Þjóðviljinn - 07.02.1981, Page 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 7.— 8. febrúar 1981
ari. Sonur þeirra var Þorvaldur
Jónsson (1868—1883)
2. Kristin óiina Þorvaldsdótt-
ir Thoroddsen (1833—1879).
Maður hennar var Jón Thorodd-
sen skáld og sýslumaður sem
Thoroddsensætt er frá komin
(Þjv. 18. jan.)
3. SkúliÞorvaldsson Sivertsen
(1835—1912) bóndi i Hrappsey,
átti Hlif Jónsdóttur frá Helga-
vatni i Vatnsdal. Þau eignuðust
3 böm sem upp komust:
3a. Ragnhildur Sivertsen, dó
ógift i Rvik.
3b. Katrin Sigriður Sivertsen
( 1858—1932), eiginkona
Guðmundar Magnússonar
prófessors i læknisfræði. Þau
voru barnlaus.
3c. Þorvaldur Sivertsen
(1859—1919) bókbindari og
bóndi i Hrappsey. Kona hans
var Helena Ebenesardóttir frá
Skarði Kristjánssonar kammer-
ráðs Sktilasonar. Þau hjón voru
Þeirra börn: Hlif Leifsdóttir,
átti Theódór Þorvaldsson vél-
stjóra, Guðmundur Leifsson
vélvirki og Valdimar Leifsson
dagskrárgerðarmaður hjá
sjónvarpinu.
3cc. Jón Þorvaldsson Sivert-
sen (1889—1947) skólastjóri
Verslunarskólans, átti Hildi,
dóttur Helga Zoé’ga kaupmanns
en fyrir giftingu átti hann son-
inn Martein með Sigurlaugu
Hannesdóttur:
3cca. Marteinn Sivertsen
kennari, átti Asrúnu Petreu
Jónsdóttur frá Sauðárkróki og
voru þau barnlaus en áður átti
hann einn son með Astu Jóseps-
dóttur: Grétar Martein Sivert-
sen húsasmið er átti Sigriði
Huldu Guðbjartsdóttur.
3ccb. Geirþrúður Hildur
Bernhöft guðfræðingur, elli-
málafulltrúi Reykjavikurborg-
ar og um skeið varaþingmaður
Sjálfstæðisflokksins. Atti Sverri
Sívertsensætt
A sfðustu öld voru Breið-
firðingar í fararbroddi islenskr-
ar þjóðmenningar og frelsis-
vakningar. Þar voru miklir
búhöldar og frumkvöðlar að
nýjum atvinnuháttum og
menntun. Frá þeim sem þar
voru i fararbroddi eru ýmsar af
þekktustu stórættum okkar
tíma sprottnar. Sem dæmi má
nefna að i ættfræðiþáttum
•Þjóðviljans hafa _ bæði verið
teknar fyrir Thorsteinssonsætt
og Thoroddsensætt. 1 þessum
tveimur stórættum koma við
sögu Systur sem tengja þær
saman. Þetta eru þær Asthildur
Guðmundsdóttir, sem giftist
Pétri J. Thorsteinsson kaup-
manni og stórútgerðarmanni á
Bfldudal, og Theódóra
Guðmundsdóttir sem giftist
Skúla Thoroddsen alþingis-
manni. Og reyndar var
náfrænka þeirra Katrin Þor-
valdsdóttir Sivertsen, eiginkona
Jóns Thoroddsens sýslumanns
og skálds (og þvi móðir Skúla
Thoroddsens). Þessar þrjár
konur voru allar afkomendur
Sigurðar Sigurðssonar hrepp-
stjóra J Fjarðarhorni i Hrúta-
firði og konu hans Katrinar
Þorvaldsdóttur frá Þingvöllum f
Helgafellssveit. Fjarðarhorns-
hjónin eignuðust þrjá syni, sem
ættir eru komnar frá. Þeir tóku
sér allir ættarnafnið Sivertsen
og verður hér nokkuð sagt frá
afkomendum þeirra.
A. Ólafur Sivertsen
(1790—1860) alþingismaður
prestur og frumkvöðull fram-
fara i Flatey. Kona hans var Jó-
hanna Friðrika Eyjólfsdóttir og
áttu þau tvö börn sem upp kom-
ust. Þau voru:
1. Eiríkur Ólafsson Kúld
(1822—1893) alþingismaður og
prófastur i' Stykkishólmi. Kona
hans var sú fræga Þuriður Kúld,
dóttir Sveinbjarnar Egilssonar
rektors, og þvi systir Benedikts
Gröndals skálds. Þau eignuðust
fjölmörg börn sem flest dóu i
æsku. Aðeins tvö náðu
fullorðinsaldri en dóu ógift og
barnlaus.
2. Katrin ólafsdóttir Sivertsen
(1823—1903). Hennar maður var
Guðmundur Einarsson prófast-
ur á Kvennabrekku og Breiða-
bólstað (móðurbróðir sr. Matt-
hiasar Jochumssonar). Þau
eignuðust 13 börn en aðeins 3
komust til fullorðinsára. Þau
voru:
2a. Asthildur Guðmundsdóttir
Thorsteinsson, Kona Péturs J.
Thorsteinssonar kaupmanns á
Bildudal. Af þeim er kominn
mikill ættbálkur þekktra manna
(Sjá. Þjv. 31. ág. s.I.)
2b. Olafur Guðmundsson
héraðslæknir, átti Margréti 01-
sen, dóttur Magnúsar Olsens
umboðsmanns á Þingeyrum.
Barnlaus.
2c. Theódóra Guðmundsdóttir
Thoroddsen skáld. Hennar
maður var Skúli Thoroddsen
sýslumaður, ritstjóri og
alþingismaður. Þau eignuðust
fjölmörg börn, mörg þjóðþekkt
(sjá Thoroddsensætt 18. jan.
s.l.)
B. Þorvaldur Sivertsen
(1798—1863) alþingismaður i
Hrappsey. Kona hans var
Ragnhildur dóttir Skúla sýslu-
manns Magnússonar á Skarði
(Skarðsætt). Þau eignuðust 3
börn sem upp komust:
1. Katrín Þorvaldsdóttir.
Fyrri maður hennar var Lárus
Johnsen prestur i Skarðsþing-
um og voru þau barnlaus. Seinni
maður hennar var Jón Arnason
bókavörður og þjóösagnasafn-
Sivertsenar áttu ekki litinn þátt I þeirri menningu sem blómgaðist I
Flatey á siðustu öld.
Katrin
Sfvertsen
á Breiðabólstað
Eiríkur Kúld
alþm.
Ólafur
Guðmundsson
læknir
ólafur
Sfvertsen
alþm.
Asthildur
Thorsteinsson
á Bíldudal.
Jón Sfvertsen
skólastjóri
3cea. Margrét Sivertsen, átti
Jón Sveinbjörnsson offsetprent-
ara og tvö börn, þau Sveinbjörn
Jónsson bifvélavirkja og Ingi-
björgu Jónsdóttur er átti Guðjón
Þorkelsson verslunarmann.
3ceb. Sigurður Sivertsen úr-
smiður i Rvik, átti Mariu
Viglundsdóttur Möller og eru
þeirra börn Guðjón, Þorleifur,
Margrét Stella, Viglundur Möll-
er og Sigurður.
3cf. Skúli Sivertsen vélstjóri i
Rvik. átti Mariu Láru Jensdótt-
ur.
C. Matthias Sivertsen
(1800—1864) bóndi á Kjörseyri i
Strandasýslu. Kona hans var
Þórunn Gisladóttir. Þau
barnlaus en hann átti dóttur
með Helgu Þórarinsdóttur:
1. Jóhanna Sivertsen, átti
Finn Jónsson fræðimann og
bónda á Kjörseyri. Þau eign-
uðust 11 börn, 8 komust til full-
orðinsára en aðeins eitt þeirra
eignaðist afkomendur. Þessi
komust upp:
la. Þórunn Finnsdóttir
(1870—1956)
Geirþrúður
Hildur Bernhöft
ellimálafulltrúi.
þvi þremenningar. Þeirra börn:
3ca. Ingibjörg Þorvaldsdóttir
(1885—1959). Hennar maður var
Jón Þorleifsson kaupfélags-
stjóri I Búðardal. Dóttir þeirra:
3caa. Hlif Jónsdóttir, átti
Bjarna Gunnar Magnússon
bankafulltrúa og var þeirra
dóttir Jóna Bjarnadóttir (f.
1944) er átti Gylfa Sigurjónsson
verslunarmann.
3cb. Hlif Þorvaldsdóttir Han-
sen (1888—1964), átti Valdimar
Hansen forstjóra. Þeirra börn:
3cba. Georg Hansen forstöðu-
maður bankaeftirlits Seðla-
bankans, átti Vigdisi Guðjóns-
dóttur. Þeirra börn eru Valdi-
mar Hansen læknir, Dóra Han-
sen, átti Arna Bjöm Guðjónsson
húsasmið og Hildur Hansen er
átti Sigurð ólafsson.
3cbb. Katrin Sigriður Hansen,
átti Leif Guðmundsson forst jóra
Mjólkurfélags Reykjavikur.
Bernhöft stórkaupmann i
Reykjavik og voru þeirra börn
Hildur Bernhöft, átti Þórarin
Sveinsson lækni, Sverrir
Bernhöft skrifstofumaður og
Ingibjörg Bernhöft hjúkrunar-
fræðingur, átti Bjarnþór
Aðalsteinsson á Stórateigi i
Mosfellssveit.
3ccc. Katrin Sigriður Sivert-
sen, átti dr. Jakob Sigurðsson
dr. phil., framkvæmdastjóra
fiskiðjufyrirtækja i Rvik (af
Veðramótsætt sbr. Þjv. 16. nóv.
sl.l.) Þeirra börn voru Hildur
Jakobsdóttir, Björg Jakobsdótt-
ir og Jón örn Jakobsson.
3cd. Ebeneser Sivertsen
(1891—1964) trésmiður i
Stykkishólmi.
3ce. Þorleifur Sivertsen
(1893—1952) úrsmiður, átti Ingi-
björgu Sigurðardóttur úr
Stykkishólmi. Þeirra börn:
lb. Oddný Finnsdóttir
(1871-1913)
lc. Matthildur Finnsdóttir
(1876—1942), átti Einar
Magnússon kennara i Gerða-
hreppi, en þau voru barnlaus.
ld. Ragnhildur Finnsdóttir
(1879—1965)
le. Ingibjörg Finnsdóttir (f.
1880 og varð fjörgömul)
lf. Helga Finnsdóttir
(1883—1962), átti Guðmund G.
Bárðarson náttúrufræðing.
Þeirra börn:
lfa. Finnur Guðmundsson
fuglafræðingur, átti Guðriði
Gisladóttur sýslumanns og
alþm. Sveinssonar. Þeirra
börn: voru Helga Finnsdóttir,
átti Magnús Ingimarsson
hljómlistarmann og Guðrún
Finnsdóttir auglýsingateiknari.
lfb. Guðbjörg Guðmundsdótt-
ir, átti Hákon Kristjánsson
Finnur
Guðmundsson
fuglafræðingur
Helga
Finnsdóttir
Theódóra
Thoroddsen
skáld
mm
Guðmundur
Ólafsson
menntaskólakennari
Jóhanna
ólafsdóttir
ljósmyndari
bónda i Holti i Hrútafirði.
Þeirra börn voru Lena Guðrún
Hákonardóttir, átti Brand
Gislason garðyrkjumann og
Edda Ingibjörg Hákonardóttir.
lfc. Jóna Oddný Guðmunds-
dóttir, átti Ólaf Gissurarson sjó-
mann. Þeirra börn eru
Guðmundur ólafsson mennta-
skólakennari og Jóhanna ólafs-
dóttir átti Magnús Tómasson
myndlistarmann.
lg. Sigurður Finnsson
(1884—1926)
lh. Jóna Finnsdóttir
(1887—1914)
Leiðréttingar
Eins og oft vill verða i hinni
varhugaverðu ættfræði slæðast
inn villur og stundum vantar inn
i. Hefur það oftast verið tekið
fram að ekki beri að taka þessa
þætti sem óyggjandi heimildir;
þeir eru frekar til skemmtunar
og til að veita dálitla innsýn inn I
ættartengsl og vensl milli
manna.
1 Thorddsensættinnisem birt-
ist 18. janúar s.l. urðu dálitlar
gloppur og er hér fyllt inn i og
leiðrétt þó að ekki sé allt tint til.
Anna Margrét dóttir Unnar
Skúladóttur Thoroddsens og
Halldórs Georgs Stefánssonar
læknis átti dóttur íyir hjóna-
band með Viðari Péturssyni
tannlækni. Hún heitir Véný
Viðarsdóttir er átti Gylfa Jóns-
son bilstjóra og nokkur börn. Þá
átti Anna Margrét tvö börn með
seinni manni sinum, Viðari
Thorsteinsson framkvæmda-
stjóra: Hildi Thorsteinsson og
Halldór Georg Thorsteinsson.
Þá má geta þess að Jóhann
Pétur Malmquist, sonur Astu
Guðmundsdóttur Thoroddsen er
doktor i tölvuvisindum.
Barna Unnar Guðmundsdótt-
ur Thoroddsens var ekki getið
en þau eru Ragna Karlsdóttir
verkfræðingur og Guðmundur
Karlsson tölfræðingur.
Börn Unnar Skúladóttur jr.
Thoroddsens eru Tómas Arna-
son sjómaður og Rúna Katrin
Abildgaard, átti Þór Karlsson
þjón.
Þá var sagt um Þorvald
Thoroddsen tæknifræðing son
Bolla Thoroddsens að hann væri
skilinn við 'konu sina, en það er
rangt. Þessi misskilningur kom
upp vegna villandi uppsetningar
I Verkfræðingatali.
Katrin Thoroddsen, dóttir
Sverris Throddsens, er gift
Guðmundi Helgasyni raf-
magnsfræðingi (sjá Birtinga-
holtsætt i Þjv. 25. jan. s.l.)
Seinni maður önnu Þóru
Þorvaldsdóttur Thoroddsens
var Þórarinn Ingi Sigurðsson
skipstjóri.
Herdis dóttir Tómasar Jóns-
sonar og Sigriðar Thoroddsens
giftist Sigurði Oddssyni tækni-
fræðingi.
Anna Margrét Valgarðsdóttir
Thoroddsen giftist Sverri Sig-
mundssyni tæknifræðingi.
Að lokum eru hér leiðrétt-
ingar við ætt Sigurjóns á Laxa-
mýris
Kona Árna Gunnlaugssonar
lögfræðings i Hafnarfirði heitir
Maria Stolpmann, ekki Marta.
Kona Árna Friðfinnssonar
heitir Elin Eggerz Stefánsson,
ekki Stefánsdóttir.
Hreinn forstjóri Vikings er
Garðars en ekki Harðars. GFr.