Þjóðviljinn - 07.02.1981, Page 5

Þjóðviljinn - 07.02.1981, Page 5
Helgin 7.— 8. febrúar 1981 ÞJÖÐVlLJINN — SIÐA 5 Hornaflokkur Reykjavíkur i siöasta Sunnudagsblaöi birt- um við mynd af hornaflokk og báðum lesendur aö upplýsa hverjir mennirnir á henni væru. Nú er þetta upplýst og á þar Jön Múli Arnason fyrst og fremst hlut að máli en fieiri hringdu reyndar. Þetta er Hornaflokkur Reykja- vikur og er myndin tekin á árun- um 1905—1908. Tónlistarmennirn- ir eru i fremri röö f.v.: Stefán Gunnarsson skókaupmaöur (meö tenórhorn) (liklega)), Eiríkur Bjarnason járnsmiöur (meö túbu) og Ólafur ólafsson kola- kaupmaður (meö t'rompet). i aft- ari röö eru f.v.: Helgi Arnason er fór siöar til Ameriku (meö trommu), Gisli Jónsson versl- unarmaöur (meö althorn), Gisli Guömundsson bókbindari (meö kornet) og Arni Jónsson timbur- kaupmaður (meö althorn). Allir þessir menn voru frum- kvöðlar i islensku tónlistarlifi og lærisveinar brautryðjandans, Helga Helgasonar tónskálds. Þessi mynd minnir á hversu átakanlega vantar sögu lúðra- sveita á tslandi sem nú er orðin meira en 100 ára gömul. —GFr ERTÞÚAÐ HUGSAUM SUMARHUS? Nú getum við boðið úrval glæsilegra sumarhúsa í öllum stærðum, sem þér getið fengið á ýmsum byggingarstigum. Smíðum húsin allt árið, þannig að húsið þitt getur verið tilbúið í vor eða fyrr. Komið og kynnið ykkur verð og gæði húsanna að Auðbrekku 44-46. STÆRÐIR: 22 nr - 31 m2 - 37 m2 - 43 m2 - 49 m2 LAND UNDIR SUMARHÚS F.élög og fyrirtæki ættu að athuga að við getum boðið stórt land undir sumarhús á fallegum stað við Laugarvatn og í Grímsnesi. Sumarhúsasmíði Jóns Auðbrekku 44-46. Sími 45810. Greiðsluskilmálar EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995 IKK Þú færð allt með þessarri véi: 2 fullkomnir stórir bakarcfnar, efri ofninn með grílli og rafdrifnum tein, sjálfhreinsandi, hrað- hitun er á ofninum, Ijósaborð yfir rofum. 4 hell- ur, fullkomin vifta með digitalklukku og fjar- stýrisbúnaði fyrir vél. Glæsilegir tískulitir: Avocado grænn, karrý gulur, inka rauður, svart- ur og hvitur. Eigum einnig kæliskápa, frystiskápa, upp- þvottavélar og frystikistur. Lanabestu eldavélakaupin sem við getum boðið frá Þessi fullkomna glæsilega eldavél er á óvenju hagstæðu verði, kr. 6.200.- með viftunni (ef vifta á ekki að blása út kostar kolasia kr. 561.-) Atviimurekendur Þjónustufyrirtæki Til sölu er talva IBM system 32. Upplýsingar í síma 7500 Neskaupstað. Síldarvinnslan h/f

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.