Þjóðviljinn - 07.02.1981, Síða 27
«11
HPr | í ,J -.r M/n.jr/Oól,*! —
Helgin 7.— 8. febrúar 1981ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 27
Börn á
laugardag
kl. 22.05
Sjónvarpið virðist hafa orðið
sér úti um óþrjótandi upp-
sprettu grátmynda frá Banda-
rikjunum til aö sýna okkur á
laugardagskvöldum. t kvöld
flótta
verður ein slik á ferðinni: Börn
á flótta.
Hún var gerð fyrir sjónvarp
árið 1971 og fjallar um systkinin
Finn og Derval sem eiga illa ævi
hjá stjúpa sinum á Englandi.
Þau strjúka þvi að heiman og
ætla til ömmu sinnar á Irlandi.
Afmælis-
dagur
laugardag
kl. 19.35
Að loknum kvöldfréttum út-
varpsins i kvöld les Valdis Hall-
dórsdóttir þýðingu sina á smá-
sögunni „Afmælisdagur” eftir
Tarjei Vesaas.
Tarjei Vesaas fæddist á Þela-
mörk i Noregi áriö 1897 og er
löngu viðfrægur fyrir magnaðar
sögur sinar, ljóð og leikrit. Hann
fékk bókmenntaverðlaun
Norðurlandaráðs árið 1964 fyrir
skáldsöguna Is-slottet, sem
komið hefur út i islenskri þýð-
ingu Hannesar Péturssonar
undir nafninu Klakahöllin.
— ih
Tarjei Vesaas
Hér er veriö að flikka upp á hljómsveitargarpana fyrir upptöku. Ljósm.-gel-
Söngvakeppni sjónvarpsins
t kvöld verður fram haldið
með söngvakeppnina þar sem
frá var horfið fyrir viku. Aftur
vcrða flutt Sjex lög af þeim þrjá-
tiu sem valin voru úr 500 sem
bárust i keppnina.
Söngvararnir sem syngja með
hljómsveit Magnúsar Ingimars-
sonar eru: Björgvin Halldórs-
son, Haukur Morthens, Helga
Möller, Jóhann Helgason,
Pálmi Gunnarsson og Ragn-
hildur Gisladóttir. Kynnir er
Egill Ólafsson og umsjónar-
maður þáttarins er Rúnar
Gunnarsson. — ih
é li. laugardag
Tf kl. 21.00
arnahornid
Drekinn með
rauðu augun
eftir Astrid Lindgren
Ég man eftir drekanum
okkar. Ég gleymi aldrei
aprílmorgninum þegar ég
sá hann í fyrsta sinn. Við
systkinin komum inn í
svínastíuna til að skoða
grísina sem höfðu fæðst
um nóttina. Þar lá stóra
gyltumammanog 10 litlir
grísir bröltu um í hálm-
inum allt í kringum hana.
En úti í einu horninu stóð
lítill og mjór dreki aleinn,
smáeygur og reiðilegur.
— Hvað er þetta? —
spurði bróðir minn og var
svo undrandi að hann
kom varla upp orðunum.
— Eg held þetta sé
dreki, — sagði ég. —
Gyltan hefur eignast tiu
grísi og einn dreka.
Þannig var það.
Hvernig það vildi til fær
víst enginn nokkurntíma
að vita. Ég held að gyltan
hafi verið jafnhissa og
við. Hún var ekki sérlega
hrifin af drekabarninu
sínu, en hún vandist því
smám saman.
Að vísu vandist hún því
aldrei að hann skyldi bíta
hana í hvert sinn sem hún
gaf honum að borða.
Henni var svo illa við
þetta, að á endanum hætti
hún að gefa honum mat.
Við bróðir minn urðum
því að fara á hverjum
degi út í svinastíuna með
mat handa drekanum:
kertisstúfa, snærisspotta,
korktappa og annað sem
drekum finnstgott. Drek-
inn hefði áreiðanlega
dáið úr hungri ef við
hefðum ekki verið svona
dugleg að heimsækja
hann í svínastíuna með
litlu körfuna okkar.
(framhald)
Pabbi: Hvaða mánaðar-
dagur er í dag, Steini
minn?
Steini: Það veit ég ekki.
Pabbi: Nú líttu í blaðið,
sem þú heldur á, drengur.
Steini: Það er ekkert að
| marka það. Þetta blað er
| frá í gær.
utvarp
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Tónlcikar.
9.50 óskalög sjúklingá.
11.20 Gagn og gaman.
Gunnvör Braga stjórnar
ba rnatíma.
12.00 Dagskráin. Tónleikar
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.45. tþróttir. Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
14.00 t vikulokin
15.40 Islenskt mál.Dr. Guörún
Kvaran cand. mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlistarrabb, XVII. Atli
Heimir Sveinsson kynnir
ööru sinni verk
MUssorgskýs.
17.20 (Jr bókaskápnum.
Stjórnandi: Sigriöur
Eyþórsdóttir. Fjallaö um
Þorstein Erlingsson og verk
hans.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 ..Afmælisdagur", smá-
saga eftir Terjei Vesaas
Þýöandinn, Valdis
Halldórsdóttir, les.
20.00 Hlöóuball.
20.30 Endurtekift efni: ólafs-
vökukvöld. Aöur útv. 28. júll
i fyrrasumar. Stefán
Karlsson handritafræBingur
og Vésteinn ólason dósent
tala um færeyska tungu og
bókmenntir og flétta inn i
þáttinn textum og tónlist frá
Færeyjum.
21.30 Hljómplöturabb. Þor-
steinn Hannesson
22.35 Kvöldsagan: ,,Sumar-
feröá tslandi l929”.Kjartan
Ragnars les þýöingu sina á
ferftaþáttum eftir Olive
Murray Chapman (5).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrarlok.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt
8.35 Létt morgunlög
9.00 Morguntónleikar.
10.25 Ot og suftur:„Svona á
ekki aft ferftast” Dr. Gunn-
laugur Þórftarson hrl. segir
frá. Umsjón: Friftrik Páll
Jónsson.
11.00 Messa i Reyftarfjarftar-
kirkju Prestur: Séra Davift
Baldursson. Organleikari:
Pavel Smid.
12.20 Fréttir. 12.45
Vefturfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.20 Alfred Wegener, fram-
hald aldarminningar Dr.
Sigurftur Steinþórsson jarft-
fræftingur flytur hádegiser-
indi.
14.00 Tónskáldakynning Guft-
mundur Emilsson
15.10 Hvaft ertu aft gera?
Böftvar Guftmundsson ræftir
vift Svanlaugu Löve for-
mann Kattavinafélagsins.
16.00 Fréttir.
16.15 Vefturfregnir.
16.20 Um suftur-amerískar
bókmenntir, sjötti þáttur
Guftbergur Bergsson les
„Þjóftsöguna um Tatóönnu”
eftir Miguel Angel Astúrias
i eigin þýftingu og flytur for-
málsorft.
16.45 Kvöldstund á Hala i
Suftursveit. (Aftur útv. fyrir
15 árum). Steinþór bóndi
Þórftarson á tali vift Stefán
Jónsson.
17.25 NUvistlngimar Erlendur
Sigurftsson les birt og óbirt
trúarljóö, frumort.
17.40 Drengjakórinn i Regens-
burg syngur þýsk þjóftlög
meft hljómsveit, Theobald
Schrems stj.
18.00 Fílhar moniusveitin i
tsrael leikur balletttónlist
Ur óperum, Istvan Kertesz
stj. Tilkynningar.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarii)? Jónas
Jónasson stjórnar spurn-
ingaþætti, sem fer fram
samtimis i Reykjavik og á
Akureyri.
19.50 Harmonikuþáttur Sig-
urftur Alfonsson kynnir.
20.20 Innan stokks og utan
Endurtekinn þáttur, sem
Sigurveig Jónsdóttir stjórn-
afti 6. þ.m.
20.50 Þýskir pianóleikarar
leika samtimatónlist.
svissneska — Guftmundur
Gilsson kynnir. Fyrri hluti.
21.30 „Byggingarvinna",
smásaga eftir Jón frá
Pálmholti Höfundur les.
21.50 Aft tafli. Jón Þ. Þór flytur
skákþátt og birtir lausnir á
jólaskákdæmum þáttarins.
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöldsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sumar-
ferftá tslandi l929"Kjartan
Ragnars les þýftingu sina á
ferftaþáttum eftir Olive
Murray Chapman (6).
23.00 Nýjar plötur og gamlar
Haraídur Blöndal kynnir
tónlist og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Jóna Þ. Vernharftsdóttir
helduráfram aftlesa söguna
,,Margt er brallaft” eftir
Hrafnhildi Valgarftsdóttur
(4).
9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaftarmál. : ótt-
ar Geirsson.
10.25 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
10.40 tslenskt mál. Dr. Guft-
rún Kvaran talar (endur-
tekn. frá laugardegi).
11.20 Morguntónleikar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — Þor-
geir Astvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
15.20 Miftdegissagan: ,,I)ans-
inærin frá Laos" eftir Louis
Charles Royer. Þýftandinn,
Gissur Ó. Erlingsson, byrj-
ar lesturinn.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15.
Vefturfregnir.
16.20 Síftdegistónleikar.
17.20 Skólabókasöfn. Barna-
timi i umsjá Kristinar Unn-
steinsdóttur og Ragnhildar
Helgadóttur.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.Böftvar
Guftmundsson flytur
19.40 Um daginn og veginn.
Sigurjón Sigurbjörnsson
talar.
20.00 Hljómsveit Lennards
Backmans leikur gamla og
nýja dansa.
21.15 Fróftleiksmolar um i 11-
kynja æxli.
2Ó.40 Lög unga fólksins. Hild-
ur Eiriksdóttir kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Rósin
rjóft" eftir Ragnheifti Jóns-
dóttur. Sigrún Guftjónsdótt-
ir les (2).
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Orft kvöldsins.
22.35 Hreppamál, — þáttur
um niálefni sveitarfélaga.
23.00 Frá tónleikum Sinfónfu-
hljómsveitar tslands i Há-
skólabiói 5. þ.m. Siftari
hluti. Stjórnandi: Jean-
Pierre Jacquillat. Einleik-
ari: Maurice Bourgue. a.
Konsert fyrir óbó eftir
Richard Strauss. b. ,,Rósa-
riddarinn”, svita eftir
Richard Strauss.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
laugardagur
16.00 tþróttir Umsjónarmaftur
Bjarni Felixson.
18.30 Leyndardómurinn
Breskur myndaflokkur I sex
þáttum fyrir unglinga. Ann-
ar þáttur. Efni fyrsta þátt-
ar: 1 ensku sveitaþorpi er
gömul kirkja. Kvöld nokk-
urt er organistinn aft æfa sig
og verftur þá var grunsam-
legra mannaferfta. Prestur-
inn, sem er fyrrverandi
rannsóknarlögreglumaftur,
tekur aft sér aft komast aft
þvi, eftir hverju menn geta
verift aft sælast I kirkiunni.
Þýftandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Spitalalif Bandariskur
gamanmyndaflokkur. Þýft-
andi Ellert Sigurbjörnsson.
21.00 Söngvakeppni Sjón-
varpsins Annar þáttur
undanúrslita. Kynnt verfta
sex lög. TIu manna hljóm-
sveit leikur undir stjórn
Magnúsar Ingimarssonar.
Söngvarar Björgvin
Halldórsson, Haukur
Morthens, Helga Möller,
Jóhann Helgason, Pálmi
Gunnarsson og Ragnhildur
Gisladóttir. Kynnir Egill
ólafsson.
21.40 Æftavarp vift Isafjarftar-
djúp Bresk heimildamynd
úr Survival-myndaflokkn-
um um dúntekju og fuglalif
22.05 Börn á flótta (Flight of
the Doves) BandarlsK bió-
mynd frá árinu 1971. Leik-
stjóri Ralph Nelson. Aftal-
hlutverk Ron Moddy og
Dorothy McGuire. Systkinin
Finnur og Derval eiga illa
ævi hjá stjúpa sinum á Eng-
landi. Þau strjúka þvl aft
heiman og ráftgera aft fara
til ömmu sinnar á Irlandi.
Þýftandi Björn Baldursson.
23.35 Dagskrárlok.
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja
Séra Valgeir Astráftsson,
prestur í Seljasókn, flytur
hugvekjuna.
16.10 Húsiftá sléttunni Vorferft
— fyrri hluti. Þýftandi óskar
Ingimarsson
17.05 ósýnilegur andstæfting-
ur Leikin heimildamynd i
sex þáttum
18.00 Stundin okkar
Umsjónarmaftur Bryndls
Schram. Stjórn upptöku
Andrés Indriftason.
18.50 Sklftaæfingar Fimmti
þáttur endursýndur. Þýft-
andi Eirfkur Haraldsson.
19.20 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.45 Lefturblakan óperetta I
þremur þáttum eftir
Meilhac og Halevy vift tón-
list eftir Johann Strauss.
Fyrsti þáttur.
Þýftandi óskar Ingimars-
son. (Evróvision — Austur-
ríska sjónvarpift)
21.45 Landnemarnir Tólfti og
síftasti þáttur. Efni ellefta
þáttar: Smábændum I
héraftinu vegnar vel um
hrlft, en verfta hart úti þegar
uppskerubrestur verftur.
Þeim er engin miskunn
sýnd, er þeir geta ekki staft-
ift I skilum meft afborganir
bankalána. Charlotte kemst
aft því, hve illri meftferft
Mexíkanar sæta og berst
dyggilega fyrir málstaft
þeirra. Þýftandi Bogi Arnar
Finnbogason.
00.05 Dagskrárlok.
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sponni og Sparfti Nýr
teiknimyndaflokkur i
þrettán þáttum frá
tékkneska sjónvarpinu um
kanínurnar Sponna og
Sparfta sem búa i hatti
töframanns. Fyrsti þáttur.
20.40 iþróttir Umsjónarmaftur
Jón B. Stefánsson.
21.15 Lefturblakan Óperetta I
þremur þáttum eftir
Meilhac og Halevy vift tón-
list eftir Johann Strauss.
Annar og þriftji þáttur.
23.20 Dagskrárlok