Þjóðviljinn - 23.01.1981, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Föstudagur 23. janúar 1981._
Hækkun súráls í hafi
Staðreyndir um viðsl
við ALUSUISSE
Alveriö: A 25 súrálsförmum,sem þangaö voru fluttir frá ársbyrjun 1974 til miös árs 1980, þá varö hækkun súrálsins I hafi, þaö er mismunur á uppgefnu útflutningsveröi f Astralíu
og þvi útf lutningsverði frá Astraliu, sem hér á landi var gefiö upp, frá 22,2 til 94,3% á hverjum farmi.
Hvemig súrálið hækkaði 1 hafi
15. september 1974 var lestað 37.228 tonnum
af súráli um borð í f lutningaskipið Kumanovo
suður í Gove í Ástralíu. Varan átti að fara til
Straumsvikur á Islandi þar sem súrálinu yrði
breytt í hráál. Við útskipun fengu áströlsk
yfirvöld skýrslur um það, að heildarverðmæti
farmsins i þarlendri höfn (fob) væri 2,8
miljónir dollara eða 77 dollarar tonnið. Við
komu skipsins til íslands var íslenskum toll-
yfirvöldum afhent skjöl upp á það að farmur-
inn kostaði 5,8 miljónir dollara, þar af væri
flutningskostnaður 230 þúsund dollarar. Sam-
kvæmt þessu kostaði tonnið, án flutnings-
kostnaðar 149 dollara. Þetta verð kom inn í
íslenskar toll- og hagskýrslur, og þetta var ál-
bræðslan í Straumsvík látin borga hinu
svissneska móðurf yrirtæki sínu, ALU-
SUISSE, sem samkvæmt samningum skal sjá
ÍSAL fyrir súráli „á sanngjörnu verði", en
hringurinn á 70% f viðkomandi súrálsverk-
smiðju i Astraliu.
Þetta er sagan af einum þeirra 25 súráls-
farma sem komu til Straumsvíkur frá Astra-
liu á 6 1/2 ári, frá ársbyrjun 1974 fram á mitt
ár 1980. Skylt er að taka fram að þessi hækkaði
mest „í haf i". Sá sem hækkaði minnst, eða um
„aðeins"22,2%, kom með skipinu Union Spirit
í ágúst 1976, og voru það um 38 þúsund tonn
súráls sem Ástralíumönnum var sagt að
kostuðu 114 dollara hverttonn. en islendingum
talintrú um aðtonnið væri á 139 dollara
Meðaltalshækkunin í hafi á öllum förmun-
um 25, sem rannsakað hef ur verið verð á, nam
54,1 %, og er það svipuð hækkun og var á farmi
sem kom með Fairness f maí 1979: i Ástraliu
var tonnið skráð í skýrslur á 107 dollara,en hér
heima var það látið kosta 164 dollara.
Hækkunin samtals á þessum 25 förmum
súráls, aðal hráefni álbræðslunnar, nam 47,5
miljónum dollara, og skal þess getið til
samanburðar, að þetta er þriðjungi hærri
upphæðen ÍSAL þurfti aðgreiða Landsvirkjun
fyrir rafmagn á umræddu tímabili, frá árs-
byrjun 1974 fram á mitt ár 1980.
Greiðslur fyrir súrál eru um 40% af
framleiðslukostnaði hráálsins í álbræðslunni í
Straumsvík, og er því augljóst að súrálsverðið
hefur mikil ahrif á afkomu ISALs og þar með
einnig á lokauppgjör á sköttum til islenska
ríkisins. Þess vegna hefur iðnaðarráðuneytið
framkvæmt þá könnun á súrálsverði sem hér
greinir frá. Álsamningar ríkisins við Sviss-
lendinga eru hins vegar þannig, að ekki mundi
nægja að sanna svik á þá varðandi „hækkun í
hafi", því tilskilið er að súrálsverðið skuli
fara eftir þvi sem gerist i viðskiptum óskyldra
aðilja. Hins vegar eru upplýsingar um útf lutn-
ingsverð frá Ástralíu einn af þeim þáttum
sem helst verður til vitnað og dregin af álykt-
un um þetta „sanngjarna verð".
ALUSUISSE hefur talið sig þurfa 2 mánuði
til að veita viðhlítandi svör, en í fyrstu svörum
þeirra var sú „skýring" veigamest að
f jármagnskostnaður súrálsverksmiðjunnar
væri ekki reiknaður inn í verðið í Ástraliu, og
því þyrfti hringurinn að bæta honum við á
leiðinni yfir hafið.
Úr umræðunni í desember 1980
Athugun iðnaöarráöuneytisins
á súrálsverði, til ÍSALs annars
vegar og hins vegar i almennum
viöskiptum, var gerö opinber um
miöjan desember 1980, en hún
haföi þá staöiö i 5 mánuöi eöa
siöan í júní. Enn er unnið aö
athugun á þessum málum, bæöi
innan sjáifs ráðuneytisins og á
vegum þess, m.a. hjá endur-
skoöunarskrifstofunni Coopers &
Lybrand í London. Langt er frá
þvi aö iðnaöarráöuneytiö sé búiö
aö segja sitt siöasta orö i málin.u.
Forstjóri ÍSALs, álbræöslunnar I
Straumsvik, hefur veriö meö
nokkrar yfiriýsingar i súrálsmál-
inu, svo og einn af aöstoöarfor-
stjórum svissneska auöhringsins
ALUSUISSE sem á ÍSAL. Hafa
þær gengið öndvert gegn upplýs-
ingum iönaöarráöuneytisins. Þá
hefur komiö fram, aö aöalskrif-
stofa ALUSUISSE I Zðrich I Sviss
muni vera önnum kafin viö aö
raöa saman gögnum um máliö,
en tölulegar upplýsingar hafa enn
engar veriö iagöar fram af hálfu
samsteypunnar.
Slóði frá 1975
I fréttatilkynningu iönaöar-
ráðuneytisins til fjölmiöla 16.
desember 1980 sagði svo: „Iön-
aöarráðuneytið hefur frá þvi i
júni sl. unniö aö athugun á verö-
lagningu á súráli til Islenska
álfélagsins hf. Niöurstaöa þess-
ara athugana er sú að innflutn-
ingsverö á súráli til tslands er
miklu hærra en eölilegt má telja
miöaö við útflutningsverö frá
Astrallu.”
Tildrög málsins er annars
vegar að rekja til endurskoöunar
Coopers & Lybrand sem
framkvæmd var áriö 1975 og
leiddi I ljós aö súrálsverð til
ISALs á árinu 1974 var óeölilega
hátt, og hins vegar til nýrri
upplýsinga um súrálsverð sem
ráöuneytiö fékk aögang aö á fyrri
hluta ársins 1980. I júni sl. hófust
útreikningar og aðrar athuganir
samkvæmt þá fyrirliggjandi
gögnum i ráðuneytinu. Þá sneri
iðnaðarráðuneytið sér til Hag-
stofu Islands og óskaöi eftir
upplýsingum um innflutning á
súráli tiltekin ár og sundurliöun
hans.
Gluggað í tollskjöl
Timinn fram á haust var svo
hagnýttur til aö vinna úr ýmsum
gögnum sem aflaö haföi veriö,
m.a. prentuðufn hagskýrslum
ýmissa landa og alþjóöasamtaka.
I október sl. sneri ráðuneytið sér
til Hagstofu Astraliu og ákveðinn-
ar upplýsingamiöstöövar mark-
aðsviöskipta (Export House) i
London og baö um tilteknar
upplýsingar um súrálsútflutning
frá Ástraliu til tslands. Meö
aöstoö Rikisendurskoöunar var
aflaö gagna um innflutningsverö
hvers einasta súrálsfarms frá
Astraliu til íslands, en þau eru
tollskýrsla innf ly t ja nda ,
farmbréf og vörureikningur, og
var þetta borið saman viö
ástralskar heimildir.
I nóvember haföi iönaöarráöu-
neytiö samband viö þróunar- og
orkumálaráöuneyti Astraliu, og i
kjölfar þess fór Ingi R. Helgason,
annar rikisstjórnarfulltröinn i
stjórn ISALs, suöur til Astraliu til
aö koma á tengslum og afla
heimildargagna um málin. Þá
var um svipað leyti haft samband
viö endurskoöendurnar hjá
Coopers & Lybrand I London og
þeim kynnt gögn sem þá voru enn
á vinnslustigi.
Staðfesting C&L
Súrál er stærsti hráefnaliður til
álbræöslu og hefur þvi
megináhrif á arösemi slikra
fyrirtækja. Nú er skattgjald
ISALs til islenska rikisins i veru-
legum atriöum atriöum háö
afkomu álversins, og þess vegna
er upplýsingaöflun um súráls-
verðiö nátengd tekjuöflun rikis-
ins. Þvi var rikisendurskoðun
fengin til að endurreikna svokall-
aö framleiöslugjald ISALs fyrir
liöin ár miöað viö breyttar
forsendur i verðlagningu súráls.
Snemma i desember barst svar
Coopers & Lybrand um mat
þeirra á gögnum og útreikningum
iðnaöarráöuneytisins um „hækk-
un i hafi”. Þeir staöfestu gildi
heimildanna, reikningsaöferöina
og tölulegar niöurstöður. Að visu
sé ljóst aö útflutningsverðiö frá
Astraliu þurfi ekki á hverjum
tima aö vera hiö sama og tiökast i
viöskiptum milli óskyldra aöilja.
Ennfremur sé hugsanlegt aö viss
kostnaöur viö flutningana annar
en farmgjöld komi beint á
ALUSUISSE en ekki á ástralska
útflutningsaöiljann og þar meö
inn i útflutningsverðiö, en þeir
efist um að sá kostnaður dragi
langt til aö skýra hækkun súráls
„i hafi”.
Taka upp alla
samninga
Þegar hér er komiö sögu, taldi
iönaðarráöherra rétt aö kynna
málið samráöherrum sinum. Þaö
var gert á rikisstjórnarfundi 9.
desember: „Askildi rikisstjórnin
sér allan rétt i þessu efni og
samþykkti jafnframt á þessum
fundi sinum, aö hiö fyrsta yröu
teknar upp viöræður milli
ALUSUISSE og hennar varöandi
þetta mál og jafnframt til endur-
skoöunar á núverandi samning-
um milli Islenskra aöilja og
ALUSUISSE” (fréttatilkynning
16/12).
Sama dag, 9. desember, var
forsvarsmönnum tSALs tilkynnt
um málið og sent telex-skeyti til
móöurhringsins ALUSUISSE þar
sem aðalatriöunum voru gerö
skil. Daginn eftir, 10. desember,
fór sérstakur sendimaður iðn-
aðarráöuneytisins til Sviss meö
málsgögnin handa ALUSUISSE,
en 13. desember var einn af
aðstoöarforstjórum ALUSUISSE.
Weibel aö nafni, kominn til
Reykjavikur til aö „útskýra”
málið fyrir Hjörleifi Guttorms-
syni iönaöarráðherra. „Skýring-
ar” ALUSUISSE voru gerðar
opinberar meö fréttatilkynningu
álhringsins til islenskra fjölmiðla
17. desember og i viðtali viö
Weibel sem birtist i
Morgunblaöinu 19. desember.
Þar voru ekki lagðar fram neinar
tölur.
Fólki kemur það við
16. desember, réttri viku eftir
samþykkt rikisstjórnarinnar um
endurskoðun allra samninga viö
ALUSUISSE og viku eftir aö
álfurstar fengu gögn iönaöar-
ráöuneytisins um súrálsveröiö og
hækkun þess „i hafi”, var máliö
gert opinbert meö fréttatilkynn-
ingu iðnaöarráöuneytisins.
Daginn eftir, 17. desember, uröu
allmiklar umræöur um máliö á
alþingi, og skýröi iönaöarráö-
herra þar nánar ýmis atriöi, svo
sem um súrálsverö til Japans og
Noregs.
18. desember gaf Hjörleifur
Guttormsson út fréttatilkynningu
þar sem hann fagnaði þeim
jákvæöu undirtektum sem fram
höföu komiö um málið og skýröi,
af hverju hann taldi nauðsynlegt
aö veita fjölmiölum og almenn-
ingi upplýsingar um stööu máls-
ins:
„Aö minu mati er óeölilegt aö
gerö sé tilraun til aö leyna efnis-
atriöum og standa aö samningum
aö tjaldabaki um jafn þýðingar-
mikiö mál”.
Bretar hlusti Svissara
Um þetta leyti voru Coopers og
Lybrand enn beðnir um aö fara
ofani máliö og gera ýtarlega
könnun á öllum tiltækum gögnum
um súrálsverö I viðskiptum
óskyldra aöilja i heiminum á
árunum 1975 til og meö 1979, og
einnig sérstaklega varöandi
útflutning frá Astraliu á sama
tima. Skyldu endurskoöendurnir
kynna sér sjónarmið ALUSUISSE
um súrálsveröið. ALUSUISSE
var skýrt frá þessu umboði til
Coopers & Lybrand og látin i ljós
von um að samsteypan sýni
endurskoöendunum samstarfs-
vilja.
8. janúar sl. sendi iönaðarráðu-
neytiö bréf til ALUSUISSE og baö
hringinn um aö veita skrifleg og
endanleg svör um súrálsveröið
fyrirlok mánaöarins. Enn fremur
var stungiö upp á þvi, aö áöur
umbeönar viöræöur um álsamn-
ingana færu fram i Reykjavik
dagana 17,—18. febrúar næst
komandi.
Fram hefur komiö aö á vegum
ráöuneytisins er nú unniö aö
gagnaöflun meö tilliti til væntan-
legra viöræöna, ekki sist aö þvi er
varðar orkuverö og skattlagn-
ingu.