Þjóðviljinn - 19.05.1981, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.05.1981, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 19. maí 1981 KÆRLEIKSHEIMILIÐ vidtalið Helgi / gegn \ lesendum I síðasta skipti, slökkvið á imbakassanum og förum i skoðunarferð. Nei bi'ddu. ' Ef þetta er bara dagur frelsis og J réttlætis þá ætla ég á fætur án þess að hugsa um nokkuð annað. Sagnfræði Sagnfræði er eitthvað sem aldrei gerðist, skrifað af manni sem var ekki þar. .. ,, . y Óþekktur Saga, — brugg úr orðrómi. Carkyle Hvað er sagnfræði annað en kjaftasaga sem menn hafa sam- þykkt? Napóleon Saga er litið annað en skrá um glæpi, hégóma og óheppni mannkynsins. ____________________________ Gibbon Blaðajósmyndararnir grúfa sig yfir nýju véiina, fullir áhuga. Ljósm. - eik - Ný Polaroid kynnt hér Rætt við Viðar Alfreðsson um nýju einleiksplötuna Lék sjálfur á 5 hlj óð- færi Það mun vera einsdæmi á ts- landi að einleikari gefi út breið- sklfu og þvi þóttu það tlðindi þegar Viðar Alfreðsson, tromp- etleikari, réttara væri að segja blásari, gaf út eina sllka fyrir skömmu. Aftur á móti kom það ekki þeim er þekkja Viðar á óvart hve frábær þessi plata er, enda hefur hann verið I hópi okkar allra bestu blásara um árabil. En hver voru tildrögin að þvl að Viðar lék inná plöt- una? — Fyrir um það bil ári siðan skaut þessari hugmynd niöur I kollinn á mér og eftir nokkra umhugsun ákvað ég að láta verða af þessu og gaf plötuna út sjálfur. Og hvernig hefur salan verið? — Veistu það, ég bjóst alltaf við að hún myndi seljast hægt og á löngum tima, en svo er bara annað uppá teningnum og hún hefur rok selst; ég er hæst ánægður. Þeir austanfjallsmeiin sýna t Ásmundarsal á Freyjugötu hafa þrir austanfjallsmenn opn- að samsýningu. Þeir Páll Sig. Pálsson, Elvar Þórðarson frá Stokkseyri og Páll ísaksson frá Selfossi. A sýningunni eru 45 myndir unnar með oliu og vatnslitum, pasteli ásamt blöndun. Þeir hafa áður sýnt vitt og breitt um suðurlandsundirlendi bæði einkasýningar og samsýn- ingar. Þessi sýning sem er sölusýn- ing verður opin um helgar frá kl. 14-22 og virka daga frá kl. 16- 22. Sýningunni lýkur 24. mai. Viðar Alfreðsson — fyrsta platan rokselst* t nokkrum lögum ertu með stóra sveit á bak við þig, hver útsetti fyrir hana? — Það gerði kunningi minn enskur, Bob Leaper, sem ég vann mikið með á meðan ég lék með útvarpshljómsveit BBC i London. Hann er ákaflega fær útsetjari og þekktur sem slikur. Ég get nefnt sem dæmi að hann útsetti allt fyrir Bitlana, meðan þeir léku saman, ef þeir voru með stóra hljómsveit á bak við sig. Ég nefndi þaö við hann að útsetja fyrir mig 4 lög sem hann og gerði. Þetta eru lögin „If you walk to my life”, „Cavatina”, „Making woophee” og „As long as he needs me”, en þetta siðast talda lag valdi ég vegna þess, að ég lék heilt ár i hljómsveit viö sýningar á söngleiknum „Oli- ver” i London og lagið er úr honum. t öðrum lögum eruð þið færri; hverjir Ieika þar meö þér? — Það eru þeir Guðmundur Ingólfsson á pianó, Arni Schev- ing á bassa, og Guðmundur Steingrimsson á trommur. Ekki leikur þú bara á tromp- et? — Nei, ég leik á fimm blást- urshljóðfæri skal ég segja þér. trompett, franskt horn, flugel- horn, takkabásúnu og túbu og ég sendi plötuna til Bandarikjanna og hef fengið fyrirspurn um hana frá fyrirtæki sem selur blásturshljóðfæri og gefur út frægt timarit, sem sent er um allan heim. Þeir ætla að segja frá þessari plötu minni, þvi það mun vist ekki hafa gerst áður að sami maöur leiki á fimm blást- urshljóðfæri á einni hljómplötu. Ég er auðvitað ósköp ánægður meö þetta. Er það ekki mikil vinna að leika inná svona hljómpiötu? — Við vorum ekki nema 36 klukkustundir að taka hana upp sem er mettimi, en að visu vor- um við búnir að æfa mjög vel áður. Inni þessum 36 timum er þvi bara upptakan sjálf. Þetta gekk allt saman mjög vel og ég er þokkalega ánægður með út- komuna. — S.dór A okkar timum hefur þróunin gengið svo hratt, að við getum skilið næstu kynslóð eftir fjölda óleysanlegra vandamála. f siðustu viku kynnti Mats Wibe Lund og starfsfólk hans fyrir biaðamönnum nýja tegund af Polaroid myndavélum. Þessar myndavélar hafa verið nokkurn tima á markaðinum, en nú er komin ný tegund af Polaroid og ber heitið Polaroid 1000. "" Þessar vélar eru einkar hand- hægar til fjölskyldu- og vinnu. myndatöku, þvi þú færð mynd- ina úr vélinni eftir 1 minútu, framkallaða. Ný litfilma er komin á markaðinn: SUPER- COLOR TIME ZERO sem er mjög nákvæm og litirnir eru tærari og skarpari en áður. Hægt er að láta gera aukamynd af Polaroid „skyndimyndum” og svo stækkanir. Innan skamms ei væntanlegi á markaðinn Polarprinter, sem er sérstök stækkunarvél fyrir slides Polaroid 108 litfilmu. ,,A’ann bara”,eins og einhver sagði, og lesendur léku 25. -f5-f4. Þvi svarar Helgi með 26. g3xf4 og er þá staðan svona: (stöðumynd) Hringið á milli kl. 9 og 18 i dag i sima 81333. / .......................-\ Málshátturinn: Kastaöu heppnum manni I sjóinn og hann mun koma upp með fisk I munninum. ^ ----- ... ..............y

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.