Þjóðviljinn - 07.02.1981, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 07.02.1981, Blaðsíða 23
Sjötugur 8. febrúar Runólfur Björnsson Rundlfur Björnsson vann i Prentsmiðju Þjóðviljans við Skólavörðustig eitt af þeim störfum; sem týnast vilja i ágengni nýrrar tækni. Hann var bræðslumeistari, sauð nýjar siður úr þvi blýi sem við höföum notað daginn áöur til að festa i orð boð- skapinn. En þvi fór fjarri að hann væri einvörðungu hinn samviskusami fulltriii efnafræðilegrar hring- rásar i prentsmiöju sósialista- blaðs. Hann hafði tilhneigingu til að „bræða upp i fleiri en einum skilningi þann boðskap sem var i letur festur á efri hæðunum. Run- ólfur var drjúgur þátttakandi i þeim eilifðarumræðum um ástand, markmið og leiðir, sem alltafvorui gangi i Þjóðviljahúsi. Hann hafði það fastahlutverk i þeim málum að vara viö alls- konar kratisma, sem laumast gætium borð á hinnirauðu skútu. Náttúrulega veröur það seint rakið, og alls ekki hér, hver hafði rétt fyrir sér i hverju einstöku máli, en nú skal Runólfur hafa þökk fyrir það, að hann hélt fim- lega og skemmtilega á sinum vopnum. Og hann er maður vel fróður. Runólfur er einn þeirra verka- manna sem úr góðri greind, þekkingu og áhuga á sögu og marxisma, smfðaði sér lffsvið- horf á timum harörar stétta- baráttu. Það er mikils virði að hafa kynnst slikum mönnum og þar með öðlast, vonandi, nokkurn skilning á þeirra kynslóð. Ég varð að vísu aldrei lærisveinn Runólfs eins og þeir Óli og Jörundur. En hefi engu að siður góða ástæðu til að þakka honum samstarf og samtöl og einnig samveru i austurvegi fyrir margt löngu. Lifðu heill. „Signdu blóðrauði fáni vor héluðu hár” Árið 1955 ranglaði heldur ólán- legur unglingur inn um gluggann á húsinu númer 19 við Skólavörðustig. Það var að visu ekki alveg óþekkt að menn bæri undarlega að þessu húsi i ýmiskonar erinda- gerðum, og hefðu þar langa við- dvöl. Þannig var þetta með mig. Eftir aldarfjórðung er ég enn við- loða þá starfsemi sem þarna fór fram. Einn fyrsti maðurinn, ef ekki sá fyrsti, sem ég kynntist i þessu húsi var Runólfur Björnsson. Þessi undarlega gefni Skaft- r fellingur bar, og ber enn, mikinn persónuleika. Menn urðu læri- sveinar hans. A þessu skeiði ævi minnar var ég oröinn nokkurnveginn klár á þvi að kommúnisminn væri betri kostur en annað. Þó voru eftir i mér nokkrar borgaralegar leifar úr uppeldinu. Ég asnaðist til að opinbera þessar pólitisku veilur fyrir Runólfi, þegar ég sagði hon- um að Benjamin Franklin og H.G. Wells væru minir menn. Aðdáun min á þessum persónum var að visu ekki af sömu rót. Benjamin dáði ég vegna þess að hann drakk ekki brennivin og á meðan félagar hans i prentsmiðjunni þömbuðu bjór i tima og ótima, þá drakk Benjamin vatn og át rúsinur. Þetta hafði þau áhrif að Benja- min Franklin blés ekki úr nös þó að hann hlypi milli hæða i prent- smiðjunni með stóra pappirs- hlaða i fanginu, en bjórþambararnir voru hinir mestu ónytjungar. H.G. Wells dáði ég hins vegar vegna þess að hann skrifaði merkilega veraldarsögu og þessi veraldarsaga var oftar en hitt eitthvaðá dagskrá heima hjá mér þegar heimilisfólkið sat að snæðingi eða þreyði dimm skammdegiskvöld. Þessi ósköp öllsömul þótti Runólfi Björnssyni vond latina og hann kalíaði mig niður i pappirs- kompu og eyddi miklum tima i að útrýma þessum villukenningum. Þegar upp var staðið reyndust þessigoð min ekki vera annað en ómerkilegir smáborgarar og annar þeirrahafði meira að segja talað við Lenin og ekki skilið upp eða niður i neinu. Runólfur Björnsson hélt svo skipulega áfram að slökkva alls- kyns villuljós og fækka smáborgaralegum dyggðum bæði SfS býr í haginn við Holtabakka Nýlega samþykkti hafnarstjórn Reykjavikur að hefija nú i ár tæknilegan undirbúning að leng- ingu Holtabakka við Holtagarða, en þar hefur Skipadeild SIS að- stööu. Samþykkt var og aö taka lengingu bakkans inn á fram- kvæmdaáætlun ársins 1982. Felur þetta I sér að bakkinn, sem nú er 80 m, veröur væntanlega lengdur um 100 m á næsta ári. Að sögn Axels Gislasonar, framkvstj. Skipadeildar, mun deildin nd, I framhaldi af þessum samþykktum, snúa sér að þvi að undirbúa endurnýjun á vöru- geymsluaðstöðu sinni og skipa- flota í samræmi við þessar vænt- anlegu aðstæður við Holtabakka. Hefur deildin hug á að koma þar upp nýtiskulegri aðstöðu, þar sem nýtt verði nýjasta tækni við lestun og losun skipa með stóraukinni áherslu á gámaflutninga. Er nú aö hefjast undirbúningur að byggingu fyrsta áfanga af stórri hafnarskemmu sem lengi hefur ' veriö áformaö að reisa þarna. | — mhg Arni Bergmann Aðalfundur Aðalfundur Styrktarfélags Breiðabliks verður haldinn i Félagsheimili Kópavogs, 2. hæð, i dag kl. 12. Stjórnin. Styrkir til Noregsfarar Stjórn sjóðsins Þjóðhátiðargjöf Norðmanna auglýsir eftir umsóknum um styrkiúrsjóðnum vegna Noregsferða 1981. Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóðsins ,,að auð- velda Islendingum aðferðast til Noregs. I þessu skyni skal veita viðurkenndum félögum, samtökum og skipulögðum hópum ferðastyrki til Noregs i þvi skyni að efla samskipti þjóðanna t.d. með þátttöku i mótum, ráðstefnum, eða kynnisferðum, sem efnt er til á tvihliða grundvelli. Ekki skal úthlutað ferðastyrkjum til einstaklinga, eða þeirra sem eru styrkhæfir af öðrum aðilum.”. 1 skipulagsskránni segir einnig, að áhersla skuli lögð á að veita styrki, sem renna til beins ferðakostnaðar, en um- sækjendur sjálfir beri dvalarkostnað i Noregi. Hérmeðer auglýst eftir umsóknum frá þeim aðilum, sem uppfylla framangreind skilyrði. 1 umsókn skal getið um hvenær ferð verður farin, fjölda þátttakenda og tilgang fararinnar. Auk þess skal tilgreina þá upphæð, sem farið er fram á. Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóðsins, Forsætis- ráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu, Reykjavik, fyrir 10. mars 1981. Lífeyrissjóður bænda íbúðabyggingalán Á árinu 1981 eiga þeir sjóðfélagar sem gera fokheldar byggingar á árinu rétt á láni að upphæð allt að nýkr. 50.000 að þvi tilskildu, að þeir hafi greitt iðgjöld til sjóðsins frá 1977 og hafi náð 2,0 réttinda- stigum. Lán verða til allt að 20 ára með fullri verðtryggingu og 2.0% vöxtum. óbundin lán Á árinu 1981 eiga sjóðfélagar rétt á láni að upphæð allt að nýkr. 50.000 að þvi tilskildu að þeir hafi náð 5,0 réttindastigum og skuldi ekki Stofnlánadeild landbúnaðarins óuppgreidd lán vegna fyrrí bústofnskaupa- eða ibúðabyggingalána. Lán verða til allt að 15 ára með fullri verðtryggingu og 2,0% vöxtum. Nánari upplýsingar fást i sima 91-25444 hjá Lifeyrissjóði bænda eða Stofnlána- deild landbúnaðarins. Umsóknir ásamt veðbókarvottorði og fok- heldisvottorði skulu sendar Stofnlána- deild landbúnaðarins, Laugavegi 120, 105 Reykjavik. Helgin 7,— 8. febrúar Íááf ÞJóÐVrLjÍNðl — SÍÐA 23"' Jlfur er sjötugur á sunnudaginn. Margt hefur breyst og mikið vatn runnið til sjávar, ekki sist i pólitikinni. Lærisveinar Runólfs týndu tölunni og sumir trúnni. Alls konar vangaveltur fóru að koma yfir fólkið og það var ekki nærri þvi eins gaman að lifa. Einn var þó sá sem aldrei lærði listflug hinnar pólitisku endur- skoðunar og hefur ekki breytt um skoðun það ég veit. Þetta er Runólfur Björnsson. Ég tæki það nærri mér ef ég þyrfti nokkurn- tima að hlusta á kratasöng úr hans barka. Runólfur er einn úr þeirri kynslóö, sem lagði lif sitt að veði fyrir hugsjón verkamannsins. Þessikynslóð safnast nú óðum til feðra sinna. ósk min er sú að Runólfur og allir hinir fái að lifa allt til loka með þeirri reisn sem þeir báru á árum baráttunnar. Smá timaskekkja i mannkyns- sögunni skiptir okkur engu máli úr þvi sem komið er. Hinn rauði fáni hafinn hátt og riki verka- mannsins varð að veruleika. Hrafn Sæmundsson. Aðalfundur Fiskeldls h/f verður haldinn laugardaginn 21. febr. 1981 að Borgartúni 22, 3. hæð, kl. 13.30. Dagskrá fundarins verður eftirfarandi: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins fyrir árið 1980. 3. Lagabreytingar a) Tillaga stjórnar um breytingar á samþykktum félagsins um fækkun stjórnarmanna. b) Tillaga frá einum hluthafa sem felur i sér aö stjórnarmönnum verði fækkað, formaður kjörinn sér- staklega og atkvæðafjöldi viö stjórnarkjör ráði verk- efnaskiptingu stjórnar. Nánari grein er gerðfyrir þessum tillögum i fréttabréfi. Tillögurnar, skýrsla endurskoðenda og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins 14.-21. febr. 1981. 4. Kosning stjórnar ogendurskoðenda. 5. Akvörðun um greiðslur til stjórnarmanna og endur- skoðenda fyrir störf þeirra á liðnu ári. 6. önnur mál. Tll sölu einbýiishús á Hellu Kauptilboð óskast i húseignina Freyvang 17 á Hellu, sem er einbýlishús á einni hæö, auk bilskúrs. Stærð hússins er 371 rúmmetri og bilskúrs 56 rúmmetrar. Bruna- bótamat er kr. 475.620,- Húsið verður til sýnis mánudaginn 9. febrúar og þriðjudaginn 10. febrúar n.k. frá kl. 13—15: Kauptilboð þurfa að hafa borist skrifstofu vorri fyrir kl. 14:00 e.h. föstudaginn 13. febrúar n.k. ÍNNKAUPASTOFNUN RIKISINS INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Staða læknis við atvinnusjúkdómadeild Heilsuverndar- stöðvarinnar er laus til umsóknar. Æski- legt er að umsækjendur hafi menntun eða reynslu i störfum á sviði atvinnu- sjúkdóma. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf stilaðar á Heilbrigðisráð Reykjavikurborgar, send- ist til skrifstofu borgarlæknis fyrir 20. febr. n.k. Heilbrigðisráð ReykjaVikurborgar. niður á Skólavörðustig og ekki siður i feröalögum og á samkom- um starfsfólksins á Þjóðviljan- um, en á þessum kaldastriöstima var þarna ein fjölskylda á ferðinni. Tilefni bessarar ómerku rit- smiöar er auðvitað það aö Run-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.