Þjóðviljinn - 19.05.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.05.1981, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 19. mai 1981 íþróttir íþróttir f íslandsmeistararnir komnir á fulla ferð: Auðveldur sigur Vals gegn KR-ingum, 3:0 Islandsmeistarar Vals hófu titilvörn sina með miklum „bravör” siðastliðinn laugardag þegar þeir lögðu KR að velli 3—0. Kom sigur Valsaranna mjög á óvart þvi álitið var fyrir fram að þeir kæmu ekki ýkja sterkir til leiks vegna tiðra mannabreytinga.og eins var búist við harðri mótspyrnu KR-inganna, sem höfðu sýnt góð tilþrif á Reykjavikurmótinu. Hvað um það; Valsmennirnir höfðu undirtökin lengstum og unnu stórsigur verðskuldaðan. Vörn KR án fyrirliðans Ottós undirtökum og á 15. min fór koll- Jón Gunnar Bergs (bróðir Magn- úsar hjá Borussia Dortmund) skoraði þriðja mark Vals. Hann er einn margra stórefnilegra ný- liða Valsliðsins. Guömundssonar, var ákafiega ótraustog brast illilega þegar á 8. min. Varnarmennirnir voru þá að gaufast með boltann rétt utan eigin vitateigs. Þorvaldur Þor- valdsson var ekkert að tvinóna við hlutina, hirti af þeim bolfann, lék inn i teiginn og skot hans hafnaði i bláhorni KR-marksins, 1—0. Valsararnir náðu nú afgerandi spyrna Hilmars Sighvatssonar rétt yfir mark Vesturbæinganna. Um miðbik hálfleiksins fóru KR - ingarnir allt i einu að sækja i sig veðrið. Óskar átti 2 góð skot framhjá og skot Sverris úr þröngri stöðu hafnaði i hliðar- netinu. Allur vindur virtist úr KR eftir leikhléið og bæði lið þumbuðust sem mest þau máttu. A 59. min rofaði allt i einu til. Valur fékk hornspyrnu.Dýri skallaði i þver- slána. Knötturinn hrökk til Hilm- ars Harðarsonar og hann kom honum rétta boðleið i netið með kollspyrnu frá markteig, 2—0. Eftir þetta færðist heljarmikið fjör í leikinn. Hilmar Sighvatsson átti gott skot frá vitateig, sem Stefán markvörður KR varði laglega. Á 69. min. skoraði Valur sitt þriðja mark og var það nán- ast endurtekið á öðru markinu. Horn. Dýri skallaði i þverslá en nú var það Jón Gunnar Bergs sem kom boltanum i netið 3—0. Stór- sigur Vals i höfn. Aldrei þessu vant vantaði alla baráttu i KR-liðið og þvi fór sem fór. Spilið var ákaflega ómark- ' visst, sérstaklega með tilliti til „pressu” Valsaranna um allan völlinn. Segja má, að eftir þennan leik sé stórt spufningamerki yfir Vesturbæjarliðinu; toppbarátta - botnbarátta? Valsmennirnir þurftu ekki að sýna sérlega góða knattspyrnu til þess að vinna stórsigur og það er vissulega styrkleikamerki. Hins vegar hlýtur að vera gaman fyrir Valsaðdáendur að sjá hve lið þeirra hefur braggast þrátt fyrir missi margra lykilmanna. Og jafnvel Guðmundur Þorbjörnsson og Matthias „markamaskina” Hallgrimsson voru ekki með að þessu sinni vegna meiðsla. Vörn Vals, með Grim Sæmundsson sem besta mann, var traust undirstaða stórsigurs- ins. A miðjunni áttu Jón Gunnar og Þorvaldur góöa spretti og framlinumennirnir gerðu endrum og eins ansi laglega hluti. Það verður fróðlegt að fylgjast með Valsliðinu þegar grasvellirnir verða komnir i leikhæft ástand. ' - IngH Staðan i 1. deildinni i knatt- spyrnu er nií þannig: tBV..........2 1 1 0 5—2 3 Valur........1 1 0 1 3—0 2 Víkingur.....1 1 0 1 2—1 2 Akranes..... 110 1 1—0 2 Fram.........2 0 2 0 2—2 2 KR...........2 1 0 1 2—3 2 UBK .........1 0 1 0 1—1 1 KA...........1 0 0 1 0—1 0 Þór..........1 0 0 1 1—4 0 FH...........2 0 0 2 1—4 0 Nokkuö óvænt tapaöi lslandsmeistarinn Broddi Kristjánsson fyrir Skagamanninum VIÖi Bragasyni. Þaökom þó ekki aösök þvi A-liö TBR varö sigurvegari i 1. deild Badmintonsambandsins. ) Skagamenn sluppu | ! með skrekkinn ! ■ ■ ! þegar þeir mörðu sigur gegn KA á Akureyri, 1:0 Hálfgert klúðursmark Guðbjörns Tryggvasonar á 35. mín leiks KA og IA á Akur- I ■ eyri sl. laugardag færði Skagamönnunum sigur f miklum barningsleik. Máttu Ak- Z j urnesingarnir teljast heppnir að næla í 2 stig,því norðanmenn áttu síst minna f | ■ leiknum. ■ Aöstæður til góðrar knattspyrnu eru várt til staðar á Sanavellinum svokallaða á Akureyri og varö við- I . ureign KA og 1A aldrei verulega rishá. IAkureyringarnir höfðu undirtökin framanaf og skoraði Gunnar Blöndal eftir að hann hafði komist inn n fyrir vörn tA. Mark Gunnars var þó dæmt ógilt þvi hann var rangstæður þegar knettinum var spyrnt til ■ ! hans. Reyndar voru ekki allir sammála um þann dóm. í seinni hálfleiknum gekk hvorki né rak hjá liðunum og virtust gestirnir vera ánægðir með fenginn I ■ hlut, semþeimtókstaðhaldaánteljandierfiðleika. _ .„„h ■ L...-.-................................. J Meiðsli hrjá leikmenn KA Elmar og Jóhann úr leik inn mikli, Gunnar Blöndal, við meiðsl aðstriða þó að hann hark- aði af sér og léki gegn Skaga- mönnum. —IngH t leik ÍA og KA noröur á Akur- eyri uni helgina siðustu slösuöust 2 leikmenn Akureyrarliösins þaö mikiö að þeir þurftu aö yfirgefa Ieikvöllinn. Þetta eru Jóhann Jakobsson, sem lenti I miklu samstuöi við Bjarna Sigurösson, markvörð ÍA og Elmar Geirsson, sem tognaði illa á ökkla. Þá lék Eyjólfur Agústsson ekki meö KA að þessu sinni vegna meiðsla og eins á markaskorar- Sigurður Siguröur Hafsteinsson, GR varð sigurvegari I Vikurbæjar- keppninni í golfi, sem fram fór á Hólmsvelli I Leiru um helgina siðustu. Hann lék 36 holurnar á 150 höggum. bestur Annar imeistaraflokknum varð Gylfi Kristinsson, GS á 152 högg- um, þriðji Sigurður Albertsson, GS á 154höggum og fjóröi Ragnar Ólafsson, GR einnig á 154 högg- um. en A-lið TBR tryggði sér samt sigur í deildakeppninni Guðmundur Vigfússon, GR sigraði i 1. flokki, Guðbjartur Jónsson, GK i öðrum flokki. I þriðja flokki sigraði Hannes Ingi- bergsson, GR. _ ingH Stórsigur hjá öster Teitur Þórðarson og félagar hans hjá öster höfðu betur i „Is- lendingaslagnum” i sænsku knattspyrnunni um helgina þegar öster sigraði lið Harðar Hilmars- sonar, AIK frá Stokkhólmi, 5-0. Teitur skoraði ekki i leiknum. öster er efst i sænsku All- svenskan með lOstig að afloknum 5 leikjum. AIK er með 4 stig. Svo eru einnig lið Þorsteins ölafsson- ar, Gautaborg, og lið Arnar Ósk- arssonar, örgryte. Guömundur Þorbjörnsson. Guðmundur leik ur vart fyrr en í seinni umferð Guðmundur Þorbjörnsson, fyrrum fyrirliði Islandsmeistara Vals og landsliðsmaður, verður örugglega frá keppni næstu vik- urnar vegna uppskurðar sem hann gekkst undir i vetur, en hann átti við þrálát meiðsli i lið- böndum aðstriða.,Eftir þvi sem fram kemur I leikskrá Vals- manna reikna þeir vart með fyrrum fyrirliða sinum I slaginn fyrr en i seinni umferð Islands- motsins. — IngH A-lið TBR bar sigur úr býtum i 1. deildarkeppni Badmintons- sambandsins sem fram fór I TBR- húsinu um siöustu helgi. í barátt- unni um efsta sætiö sigraöi TBR Badmintonfélag Akraness 6:2. 1 þeirri viðureign kom mjög á óvart aö tslandsmeistarinn Broddi Kristjánsson tapaöi fyrir Víði Bragasyni. A þaö ber þó aö llta aö Broddi hefur ekkert getaö æft undanfarið vegna próflesturs. A-lið TBR fékk 10 stig i keppn- inni.BA 8 stig og A-lið KR fékk 6 stig. Þrjú lið frá TBR urðu I þremur neðstu sætunum, D-lið með 4 stig, B-lið með 2 stig og C- liðið án stiga og fellur þar með i 2. deild. Upp í 1. deild flyst B-lið KR, sigurvegari I 2. deild. 1 1. deildarkeppninni að þessu sinni var keppt um veglegan bik- ar gefinn af Sanitas. t sigurliði TBR voru: Gunn- steinn Karlsson, fyrirliði, Kristin Magnúsdóttir, Kristin Berglinds, Ólafur Gústafsson, Broddi Krist- jánsson, Sigfús Ægir Arnason, Guðmundur Adolfsson, Haraldur Korneliusson og Sigurður Kol- beinsson. — IngH Broddi tapadi óvænt /•V staðan

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.