Þjóðviljinn - 14.05.1981, Side 2
2 SÍÐA — bJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. mái 1981
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
viðtalið
Þessi er ekki sjálfvirkur, þannig að þú verður að
hreyfa hendurnar þegar að þú burstar.
Ný sænsk gerð
af „vinnukonum”
Svona litur útbiinaðurinn út, slanga frá vatnsdælunni tengd viö
þurrkublaðið og vatnið spýtist útum göt á blöðkunni. (Ljósm.
—gel—).
Hvaða bíleigandi
kannast ekki við það
vandamál sem oft kemur
upp þegar reynt er að
nota ,,rúðupissið" í roki
og vatnið fýkur burt,
kannski án þess að snerta
framrúðuna. Og i þetta
fer obbinn af vatni rúðu-
geymisins. Nú hefur
verið fundin lausn á
þessu vandamáli, sænsk
uppfinning, sem veldur
byltingu.
Asetning þurrkanna er afar
einföld, tekur vart meira en
nokkrar minútur. Skipt er um
þurrkublöö á hefðbundinn hátt,
siðan er gúmmislanga tengd við
T-laga tengi, sem siðan er tengt
við leiðslu frá vatnsdælunni. t
flestum tilfellum er hægt að
ganga mjög snyrtilega frá
slöngunni.
Óhætt er að fullyrða að mikill
fengur er að þessum nýju rúðu-
þurrkum hér á landi, þvi óviða
mun þurfa að nota „rúðupiss”
meira en einmitt hér á okkar
vondu vegum i hinni islensku
vætutíð.
—S.dór
Rabbað við Torfa
Guðbrandsson
skólastjóra á
Finnbogastöðum
✓
í Arneshreppi á
Ströndum
Þykja
tíðindi
þegar
vegurinn
eropnaður
I fyrradag var vegurinn milli
Veiðileysisfjarðar og Reykja-
fjarðará Ströndum opnaður, en
hann hefur verið lokaður siðan
um miðjan nóvember i fyrra
vegna snjóa. Við höfðum sam-
band við Torfa Guðbrandsson
skólastjóra á Finnbogastööum i
Reykjafirði i tilefni af þessu og
spurðumst frétta.
— Jú, það þykja tiðindi þegar
vegurinn til okkar opnast, þeir
eru margir sem hugsa hlýtt til
okkar hér og þykir vænt um að
bessir kommadjöflar vaða ofan
i allt á landi hér. Nú eru þeir
meira að segja farnir að spilla
þroskavænlegu einkaframtaki
bruggaranna i Garðabæ.
heyra að vegasamband sé kom-
iö á. Annars erum við ekki svo
mjög einangruð þótt vegurinn
lokist. Amarflug heldur uppi
flugsamgöngum að Gjögri og
strandferðaskipin koma hér við.
Hvernig hcfur veturinn verið
hjá ykkur?
— Hann var harður, snjó-
þungur og hvassviðrasamur.
Svona harður vetur kemur vart
nema einu sinni á 10 árum.Svo
brá til hlýinda I apríl og siðla i
þeim mánuði var byrjað að
moka snjó af veginum, en svo
brá til hins verra i byrjun mai
og kyngdi niður snjó, og hætta
varð mokstri þar til i þessari
viku og nú er sum sé búið að
opna veginn. Sem dæmi get ég
nefnt að i' fyrra var vegurinn
opnaður 17. april, enda var sá
vetur mun betri en þessi sem nú
var að liða. Enn eru skaflar á
láglendi og sumstaðar i Reykja-
firði eru snjóveggir meðfram
veginum, jafnvel niður við flæð-
armál.
Leggst þessi cinangrun ekki
þungt á fólk?
— Nei, aldeilis ekki, við kunn-
um henni ákaflega vel. Lifið
gengur svo sem ekki með nein-
um ofsa hraða hjá okkur, en i
staðinn erum við laus við það
„stress” sem virðist hrjá fólk i
þéttbýlinu. Byggð er þannig hjá
okkur að bæir standa gjarnan
saman 3 til 4 svo þetta er ekki
eins slæmt og það litur út fyrir
að vera þótt dtki sé fært milli
staða. Vanalega er nokkurt til-
stand um jólin og menn
heimsækja hverjir aðra, en að
þessu sinni var minna um jóla-
boð en oftast áður vegna þess
hve snjóþungt var og erfitt að
komast ferða sinna.
Varla eru menn byrjaðir á
vorverkum enn eða hvað?
— bað getur varla heitið,
sauðburður er að byrja, nú og
menn hafa verið á grásleppu-
veiðum og gengið vel þegar gef-
iö hefur á sjó. Um önnur vor-
verk er varla að ræða fyrr en
snjór hverfur af láglendi. Hér
sést ekki nál i túni enn sem
komið er og menn óttast kal,
sem þó verður ekki hægt að
segja til um fyrr en fer að gróa.
Af þvi að ég minntist á cin-
angrun áðan, hvernig tekur
ungt fólk henni?
— Menn venjast þessu frá
blautu barnsbeini hér, en aftur á
móti er mikið um þaö að unga
fólkið flytji burtu og helgast það
af þvi, að hér vantar atvinnu
fyrir það og einnig vegna þess
að það þarf að sækja skóla. Ég
held ekki að það flytjist burtu
vegna einangrunar. Hitt er
staðreynd að við ölum upp fólk
til að fara suður. -rS.dór
Ekki varð hjá þvi komist að
vikja hestinum undan, og hlaut
hann áfangastaðinn 22. — Rg6-
e7.Helgisvararþvimeð 23. Hfi-
ei og er þá staðan á þessa leið:
bið eigiö leikinn og siminn er
81333, milli kl. 9 og 18 i dag.
— eik —
Nýr ræðismaður í Winnipeg
Birgir Brynjólfsson,
sem ásamt Jóhanni
Sigurðssyni rekur fyrir-
tækið lcelandic Trading í
Winnipeg hefur verið
skipaður ræðismaður
(slands í Winnipeg. Frá-
farandi ræðismaður er S.
Aleck Þórarinsson.
t frétt i Lögbergi-Heims-
kringlu segir að Birgir hafi flutt
til Výinnipeg frá islandi fyrir
rúmum áratug. Hann lauk prófi
frá Verslunarskóla íslands og
hefur einnig próf i leiklist. bað
er kannski ekki að undra, þvi
hann er sonur hins mikilhæfa
leikara Brynjólfs heitins Jó-
hannessonar og Guönýjar
Helgadóttur. Kona Birgis er
Sylvia Jónsdóttir frá Mikley.
tslensku konsúlshjónin i Winnipeg:Sylvfa og Birgir ásamt syninum
Justin bór. Ljósm.: Lögberg-Heimskringla.
Svia nokkrum hugkvæmdist
að framleiða þurrkublöð með
götum á og leiða uppi þau vatns-
slöngu frá rtðusprautudælunni,
Jjannig æib 'tratnið sprautast
útUMn þfíHHÍjgöt og aðeins á þann
flöt, sem rtíBuþurrkan fer yfir.
Hreinsun rúðunnar verður
betri, þurrkublööin slitna marg-
falt minna og vatniö eða sá
vökvi, sem notaöur er til að
hreinsa rUfturaar endist lengur.
Og nií er farið að f lytja þessar
þurrkur til íslands, það er
Heildverslun Arna Scheving að
Vesturgötu 3 B sem flytur þær
inn og þær eru tii sölu á flestum
bensinsölum.