Þjóðviljinn - 07.02.1981, Qupperneq 28

Þjóðviljinn - 07.02.1981, Qupperneq 28
28 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin'L—8. febrúar 1981 ÞJÓDLEIKHÚSID Oliver Twist i dag laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15. Dags hríðar spor i kvöld laugardag kl. 20. Könnusteypirinn pólitiski sunnudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Litla sviöiö: Likaminn/ annaö ekki þriðjudag kl. 20.30. fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20.. Simi 1-1200. alþýdu- leikhúsid Hafnarbíói Stjórnleysingi ferst af slysförum 2. sýning i kvöld laugardag kl. 20.30. LKIKFI'IAC REYKIAVlKllK Rommí í Austurbæjarbiói laugardag kl. 23.30. Miðasala I Austurbæjarbíói kl 16—23. Sími 11384. i kvöld (laugard.) kl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. ótemjan 6. sýn. sunnudag UPPSELT. Græn kort gilda. 7. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Hvit kort gilda. 14—20.30. Ofvitinn þriðjudag kl. 20.30, föstudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. Simi 11620. Kóngsdóttirinn sem kunni ekki að tala Sýning i dag laugardag kl. 15. Sýning á morgun kl. 15. Pæld'iöí og Utangarös- menn Leiksýning og hljómleikar. Sunnlidag kl. 20 — Aðeins þetta eina sinn. Kona 4. sýning fimmtudag kl. 20.30. Miðasala dagiega i Hafnarbiói kl. 14—19. 1 dag laugardag og sunnudag kl. 13—20.30. „Herranótt” Í Félh. Seltjarnarness. 3. sýning sunnudag kl. 20.30. 4. sýn. mánudag kl. 20.30. 5. sýn. þriðjudag kl. 20.30. 6. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Miðapantanir í sima 22676 alla daga. Miðasalan opin frá kl. 5 sýningardagana. MMÐJUVEOt 1. KÓP. tm 43500 Börnin Ný amerisk geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem verða fyrir geisla- virkni úr kjarnorkuveri. Þessi mynd er alveg ný af nálinni og sýnd um þessar mundir á áttatiu stööum samtimis i New York við metaösókn. Leikarar: Marlin Shakar, Gil Rogers og Gala Garnett. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð ínnan 16 ára. Bær dýranna Skemmtiieg teiknimynd. Sýnd kl. 3 sunnudag. TÓNABÍÓ Slmi 31182 LAUQARAS B I O Kvikmyndahátíð 1981 Laugard. 7. febrúar STJÓRNANDINN eftir A. Wajda. Nýjasta mynd pólska snillingsins. Margföld verðlaunamynd. Meðal leikenda eru John Gielgud og Kristyna Janda (stúlkan úr Marmaramanninum). Sýnd kl. 5.10, 7.00, 9.00 og 11.00 CHA — CHA Hörku rokkmynd með Ninu Hagen og Lene Lovich. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 JOHNNY LARSEN eftlr Morten Arnfred Athyglisverð dönsk kvikmynd, margverðlaunuð i heimalandi sinu. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. SOLOSUNNY eftir Konrad Wolf. Ný austurþýsk mynd um lif dægurlagastjörnu. Renate Krössner hlaut verðlaun fyrir leik sinn i aöalhlutverki. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. HVERSVEGNA ALEXANDRIA? eftir Youssef Chahine Mjög sérstæð og litrlk kvikmynd frá Egyptalandi. Hlaut Silfur- björninn i Berlln ’79. Sýnd kl. 9.00 og 11.10 DEKURBÖRN eftir Bertrand Tavernier Frönsk mynd með úrvalsleikur- unum Michel Piccoli og Christine Pascal. Sýnd kl. 9.05 og 11.00 Sunnud. 8. febrúar Buster Keaton (1) SKYLDUR GESTRISNINNAR Fyrsta myndin af átta sem sýndar veröa eftir hinn óvið- jafnanlega gamanleikara og snilling þöglu myndanna, Buster Keaton. Aukamynd: Drauga- húsið. Sýnd kl. 14.30, 5.00 og 7.00 CAHCHA Hörku rokkmynd með Ninu Hagen og Lene Lovich. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. PERCEVAL FRA WALES eftir Eric Rohmer Ný frönsk mynd eftir höfund Greifafrúarinnar, sem sýnd var i sjónvarpinu i janúar. Sýnd kl. 3.10 og 6.00 XALA eftir Ousmane Sembene Bráðskemmtileg verðlaunamynd frá Senegal. Sýnd kl. 3.00 og 5.10 HAUSTMARAÞON eftir Georgy Danelia Ný sovésk gamanmynd um mann sem á erfitt meö að velja á milli eiginkonu sinnar og hjákonu. Hlaut 1. verðlaun I San Sebastian 1979. Sýnd kl. 7.20, 9.05 og 11.05. Buster Keaton (2) SHERLOCK JONiOR Með fjörugustu og hugmyndarik- ustu myndum Keatons. Aukamyndir: Nágrannar og Löggur. Synd kl. 9.10 og 11.10 JOHNNY LARSEN eftir Morten Arnf red. Danmörk ’79. Sýnd kl. 9.00 og 11.00 Mánud. 9. febrúar Buster Keaton (2) SHERLOCK JÚNÍOR Nágrannar, Löggur. Spreng- hlægilegar myndir. Sýndar kl. 3 og 5 með Isl. skýringartali. STJÓRNANDINN eftir A. Wajda, Pólland 1979. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. BÖRNIN I SKÁPNUM eftir Benoit Jacquot Ný formfögur fronsk mynd um náið samband systkina. Sýnd kl. 3.05 og 5.05. GRÁSVÆÐI eftir Fredi M. Murer Mjög sérstæð ný svissnesk mynd. Hræösla við farsótt gripur um sig i Sviss nútimans. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Buster Keaton (1) SKYLDUR GESTRISNINNAR og DRAUGAHuSIÐ Sýndar kl. 7.05, 9.05 og 11.05. JÓNAS SEM VERÐUR 25 ARIÐ2000 eftir Alain Tanner Bráðskemmtileg og atburöarik svissnesk mynd með úrvalsleik- urum. Sýnd kl. 7.00, 9.00 og 11.00 HVERSVEGNA ALEXANDRIA? eftir Y. CHAHINE Egyptaland 1978. — Sérstæö og litrik verölaunamynd. Sýnd kl. 9 og 11.15. Manhattan hefur hlotið verðlaun, sem besta erlenda mynd ársins vlða um heim, m.a. I Bretlandi, Frakklandi, Danmörku og ltaliu. Einnig er þetta best sótta mynd Woody Allen. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Iíiane Keaton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Símsvari 32075 Olíupallaráníð \MESMASCW ANTKWmRiaNS _ _ Ný hörkuspennandi mynd gerð eftir sögu Jack Davies. „Þegar næstu 12 timar geta kostaö þig yfir 1000 miljónir punda og lif 600 manna, þá þarftu á að halda manni sem lifir eftir skeiðklukku.” Aöalhlutverk: Roger Moore, James Mason, og Anthony Perkins. lsl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Marathon Man Sfmi 11384 Tengdapabbarnir (The In-Laws) íslenskurtexti. Heimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd I litum, sann- söguleg og kyngimögnuð, um martröð ungs bandarisks há- skólastúdents i hinu alræma tyrkneska fangelsi Sagmal- cilar. Hér sannar enn á ný aö raunveruleikinn er Imyndun- araflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. Aðalhlut: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verö Bragöaref irnir Bráðskemmtileg kvikmynd með hinum frábæru Bud Spencer og Terence Hill. íslenskur texti. Sýnd kl. 3. Verð kr. 16.00. Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta striðsskip heims. Háskólabió hefur tekið i notkun DOLBY STEREO hljómtæki sem njóta sln sérstaklega vel I þessari mynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Katharinc Ross, Martin Sheen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^ Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 sunnudag. Hin geysivinsæla mynd meö Dustin Hoffman og Laurence Olivier. Endursýnd kl. 2.30 I dag laugardag. Bönnuð börnum. Mánudagsmyndin fellur niöur þessa viku vegna listahátlöar. m SIMI 18936 Midnight Express (Miðnæturhraðlestin) ...á köflum er þessi mynd sprenghlægileg. Gamanmynd, þar sem manni leiðist aldrei. GB Helgarpósturinn 30/1. Peter Falk er hreint frábær I hlutverki sinu og heldur áhorf- endum i hláturskrampa út alla myndina með góðri hjálp Alan Arkin. Þeir sem gaman hafa aö góöum gamanmyndum ættu alls ekki að láta þessa fara fram hjá sér. F.I.TIminn 1/2. lsl. texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11, sunnu- dag. Sími 11475 TÓIf ruddar Hin viðfræga bandarlska stór- mynd um dæmda afbrota- menn, sem voru þjálfaðir til skemmdarverka og sendir á bak við vlglinu Þjóðverja I siðasta striði. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. öskubuska Teiknimyndin vinsæla Barnasýning kl. 3 laugardag og sunnudag. Alþýöuleikhúsið Stjórnleysingi ferst af slys- förum, laugard. kl. 20.30 Kóngsdóttirin, sem kunni ekki að tala iaugard. og sunnud. kl. 15. Pæld’iði og Utangarðs- menn, leiksýning og hljóm- leikar sunnud. kl. 20. Breiðholtsleikhúsið Plútusi Fellaskóla sunnud. kl. 20.30. Nemendaleikhúsið apótek 6.—12. febrúar Apótek Aust- urbæjar og Lyfjabúð Breið- holts. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hið slð- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar úm lækna og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norð- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lögreglan Lögregía: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garðabær — simil 11 66 slmi4 12 00 simil 11 66 simi5 11 66 simi5 11 66 Slökkviliö og Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — Garðabær — sjúkrabflar: slmil 11 00 simil 11 00 simil 11 00 simi 5 11 00 simi5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitlans: Framvegis verður heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæðingardeildin — alia daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsúverndarstöð Reykjavik- ur— við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 Og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaðaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin að Fiókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opið á sama tima og verið hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. tilkynningar Sklftalyítur I BláfjöÍluin.Uppl. I slmsvara 25166-25582. Skagfirftingafélagift I Reykjavlk Félagsvist kl. 14 sunnúdag 8. febr. i Drangey, félagsheim- ilinu aft Siftumúla 35. Athugift, þá byrjar ný keppni. Allir vel- komnir. Mæðrafélagið Fundur verður haidinn þriðjudaginn 10. febr. kl. 20 að Hallveigarstööum. Rætt verður um afmæli félagsins. Umræöur um ár fatlaðra 1981. Atthagasamtök Héraðsmanna halda árshátlð i Domus Medica laugardaginn 7. febrúar n.k. Húsiö veröur opnaö kl. 19.30. Miöasala I anddyrinu fimmtudag og föstudag kl. 17—19. — Nefndin. Þ'élag einstæðra foreldra Fundur um skóladagheimilis- mái verður haldinn á Hótel Heklu við Rauðarárstig laugardaginn 7. febr. kl. 14. Foreldrar barna á skóladag- heimilum eru sérstaklega hvattir til að mæta og taka börnin meö. Gestir og nýir félagar velkomnir. — Stjórnin. Kvikmyndir i MíR-salnum UNESCO, Menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna, hefur lýst árið 1981 Ar Dostoévskis, i tilefni þess að á þessu ári (9. febr.) er liðin rétt öld frá andláti hins fræga rússneska skálds og 160 ár frá fæðingu hans (11. nóvember). Laugar- daginn 7. febr. kl. 15 verður sýnd stutt heimildarkvikmynd um Dostoévski i MÍR-salnum, Lindargötu 48. Einnig verður sýnd kvikmynd um nokkra unga listamenn I Sovétrikjun- um sem hafa haslað sér völl I fremstu röð á sviði tónlistar og danslistar. — Aögangur að kvikmyndasýningum i MIR- salnum er ókeypis og öllum heimill. Prentarakonur Kvenfélagið Edda heldur fund mánudaginn 9. febr. kl . 20.30 aö Hverfisgötu 21. Spiluö verður félagsvist. Takið meö ykkur gesti. Safnaöarfélag Asprestakalls Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 15. febr. n.k. að Norðurbrún 1 eftir messuna sem hefst kl. 14. Kaffi og aöal- fundarstörf. Matarbingó Safnaöarfélags Asprestakalls veröur haldið að Norðurbriin 1, laugardaginn 14. febr. kl. 15.12 umferöir spil- aðar. Glæsilegir matarvinn- ingar ásamt matarboöum á veitingahús. Styrktarfélags Breiðabliks Aðalfundur veröur haldinn laugardaginn 7. þessa mánaðar kl. 12 á há- degi i Félagsheimili Kópa- vogs, 2. hæð. Félagar eru hvattir til aö mæta. feröir Ferðafélag lslands heldur myndakvöld að Hótel Heklu, Rauöarárstig 18, miðvikudag- inn 11. febrúar kl. 20.30 stund- vlslega. Magnús Kristinsson frá Ferðafélagi Akureyrar sýnir myndir úr ferðum félagsins. Veitingar seldar i hléi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Ferðafélag islands. Dagsferðir sunnudaginn 8. fe- brúar: 1. kl. 11 f.h. Bás- endar — Hvalsnes, ennfremur verður komið viö I Helguvlk Fararstjóri: Baldur Sveinsson Verð kr. 70 2. kl. 13 Skíöaganga I nágrenni Bláfjalla. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarmar Verð kr. 40.- Farið frá Umferöarmiðstöö- inni austanmegin. Farmiöar v/bll. UTIVISTARK:RÐIR Utivistarferftir Sunnud. 8.2 kl. 13 Fjöruganga á Kjalarnesi, létt og góft ganga fyrir alia fjöl- skylduna. Verft 40 kr. frltt f. börn m. fultorftnum. Farift frá B.S.I. vestanverftu. Mynda- og skemmtikvöld verftur þriftjud. 10.2. kl. 20.30 aft Freyjugötu 27. Emil t>ór sér um kvöldift. titivist Á vegi án gangstéttar gengur fólk vinstra megin ÁMÓTI AKANDI UMFERÐ Frumsýning á Peysufatadegi Kjartans Ragnarssonar i Lindarbæ mánudag kl. 20. Leikbrúöuland Sálin hans Jóns mins.sunnud. kl. 15 að Frikirkjuvegi 11. Leikfélag Reykjavíkur Romrni, laugard. kl. 20.30. ótemjan, sunnud. kl. 20.30. Uppselt. Grettir i Austur- bæjarbiói laugard. kl. 23.30. Þjóðleikhúsið Oliver Twist, laugard. og sunnud. kl. 15. Dags hriðar spor, laugard. kl. 20. Könnu- steypirinn pólitiski, sunnud. kl. 20. Kvikmyndir Regnboginn Kvikmyndahátlðin hefst I dag. Nú þurfa kvikmyndaunnendur að hafa sig alla við um þessa helgi og þá næstu og alla vik- una þar á milli, ef þeir ætla ekki að missa af þessum ár- vissa glaðningi. Gaman, gaman! Dagskráinerá öðrum stað i blaöinu. Fjalakötturinn Þrátt fyrir kvikmyndahátið ættu allir sannir kvikmynda- unnendur að gefa sér tíma til að skreppa i Fjalaköttinn og sjá Spegil Tarkofskis. Magnaö listaverk eins snjall- asta kvikmyndastjóra okkar tlma. Sýningar kl. 13 I dag og kl. 19 og 22 á morgun. Nýja bió Luna, Itölsk.árgerö 1979. Leik- stjóri Bernardo Bertolucci. Aöalhlutverk: Jill Clayburgh, Matthew Barry. Hér er á ferö- inni ein nýjasta mynd Bertolucci (1900, Siöasti tangó I Paris o.fl.) Hún fjallar um blóöskömm og eiturlyfjanotk- un. Myndin er ekki talin til meistaraverka höfundarins, en ný mynd frá Bertolucci hlýtur þó alltaf að vera for- vitnileg. Jill Clayburgh hefur hlotiö afar góöa dóma fyrir leik sinn. Tónabió Manhattan, bandarísk árgerð 1979. Leikstjóri Woody Allen. Aöalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton, Meryl Streep, Mariel Hemingway, Woddy Allen hefur á undanförnum árum þróast úr skemmtileg- um grinista i frábæran lista- mann, einn af þeim sem mark er tekið á. Sýningar. Kjarvalsstaðir Siguröur Þórir og Guðmundur Armann opna i dag sýningu i vestursal. Teikningar eftir Carl Frederik Hill I Kjarvals- sal og tvær hollenskar sýn- ingar á göngum: graflk og skartgripir. Gallerí Langbrók Teikningar éftir Valgerfti Bergsdóttir. Opift virka daga kl. 12—18. Djúpið Einar Þorsteinn Ásgeirsson og Haukur Halldórsson opna ! dag sýninguna Upplyfting á þorranum. Skúlptúr, hug- myndir og relief. Norræna húsið Helgi Þorgils Friftjónsson sýnir myndverk i kjallaran- um. 1 anddyri er sýning á graftk og málverkum eftir Edvard Munch. Höggmyndasafn As- mundar Sveinssonar Opift þriftjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Asgrlmssafn Opift þriftjud., fimmtud. og sunnud. kl. 13.30—16. Arbæjarsafn Opið samkvæmt umtali. Upp- lýsingar i slma 84412 kl. 9—10 f.h. alla virka daga. Listasafn (slands Opið þriðjud., fimmtud., laugard., og sunnud. kl. 13.30—16. Sýndar eru myndir úr eigu safnsins, aðallega Is- lenskar. Llstasafn ASI 1 Listaskálanum við Grensás- veg stendur yfir sýning á verkum úr eigu safnsins. Opiö kl. 16—22 virka daga og 14—22 um helgar. Listasafn Einars Jóns- sonar Opið miðvikud. og sunnud. kl. 13.30—16.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.