Þjóðviljinn - 29.01.1981, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 29.01.1981, Qupperneq 13
Fimmtudagur 29. janúar 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Þörf aö breyta Framhald af bls. 9. eignarnámsins. Hans niöur- staöa er aö bæturnar beri aö miöa viö tjón eignarnámsþola en ekki þann hagnað sem eignarnemi kann aö öölast og segir reyndar að það sé „ekki umdeilt”. Tjón eigandans sé litið enda hafi arð- semin veriö sáralitil og arös- vonin litlu meiri. Ávinningur eignarnema sé óviss og m.a. háður sveiflukenndu verði á er- lendri oliu. „Hvort sem viö tölum um land eöa jaröhita veröur niðurstaðan þannig sú aö án aðgerða af hálfu hins opinberaverða eignarréttind- in náviast aldrei hagnýtt af eig- endum nema til hefðbundinna nota ef svomætti orða þaö”, segir Jón. „Og það eru þeir hagnýt- ingarmöguleikar sem eigandinn tapar við eignarnám.þ.e. þaö tjón sem hann hefur orðiö fyrir” (Matsnefnd eignarnámsbóta vegna Deildartunguhvers komst sem kunnugt er að þveröfugri niðurstöðu). Jón G. Tómasson bendir á aö stjórnarskrárákvæði þarfnist túlkunar eins og önnur laga- ákvæði og að viða i löggjöf séu settar sérreglur um viðmiðun við ákvörðun eignarnámsbóta. Telur hann sjálfsagt að taka af allan vafa og breyta stjórnarskrár- ákvæöinu um leiö og stjórnar- skráin er i heild endurskoöuð, þannig aö i stað orðanna „fullt verð” komi ákvæöi um aö eignar- námsþoli fái bætur sem miðist viö sannanlega eöa eölilega notkun eignarinnar. Eignarnámsþoli veröi m.ö. oröum jafnsettur og ekki hefði komið til eignarnáms- ins eða þeirra framkvæmda hins opinbera sem leiða til veröhækk- unar á eign hans. Norsk lög sem fyrirmynd? 1 lok erindisins minnir Jón G. Tómasson á þá niöurstöðu sér- stakrar nefndar á vegum Sam- bands isl. sveitarstjórna að við ættum aö taka norsku eignar- námslögin okkur til fyrirmyndar, „enda eigi ekki aö miöa eignar- námsbætur fyrir land eöa önnur landgæöi við væntanleg eöa fyrir- huguð not þessara verðmæta, eftir aö hiö opinbera hefur meö skipulagi og framkvæmdum brey tt möguleikum til nýtingar.en þaö viðhorf hefur óneitanlega vegiö þungt viö verðlagningu fram til þessa”. Jón bendir á aö lagasetning sem kveður á um meginreglur til viömiöunar bótaákvarðana viö eignarnám geti engan veginn tæmt öll atvik, ávallt verði visst mat að ráða endanlegri niður- stööu um fjárhæðir og eflaust verði einnig unnt aö benda á að slikar meginreglur kunni að leiöa til ósanngjarnrar niðurstööu i einstökum tilvikum, t.d. ef miðaö er viö eldri dæmi þar sem land- eigandi hefur fengið riflega greiöslu eöa meö þvi aö benda á aðra sem ekki þurfa aö þola eignarnámstöku. Lokaorð Jóns eru: „Ekki veröur þó séð ástæða til að viðhalda almennu óréttlæti fárra útvaldra á kostnað alls al- mennings meö þvi aö skirskota til þess aö aðrir og enn færri njóti óskertra hagsvona og slik niöur- staöa veröur ekki sótt til megin- reglunnar um að allir eigi að vera jafnir að lögum”. (Samantekt ÁI) Leiöréttíng 1 viðtali við Jóhannes Gunnars- son á 2. siðu blaðsins i gær segir aö Jóhannes sé formaður Borgar- fjarðardeildar Neytendasamtak- anna. Þetta er rangt, þvi Jó- hannes er fluttur til Reykjavikur og hættur formennskunni. Núverandi formaður Borgar- fjarðardeildarinnar er Bjarni Skarphéðinsson, Andakilsár- virkjun. Þetta leiöréttist hér meö, og eru hlutaðeigandi beðnir vel- viröingar. Staöa húsvarðar við Iðnskólann i Reykjavik er laus til um- sóknar. Umsóknir berist skrifstofu skól- ans fyrir 20. febr. n.k. Umsóknum fylgi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf. Húsverði er ætlað ibúðarhúsnæði i skólanum. Iðnskólinn i Reykjavik Grænland Framhald af 1. siöu. fiski?” spyr Finn Lynge og bætir þvi viö aö þaö sé fiskveiöinefnd Efnahagsbandalagsins sem veröi aö breyta um stefnu. Þegar þjóöaratkvæðagreiðsla fór fram um aðild Dana að Efna- hagsbandalaginu voru 70% Grænlendinga mótfallnir aðild. Þá var grænlenska heimastjórnin ekki komin á laggirnar, en nú er ljóst að framkvæmdanefnd Efna- hagsbandalagsins ætlar ekkert tillit að taka til óska hennar, né eru Danir færir um að gæta hags- muna heimastjórnarinnar á vett- vangi Efnahagsbandalagsins, vegna þess að litið er á fiskimiöin sem sameign bandalagsrikjanna en ekki séreign hvers aöildar- rikis, eins og niöurstaöa fiskveiði- ráðherra aðildarrikjanna I gær sýnir berlega. — ekh , Er sjonvarpið bilað?.i Skjárinn Sjónvarpsverk stcnði Bergstaðastrfflti 38 simi 2-19-40 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Reykjanesi Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins i Reykjaneskjör- dæmi boðar til OPINS FUNDAR með Hjörleifi Guttormssyni iðnaðarráöherra um þró- un iðnaðar á næstu árum, málefni Alversins i Straumsvik og önnnur viðfangsefni rikisstjórnarinnar. Fundurinn veröur haldinn i Gúttó i Hafnarfirði fimmtudaginn 29. janúar nk. kl. 20.30 Hjörleifur. Viðtalstimar þingmanna og borgarfulltrúa Næstu viðtalstimar verða laugardaginn 14. febrúar kl. 10—12 Stjórn ABR Alþýðubandalagið Kópavogi heldur ÁRSHÁTÍÐ sina laugardaginn 7. febrúarog hefst hún á Þorrámat kl. 19.30.Þá verða skemmtiatriði og dans. Miðasala verður i Þinghól þriðjudaginn 3. febrúar kl. 20.30—22.30. Borð tekin frá um leið. Stjórnin Alþýðubandalagið i Reykjavik Félagsfundur um borgarmál. Alþýðubandalagið i Reykjavik boðar til almenns félagsfundar um borgarmál á Hótel Esju þriðjudaginn 3. febrúar kl. 20:30 A fundinum hefur Sigurjón Pétursson forseti borgarstjórnar framsögu um nýsamþykkta fjárhagsáæltun Reykjavikurborgar. Fyrirkomulag fundarins verður nánar auglýst i blaðinu á morgun. Stjdrn ABR Alþýðubandalagið i Reykjavik SKÍÐAGÖNGUFERÐ Alþýðubandalagið i Reykjavik stefnir að þvi að efna til skiöagöngu- ferðar um Hellisheiði n.k. sunnudag 1. febrúar. Nánar auglýst siðar. Stjórn ABR Miðstjórnarfundur Alþýðubandalagsins verður haldinn að Freyjugötu 27, Reykjavik dagana 6. og 7. febrúar. Dagskrá nánar auglýst siðar. Æskulýðsfélag sósíalista F élagsmálanámskeið Siðari hluti félagsmálanámskeiðs félagsins fer fram3. febr. og 5. febr. kl 20.30. að Grettisgötu 3. Leiðbeinandi er Baldur Óskarsson. Þátttaka tilkynnist i sima 17500 Allir velkomnir. Stjórnin. * æti Coltinn unnist • Þú tekur upp tólið og hringir í síma S6611 (opið til kí. 22) • Þú gerist Vísisáskrifandi • Þú biður afgreiðsíu Vísis að fyíía út getraunaseðilinn • Fulltrúi borgarfógeta dregur þinn seðit út (ef heppnin er með) • Þú ekur á brott í nýjum gulllituðum Colt Atthr Vísisáskrifendur eiga kost á Coltínun^ (tíka þeir, sem koma á seinustu stundu)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.