Þjóðviljinn - 30.01.1981, Page 15

Þjóðviljinn - 30.01.1981, Page 15
Föstudagur 30. janúar 1981 ÞJóÐVILJINN — StÐA 15 Hringid i sima 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum frá [ffpesendum Auglýst eftir presti Dægurmúsík hornreka Gunnar Gunnarsson skrifar: Mig langar til aö beina þeirri spurningu til forráöamanna Þjóöviljans hversvegna um- fjöllun um dægurmúsik er al- gjör hornreka hjá blaöinu. Gera þessiráægtu menn sér ekki ljós- an áhrifamátt dægur- músikurinnar? Það gerir ihald- ið. Allskonar slævandi músik- framleiðsla er keyrö i botn. Væri ekki Þjóðviljanum nær að standa i fylkingarbrjósti fyr- ir hina raunverulegu alþýöu- dægurtðnlist i stað þess aö standa hlutlaus undir heila- þvotti stóru plötufyrirtækja. mafiunnar og vasaútgáfu þeirra hérlendis? Það væri virkilegur fengur i aö fá greinargóöar frá- sagnir af hreyfingum einsog „Rock Against Thatcher” i Bretlandi, „No Nukes” i Banda- rikjunum og „Rokk against Disco” i Danmörku. Af nógu er að taka. Eöa þá hér heima þar sem eru Kjarnorkublúsararnir, Utangarösmenn, Tolli o.m.fl... Dúfa Einarsdóttir hringdi: Nú er ár fatlaöra runniö upp. Viö skulum vona, aö ekki veröi bara umræður um þessi mál heldur eitthvaö gert þessum einstaklingum til góöa. Viö gleöjumst öll yfir þeim höfðing- legu gjöfum sem Dagsbrún gaf á 75 ára afmælinu, og einnig þeirri gjöf sem VR færði öryrkjabandalaginu. En eru ekki fleiri fatlaöir en hinir likamlega fötluöu? Þaö eru ef- iaust margir sem gleyma aö vangefnir eru lika fatlaöir, þ.e.a.s. hugfatlaðir. Þeir eru miklu verr staddir en hinir likamlegu fötluöu, þvi aö þeir geta ekki tjáö sig i blööum og öörum fjölmiölum. Þetta er ekki siður ár hinna vangefnu (hug- fötluðu). Ég vona aö menn hafi þaö hugfast. „Hver djöfullinn er nú á seyði!” — hugsaöi ég þegar ég heyrði i Morgunoröi útvarpsins Guðmund Einarsson minnast þess sem ég sagöi fyrir nokkr- um árum, að i kaþólskum lönd- um væri minna um geðbilun i hjá þjóðum mótmælenda og að skriftastóllinn væri aöal geð- verndartækið. I islensku þjóökirkjunni hefur um skeiö verið rætt um og reynt aö koma á „sálgæslu”. Hefur þar sitt sýnst hverjum, sem von er. Kirkjuna vantar einn veiga- mikinn þátt til aö leggja út i slika starfsemi. 1 skólum lands- ins erhamrað á kenningum sem flestir nemendur vita aö voru afsannaðar fyrir öldum. Er þaö furöa þótt nokkurs óróa gæti hjá bessu fólki? Brynjólfur Bjarnason prófaöi aö segja sannleikann þegar hann byrjaði aö kenna hér i skóla. Hann var dæmur fyrir guölast. Nokkrum árum siöar rikti hér ráðherra sem bannaöi ungu fólki á Islandi aö hlæjá, aö viðlögöum ströngum refsingum. Er það furða þótt kennarar i islenskum skólum veigri sér viö að segja satt? Svo aö endingu auglýsi ég hér eftir islenskum presti sem vill taka aö sér aö segja sannleik- ann. Opið bréf til arftaka J arðabókarnef ndar Greinargerð vegna ósvaraðra spurningá á „Manntalseyðublaði" 1981. Meö tilliti til siaukinnar tölvu- tækni og þeirrar staöreyndar, aö enn eru ekki til i landinu vönduö lög þaraölútandi, sem fyrirbyggja hvers konar mis- beitingu á persónuskrám, álit ég varhugavert fordæmi aö svara flestum spurningum um- rædds plaggs undir fullu nafni. Um leiö og ég leyfi mér að mótmæla harölega hvernig staðiö er aö öflun viökomandi upplýsinga, lýsi ég mig fús» til þess aö svara þeim samvisku- lega hvenær sem er I venjulegri, nafnlausri, úrtakskönnun. Eins og nú er aö fariö, tel ég sumar spurningarnar grátbros- lega hnýsni i einkahagi manna, og gætu jafnvel i óráövandlegri meðferö gefiö tilefni til óviöeig- andi ályktana um t.a.m. stjórn- Ari Guðmundsson málaskoöanir einstaklinga, neysluvenjur o.fl. Sé ofangreind afstaöa i blóra viö landslög óg i ósamræmi viö anda stjórnarskrár þessa lýö- veldis, hvaö siöferöiskennd undirritaös á bágt meö aö viöur- kenn, er hann þess albúinn aö sæta þeirri refsingu fyrir, sem rétt lög kveöa á um. Reykjavik, þ. 29.1.1981, Ríkharöur ö. Pálsson Raðspil Hér kemur raðspil — sumir kalla það púslu- spiI/ en raðspil er lík- lega betri íslenska, eða hvað finnst ykkur? — og nú skuluð þið klippa það sundur og raða því saman. Svo getið þið litað myndina, þegar hún er komin saman! Spaug Mamma var að leggja litla kút um kvöldið: „ Ef þig vantar svo eitt- hvað í nótt, þá kallaðu bara á mömmu, þá kemur pabbi." Mamma: Komdu Nonni, og lofaðu mér að þvo þér. Frænka kemur hingað i kvöld. Nonni: En ef hún skyldi nú ekki koma? Barnahornid íff mw Æ rM Vjn J/ )' í © Ék> /fe Hvernig á að útfylla? Manntalseyðublöðin sem búið er aö dreifa i hvert hús og menn eiga aö fylla út um helg- ina eru ekki ýkja flókin og ætti ekki að taka nema svona 10 minútur eða korter að fylla þau út. Samt er ágætt að fá leiðbeiningar og þær fáum við i sjónvarpinu í kvöld. Vonandi hafa nú allir séö áö á eyðublööunum er ekki spurt neinna samviskuspurninga og menn geta rólegir treyst Hag- stofunni fyrir þeim upplýsing- um sem um er beöiö. Hitt er auövitaö rétt aö hafa i huga, að ef maöur hefur eitthvaö að fela getur enginn þvingaö Sjónvarp VF kl. 21.15 mann til aö ljóstra upp um leyndarmáliö. Hafiröu, lesandi góöur, logiö um eitthvaö hingaö til geturöu rólegur haldiö þvi áfram — Hagstofan reiknar meö skekkjunni. Magnús Bjarnfreösson ætl- ar aö vera sjónvarpsáhorfend- um innan handar með Íeiö- beiningarnar. Þátturinn verö- ur svo endurtekinn siðdegis á morgun. HANDARVIK Kristin Bjarnadóttir leikari les i kvöld þýðingu sina á smá- sögunni „Handarvik” eftir dönsku skáldkonuna Cecil Bödker. Bödker er fædd 1927 og læröi silfursmiöi, vann m.a. viö þá iön hjá Georg Jensen. Fyrsta bók hennar kom út 1955, ljóöa- bókin Luseblomster. Siöan hefur hún gefiö út margar bækur bæöi ljóö og skáldsögur fyrir börn og fulloröna. Nýj- • Útvarp kl.kl. 21.45 asta bók hennar var önnur af tveimur sem Danir lögöu fram til bókmenntakeppni Noröur- landaráðs nú fyrir skemmstu, þar sem Snorri Hjartarson bar sigur úr býtum einsog allir vita. — ih | cn^ w 1 n S ímahringingarnar Seint I kvöld verður sýnd bandarisk sjónvarpsmy nd sem ekki er ætluð börnum: „Simahringingarnar” (When Michael Calls) gerð árið 1971. Þetta er ein af þessum myndum sem sjónvarpið virö- ist hafa tekið ástfóstri við uppá siökastiö, þar sem „dularfullar raddir aö hand- Sjónvarp TF kl. 22.25 an” koma viö sögu. Sjálfsagt er aödáendahópur slikra mynda stór i þessu drauga- trúarlandi. —ih Indriði og Einar Karl ræöa norrænt menningarsamstarf f Fréttaspegli i kvöld. Norðurlönd og geimvísindi Indriði G. Þorsteinsson fær tækifæri tii að viðra hugmynd- ir sinar um norrænt menn- ingarsamstarf i Fréttaspegli i kvöld. Þessar hugmyndir eru lesendum VIsis gjörkunnugar, en það lesa nú ekki allir Visi. Einar Karl Haraldsson tekur þátt i umræöunni og kemur væntanlega með hinn pólinn i hæðina. I Fréttaspegli veröur einnig fjallaö um feröir bandarisku geimfaranna Voyager I og Sjónvarp Ty kl. 21.45 Voyager II um sólkerfi okkar, og svo veröur sagt frá deil- unum um fiskveiðimál sem nú eiga sér staö innan Efnahags- bandalags Evrópu. Umsjónarmenn þáttarins eru Helgi E. Helgason og Og- mundur Jónasson. —ih

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.