Þjóðviljinn - 12.03.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.03.1981, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 12. mars 1981. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 11 íbróttirfAl íþróttirí^l íþróttir V..J H Umsjón: Ingólfur Hannesson. -* H V A/°NHS\ ^ ósigurinn fyrir Svíum óeðlilega mikið áfall Siðan var lagt i slaginn stóra. Austurrikismenn voru lagðir að velli án mikillar fyrirhafnar og sýndi islenska liðið þar ágætis til- þrif. Sigur vannst einnig gegn Hollendingum, en þá fóru ýmsar brotalamir að koma i ljós. Strák- arnirokkarléku agað i byrjun, en siðan fóru þeir að sýna kæruleysi, sumir hverjir, kæruleysi sem þeir komust upp með. Þetta kallaði einn landsliðsmaðurinn skort á aga. Vegna þess sem á undan var gengið var leikurinn gegn Svium ákaflega mikilvægur. Sviarnir voru ekkert sérstaklega góðir i leiknum gegn okkur og það var góður möguleikiá þvi að sigra þá. Það tókst ekki og við þvi er i rauninni ekkert að segja. Sviar hafa sigrað okkur undan- tekningalaustsiðustu 15 árin; þeir eru einfaldlega betri en við. Þegar þessi staða var komin upp fór fyrst að reyna verulega á þjálfarann, fararstjórnina og landsliðsstrákana. ósigurinn gegn Svium varð þeim óskaplegt áfall, mun meira áfall en eðlilegt mátti teljast. Reynt var að leita skýringa, m.a. unnið i hópum. Skýringarnar hafa væntanlega legið sæmilega ljósar fyrir, en aðalmarkmiðið náðist ekki, þ.e. að ná upp baráttuanda og sam- stöðu i liðið á nýjan leik. Höfuð- orsakanna er sennilega ekki að leita i þvi sem gerðist i Frakk- landi, öllu fremur i þvi sem á undan var gengið. Allir hlekkir keðjunnar brustu Margir landsliðsstrákanna töluðu siðan um það hve ferðin til Rouen (þar sem leikið var um 5. sætið) yrði erfið. „Helvitis þvæl- ingur með næturlest”. Islenska liðið sem lék gegn Frökkum var þvi illa „motiverað” eins og það heitir vist i þjálf- fræðinni, enda beið það algjört skipbrot.,,Þetta er stóráfall..Við vorum einfaldlega sofandi i þessum leik... Þetta er mikið áfall og stórt skref afturábak fyrir islenskan handknattleik...” Þannig hljóðuðu ummæli þjálf- arans og tveggja leikmanna að leikslokum. En hvað var það sem raunverulega gerðist? Ýmsar hugsanlegar orsakir voru viðr- aðar i grein minni i gær, undan- fari ófaranna. í leiknum sjálfum f\líU Hvað gerðist? í dag held ég áfram þar sem frá var horfið i gær við athugun á óförum handboltalandsliðsins okkar á B-keppninni i Frakklandi, orsökum og afleiðingum. Það skal enn itrekað að hér er einungis um að ræða huglægt mat undirritaðs, mat sem byggist að mestu á fjölmörgum samtölum við landsliðsmenn og aðra þá er með landsliðinu hafa starfað undanfarið og tengslum minum við landsliðsmálefni síðustu misseri. iM ís,enska að e„8a , .. íltleiL "ii«ðari er un • a h.-i ; —*w»-ik "''„PPninnar '!U‘. 'ynrfr;,,,, a ít, .... 1 ' 'akkl.,,,,,, **e»r haldi. h*°r' ^ioonm um ■... r,,<a urtt :t. 'voidi ah ?v° s*‘«lenaT“"!..hað afl na Lvrði að eria' Sklpu,aSsleys, Æ?ru UPP- ' BÆ - S.a „Viaðl »eð elaa ,Slæmi nWlevs allshe „.USU 'Pöor. !* s°kn. Kj„ ’",r leiline,,., «1/1 irj™* "»»», .eA Jens ou Ke markv»rft Iflölama se»vkk,n Jfm óUlur H. Jóuv'O" t , ,| oftrum Irikmonnum r,r,Kð,/l oj ' rf>,df> „ "" 1 k'iknum \'!f,'rl,'"lr 11 r LZt '■ vls>to"n“ JS' W.U VÍI" I ralik.,8"’ "kl*i U'4", i»ngur t*J*r »<na riu leik5£Pö, a t,essu'n wTS?-?iíA£‘,í .1 Uor,,-nien/ Br U^ld katir * —- r ekk, .A ,rnaAu h',1 Áö., n»»»*rd v ■ Br-V r ,1’ l,l,f„ 'S.íí:■ ifyv^EÆ-* viö Svia lyklaöi meö ems - .|E7 kaflinn” gerði utslagio^ k oru þung skreíin d|.r l.irn.Vra «”“«1 jningshrrbergjanna. þe*»' ‘ , (.»«.•« 1 ...»;>v:;í allan <: leikm. metm i hallle.W.nn l'"rnus’' „laml. •» I;'""' T*r:rr,'V>5’v inulu U‘ik>-ii'> leik og I Hilm.r. Bl»'”>_ aróarson »tand» [ingan og UU arkim 6 6 og lyrst á - ' " nahu Islendingar I' Sivar jolnuhu (Ijótlega . tomwin' , halflm. var .1««."* ’ M S.U. W'S SS hálfleik voru pan • , ,u .„uar sem skoruhu morkin Axelb>rjaftl ^ ,ur „„ v;. " .m. ,iu6„»»<n.". -sl vrra a« i Ijos l’r' iþróUalioll virtust leikmenn flestir vera annars hugar og geröu ekkert af þvi sem fyrir var lagt. Þeir gerðu sér vart grein fyrir þvi að heiður islensks handknattleiks var i veði. Þá fannst mér stjórnun liðsins utan vallar vera ákaflega ómarkviss. Til dæmis var einum besta leikmanninum frá þvi i leiknum gegn Svium, Axel Axels- syni, haldið utan vallar þangað til i óefni var komið. Margt fleira mætti til tina, en ég læt það ógert. t sannleika sagt virtust allir hlekkir keðjunnar bresta i Frakkaslagnum, jafnt hinir sterku sem hinir veiku. Þegar slikt gerist er engin skýring al- gild. Eftir ósigurinn fyrir Frökkum var það andlega niðurbrotið lið sem lék gegn Pólverjum og Isra- elsmönnum og urðu úrslitin eftir þvi. Nóg um það. Skýrar reglur vantar Varðandi hið margumtalaða „lobby-lif” langar mig að gera örfáar athugasemdir. Vissulega er þreytandi aö eyða öllum tima sinum i framandi landi i ferðalög, kappleiki og dvöl á hótelum, en slikt er engin afsökun fyrir léleg- um árangri, þvi þar eru allir undir sama hatti, nema e.t.v. gestgjafarnir. Hins vegar fannst mér á nokkrum leikmönnum að ekki hefðu verið nýttir nægilega vel „dauðir” timar á hótelum, t.d. til þess að skoða myndsegul- bönd. Menn eru ekki vanir þvi heima hjá sér að liggja uppi i bæli, kjafta saman og éta kók og sælgæti. Þá fannst mörgum óeðli- legt að fyrirskipaður skyldi hvildartimi (svefn) hjá liðsmönn- um örfáum timumfyrireinn leik- inn. Slikt gera menn ekki heima hjá sér, jafnvel þótt þeir séu ferðalúnir. Nokkuð hefur verið rætt um agabroteinstakra leikmanna i lok B-keppninnar. Þau fólust einkum i þvi að örfáir strákar virtu ekki WL 4»\ ..[kitieii. "'Æ XSST .. hreH^ „ Seinni hluti það sem kalla má eðlilegan komutima á hótel að kvöldlagi. Þeirra gjörðir eru óafsakanlegar en benda má á, að engar reglur voru settar i þessum efnum og má það teljast stórfurðulegt i ljósi fyrri reynslu. Auðvitað eiga allar slikar reglur að vera skýrar og þeir sem ekki virða þær eiga ekki einungis að vera settir útúr liði, heldur sendir stystu leið heim. B-keppnin i Hollandi 1983 er okkar takmark Ég er i hópi þeirra handbolta- áhugamanna sem hreinlega neita að viðurkenna, að við séum ekki betri en úrslitin i B-keppninni sýna. Keppnin var hreint og klárt slys; slys sem ég (og væntanlega fleiri) hélt að gæti ekki átt sér stað eftir hrakfarirnar i Dan- mörku 1978. 1 dag má segja að málefni karlalandsliðsins hangi i lausu lofti. Samningstimi Hilmars Björnssonar þjálfara og hans manna er útrunninn og ekkert verulega stórt verkefni fram- undan a næsta vetri. Nú er þvi góður timi til þess að setjast niður, líta yfir farinn veg og skipuleggja starfið, sem fram- undan er, af nákvæmni. B-keppn- in i Hollandi 1983 er okkar tak- mark. Hér að framan hefur ekkert verið minnst á f jármögnun lands- liðsins okkar, en hún er einmitt mesti höfuðverkur hinna ötulu forystumanna HSl. Þeirra kraft- ar nýtast nær eingöngu til þess að reka sambandið frá degi til dags; það myndast aldrei svigrúm til þess að horfa fram veginn. En það er mál, sem biða verður um- fjöllunar. Það mun timinn einn leiöa i ljós I lokin langar mig til þess að viðra þá skoðun mina, að við munum sennilega ekki eignast landslið sem mun standast hið mikla álag, sem keppni likri og B-keppninni i Frakídandi óhjá- kvæmilega fylgir, fyrr en að nokkrum árum liðnum,eða þegar i aðalhlutverk landsliðsins verða komnir strákar sem hafa gengið i gegnum þetta keppnisfyrirkomu- lag i gegnum alla yngri flokkana. Spurningin er þvi hvort okkur tekst ab halda fengnum hlut þangað til eða ekki. Það mun timinn leiða i ljós. —IngH ligt söiS þolta °á tft,tót fyrir MWgu a-w.V0r, eli'P 1 1 ,a«'e'ks.: eHR'H VrLlei ab ati uaia . \e'V.O'er'"r”‘ i hópn Þa ly,na * dboU' * - v- innib tv° sUVU enft'n setn ‘ S«>as' ,stac's' Cllit sera all' Pu'>. TaP'n v\b löl. '13J ... •n.rvt'"^’ hbsina "SCHS« sC„ «!g£Smð«nlnikaa . ÆKSíáS?- s'SfríS?"' "esapi&S fVr'r úr Svluro Niðurlæguíg* ,.f.K hel enga haldbv sli'ringu a þessum urslitum Þaft kemur i Ijos. sem eg hef ^ oft sagl. aftvift þolum ekki aft . ~ leika undir sllkri pressu srm \ i kvöld." sagfti Hilma Björnsson. landsliftsþjftlfat aft leik Krakklands og ’ Islands loknum I grrkvöldi. r nifturlrging fyi handknattleik 1 skuli ekki vera rin Utökuþjöftunum f naes °n.k ekf " 'fkíS 1>«A &i*WÆr**::* að> stöðva íslenskaí eldgosið’^ ..Þessi leikur var vtrkilrga erí ^ liftur Islcnsku Iriknuiinirnir / tiorftusl eins og Ijón og voru svoC t sannarlega engin lomb aft leikaj | Komst aldrei í akt við leikinn Olafur H Jónsson v og aftrir leikmenn fslenska liftsins heldur óhress I bragfti eftir leikinn I grrkvftldi ..Þaft sem fór úrskeiftis var fyrsl og fremst þaft, aft vift náftum aldrei aft komast ^ takt vift leikinn Vift fengumV erfifta byrjun en unnum á , jftfnum Sviar heldu forystunm langt fram I hálf , leik. Þa jftfnuftum vift, náftum jafnvel forystunni. Sviar komast aftur >fir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.