlaun og 227 heimsverðlaun Æá Gæðin mikil og verðið er hreint otrulegt. Fyrir börn — og unglinga kr. 253.55 C^DnDTl/A I Fyrir fullorðna verð fra kr. 408.20 wM I WrVL lAUGAVEGl 116 - SIMAR 14390 & 26690' málið leystist Bandarisku gislarnir 52 sem höfðu verið fangar i iran i meira en ár gátu flogið heim á leið á þriðjudag og var látinn i ljós mik- ill léttir yfir iausn málsins viða um heim og fögnuður mikill i hcimkynnum gislanna eins og vonlegt er. Siðan verða fregnir af lausn ntálsins þeirri beiskju blandnar.að það verður uppvist að þeir hafa sætt illri nteðferð, barsntiðum, hótunum, einangrun og fleiri afarkostum sem munu enn kæla hug manna til hinnar sérkennilegu irönsku klerkabylt- ingar. Um gislamálið hefur verið mikið skrifað: stundum hafa heyrst raddir i þá veru, að i þessu máli komi mjög fram hefðbundin mismunun vestrænna fréttaflytj- enda — það sé ekki eins mikið gert úr hörmungum sem komi yfir aðra en hvita Vestur-landa- menn, og kannski i miklu stærri stil en hér var um að ræða. Slikar aðfinnslur eru út i hött blátt áfram vegna þess að sá er eldur- inn heitastur er á sjálfum brennur — ef einn islendingur lenti i gislingu mánuðum saman mundu islenskir fjölmiðiar varla koma auga á aðra harmleiki á meðan. Heiftin og sagnan Marga hefur undrað á þvi með hvilikri heift þetta mál hefur verib rekið i íran, þar sem margskonar hópar og nokkuð sundurleitir hafa sameinast um að gera hróp ab „útsendurum hins mikla Satans” og helst viljað draga þá fyrir dóm. Þaö var i þessu samhengi að gislamálið varð til þess að þýska vikuritið Spiegel tók saman mikið efni um aðra fræga árás á sendiráð: hún varð i boxarauppreisninni i Kina um aldamótin, þegar ráðist var á vestrænar trúboðsstöðvar i land- inu og setið um erlend sendiráð i Peking um langa hrið. Spiegel rakti ýmsar hliðstæður i þessum málum, hvernig það leiðir til heiftarlegrar sprengingar þegar erlend áhrif hafa komið yfir mjög hefðbundið og fastmótað þjóð- félag. Ekki sistvegna þess, að hin framandi áhrif eru tengd ýmsum yfirgangi hvitra stórvelda i nútið eða náinni fortið: herleiööngrum, þvingunarsamningum um við- skipti, óréttlátum viðskipta- háttum og þar fram eftir götum. Og þegar mælirinn er fullur, þá blandast heiftin i garö spilltra innlendra valdhafa saman við mengt útlendingahatur: drepum hvitu djöflana! Nauðsyn eðlilegra sam- skipta En slikar skýringar eða sögu- legar tiivitnanir eru aö sjálfsögðu ekki afsakanir á lögleysum og illri meðferö á saklausu fólki. - Saklausu? mundikannski einhver hvá — eru ekki njósnarar og aðrir vafagemlingar meðal diplómata stórveldis? Vitanlega, en einnig það er innifalið i reglum þess leiks sem heitir samskipti þjóða. Og allavega geröu gislatakarar i Theran engan mun á sekum og saklausum i þessu tilliti. Það skiptir mestu i sambandi við slik mál, að það hlýtur aö hafa forgang i samskiptum þjóða að koma i veg íyrir að fjandskapur sem á sér langar sögulegar rætur bitni á saklausu fólki eins og hlýtur að gerast við gislatökur. Og friðhelgi sendimanna er ekki að ástæðulausu eldri en form- legur alþjóðarréttur; ef þessi frið- helgi er ekki virt hrynja alþjóöleg samskipti, ótal ieiðir til samn- Katrin (Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir) slær Petrútsíó (Þorstein Gunn- arsson) biðil sinn og væntanlegan eiginmann. Ótemja Shakespeares í Iðnó: Fjörugur œrskleikur um samskipti kynjanna A sunnudagskvöldið frumsýnir Leikfélag Reykjavikur gaman- leikinn The Taming of the Shrew eftir Shakespeare, og heitir verkið i islenskum búningi Helga Hálfdanarsonar „ótemjan, eða Snegia tamin”. Er þetta i fyrsta sinn sem þetta vinsæla leikrit er sett á svið i Islensku atvinnuleik- húsi. Böðvar Guðmundsson hefur samið forleik og eftirleik sem fluttir eru með verkinu. Gerast þeir i Iðnó raunveruleikans og eiga að tengja verkið Islenskum áhorfendum. Shakespeare samdi sjálfur slíkan ramma um verkið til að tengja þaö enskum áhorf- endum, en þeim ramma er oft sleppt i sýningum á ótemjunni. Þorhildur Þorleifsdóttir leik- stýrir sýningunni og sagði hún á blaðamannafundi i fyrradag að engar breytingar hefðu veriö gerðar á leikritinu. Það gerist á ttaliu og segir frá auðugum aöalsmanni, Baptista, og dætrum hans tveim, Katrinu og Bjönku. Katrin er annáluð fyrir skapofsa og erfiða lund og það kemur i hlut ævintýramannsins Petrúsió að kvænast henni og beygja hana til hlýðni og undigefni. Sagði Þór- hildur aö lita bæri á leikritið sem gamanleik og engin ástæða væri til að halda að i þvi kæmi fram álit Shakespeares á konum. Leikmynd Ótemjunnar er eftir Steinþór Sigurðsson og búninga gerir Una Collins frá Bretlandi, sem nú er gestur LR i annaö skipti. Tónlist viö sýningunar er eftir Eggert Þorleifsson, sem jafnframt flytur hana ásamt leik- urunum, og lýsingu annast Daniel Williamson. Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson leika Kat- rinu og Petrúsió, Jón Sigur- björnsson leikur Baptistu og Lilja Þórisdóttir Bjönku. Fjölmargir aðrir leikarar koma viö sögu I sýningunni. ótcmjan er einn vinsælasti gamanleikur Shakespeares og sá þeirra sem kemst næst þvi að vera ærslaleikur. Rómantikin er hér fyrirferðarminni en i öðrum gamanleikjum hans en atburöa- Framhald á bls. 13 ingageröa og lausnar ágreinings- mála slitna. Það er vitanlega mikili léttir að gislarnír limmtiu skuli vera á heimleið. Hvað sem menn annars halda um Bandarikin og umsvif þeirra i heiminum, þá hafa þau fullan rétt til að áíellast mörg riki fýrir vægast sagt dauflega sam- stöðu i þessu máli, sem verður i reynd prófmál sem alla varðar. Eðiileg ályktun af gislamalinu væri sú að á alþjóðlegum vett- vangi næðu riki heims samkomu- lagi um harðari viöbrögö gegn slikum uppákomum —sem gripið yrbi til skilmálalaust, hver sem i hlut ætti. Nokkrir gislanna: Feginstiðindi uröu beiskju blandin. Eftir að gísla-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.