Þjóðviljinn - 07.02.1981, Side 18

Þjóðviljinn - 07.02.1981, Side 18
18 SIÐA — ÞJÓPVILJINN Helgin 7 — 8. febrúar 1981 Myndir: eik— Viðtal: vh. Kristján Leifsson les á skcrminn. Jakob Sigurðsson: Eitt er vfst: Hún kemur. Flugleiðir erueitt af fáum fyrirtækjum hér á landi sem tekið hafa tölvur í sína þjónustu í skrifstofu- kerfinu. Það er þó ekki gerttil sparnaðar á mann- afla, að því er sá sem ræður ríkjum í tölvudeild, Jakob Sigurðsson, fullviss- aði okkur um, heldur er hreint og beint ekki hægt að vinna viðkomandi verk öðruvísi. — Hvernig var þá hægt aö komast af áður? — Ja, áður var umhverfi okkar bara ekki svona flókið, segir Jakob, og útskýrir fyrir okkur, að hjá Flugleiðum sé i gangi tvenns- konar tölvunotkun. Annars vegar þessi sem við flest höfum séð þegar við pöntum flugfar og spurning um laust sæti ákveöna leið á ákveönum tima er pikkuð inn og eftir dálitla stund kemur svarið fram á tölvuskerminum. Eða nafnið okkar kemur fram þegar viö framvisum miðum fyr- ir pantaö far. Vissuö þið, að þessar uppiýsingar allar fyrir öll flugfélög eru geymdar i heila móöurtölvu i Atlanta i Bandarikj- unum og fara héðan og hingað gegnum London? Hinsvegar er svo tölvudeild Flugleiða sjálfra, þar sem fram fer vinnsla bókhalds, farmskrár og farskrár, launaútreikningar osfrv. barna er td. reiknað út hvaö félagið á að fá útúr farseðli, þvi oft er á sama farseðli floginn hluti ferðalags meö einu félagi og annar meö öðru, og i þessu efni m.a. eru Flugleiðir bundnar ákveönum timamörkum gagn- vart öðrum félögum, kröfum sem ógerlegt væri aö uppfylla nema með tölvubúnaðinum, sagði Jakob. Sama gildir um vissa hluti aðra, td. i sambandi við lager. En höldum áfram meö far- seðilinn: Upplýsingarnar eru sendar jafnóðum og einu sinni I mánuði er allt gert upp hjá svo- kölluöu Clearing House, sem er i Genf i Sviss. bá eru allar upplýs- ingar frá öllum komnar saman á einn stað og ýmist eiga félögin nú aö fá borgaö eöa þau eiga að borga einhverjum öörum. betta er orðiö enn flóknara en áður yfirborðmu enn segir Jakob Sigurðsson yfirmaður tölvu- deildar Flugleiða um tækni- væðinguna siðan gengið varð svona óstöðugt milli gjaldmiöla. Lengi var miöað viö dollar, en nú er miðaö við svo- kallað FCU gengi (Fare Construction Unit) við útreikn- ingana og siðan reiknað yfir i aöra gjaldmiöla útfrá þvi. Með I þessu Clearing House eru flestöll flugfélög heims, burtséð frá þvi hvort þau eru innan IATA eða ekki. Til að fá betri nýtingu útúr tölvubúnaðinum, sem er óþarf- lega afkastamikili fyrir Flug- leiöir einar, er unnið fyrir ýmis fyrirtæki og skrifstofur, td. staölað bókhald fyrir um 30 sveitarfélög. bau láta þá ýmist sjálf gata inná disketturnar heima hjá sér eða senda upplýs- ingar gegnumsima semsiöaneru skráðar i tölvudeild Flugleiða. Allan þennan búnað fengu bjóð- viljamenn aö skoða, en eru þvi miður ekki nógu sérfróðir til aö lýsa I oröum, vonandi skýra með- fylgjandi myndir eitthvaö. Kerfiö i notkun er aöallega frá IBM, en líka frá CMC i skráningunni. Tækninni fleygir sifellt fram og eiginlega er tölvukerfið þarna að verða ilrelt, sagði Jakob og stend- ur til að skipta um talsverðan hlutaþessivor. Sem dæmi um tækniþróunina nefndi hann, að inná eina segulplötu nú kemst það sama og á 2000 gataspjöld sem áður voru notuö. Einn diskur einsog tölvu- deildin notar nú tekur 100 miljón stafi og til að gefa aðeins mynd af hvaö það þýöir má nefna, að öll islenska þjóðskráin tæki ekki nema fjórðung af svona diski. Samt er þetta að úreldast og nýjustu diskarnir taka 570 miljón stafi. — Er þetta ekki óhemju fjárfesting? — Nei, þetta er allt tekið á leigu. Hitt er sárt, hve aðflutn- ingsgjöldin eru há, en þau verðum viö að greiöa. bessvegna getum við ekki nýtt okkur það nýjasta og það hefur staðið i vegi fyrir eðlilegri þróun tölvunotk- unar hér á landi. bað er skipt mun oftar um búnaö erlendis. Samanlagt vinna 11 manns i tölvudeild Flugleiða. Við spurð- um Jakob, hvort þaö væri ekki óþægilegt aö vinna viö svona róbota. Er hægt að treysta vélun- um, er engin hætta á aö þær taki völdin og geri sem þeim sýnist? — bær gera nákvæmlega það sem þeim hefur verið uppalagt. bessvegna krefst þetta ákveðins vinnuaga af þeim sem við þær starfa. baö þýða engin hérumbil vinnubrögð. — Ef þær fara nú úr sambandi. Hvað, ef rafmagniö fer af? — Engin hætta! betta eru ákaflega gáfaðar vélar og ef slikt skeður hugsa þær: Nú er ég að deyja.... Innbyggöur þéttir tekur þá völdin, lokar og gengur frá, svo engar upplýsingar týnist. — Hvar hafa starfsmennirnir hér lært á tölvurnar? — bað er tvennskonar starfsliö er við þetta vinnur, þeir sem búa til hugbúnaöinn og þeir sem keyra vélarnar. Framað þessu hefur islenska skólakerfið hvorki menntað kerfisfræðinga né for- ritara og flestir hafa þvi lært erlendis. Hér i deildinni hafa menn vaxið meö þessu ef svo má segja, farið á námskeið erlendis o.s.frv. Háskólinn hér er nú byrjaður að mennta menn f tölvu fræðum, en gallinn er, að þeir eru ekki i nógu nánu sambandi viö vinnslu Uti i þjóðfélaginu, þannig aö það verða fremur stjórnkerfis- fræöingar sem þar menntast. í Bandarikjunum td. eru skólar svipaðir Tækniskólanum þar sem menn verða góðir forritarar eftir tveggja ára nám en þetta vantar hér. Hins vegar er námið fyrir kerfisfræðingana meira og lengra. — Nú er aðeins byrjað að kenna á tölvur td. i Verslunarskólanum og MA. — Já, þetta er að byrja, en er enn á þvi stigi, að eiginlega er litið gert annað en kynna hvað þetta er yfirleitt. — Hefurðu trú á, að tölvu- væðingin og sú þróun sem henni fylgir verði til góös eða ills hér á landi? — Eitt er vist: Hún kemur. Tvimælalaust. Og ef við látum þetta þróast einsog tölvumál hafa gengið á íslandi hingað til er hætt við aö hún valdi erfiðleikum, vægast sagt. Framað þessu eru það sölumenn tölvubúnaðar sem ráðið hafa þróuninni og það getur hver sagt sér sjálfur hverra hags- ymuna þeir eru að gæta. Málunum hefur nánast ekkert verið sinnt af opinberri hálfu. Verði þróuninni hins vegar stjórnað og menn vita hvað þeir vilja og hvert þeir ætla aö komast, þá ætti þessi tækníþróun að geta orðiö okkur til góðs. En á tölvusviðinu erum við rétt á yfir- borðinu ennþá. — vh IÖskar Hallgrímsson, félagsmála j ráðuneytinu: Reynt veröi aö stýra tækninni j til góös Afleiðingar tölvu- byltingarinnar eru mjög til | umræðu á Norðurlönd- . unum. Að sögn Öskars IHallgrímssonar í félags- málaráðuneytinu hafa , tölvumálin verið rædd á fundum norrænu vinnu- málanefndarinnar, en enn sem komið er liggja ekki neinar niðurstöður fyrir, enginn sér fyrir hvað Ifylgir þeim stórfelldu breytingum sem eru að Fjórum sinnum þjóðskráin kemst á diskinn I hylkinu, sem Magnús Gfsiason heldur þarna á. Kristin Gylfadóttir við skráningu. Hún heldur á diskettu sem tekur jafn mikið og 2000 gataspjöid áður. Skoðuð Tölvudeild Flugleiða Við erum óskar Hallgrlmsson verða í þjónustu- og fram- leiðslugreinum. Óskar sagði að hjá þeim i ráðu- neytinu væri ekki veriö að vinna neitt sérstaklega að þessu máli, nema hvað þeir söfnuðu upplýs- ingum um tölvumálin. óskar sagði það sina skoðun að það væri lengra i áhrif tölvu- væðingarinnar hér á landi, en viða annars staðar; atvinnuvegir okkar væru þannig, það mætti jafnvel segja að það væri okkar gæfa að atvinnulifið væri ekki jafn fjölskrúðugt og i öðrum iön- rikjum. bá sagði Óskar að viða erlendis hefði tölvuvæðingin skapað mikið af hlutastörfum og þangað er konum einkum beint. „bað sem um er að ræða er að reyna að stýra tækninni þannig að hún verði fólkinu til góðs en ekki ills”, sagði Óskar Hallgrimsson. — ká Slmon Kristjánsson er yfirmaður vélasals tölvudeildarinnar. Hann sýnir okkur þarna eldtrausta geymsiu, þar sem upplýsingar eru geymdar á töivusegulbönd- um, — endurskoðendur ákveða hve lengi skai geyma. rétt í

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.