Þjóðviljinn - 12.03.1981, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 12. mars 1981.
<i>
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Gestaleikur
listdansarar frá Sovétrikjun-
um
(Bolsoj, Kief og fl.)
2. sýning i kvöld kl. 20 Uppselt
3. sýning föstudag kl. 20 Upp-
selt
4. sýning sunnudag kl. 20 Upp-
selt
Aukasýning mánudag kl. 20.
Sölumaður deyr
8. sýning laugardag kl. 20
Uppsclt
þriöjudag kl. 20
Oliver Twist
sunnudag kl. 15
Miöasala 13.15—20. Simi 1-
1200.
(C l_) ALÞÝDU-
LEIKHÚSIÐ
Hafnarbíói
Kona
i kvöld kl. 20.30
laugardagskvöld kl. 20 30
Stjórnleysingi ferst af
slysförum
föstudagskvöld kl. 20.30
sunnudagskvöld kl. 20.30
Kóngsdóttirin sem kunni
ekki aö tala
laugardag ki. 15.00
sunnudag kl. 15.00
Miöasala daglega kl. 14—20.30
Laugardag og sunnudag kl.
13—20.30.
Sími: 16444.
Nemenda-
leikhúsid
Peysufatadagurinn
eftir Kjartan Ragnarsson
i kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20.
Miöasalan opin i Lindarbæ kl.
16—19 alla daga nema laugar-
daga. Miöapantanir i sima
21971 á sama tima.
Síml 11384
Nú kemur „langbestsótta”
Clint Eastwoodmyndin frá
upphafi:
Viltu slást?
(Every Which Way But Loose)
Hörkuspennandi og bráöfynd-
in, ný, bandarisk kvikmynd i
litum.
ísl. texti
Sýndki. 5,7,9 og 11.15. e
Slmi 11475.
Meö dauðann á hælun-
um
Afar spennandi ný bandarisk
kvikmynd tekin i skiöaparadis
Colorado.
Aöalhlutverk: Britt Ekland,
Eric Braeden.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
Sjö sem segja sex
(Fantastic seven)
ThRfltrfi ^
Spennandi og viöburðarik
hasarmynd.
Aöalhlutverk: Britt Ekland,
Christopher Lloyd
Christopher Conelly
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5
Tónleikar kl. 8.30.
LAUGARÁ8
Ný hörkuspennandi saka-
málamynd um rán sem fram-
iö er af mönnum sem hafa
seölaflutning aö atvinnu.
Aöalhlutverk: Terry Donovan
og Ed Devereaux.
Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
tsl. texti.
Blús bræðurnir
Fjörug og skemmtileg gam-
anmynd
Aöalhlutverk: John Beluchi.
Sýnd kl. 7.
Fangaverðirnir vildu nýja
fangelsisstjórann feigan.
Hörkumynd meö hörkuleikur-
um, byggö á sönnum atburð-
um. Ein af bestu myndum árs-
ins, sögöu gagnrýnendur
vestanhafs.
Aöalhlutverk: Robert Red-
ford, Yaphet Kotto og Jane
Alesandcr.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuö börnum. Hækkaö
verö.
■BORGAR^
DíOið
SMIOJUVEGI 1. KÓP SIMI 43500
Target Harry
AKGETsHAI
WM
Ný hörkuspennandi mynd um
ævintýramanninn Harry
Black og glæpamenn sem
svifast einskis til aö ná tak-
marki sinu.
Leikstjóri: Henry Neill,
Aðalhlutverk: Vic Morrow,
Charlotte Rampling, Caesar
Romero, Victor Buono.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 14 ára.
TÓNABfÓ
Simi31182
..Kraftaverkin gerast enn...
Háriö slær allar aörar myndir
út sem viö höfum séö...”
Politiken
„Ahorfendur koma út af
myndinni í sjöunda himni...
Langtum betri en söngleikur-
inn * * * + * Jf
B .T.
Myndin er tekin upp í Dolby.
Sýnd meö nýjum 1 rása Star-
scope Stereo-tækjum.
Aðalhlutverk: John Savage.
Treat Williams.
Leikstjóri: Milos Forman.
Sýnd kl. 5,7.30og 10.
» 19 OOO
----salur Z0
Filamaöurinn
Stórbrotin og hrifandi ný ensk
kvikmynd, sem nú fer sigurför
um heiminn. — Mynd sem
ekki er auðvelt aö gleyma.
Anthony llopkins — John
liurt, o.m.fl.
tslenskur texti
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20
Hækkaö verö.
• salur
Drápssveitin
„Drápssveltln11
«i» *
ZEBRA
FORCE
Hörkuspennandi Panavision
litmynd, um hörkukarla sem
ekkert óttast.
tslenskur texti — Bönnuö
innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
- salur V
Atök i Harlem
Afar spennandi litmynd,
framhaldaf myndinni „Svarti
Guðfahirinn” og segir frá
hinni heiftarlegu hefnd hans,
með FRED WILLIAMSSON.
Bönnuð innan 16 ára.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
1U0- |B\
-------salur D----------
Maurarikiö
Spennandi litmynd, full af
óhugnaöi eftir sögu H.G.
Wells, meö Joan Collins.
Endursýnd kl. 3.15—5.15—
7.15—9.15—11.15.
Afar spennandi og spreng-
hlægileg ný amerisk kvik-
mynd i litum um hinn illrænda
Cactus Jack. Leikstjóri. Hal
Needham. Aöalhlutverk: Kirk
Douglas, Ann-Margret,
Arnold Schwarzenegger, Paul
Lynde.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Midnight Express
m
ifwVft
apótek
Helgidaga- kvöld- og nætur-
þjónusta 27. feb. — 5. mars er
i Borgarapóteki og Reykja-
vikurapóteki.
“Fyrrnefnda apótekio annasi
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siÖ-
ara annast kvöldvörslu virka
daga (kl. 18.00—22.00) og laug-
ardaga (kl. 9.00—22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokaö á
sunnudögum.
llafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og NorÖ-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13, og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar I sima 5 15 00.
lögreglan
Lögregla:
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
simil 11 66
simi 4 12 00
simil 11 66
simi 5 11 66
simi 5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabílar:
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes— simi 1 11 00
Hafnarfj.— simi 5 11 00
Garöabær— simi 5 11 00
sjúkrahus
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. ki. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspitlans:
Framvegis veröur heimsokn-
artiminn mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspitalinn—alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og kl. .
19.30— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Ileilsuverndarstöö Reykjavík-
ur —viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viÖ
Eiriksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00—16.00 Og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt hús-
næöi á II. hæö geðdeildar
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opið á sama tima og verið hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
veröa óbreytt, 16630 og 24580.
Frá Heilsugæslustööinni I
Fossvogi.
Heilsugæslustööin I Fossvogi
er til húsa á Borgarspital-
anum (á hæöinni fyrir ofan
nýju slysavaröstofuna).
Afgreiöslan er opin alla virka
daga frá kl. 8 til 17. Slmi 85099.
læknar
Kvöld-, nætur og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spltalans, slmi 21230.
Slysavaröstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88
88.
tilkynningar
Kvenfélag Kópavogs.
Aöalfundur veröur haldinn I
Félagsheimili Kópavogs I
kvöld, fimmtudag 12. mars kl.
20.30. Mætiö vel og stundvls-
lega.
Stjórnin.
Frá ÍFR
Innanfélagsmót I Boccia
veröur haldiö helgina 21.—22.
mars n.k. Þátttaka tilkynnist
til Lýös eöa Jóhanns Péturs I
sima 29110 eöa til Elsu
Stefánsdóttur I sima 66570
fyrir 16. mars n.k. Muniö aö
tilkynna þátttöku I borötennis-
keppnina 16. mars.
Arnesingamót 1981
veröur haldið i Fóstbræöra-
heimilinu viö Langholtsveg
laugardaginn 14. mars og
hefst meö boröhaldi kl. 19.00.
Heiöursgestir mótsins veröa
þau GuÖrún Loftsdóttir og
Pálmar t>. Eyjólfsson tón-
skáld og organisti á Stokks-
eyri. Arnesingakórinn syngur,
Ellsabet Eirlksdóttir syngur
einsöng og Hljómveit Hreiöars
Ól. Guðjónssonar leikur fyrir
dansi. Miöar fást i Bókabúö
Lárusar Blöndal, Skólavöröu-
stig 2, s. 15650.
Arnesingafélagiö i Reykjavik.
Kvennadeild Slysavarna-
félags lslands I Reykjavik.
Aöalfundur veröur haldinn
fimmtudag 12. mars kl. 20.00 i
húsi SVFt á Grandagaröi.
Kosiö I stjórn og nefndir. Ars-
reikningar lagðir fram og
lögin rædd. Skemmtiatriöi,
kaffi.
Kirkjufélag Digranespresta-
kalls.
Kirkjufélag Digranespresta-
kalls heldur Bingó i Vighóla-
skóla v/Digranesveg laugar-
daginn 14. þ.m. kl. 14.00.
Fjölmennið og styöjiö gott
málefni.
Nefndin.
Borgfiröingafélagiö
heldur árshátiö sina i Domus
Medica laugardaginn 17. mars
kl. 19. 30. Miöar seldir á sama
staö, fimmtudag og föstudag
kl. 17—19. Upplýsingar i
simum 86663, 41893 Og 41979.
Stjórnin.
Aætlun Akraborgar
i ianúar, febrúar,
mars, nóvember og
desember:
Frá Akranesi Frá Reykjavlk
KI. 8,30 Kl. 10,0(
— 11,30 —13,00
— 14.30 —16,00
—17,30 —19.00
ferðir
UTIVISTARFERÐlR
Borgarfjöröurum næstuhelgi,
góö gisting I Brautartungu,
sundlaug, gönguferöir, einnig
á skiöum. Fararstjóri Jón I.
Bjarnason. Farseölar á
skrifst. Útivistar, s. 14606.
Páskaferöir:
Snæfcllsnes, gist á Lýsuhóli.
Noröur-Svíþjóö, ódýr sklða- og
skoöunarferö.
Utivist.
brúðkaup
Gefin hafa veriö saman I
hjónaband i Fríkirkjunni I
HafnarfirÖi, Hjördis Siguröar-
dóttir og Vilhelm Pétursson.
Heimili þeirra er I Tulsa,
Oklahoma, í Bandarikjunum.
(Ljósm.st. Gunnars Ingi-
marssonar, Suöurveri — simi
34852.)
Gefin hafa veriö saman i
hjónaband i Kopavogskirkju
af sr. Arna Pálssyni Aðal-
heiöur Birgisdóttir og Kristján
Þór Gunnarsson, Kópavogs-
braut 85, Kópavogi.
(Ljósm.st. Gunnars IngimarS '
sonar, Suöurveri — slmi
34852.)
úivarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorö. Séra Bjarni
Sigurösson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Feröir Sindbaös farmanns.
Björg Arnadóttir les
þýöingu Steingrims
Thorsteinssonar (4).
9.20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Einsöngur: ólafur Þ.
Jónsson syngur lög eftir
Karl O. Runólfsson. Ólafur
Vignir Albertsson leikur
meö á pianó.
10.45 Iðnaðarmál. Umsón: Ar-
mann og Sveinn Hannesson.
Rætt er vih Snorra
Pétursson framkvæmda-
stjóra Iðnrekstrarsjóös um
málefni sjóösins.
11.00 Tónlistarra bb Atla
lleimis Sveinssonar.
(Endurt. þáttur frá 7. þ.m.).
12.00. Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.20 Miödegissagan: „Litla
væna Lillí” Guörún
Guölaugsdóttir les úr minn-
ingum þýsku leikkonunnar
Liíli Palmer i þýöingu
Vilborgar Bickel-
Isleifsdóttur (7).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónieikar. Alfred
Brendel leikur Pianósónötu
nr. 4 i Es-dúr op. 7 eftir
Ludwig van
Beethoven/Julius Katchen,
Josef Suk og Janos Starker
leika Pianótrió i C-dúr op. 87
eftir Johannes Brahms.
17.20 Otvarpssaga barnanna:
,.A flótta meö farandleikur-
um” eftir Geoffrey Trease
Silja Aöalsteinsdóttir les
þýöingu sina (12).
17.40 Litli barnatiminn.
Heiödis Noröfjörö stjórnar
barnatima frá Akureyri.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Böövar
Guömundsson flytur
þáttinn.
19.40 A vettvangi.
20.05 Gitarleikur i útvarpssal.
Pétur Jónasson leikur. a.
Lútusvita nr. 1 eftir J.S.
Bach. b. Þrjár Bagatellur
eftir William Walton.
20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar tslands i Háskóla-
biói — fvrri hluti. Stjórn-
andi: Gilbert Levine.
Einleikari: Hermann
Baumann. a. Forleikur að
Töfraflautunni eftir Mozart.
b. Hornkonsert nr. 2 eftir
Richard Strauss.
21.15 Czesláw Milosz og
skálskapur hans. Þáttur
um nóbelsverölaunahafann
i bókmenntum 1980 i umsjón
Anrórs Hannibalssonar.
22.00 Andante Spianato og
Grande Polonaise Brillante
op. 22eftir Frédéric Chopin.
Alexis Wissenberg og
Hljómsveit Tónlistar-
skólans I Paris leika;
Stanislav Skrowaczewsk
stj.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (22).
22.40 Félagsmal og vinna.
Þáttur um málefni
launafólks, réttindi þess og
skyldur. Umsjónarmenn:
Kristín H. Tryggvadóttir og
Tryggvi Þór Aöalsteinsson.
23.05 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni
23.05 Fréttir. Dagskrárlok.
minningarkort
Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs
samtaka gegn astma og ofnæmi
fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A
skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marls
simi 32345, hjá Páli simi 18537. 1 sölubúðinni á Vifilstööum simi
42800.
Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs-
syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni),
Bókaforlaginu IÖunni, Bræöraborgarstig 15.
Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra
eru afgreidd á eftirtöldum stööum i Reykjavik: Skrifstofa
félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö B.raea
Brynjólfssonar,Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Steinars
Waage, Dómus Medica, simi 18519.
í Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg.
i Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandg' tu 31.
A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107.
1 Vestmannaeyjum: Bókabúðin Heiöarvegi 9.
A Selfossi: Engjaveg 78.
gengið _
11. mars
FerÖamanna
gjaldeyrir
Kaup Sala Sala
Bandarikjadollar 6.533 6.551 72061
Sterlingspund 14.526 14.566 16.0226
Kanadadollar 5.451 5.466 6.0126
Dönsk króna 0.9834 0.9861 1.0847
Norsk króna 1.2125 1.2159 1.3375
Sænsk króna 1.4159 1.4198 1.5618
Finnskt mark 1.6077 1.6121 1.7733
Franskur franki 1.3132 1.3168 1.4485
Belgískur franki 0.1889 0.1894 0.2083
Svissneskur franki 3.3894 3.3987 3.7386
Hollensk florina 2.7949 2.8026 3.0829
Vesturþýskt mark 3.0925 3.1011 3.4112
itölsk llra 0.00638 0.00640 0.00704
Austurrlskur sch 0.4373 0.4385 0.4824
Portúg. escudo 0.1155 0.1158 0.1274
Spánskur peseti 0.0760 0.0762 0.0838
Japansktyen 0.03144 0.03153 0.03468
irskt pund 11.281 11.312 12.4432
Dráttarréttindi 8.0298 8.0519