Þjóðviljinn - 30.01.1981, Side 13

Þjóðviljinn - 30.01.1981, Side 13
Föstudagur 30. janúar 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Reykjanesi Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins i Reykjaneskjör- dæmi boðar til OPINS FUNDAR með Hjörleifi Guttormssyni iðnaðarráðherra um þró- un iðnaðar á næstu árum, málefni Alversins i Straumsvik og önnnur viðfangsefni rikisstjórnarinnar. Fundurinn verður haldinn i Gúttó i Hafnarfirði fimmtudaginn 29. janúar nk. kl. 20.30 Viðtalstimar þingmanna og borgarfulltrúa Næstu viðtalstimar verða laugardaginn 14. febrúar kl. 10—12 Stjórn ABR Alþýðubandalagið Kópavogi heldur ÁRSHÁTÍÐ sina laugardaginn 7. febrúar og hefst hún á Þorramat kl. 19.30.Þá verða skemmtiatriði og dans. Miðasala verður i Þinghól þriðjudaginn 3. febrúar kl. 20.30—22.30. Borð tekin frá um leið. Stjórnin Alþýðubandalagið i Reykjavik Félagsfundur um borgarmál. Alþýðubandalagið i Reykjavik boðar til almenns félagsfundar um borgarmál á Hótel Esju þriðjudaginn 3. febrúar kl. 20:30 Á fundinum hefur Sigurjón Pétursson forseti borgarstjórnar framsögu um nýsamþykkta fjárhagsáæltun Reykjavikurborgar. Fyrirkomulag fundarins verður nánar auglýst i blaðinu á morgun. Skiðagönguferð ABR Alþýðubandalagið i Reykjavik efnir til skiðagönguferðar á Hellisheiði sunnudaginn 1. febrúar. Félagar hittumst ofan við Hveradali við veg milli hrauns og hliða kl. 11:15. * Sameinist um bila og takið þá með sem eru billausir. Stjórn ABR Miðstjórnarfundur Alþýðubandalagsins verður haldinn að Freyjugötu 27, Reykjavik dagana 6. og 7. febrúar. Dagskrá nánar auglýst siðar. Æskulýðsfélag sósíalista F élagsmálanámskeið Siðari hluti félagsmálanámskeiðs félagsins fer fram 3. febr. og 5. febr. kl 20.30. að Grettisgötu 3. Leiðbeinandi er Baldur Óskarsson. Þátttaka tilkynnist i sima 17500 Allir velkomnir. Stjórnin. Aðalmanntal 1981 Dreifingu manntalseyðublaða á nú að vera lokið alls staðar. Þeir, sem hafa ekki fengið eyðublöð i hendur, eru vinsamlega beðnir að afla sér þeirra á skrifstofý sveitarstjórnar. í þéttbýli á höfuðborgarsvæði og á Akureyri eru eyðublöð einnig fáanleg á lögreglustöðvum. HAGSTOFAN. Aðalmanntal 1981 Akureyrarbær og sveitarstjórnir á höfuðborgarsvæði veita leiðbeiningar um útfyllingu manntals- eyðublaða laugardaginn 31. janúar, í síma, sem hér segir: SÍMI Akureyri 21001 Garðabær 42311 Hafnarfjörður 53444 Kópavogur 41570 Mosfellshreppur 66267 Reykjavik 18000 Seltjarnarnes 20980 Sveitarstjórnirnar A Blaðbera- ooo^-^œohíól Sverðfimi kvennabósinn, ærslafengin skylmingamynd um Napoleon Bonaparte. Sýnd i Regnboganum, laugardag kl. 1 eh. Góða skemmtun! uoonum Blaðbera vantar frá 1. febrúar Mávahlið — Bogahlið Háaleitisbraut 15-155 Einnig vantar fólk i afleysingar! DJOfMUm Siðumúla 6 S. 81333. Grænland Framhald af bls. 1 alþýöusambandsins Jens Libert segirað það sem gerst hafi i EBE sé auövaldinu i hag en i andstööu við hagsmuni Grænlendinga. „Fyrst verður gengið á auölindir hafsins, en svo kemur röðin aö námum okkar”, er haft eftir hon- um i Politiken. Lars Emii Johannsen formaður atvinnunefndar landsráðsins i Grænlandi sagði um dóminn i Eystri Landsrétti, aö með honum væri veriö aö löggilda ólöglegar veiðar og verið að kippa fótunum undan atvinnuöryggi Grænlend- inga. Grænlendingar hefðu verið blekktir og þátttaka þeirra i EBE drægi greinilega dilk á eftir sér, Grænlendingum i óhag. Þvi er svo viö að bæta aö 10—12 þús. Grænlendingar hafa framfæri sitt af fiskveiöum og fyrir þá er allt i húfi. Fiski- fræðingar hafa lagt til að þorsk- veiðar við Austur-Grænland verði ÞORRABLÓT Alþýðubandalagið i Kópavogi efnir til árshátiðar i formi þorrablóts (eins og venja er til) laugardaginn 7. febr. n.k. i Þinghóli. Blótið hefst kl. 19.30 með þorramat. Miðasala og borðapantanir þriðjud. 3. febr. og miðv.d. 4. febr. n.k., i Þinghóli, simi 41746. Annars fást upplýsing- ar alla daga i sima 41279. Stjórnin. bannaðar með öllu, en á það er ekki hlustaö i herbúöum EBE. Það er þvi ljóst að framundan er hörö barátta Grænlendinga fyrir þvi að bjarga auðlindum sinum jafnt i sjó sem á landi. — ká. Húsnæði Framhald af bls. 16 — Þú sagöir aö naubsynlegt væri aö tryggja 50-100 sjúkrarúm i viðbót á allra næstu misserum hér á höfuðborgarsvæðinu. Hvernig verður það gert? Við erum aö athuga ýmsa möguleika I þeim efnum og þá helst þann að fá húsnæöi sem til er og breyta þvi i hjúkrunarheim- ili. Hins vegar hefur hentugt húsnæði reynst vandfundiö hingað til, þótt bent hafi verið á ýmsar byggingar. Það er enn unniö að þessari könnun og væntanlega fæst niðurstaða bráðlega, sagöi Svavar Gestsson að lokum. — AI. Sími 86220 Föstudagur: Opið kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og diskó ’74. Laugardagur: Opið kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og diskó '74. Sunnudagur: Opið kl. 19—01. Stefán i Lúdó með sextett. £Júlitnmnn Borgartúni 32 Símj. 35355. Föstudagur: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Demó og diskótek. Laugardagur: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Demó og diskóítek. Sunnudagur: Opið frá kl. 21—01. — Diskótek. HOTEL LQFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUH: Opiö alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. ViNLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Op- ið i hádeginu kl. 12—14.30 á laug- ardögum og sunnudögum. VEITINGABUÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. Skálafell sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. Organleik- ur. SUNNUDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og kl. 19—01. Organleik- ur. Tiskusýningar alla fimmtu- daga. ESJUBERG: Opið alla daga kl. 8—22. Sigtún FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Brimkló, diskótek og „Video-show”. Grill- barinn opinn. LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 22—03. Hljómsveitin Brimkló, diskótek og „Video-show”. Grill- barinn opinn. Bingó kl. 14.30 laugardag. FöSTUDAGUR: Diskótek frá kl. 21—03. LAUGARDAGUR: Diskótek frá kl. 21—03. SUNNUDAGUR: Gömlu dansarnir frá kl. 21—01.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.