Þjóðviljinn - 05.03.1981, Page 11
Fimmtudagur 5. mars, 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11
íþróttir í/^j íþróttirg) íþróttir
v J I Umsjón: Ingólfur Hannesson. J
-■v
mimri
•I £2 si j*. ainriiirg^ , jjí \
Beðið í Frakklandi
Það var margt annað sem menn tóku sér fyrir hendur í Frakklandi en að leika handknattleik og þær
stundir tóku einnig á taugarnar. Á myndinni efst til hægri ieggja kapparnir upp i enn eina rútuferðina og
er ekki annað að sjá á svip Þorbergs Atlasonar en að hann sé orðinn nokkur þreyttur á öllum flækingn-
um.
Það mátti finna aðdáendur islenska landsliðsins meðal áhorfenda. Þvi miður vitum við ekki nafn
piltsins sem heldur á fánanum.
Á myndinni neðar til hægri hvilir Sigurður Sveinsson lúin bein. Ef myndin prentast vel má greina
skrámurá handleggjum hans.
Siðasla myndin sýnir nokkra landsliðsmannanna á áhorfendabekkjunum, ekki ýkja glaðlega á svip.
Þaö var Ingólfur Hannesson sem tók þessar myndir á milli striða i B-keppninni.
Evrópukeppnín í knattspyrnu:
Liverpool ger-
sigraði CSKA
V íðavangshlaupin:
Gunnar Páll
með forystu
Pétur Pétursson og félagar
hans i Feycnoord fóru enga
frægðarför til Búlgariu i gær-
kvöld.. Þeir töpuðu 2:3 fyrir
Slavia Sofia, í Evrópukeppni bik-
arhafa, eftir að staðan i háifleik
hafði verið 1:1. Péturs var ekki
getið i fréttaskeytum og því ekki
vitað hvort hann lék með
Feyenoord, en eins og kunnugt er
þá er hann nýstiginn uppúr lang-
varandi meiðslum.
Standard Liege, liö Asgeirs
Sigurvinssonar, varð að gera sér
að góðu markalaust jafntefli i 8
liða úrslitum UEFA-keppninnar i
gærkvöld. Leikurinn þótti af-
spyrnuleiðinlegur á að horfa.
Jafnteflið er, þegar öllu er á botn-
inn hvolft, ekki svo slæmt fyrir
belgiska liðið, þvi að i næsta leik
nægir þeim jafntefli með fleiri
skoruðum mörkum.
Þriðji tslendingurinn sem var i
eldlinunni i gærkvöld, Arnór Guð-
johnsen, lék með liði sinu
Lokaren gegn AZ’67 Alkmaar og
lauk leiknum með sigri AZ’67,
2:0.
Það voru þó að sjálfsögðu leik-
irnir i Evrópukeppni meistara-
liða sem mesta athygli vöktu og
skal þá fyrstan telja leik Liver-
pool og CSKA Sofia sem leikinn
var i Liverpool i gærkvöld. Liver-
pool sýndi mikla yfirburði i leikn-
um og sigraði með fimm mörkum
gegn einu eftir að staðan i hálfleik
hafði verið 2:0.
Graham Souness lagði grund-
völlinn af stórsigri Liverpool með
þremur glæsimörkum. Sammy
Lee og Terry Modermott skoruðu
svo sitt markið hvor. Með þessum
sigri nær gulltryggðu Liverpool-
leikmennirnir sig i 4 liða úrslitin,
þvi að varla tekst búlgarska lið-
inu að vinna upp fjögurra marka
forskot. Þeir sigruðu Evrópu-
meistara Nottingham Forest i
siðustu umferð keppninnar.
Bayern Munchen viröist einnig
á sigurbraut eftir að hafa unnið
Banik Ostrava, tékknesku meist-
arana, með tveimur mörkum
gegn einu. Staðan i hálfleik var
0:0.
Að loknum átta viðavangs-
hlaupum á vegum FRI hefur
Gunnar Páll Jóakimsson tekið
örugga forystu i stigakeppni
þessara hlaupa. 5 efstu menn eru
þessir:
stig:
1. Gunnar Páll Jóakimss.íR 112
2. MikoHSmeíR 84
3. Agúst Asgeirsson ÍR 81
4. Óskar Guðmundss. FH 73
5. Magnús Haraldss.. FH 71
Konur
1. Guðrún Karlsdóttir UBK 75
I Moskvu áttust svo við Spartak
Moskva og Real Madrid, það lið
sem oftast hefur unnið Evrópu-
keppni meistaraliða. Leiknum
lauk með jafntefli, 0:0, og þar var
á ferðinni best sótti leikur
Evrópukeppninnar I gær, 80 þús.
manns sáu leikinn.
í Júgóslaviu léku svo Rauða
stjarnan og Inter Milan og lauk
leiknum með jafntefli, 1:1, eftir
að itölsku meistararnir höfðu haft
yfir I hálfleik.
1 Evrópukeppni meistaraliða
urðu úrslit þessi, auk leiks
Feyenoord: Jena (A-Þýskalandi)
— Newport (Wales) 2:2, West
Ham (England) — Dinamo Tiblisi
(Sovétrikin) 1:4, Fortuna Dussel-
dorf (V-Þýskaland) — Benefica
(Portúgal) 2:2.
UEFA-keppnin: Grasshoppers
(Sviss) — Soschau (Frakklandi)
0:0, St. Etienne (Frakklandi) —
Ipswich (England) 1:4.
2. Linda B. Loftsdóttir 63
3. Linda B. ólafsdóttir FH 58
4. Thelma Björnsdóttir Arm. 42
5. Hrönn Guðmundsd. UBK 41
1 drengjaflokki hefur Einar
Sigurðsson forystu með 58 stie
FráÍR
islandsmeistaramót i frjáls-
iþróttum innanhúss fyrir aldurs-
flokkanna 15—18 ára (f. ’66—’63)
fer fram i Reykjavik dagana 14.
og 15. mrs n.k..
Athugið að um seinkun á
mótinu er að ræða.
i Keppnisgreinar verða
samkvæmt reglugerð.
Keppnin fer fram, sem hér
segir:
Laugardag kt. 11.00 i Laugardals-
höll.
Hástökk allir flokkar og stöng
drengja.
Laugardag kl. 14.00 i Baldurs-
haga.
50 m. hl., 50 m. grindahlaup og
langstökk allir flokkar.
Sunnudagur kl. 11.00 i ÍR-húsinu.
Atrennulausu stökkin allir
flokkar.
Kúluvarp drengja fer fram
siðar.
Þátttökutilkynningar berist til
Guðmundar Þórarinssonar i
siðasta lagi að kvöldi mánudags-
ins 9. niars.
Þátttökugjöld skv. ákvörðun
stjórnar FRÍ.
Frjálsiþróttadeild ÍR