Þjóðviljinn - 23.01.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.01.1981, Blaðsíða 11
Föstudagur 23. janúar 1981. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttir Iþróttir Júdómót Fyrri hluti Afmælismóts JSI veröur i iþróttahúsi Kennara- háskólans nk. sunnudag og hefst kl. 14. Keppt veröur i öllum þyngdarflokkum karla og er búist viö þátttöku allra bestu júdó- manna landsins.____ 70-80 landar á leik Lugi og Víkings Geysimikill áhugi er hjá hand- boltaáhugamönnum á að skreppa til Lundar um helgina og fylgjast meö viöureign Lugi og Vikings. A milli 70 og 80 manns eru búnir aö skrá sig i hópferö á vegum Sam- vinnuferða og vafalitiö bætast enn fleiri i þann hóp i dag. Farið er i býtiö i fyrramáliö og komiö aftur frá Kaupmannahöfn nk. mánudag. Verbið fyrir þessa reisu er aöeins 1.800 nýkr, sem er sannkallaður spottpris. Innifaliö er gisting, morgunverður, allar feröir og miöi á leikinn... UMFN og KR leika Steindór Gunnarsson og félagar hans I islenska handboltalandsliöinu áttu frabæran leik i gærkvöldi. Steindór lék hinn fræga kappa, Wunder- lich, svo grátt aö hann skoraöi einungis eitt mark i leiknum. Myndin sýnir Steindór skora i leik tslands og Vestur-Þýskalands í desember sl. saman ísland - Vestur-Þýskaland 13:11 í Liibecke í gærkvöld: Sannkallaöur stórleikur veröur i iþróttahúsinu i Njarövik I kvöld þegar liö heimamanna leikur gegn Valsmönnum I úrvalsdeild körfuboltans. Hefst viðureignin kl. 20. I fararbroddi Valsliðsins verö- ur risinn Pétur Guðmundsson sem leikur nú sinn fyrsta leik meö meistaraflokki Vals. Valur verð- ur aö sigra i leiknum til þess aö eiga möguleika á að verja tslandsmeistaratitil sinn, en ekki er alveg vist aö sunnanmenn láti sinn hlut baráttulaust... Handb oltalandsliðið lagði V-Þ j óðver ja „Þetta var algjört æöi. Ég hef ekki oröiö vitni aö þvilikum Pétur leikur með Val gegn UMFN I gærdag var dregið i 8-liöa úr- slitum bikarkeppni Körfuknatt- leikssambandsins. Eftirtalin liö leika saman. UMFN og KR Fram og Valur 1S og tR Armann og tBK/Haukar Stórleikurinn þarna er i Njarö- vik á milli KR og UMFN. KR sigraði i siöasta leik liöanna suðurfrá. Þá munu IBK og Hauk- ar leika um helgina til þess aö fá úr þvi skorið hvort liðiö mætir Armanni. IngH fitonskrafti i islensku liöi frá þvi aö Valur lék gegn Atletico Madrid i Höllinni. Strákarnir höföu al- gjöra yfirburöi og höföu Heims- meistararnir ekkert aö gera i hendurnar á þeim”, sagöi farar- stjóri islenska handboltalands- liösins, sem i gærkvöld geröi sér litið fyrir og iagöi aö velli sjálfa heimsmeistara Vestur-Þjóöverja meö 13 mörkum gegn 11. Island tók forystuna þegar I upphafi meö mörkum Sigga úr viti og Stefáns, 2-0. Þýskir skor- uðu næsta mark, en Steindór og Axel komu tslandi i 4-2. Aftur skoruöu Þjóöverjar, 4-3, en enn fylgdu i kjölfarið 2 islensk mörk, bæöi frá Axel, 6-3. Þjóövejarnir læddu inn marki, 6-4. Bjarni og Ólafur H. komu muninum upp i 4 mörk, 8-4. Sá munur hélst til leik- hlés, 8-5 og 9-5 meö marki Stein- dórs af linu. Þjóðverjarnir komu mjög ákveönir til leiks eftir leikhlé og skoruðu 3 mörk i beit, 9-8, Óli H. jók muninn aö nýju, 10-8, en 2 mörk frá þýskum jöfnuðu leikinn, 10-10. Þarna voru 15 min. til leiks- loka. Siggikom tslandi yfir, 11-10, en aftur jöfnuöu Þjóðverjarnir. Þegar 5 min. voru eftir tók land- inn kipp, sem dugöi til sigurs. Stefán skoraði 12. mark Islands og Axel bætti þvi 13. viö úr viti, 13- 11. Þrátt fyrir örvæntingarfullar tilraunir Þjóöverja síðustu 2 min- úturnar tókst þeim ekki aö jafna.... 13-11 fyrir Island. Einar Þorvarðarson stóö i markinu aö þessu sinni og lagði grunninn að sigri Islands með glæsilegri markvörslu. Annars var þaöliösheildinsem skóp sigur landans aö þessu sinni. „Kjarna” liðsins mynduöu Einar, Bjarni, Stefán, Steindór, Óli H., Axel, Siggi og Þorbjörn. „Mér virðist sem Oli H. hafi kveikt mikinn baráttuneista i þessum samstillta hópi. Þá geröu menn nákvæm- lega þaö sem var ákveðið fyrir leikinn, t.d. það aö spila leik- kerfin stift og aldrei aö slaka á i vörninni”, sagði Þóröur Sigurðs- son ennfremur. Mörk tslands skoruöu: Axel 4/1, Sefán 3, Óli H. 2, Sigurður 2/1, en Þjóöverjarnir tóku hann ómjúkum tökum, Steindór 1 og Bjarni 1. Stenzel, þjálfari þýskra, tefldi nú fram þremur gamalreyndum köppum, Walker, Harting og WöUer, sem ekki léku með sl. þriðjudag. Það stoðaði þó litið og var Stenzel karlinn heldur brúna- þungur aö leikslokum. Voik var markahæstur i þýska liðinu með 4 mörk. Kappinn frægi, Wiinder- lich, skoraöi aðeins eitt mark. 1 kvöld leikur Islenska liðið gegn Dönum og fer viöureignin fram i Ribe. —lngH ÍS þvœldist ekki mikið fyrir ÍR Stúdentar voru IR-ingum ekki mikil hindrun þegar liöin mættust i úrvalsdeildinni I körfubolta i gærkvöldi. 1R sigraöi meö 20 stiga mun, 83:63. IR tók undirtökin þegar i byrj- un, en var undir i hálfleik, 36:37. I upphafi seinni hálfleiks komst IR i 52:39 og þar meö var leikurinn nánast búinn. Kristinn skoraöi 26stig fyrir 1R og Coleman skoraöi 21 stig fyrir IS. Borðtennislandsliðið tapaði öllum leikjunum Valsmennirnir munu treysta á aö liösstyrkur Péturs Guömundssonar reynist þeim nægur til þess aö leggja UMFN aö velli I „Ljónagryfj- unni” I kvöld. tslenska landsliöiö iborötennis, tók þátt i Evrópukeppni lands- liöa, 3. deild, nú i vikunni. Leikiö var gegn Wales, Skotlandi, Guernsey, Jersey og Portúgal og tapaöi landinn í öllum viöureign- unum. Fyrsti leikurinn var gegn Wales og þar töpuöu okkar menn 0—7. Þó stóöu Bjarni Kristjánsson og Stefán Konráösson lengi vel i mótherjum sinum i einliöaleikn- um. Gegn Skctum fór allt á sama veg, 0—7. Gegn Guernsey tókst Stefáni aö hala inn sigur i einliðaleiknum gegn Webb, 21—13 og 21—7. Þvi miöur var þetta eini fjörkippur islenska liösins og viðureignin tapaöist 1—6. Leikur Islands og Jersey varö hörkuskemmtilegur. Stefán byrj- aði á þvi að sigra Magure, 21—17 og 21—8, og Bjarni tapaöi naum- lega fyrir Quinn, 14—21 og 16—21. Þá sigruöu Bjarni og Stefán þá Jerseyfélagana i tviliöaleiknum, 23—21 og 21—9. Lokastaöan varö þvi 5—2 fyrir Jersey. 1 siöasta leiknum sigruöu Portúgalir landann, 7—0, en þó þurfti þrívegis oddalotur til aö knýja fram úrslit. Yfirburöir Skota og Walesbúa voru nokkuö miklir i keppninni og Portúgalirnir eru okkur ennþá mun fremri. Af úrslitunum gegn Guernsey og Jersey má ráöa aö islenska borötennisfólkiö hefur tekið nokkrum framförum, þó aö hægar séu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.