Þjóðviljinn - 19.05.1981, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.05.1981, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 19. mai 1981 UOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýös- hreyfingar og þjódfrelsis Vtgefandi: Utgáiufélag Þjóöviljans. Franikvæindastjóri: Kiöur Bergmann. Ititstjórar: Arni Bergmann, Einar Kari Haraldsson, Kjartan Olafssoi.. Auglýsingastjóri: Þorgeir olaisson l'msjónarmaöur sunnudagsblaðs: Guöjón Friöriksson. Algreiöslustjóri: Valþor Hlööversson lilaöainenn: Allheiöur Ingadóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristin Aslgeirsdottir, Magnus H. Gislason. Sigurdór Sigurdórs- son. íþróttalréltamaöur: Ingollur Hannesson Útlit og liönnun: Guöjon Sveinbjörnsson. Sævar Guöbjörnsson. I.jósmvndir: Einar Karlsson, Gunnar Eliasson. Ilandrita- og prólarkalestur: Andrea Jonsdóttir, Elias Mar. Auglvsingar: Svanlnldur Bjarnadóttir. Skrifslofa: Guörun Guövaröardóttir, Jóhannes Harðarson. Al'greiðsla: Kristin Pétursdóttir, Bára Sigurðardóttir Simavarsla: Olöf Halldórsdottir, Sigriöur Kristjánsdóttir Bilstjóri: Sigrun Baröardóttir. I’ökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns- dóttir. Útkeyrsla, afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla 6, Keykjavik, simi 8 13 33. I’rentun: Blaöaprent hf.. Fá ellilífeyri 60 ára • Þessa dagana er verið að afgreiða f rá Alþingi f rum- varp ríkisstjórnarinnar um rétt sjómanna til töku ellilíf- eyris viðóO ára aldur. • Hér á landi öðlast menn almennt rétt til töku ellilíf- eyris við67 ára aldur, en lengi hefur verið fyrir því bar- ist að þeir sem haft hafa sjómennsku að aðalstarf i ára- tugum saman næðu þessum rétti f yrr. Rökin fyrir þeirri kröfu hafa veriðeinföldog sterk: • í fyrsta lagi fylgir sjómennsku á fiskiskipum meira erf iði en f lestum öðrum störf um og menn slitna því fyrr. • í öðru lagi fylgir sjómannsstarf inu oftast mikil f jar- vera frá eigin heimili, sem ekki er óeðlilegt að gefi rétt til töku el lilífeyrisnokkru fyrr en almennt gerist. • ( þriðja lagi er augljóst að sérhver sá sem haft hef ur sjómennsku að aðalstarf i í 25 ár eða lengur, hef ur skilað þjóðarbúinu ærið ríflegu framlagi miðað við flesta þá sem störfumgegna í landi. • En þrátf fyrir þessi sterku rök fyrir rétti sjómann- anna þá hafa þeir allt til þessa orðiðað bíða til 67 ára ald- urs eftir að öðlast rétt til töku ellilífeyris frá almanna- tryggingakerfinu. Það er fyrst nú með lögfestingu frumvarps ríkisstjórnarinnar, sem hér verður breyting á. • Þettaf rumvarp sem nú er verið að lögf esta var f lutt í samræmi við loforð sem gefið var af ríkisstjórninni í tengslum við kjarasamningana í október. • Til að öðlast rétt til töku ellilífeyris við 60 ára aldur samkvæmt frumvarpinu, þurfa menn að hafa stundað sjómennsku í 25 ár og hafa verið lögskráðir í skiprúm í a.m.k. 180 daga á ári að jafnaði þau 25 ár sem þeir stund- uðusjó. • Þessi réttur mun ekki aðeins ná til þeirra sem stunda sjó til 60 ára aldurs, heldur líka til hinna sem f yrr fara í land, svo fremi að þeir hafi haft sjómennsku að aðal- starf i í 25 ár eða lengur eins og áður sagði. • Þannig fær til dæmis sjómaður, sem byrjar róðra um tvítugt en fer í land um 45 ára aldur rétttil ellilífeyris þegar hann verður sextugur. • Næsta skref í lífeyrismálum sjómanna þarf svo að vera að efla stórlega þeirra eigin lífeyrissjóði, ekki sfst lifeyrissjóð bátasjómanna, sem verið hefur á botninum, svo að hægt verði að tryggja öllum sjómönnum, sem náð hafa sextugsaldri viðunandi heildarlffeyri. —k Bœttar atvinnu- leysistryggingar • Hér að ofan var rætt um bætt lífeyrisréttindi sjó- manna. • Þessa dagana er einnig verið að lögfesta á Alþingi frumvarp ríkisstjórnarinnar um hækkun atvinnuleysis- bóta, rýmkun bótaréttarog lengingu bótatíma. • Samkvæmt frumvarpinu verða atvinnuleysisbætur hækkaðar úr skertum launaflokki samkvæmt kjara- samningum Dagsbrúnar í full laun samkvæmt efsta starfsaldursþrepi 8. launaflokks Verkamannasambands íslands. Að auki skal greiða sérstaka barnadagpeninga 4% nefndra launa fyrir hvert barn á framfæri. • Samkvæmt þessu frumv. ríkisstjórnarinnar, sem þegar hef ur verið afgreitt frá neðri deild Alþingis munu menn öðlast rétt til atvinnuleysisbóta, hafi þeir unnið a.m.k. 425 dagvinnustundir á síðustu 12 mánuðum, en samkvæmt eldri lögum hafa menn þurft að hafa unnið 1032 dagvinnustundir í heilsdagsvinnu síðustu 12 mánuði til að öðlast rétt til atvinnuleysisbóta. Bótadögum er samkvæmt frumvarpinu einnig f jölgað úr 130 í 180 á 12 mánaða tfmabili. Ekki skiptir minnstu máli að sam- kvæmt þessu frumvarpi skal hver bótaþegi njóta fullra bóta án tillits til hjúskaparstéttar eða tekna maka. Ákvæði eldri laga um stórlega skertan rétt vegna tekna maka hafa ekki síst bitnað illilega á útivinnandi konum, sem misst hafa atvinnu sína. — Varðandi þetta síðast talda atriði, flutti Guðrún Helgadóttir tillögu á þingi í fyrra, en tillagan náði þá ekki fram að ganga. Nú er hún komin inn f það frumvarp ríkisstjórnarinnar, sem væntanlega verður að lögum innan fárra daga. _k. klrippt I Einn að verki? • Hvenær sem hrollvekjandi Ifregnir um hermdarverk fara um heiminn hefjast vangaveltur um það hver beri ábyrgðina. I Var einhver undarlegur og hálf- • bilaður einstaklingur að verki Iþegar sprengja var skilin eftir á járnbrautarstöð i Bologna eða skotið á Reagan eða páfa — eða var um pólitiskt samsæri að Iræða? Hinckley sá sem skaut á Reagan mun hafa verið einn að þeim finnst pólitiskt morð ekki neitt sérstök, jafnvel eðlileg leið til að veita sálarkreppu útrás.Má vera að sjónvarpið i heila kynslóð hafi gert fólk ónæmt fyrir glæpum og morði”. Samsœri gegn páfa? Evrópumenn eru ekki sak- lausir heldur af hermdar- verkum sem svo heita — en að öðru jöfnu reynast þau miklu sjaldnar uppátæki einstaklinga einsog Hinckley þess sem skaut á Reagan. Muhamed Ali Agea, Tyrk- Túlkunarvandi Hermdarverk pólitiskra sam- taka eru stundum auðskilin, til J dæmis vita menn vel hvað IRA ■ er að fara á Norður-írlandi, eða I þá hliðstæður leyniher mót- mælenda, UDA. Á meginlandi Evrópu verða útskýringar oft ■ erfiðar, og stundum er engu lik- | ara en að undarlegustu þræðir ■ liggi á milli þeirra vopnuðu sveita sem nálægt standa fas- isma og þeirra sem kenna sig , við rauða litinn. Það er heldur ekki að efa, að t.d. á ttaliu, þar sem einna flest pólitisk hermdarverk hafa verið framin á liðnum árum, hafa leyniþjón- ustur stórveldanna reynt að koma sinum útsendurum að, til aðgeta beitt byssum i einhverja þá átt, sem i hag kæmi — og án þess að hægt væri að rekja saman morð og bakhjarla. Til dæmis að taka, þá voru það svo- nefndar Rauðar hersveitir, sem drápu Aldo Moro fyrrum forsætisráðherra — en það gat jafnt verið i hag Bandarikjanna og Sovétmanna að þeim talsmanni svonefndrar „sögu- legrar málamiðlunar” kristi- legra og kommúnista á ítaliu yrði rutt úr vegi. Það gat lika verið, að hvorugt stórveldið hefði viljað stuðla að sliku morði, heldur hafi það gerst aöeins fyrir hinar undarlegu röksemdir samsærishópsins, | Skrýtin viðbrögð , Og ekki nóg með það. Ýmsar Iathuganir benda til þess, að þvi hafi farið fjarri að Bandarikja- menn upp og ofan væru ákafir , og samstiga i fordæminguá at- Iburði sem þeim, er varð fyrir utan Hiltonhótel i Washington snemma i april. Rétt eftir þau , tiðindi fóru menn frá dag- Iblaðinu Baltimore Sun út á götu og spurðu af handahófi 64 veg- farendur hvað þeim fyndist. , Fimmtán þeirra sögðu, að þessi Iatburöur hefði ekki minnstu áhrif á þá, og hvorki meira né minna en ellefu, eða sjötti hver , maður, töldu tiðindi af tilræði Ivið forsetann nokkurt gleðiefni. 1 blöðum hafa verið tindar saman ýmsar upplýsingar sem , sýna, að furðu margir hvunn- Idagsmenn bandariskir voru fullkomlega kaldir yfir tiöind- um þessum, og það var allal- , gengt að yngra fólk léti i ljós Iánægju yfir þvi að verða vitni að rokuírétt eins og þeirri, að skot- ið var á forsetann. Eða eins og , haft var eftir einum gagnfræða- Iskólanema i Baltimore: „Loks- ins tókst mér að lifa það aö það var skotið á forseta. Ég heyrði ■ svo mikið um Kennedymorðið Iþegar ég var litill og ég hefi oft velt þvi fyrir mér hvernig þetta væri”. ■ ^ I Onœmi J Alex Brummer segir i nýlegri I’ grein um þessi mál i breska blaðinu Guardian: „Það eru ekki viðbrögð hins geöbilaða . sem eru ógnvekjandi. Heldur ■ viðbrögð stúdenta, barna og Ivenjulegs fólks, sem eru orðin svo ónæm fyrir þvi ofbeldi sem þau sjá daglega i blöðum, i sjón- ■ varpi og i kvikmyndum, að Páfi rétt áftur en skotin riftu af; samsæri nýnasista — en til hvers? valdastetnu i Afganistan. Sá sem er á einhverjum slikum buxurn og kemst að þeirri niður- stöðu, aö sterkasti leikurinn i þvi dæmi sé að myrða páfann i Róm, hann hlýtur að vera snar- ruglaður, sögðu menn. En ekki leið á löngu, áður en italska lögreglan taldi sig hafa komist að þvi, að Muhammed Agca hefði notið svo mikillar fyrirgreiðslu á flakki sinu um mörg lönd, að liklegast sé að hann njóti stuðnings alþjóðlegra fasiskra samtaka. Sjálfur er Agca dæmdur morðingi úr heimalandi sinu, en þau fasisku samtök sem hann átti aðild að þar heima fyrir hjálpuðu honum að flýja árið 1979. Þar með er morðtilraunin við páfa komin i tengsl við vaxandi hryðjuverkastarfsemi ýmis- legra „öfgamanna til hægri” sem hafa mjög færst i vöxt undanfarin misseri. Þar undir falla blóðbaðið i Bologna i ágúst og blóðbaö I Mönchen um svipað leyti, sprengingin fyrir utan samkunduhús Gyðinga i Paris nokkru siðar og fleiri þessháttar verk. sem hefur einsett sér að skipta sem rækilegast upp borgara- legu félagi. Spurningum ósvarað En sem sagt: i Bandarikjun- um er skothrið á frægðarmenn eins og angi af uppeldi og geðflækjum samfélags. I Evrópu er liklegra að menn geti fundið samsæri að baki slikum tiðindum. En jafnvel þótt hið svarta alþjóðasamband nýfas- ista eigi hlut að þvi tilræöi sem nú fyrir fáum dögum vakti mikla athygli og reiði — þá er þvi enn ósvarað hvern hag þeir menn telja sér i þvi að skjóta á Jóhannes Pál páfa. Þvi þótt óprúttnir hægrimenn hafi reynt að notfæra sér banatilræðið við páfa i sambandi við heitar umræður um þjóðaratkvæða- greiðslu á Italiu um fóstur- eyðingarlöggjöf, þá ber öllum öðrum saman um að glæpur Muhameds Agca komi þeim átökum ekki við. — áb. •9 skorri* Skotift á Reagan; furftumörgum fannst þetta bara spennandi fréttir. * verki, og svo heíur verið um I fleiri þá sem i Bandarikjunum I hafa leyst einhvern vanda sins I persónuleika með þvi að baða | sig i þeim frægðarljóma sem I morðtilræði við frægðarmenn I veitir. Menn eins og Hinckley * eru ekki aðilar að samsæri; en I* þeir eru engu að siður sjúkdómseinkenni á samfélagi, sem er alltof vant við ofbeldi og skothriö i næsta umhverfi sinu. J Sá sem skaut á Reagan fer ekki I einn sins liðs. Forsetinn fékk I vitanlega tugi þúsunda af skeyt- ' um frá fólki sem óskaði honum I' góös bata. En öryggisþjónusta forsetans telur ekki mikla hugg- un I þvi, meðan forsetinn fær á sama tima morðhótanir frá um J það bil 300 manns sem segja, að I þeim þyki miður að John Hinck- I ley mistókst það sem hann • ætlaði sér. inn, sem sýndi páfa banatilræði á Péturstorginu i Róm á dögun- um, virtist i fyrstu truflaður maður, sem stæði einn að verki. Hann hafði eftir handtökuna uppi undarlegar formúlur um að hann væri aö mótmæla bandariskri heimsvaldastefnu i E1 Salvador og sovéskri heims-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.