Þjóðviljinn - 12.03.1981, Blaðsíða 10
10 S1ÐA — ÞJÓÐVILJINN Eimmtudagur 12. mars 1981.
Leiklistarskóli íslands
Leiklistarskóli íslands auglýsir inntöku
nýrra nemenda sem hefja nám haustið
1981. Umsóknareyðublöð ásamt upplýs-
ingum um inntökuna og námið i skólanum
liggja frammi á skrifstofu skólans að
Lækjargötu 14B, simi 25020. Skrifstofan er
opin kl. 9-16 alla virka daga. Hægt er að fá
öll gögn send i pósti ef óskað er. Umsóknir
verða að hafa borist skrifstofu skólans i
ábyrgðarpósti eða skilist þangað fyrir 25.
april n.k.
Skólastjóri.
Tilkynning til
söiuskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á
þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir febrúar
mánuð er 15. mars.
Ber þá að skila skattinum til innheimtu-
manna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu
i þririti.
Fjármálaráðuneytið 6. mars 1981.
Starf til umsóknar
Jarðboranir rikisins óska að ráða um
óákveðinn tíma járniðnaðarmann, vanan
vélaviðgerðum.
Upplýsingar um starfið eru veittar i sima
41913 eða i Áhaldahúsi jarðborana,
Vesturvör 14 Kópavogi.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum
um, aldur, menntun og fyrri störf óskast
sendar Orkustofnun Grensásvegi 9, 108
Reykjavik fyrir 23. mars n.k.
Jarðboranir rikisins.
■
X 2 — 1 X 2
■
27. leikvika — leikir 7. mars 1981.
Vinningsröð: XXI — 121 — 012 — ÍXX
1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 1.790.- i
1233 8354+ 25525(4/9) 29123(4/9) 32151(4/9) 34441(4/9)
1265 8448(3/9)+ 25527(4/9) 29756(4/9) 32733(2/19,6/9) 35450(2/9)
2585 12689 27122(4/9) 30162(4/9) 33103(2/10,6/9) 35573(2/10,6/9)+
4226 16817 27340(2/10,6/9) 30973(4/9) 33783(4/9) 36501(4/9)
6204 17160 27342(2/10,6/9) 32027(4/9) 34291(4/9) 37142(4/9)
37145(4/9) 37946(4/9) 40015(6/9) 41359(6/9) 45577(3/10,12,9) +
2. VINNINGUR: 9réttir —kr. 51.-
Alls komu fram 629 raðir með 9réttum.Þátttakandi, sem
telur sig hafa haft 9 rétta i 27. leikviku, er beðinn að hafa
samband við Getraunir i sima 84590 þriðjudaga —
föstudaga kl. 10—17, sem fyrst.
Kærufrestur er til 30. mars kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum
og aðalskrifstofunni i Reykjavik. Vinningsupphæðir geta
lkkað, ef kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvisa
stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og
heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — Iþróttamiöstöðin — REYKJAVIK
• Blikkiöjan
Asgaröi 7, Garöabæ
Onnumst þakrennusmiöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verötilboö
SÍMI 53468
íþróttir[ý]
Dagur Framari hefur hér sloppiö framhjá Sigurði Sigurössyni og skömmu seinna lá boltinn i netinu.
Mynd:-eik-
Haukar sigruðu
í botnslagnum
Haukar tryggðu sér 2 dýrmæt
stig, i 3-liða slagnum um að
forðast fall i 2. deild, i gærkvöldi
þegar þeir lögðu Framara að velli
með 23 mörkum gegn 22. Var sig-
ur Hafnfirðinganna verð-
skuldaður; þeir voru einfaldlega
betri. Heldur er útlitið dökkt fyrir
Framarana, sóknarleikur þeirra
riðlaðist hreinlega þegar Atli
Hilmarsson vartekinn úr umferð.
Þá var vörnin afspyrnuléleg allan
timann. Þeir Framarar verða
hreinlega að taka sig saman i
andlitinu ætli þeir sér að forðast
2. deildina.
Haukarnir skoruðu fyrsta
markið, 1-0. Framarar voru fljót-
ir að svara fyrir sig, 1-1. Næstu
min. hélst leikurinn i jafnvægi 2-2,
3-3 og 4-4. Fram komst i 5-4.
Næstu 3 mörk voru
Hafnfirðinganna, 7-5 og þar með
náðu þeir undirtökum, sem dugðu
þeim úthálfleikinn, 8-6,10-7 og 11-
9.
Valur áfram
Valsmenn tryggðu sér áfram-
haldandi þátttökurétt i bikar-
keppni HSl i gærkvöldi þegar þeir
lögðu FH að velli eftir fram-
lengdan leik, 27—25.
Valur hóf leikinn með miklum
Breiðablik
sigraði
Breiðablik sigraði HK i slag
toppliða 2. deildar i gærkvöldi,
17—16. Staðan i háifleik var 7—7.
látum, komst i 6—1 og 9—4. FH
barðist og jafnaði fyrir leikhlé,
10—;10.
1 seinni hálfleiknum náðu FH-
ingar undirtökunum og voru
hreinlega óheppnir að tryggja sér
ekki öruggansigur, 14—12, 18—15,
19—19 og 22—22.
1 framlengingunni voru Vals-
ararnir hins vegar sterkari og
skoruðu 5 mörk gegn 3 Hafnfirð-
inganna 27—25.
Kristján, Hans og Sæmundur
skoruðu mest fyrir FH, en Bjarni,
Brynjar og Stefán skoruðu flest
mörk Vals.
— IngH
KR-ingar mörðu sigur
KR sigraöi 3. deildalið Þórs frá mni í handbolta i gærkvöldi með
Vestmannaeyjum i bikarkeppn- 18 mörkum gegn 16.
Leikur liðanna i fyrri hálfleikn-
um var i einu orði sagt slakur,
mest vegna hinnar þrúgandi
taugaspennu sem virtist hrjá
leikmenn.
Haukar komust i 12-9 i upphafi
seinni hálfleiks, en Fram tókst
með harðfylgi að jafna, 13-13.
Þarmeð virtist allur vindur úr
Framliðinu og Haukarnir sigu
framúr að nýju, 16-14, 18-15 og 20-
16. Þá tóku Framararnir annan
góðan kipp, skoruðu 3 mörk i röð,
20-19. Idarraðardansinum siðustu
minúturnar reyndust Hafn-
firðingarnir ákveðnari og þeir
sigruðu með eins marks mun, 23-
22, verðskuldað.
Alla hörku og baráttukraft
vantaði i Framarana að þessu
sinni. Fjarvera Axels Axelssonar
virðist hafa ótrúlega slæm áhrif á
liðið. Að honum frágengnum er
Atli eini leikmaðurinn sem getur
skotið fyrir utan og þegar hann er
tekinn úr umferð, eins og i gær, er
liðið skyttulaust. Vörnin var eins
og gatasigti og hana verður að
laga áöur en lagt verður i slaginn
gegn KR-ingum á morgun.
Haukar léku af nokkurri
skynsemi að þessu sinni og það
færði þeim sigurinn. Eins var sig-
urviljinn greinilega þeirra megin.
Bestan leik áttu Arnarnir og
Guðmundur i seinni hálfleiknum.
Mörk Fram skoruðu: Atli 6,
Hannes 5/1, Erlendur 3, Hermann
3/1, Dagur 1, Jón Arni 1, Egill 2 og
Björgvin 1.
Fyrir Hauka skoruðu: Arni S 5,
Arni H 5, Guömundur 4, Viðar 4/3,
Svavar 1, Sigurgeir 1, Július 1 og
Stefán 2.
— IngH