Þjóðviljinn - 23.01.1981, Side 13

Þjóðviljinn - 23.01.1981, Side 13
ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Ótemja Framhald af bls. 5 rásin byggist mun meira á fjör- legri leikfléttu, misskilningi, dulargervum ogléttleika. ótemj- an er sjöunda verk Shakespeares sem sýnt er hjá LR, en nvi er liðin rdmlega hálf öld siðan Leikfé- lagið sýndi siðast gamanleik eftir hann, það var Þrettandakvöld, sem jafnframt var fyrsta Shake- speare-sýning hérlendis. Frumsýningin verður sem fyrr segir á sunnudagskvöldið, 2. sýn- ing á þriöjudagskvöld og 3. sýning á föstudagskvöld. —íh Brekkugötu 1 — Simi 98-1534 A flugvelli 98-1464 SÖLUSKATTUR Viðurlög falla á söluskatt fyrir desember mánuð 1980, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 26. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan eru viðurlögin 4,75% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. febrúar. Fjármálaráðuneytið, 20. janúar 1981. Heildartilboð óskast i innanhússfrágang á heilsugæslustöð á Hvolsvelli. Húsið er einhæð án kjallara, alls 450 ferm. brúttó. Innifalið i verkinu er t.d. múrhúðun, vatns- og hitalagnir, loftræstikerfi, raf- lagnir, dúkalögn, málun og innréttinga- smiði, auk lóðarlögunar. Lóðarlögun skal að fullu lokið 15. sept. 1981, en innanhússfrágangi 1. mai 1982. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni7 Reykjavik gegn 1000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 10. febrúar 1981, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 IÐJA — félag verksmiðjufólks Hér með auglýsist eftir listumtil stjórnar- kjörs fyrir árið 1981. A hverjum lista skulu vera nöfn formanns, varaformanns, rit- ara, gjaldkera og þriggja meðstjórnenda. Einnig nöfn þriggja manna i varastjórn. Ennfremjur tveggja endurskoðenda og eins til vara. Hverjum lista skulu fylgja nöfn 100 full- gildra félagsmanna sem meðmælenda. Listum ber að skila á skrifstofu félagsins að Skólavörðustig 16, mánudaginn 26. jan. kl. 4 e.h. Kjörstjórn Iðju .... Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir frá Eyri lést á Hrafnistu 16. janúar. Jarðarförin fer fram mánu- daginn 26. jan. kl. 15 frá Fossvogskirkju. Vandanienn. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Reyðarfirði Hreppsnefndarfulltrúar Alþýöubandalagsins kynna hreppsmálefni i Félagslundi laugardaginn 24. janúar kl. 16. Fyrirhugað er að slik kynn- ing verði framvegis fyrir hvern hreppsnefndarfund, þ.e. þriöja hvern laugardag. Fundirnir eru öllum opnir. Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum Félagsfundur verður haldinn föstudagskvöldið 23. janúar kl. 21 á Kveldúlfsgötu 25. Skúli Alexandersson og Baldur Óskarsson koma á fundinn. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka meö sér gesti. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Reykjanesi Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins i Reykjanes- kjördæmi boðar til opinsfundar með Hjörleifi Gutt- ormssyni iðnaðarráðherra um ALMÁLIÐ. Þá mun Hjörleifur drepa á ýmis önnur brýn viðfangsefni rikisstjórnarinnar. Fundurinn verður haldinn i Gúttó i Hafnarfiröi fimmtudaginn 29. jan. n.k.. Stjórn kjördæmisráðs Hjörleifur Guttormsson VIÐTALSTÍMAR þingmanna og borgarfulltrúa Laugardaginn 24. janúar milli kl. 10 og 12 verða til viðtals fyrir borgarbúa á Grettisgötu 3: Guðmundur Þ. Jónsson, Guðrún Helgadóttir. Eru borgarbúar hvattir til að nota sér þessa viðtalstima. Stjórn ABR Vertíðarbátar Óskum eftir vertiðarbátum á komandi vertið. Upplýsingar i simum: 92-7214, 92-7257, 92-7193. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um I smiði á 11 kV rofaskápum fyrir Ey- vindará og Seyðisfjörð. Útboðsgörn nr. 81002 verða seld á skrif- stofu okkar að Laugavegi 118 Reykjavik á kr. 50 frá og með föstudeginum 23. janúar 1981. Tilboð verða opnuð á skrifstofu okkar föstudag 27. febrúar kl. 14.00 að viðstödd- um þeim bjóðendum sem þess óska. Rafmagnsveitur rikisins. KRAKKAR! Biaðberabió i VRegn* / i / ii / r boganum. / . / fájSfrj , / i " I k/ Blaðberabíó! Á kúrekaslóð heitir myndin sem blaðber- um Þjóðviljans gefst kostur á að sjá i Regnboganum, Sal A, á laugardag kl. 1 e.h. Góðáskemmtun! UOOVIUINN Siðumúla 6 s. 81333. Simi 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—3. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. LAUGARD AGUR: Opið kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19—01. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. illuliliutiiin Borgartúni 32 SimX 35355. FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Goðgá og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Goðgá og diskótek. SUNNUDAGUR: Diskótek frá kl. 21—01. HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VÍNLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Op- ið i hádeginu kl. 12—14.30 á laug- ardögum og sunnudögum. VEITINGABUÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. Mioim# Skálafelt sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. Organleik- ur. SUNNUDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og kl. 19—01. Organleik- ur. Tiskusýningar alla fimmtu- daga. ESJUBERG: Opið alla daga kl. 8—22. Sigtún FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Brimkló, diskótek og „Video-show”. Grill- barinn opinn. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Brimkló, diskótek og „Video-show”. Grill- barinn opinn. Bingó kl. 14.30 laugardag. Hótel Borq FÖSTUDAGUR: Diskótek frá kl. 21—03. LAUGARDAGUR: Diskótek frá kl. 21—03. SUNNUDAGUR: Gömlu dansarnir frá kl. 21—01.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.