Þjóðviljinn - 07.02.1981, Síða 30
30 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 7.-8. febrúar 1981
Skrifstoiustarf
Viljum ráða hið fyrsta skrifstofumann til
bókhalds- og endurskoðunarstarfa á aðal-
skrifstofunni i Reykjavik.
Starfsreynsla æskileg. Laun samkvæmt
launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknum með upplýsingum um mennt-
un, aldur og fyrri störf óskast skilað fyrir
14. febrúar n.k.
Vegagerð ríkisins,
Borgartúni 7,
105 Reykjavik.
Styrkir til framhaldsnáms
iðnaðarmanna erlendis.
Menntamálaráðuneytiö veitir styrki til iðnaðarmanna,
sem stunda nám erlendis, eftir þvi sem fé er veitt i þessu
skyni i fjárlögum 1981.
Styrkir verða fyrst og fremst veíttir þeim, sem ekki eiga
kost á styrkjum eða námslánum úr Lánasjóði islenskra
námsmanna eða öðrum sambærilegum styrkjum og/eða
lánum. Heimilt er þó, ef sérstaklega stendur á, að veita
viðbótarstyrki til þeirra er stunda viðurkennt tækninám,
ef fé er fyrir hendi.
Styrkirnirerueingöngu veittir til náms erlendis, sem ekki
er unnt að stunda hér á landi. Skal námið stundað við
viðurkennda fræðslustofnun og eigi standa skemur en tvo
mánuði, nema um sé að ræða námsferð, sem ráðuneytið
telur hafa sérstaka þýðingu.
Styrkir greiðast ekki fyrr en skilað hefur verið vottorði frá
viðkomandi fræðslustofnun um að nám sé hafið.
Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála-
ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 1. mars
næstkomandi. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið
28. janúar 1981.
F ramkvæmdas t j óri
Hlutafélagið NORÍS, sem er nýstofnað
fiskiræktarfélag, óskar að ráða fram-
kvæmdastjóra til að annast daglegan
rekstur. Þarf að hafa nokkra reynslu við
rekstur fyrirtækja og þekkingu á einu
norðurlandamáli og ensku.
Umsókn með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist h.f. NORíS Vestur-
götu 17, Reykjavik, fyrir 1. mars n.k..
Fjalakötturinn:
Sérstök
kynning
Um þessa helgi eru sérstök
kynningarskirteini til sölu I
Fjalakettinum og gilda á fjórar
næstu sýningar klúbbsins. Verð
þessara skirteina er kr. 50- Siðan
verður hægt að framlcngja þau,
þannig að þau gilda út starfs-
veturinn, með þvi að borga 30 kr. i
viðbót. Þetta eru þvi 20 myndir
fyrir 80 krónur.
Fastir sýningartimar Fjala-
kattarins eru á fimmtudögum kl.
20, laugardögum kl. 13 og sunnu-
dögum kl. 19 og 22. Sýningar fara
fram i Tjarnarbiói.
Herranótt:
Sýningar
hefjast
A morgun hefjast að nýju sýn-
ingar Herranætur á gaman-
leiknum ,,Ys og þys út af engu”
eftir nokkurt hlé, sem varð vegna
illvigrar inflúensu. Nú eru allir
búnir aðná heilsu aftur og albúnir
að hefja leik af tviefldum krafti.
Uppselt er á sýninguna annað
kvöld,
Kommúnista-
samtökin
Stefnu-
skrá
kynnt
Kommúnistasamtökin halda
fimmta og siðasta fund sinn til
kynningar á nýrri stefnuskrá
mánudaginn 9. febrúar kl. 20.30 i
kaffiteriu Hótel Heklu við Rauð-
árstig.
Fundarefni er utanrikismál, —
alþjóðasamstarf, hermálið, er-
lend stóriðja og afstaða kommú-
nista til þeirra mála.
Talsmaður Kommúnistasam-
takanna verður Magnús Snæland
en Einar Karl Haraldsson, rit-
stjóri Þjóðviljans er gestur
fundarins.
veggeiningar
Star
Ódýru Star veggeiningarnar.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem vottuðu okkur
samúð og vinarhug við andlát og útför
Jóns Guðbrandssonar
Höfða.
Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði
Landspitalans, einnig kirkjukór Kálfatjarnarkirkju og
öðrum félagasamtökum er vottuðu hinum látna virðingu
sina.
Guð blessi ykkur öll.
Asta Þórarinsdóttir, Guðbrandur Jónsson
Börn, tengdabörn, barnabörn.
Loksins komnar á
hagkvæmu veröi.
Húsgagnadeild
Jón LoftSSOn hf. Hringbraut121 sími10 600
VR er leiðandi afl í launþegamálum og innan þess er fólk úr meira en 70 starfsgreinum
1891-1981
Vissir þú
að það eru 10 þúsund félagar í VR?
Magnús Ag. Magnúston,
fjármálastjóri
skipafélags.
Krwtín Brynjólf»dóttir,
flugafgreiöslumaður.
Haukur Haralduon,
afgreiðslumaöur
f kjötverzlun.
Þau eru í stærsta launþegafélagi landsins,
Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur
Aaa Gunnaradóttir,
símavörður
á bifreiðastöð.
Jón Magnúaéon,
afgreiðslumaður
í varahlutaverzlun.
vióskipti
&verzlun
Lifeyrissjóður SÍS
Stjórn Lifeyrissjóðs SÍS hefur
samþykkt að hækka verð-
tryggingu á elli-, örorku- og
makaiifeyri úr 80% í 90%. Kom
hækkunin til framkvæmda um
áramótin.
Eins og kunnugt er hefur
sjóðurinn smám saman verið að
hækka verðtryggingu á iifeyris-
greiðslum sinum. Hófst það 1976.
Var þá tekin upp sú regla, að
verðbæta hann með 2% fyrir
hvern mánuð frá töku lifeyris til
ársbyrjunar 1977. Árin 1978—1979
námu verðbæturnar siðan 70% og
á siðasta ári voru þær 80%.
Þetta þýðir, að nú eru 90% af
upphaflegum lifeyri að fullu verð-
tryggð. Ef tekið er dæmi af fyrr-
verandi deildarstjóra hjá SIS,
sem hefði á sinum tima farið á
ellilifeyri með full lifey.ris-
réttindi, þá heföi hann fengið
13.283 gkr. úr sjóðnum á mánuði.
Ef ekkert hefði verið gert i verð-
tryggingarmálunum stæði þessi
krónutala óbreytt en með 90%
verðtryggingu fékk þessi lifeyris-
þegi nú i janúar 4.882 nýkr. —
Lifeyris hjá sjóðnum njóta nú
rúmlega 300 manns.
Til þess að koma á þessari
breytingu varð að taka upp þá
stefnu, að visitölubinda frá
siðustu áramótum öll ný ibúðalán
sjóðsins með 2% vöxtum. A
siðasta ári námu lánin 4,6 milj.
gkr. og gátu lántakendur þá valið
um að taka þau óverðtryggð með
hávöxtum, sem voru 38%, eða
verðtrygð. En nú eru eingöngu
veitt visitölubundin lán en á móti
kemur, að lánsupphæðin hefur
hækkað verulega.
Þeir, sem greitt hafa i
sjóðinn i 5 ár, eiga nú kost á
lOO.OOOnýkr. láni, (10 m. gkr.) en
upphæð hlutalána og viðaukalána
hefur ekki endanlega verið
ákveðin.
—mhg