Þjóðviljinn - 19.05.1981, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.05.1981, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 19. maí 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Nýtt skipulag miðsvæðis í Seljahverfi: Viðbrögð íbúa jákvæð A fimmtudagskvöld var haldinn í ölduselsskóla fjölmennur fundur, þar sem f orstöðum aður Borgarskipulags kynnti ibúum Seljahverfis tillögu að nýju skipulagi fyrir miðsvaéði hverfisins. Mið- svæðið, þar sem m.a. á að reisa kirkju, verslunar- kjarna, heilsugæslustöð og dvalarheimili fyrir aldr- aða er milli skólalóðanna tveggja: ölduselsskóla og Sel jaskóla. Guöriín Jónsdóttir, forstööu- maöur Borgarskipulags sagöi i samtali viö Þjóöviljann i gær að viðbrögð ibiíanna hefðu almennt verið jákvæð. Fram hefði komið að menn vildu að hverfið sjálft hefði sem fjölbreytilegasta þjón- ustufremur en að það sækti hana i miðbæjarsvæðið i Suður-Mjódd og mikið hefði verið rætt um nauðsyn þess að atvinnuhiisnæði sem reisa á á þessu svæði yrði vandað að allri gerð. Þá sagði GuðrUn að rætt hefði verið um gönguleiðiri skólana og frágang á leiksvæðum og væru menn greini- lega orðnir langeygir eftir Ur- bótum i þeim efnum. Einnig hefði komið fram óskir um að sundlaug yrði reist i Suður-Mjóddinni. Auk þess sem fyrr er talið er gert ráð fyrir þvi að á miðsvæðinu risi dagheimili og aðstaða fyrir bókasafn og félagsaðstöðu. Þá gerir skipulagstillagan ráð fyrir rUmgóðum opnum svæðum og tjörn með göngubrU yfir. Tillaga þessi fer nú til lokaum- fjöllunar hjá borgaryfirvöldum. — AI Fjöltefli á Litla Hrauni: Tveir sigruðu Islandsmeistarann Byggingalán Hús- næðisstofnunar: Frumlán greidd 5t / / . juni A fundi stjórnar HUsnæðis- málastofnunar rfkisins 12. þ.m. voru samþykktar eftir- farandi lánveitingar: 1. Frumlán (1. hluti) skulu veitt til greiðslu eftir 5. jUni n.k. þeim umsækjendum, sem sent höfðu fokheldis- vottorð til stofnunarinnar fyrir 1. febrUar sl. og áttu fullgildar og lánshæfar um- sóknir 1. mai sl. 5.5 m.kr. 2. Miðlán (2. hiuti) skulu veitt til greiðslu eftir 10. jUni n.k. þeim umsækjendum, sem fengu frumlán sin greidd 10. desember 1980. 8,5 m.kr. 3. Frumlán (1. hluti) skulu veitt til greiðslu eftir 5. jUli n.k. þeim umsækjendum sem sent höfðu fokheldis- vottorð til stofnunarinnar fyrir 1. april sl. og áttu full- gildar og lánshæfar um- sóknir 1. mai sl. 3.3 m.kr. 4. Lokalán (3. hluti) skulu veitt til greiðslu eftir 1. ágUst n.k. þeim umsækjendum, sem fengu frumlán sin greidd 25. jUli 1980 og miðlán sin greidd 10,febrUar 1981. 9,5 m.kr. Félagið Vernd gekkst fyrir fjöl- tefli að Litla Hrauni I sl. viku og fékk Helga ólafsson Isiands- meistara i skák til að tefla við vistmenn. Hann tefldi við 25 menn, vann 21 skák, gerði tvö jafntefli og tapaði tveimur. Helgi sagðist oft vera bUinn aö tefla fjöltefli, en hann sagðist vart muna til þess að hafa fengið jafn harða mótstööumenn og að þessu sinni. Einkum hældi hann mikið öðrum þeim er sigraði hann. Sagði Helgi þann mann hafa teflt lista vel. I hinu tilfellinu, sem hann tapaði sagði hann að and- stæðingur sinn hefði teflt vel, en þó hefði það verið sinn klaufa- skapur að tapa skákinni. Annar þeirra, sem náði jafntefli við Helga var Sævar Ciecielski og sagði Helgi hann vera prýöilegan skákmann og hafa teflt vel. Mikill áhugi er fyrir skák meðal vistmanna þar eystra. — S.dór Frá kynningarf undinum i ölduselsskóla. Guðrún Jónsdóttir forstöðumaöur Borgarskipulags lengst til hægri.og við hlið hennar stendur ómarEinarssonframkvæmdastjóri Æskuiýðsráðs, en hann býr f Selja- hverfi. Ljósm. gel. Fjórðungsmót hestamanna verður haldið á Hellu 2.-5. júlí. Þeir aðilar sem að mótinu standa eru öll hestamannafélög vestan úr Hvalfirði austur að Lómagnúp. Keppt verður í eftirfarandi hlaupagreinum og verða hestar að hafa náð þeim lágmarkstíma F hlaupum sem hér segir 150 m skeið 16 sek. 250 m skeið 25 sek. 250m unghrossahlaup20sek. 350 m hlaup 26.5 sek. 800 m hlaup 62 sek. 800 m brokk 1 mín. 50 sek. AAjög vegleg verðlaun verða veitt í hlaupagreinum. Keppt verður í A og B flokki gæðinga. Unglingakeppni verður í tveim flokkum, og eru aldursmörk þessi: Eldri flokkur unglingar fæddir 1965, 66 og 67. Yngri f lokkur, unglingar fæddir 1968 og síðar. Ákveðið hef ur verið að gefa hrossaræktunarmönnum kost á að kynna ræktun sínaá mótinu og eiga þeir einir rétt á þeirri sýningu sem uppfylla eftirfarandi skilyrði: 1. Hver sýndur hópur tel ji 6 -10 hross. 2. Um hrossabú sé að ræða, sem telji minnst 30 hross, þar af 10 hryssur tamdar. Sýndar og verðlaunaðar hryssur frá búinu, fram á þennan dag (þetta mót) séu am.k. þrjár og einn stóðhestur er hlotið hef ur verðlaun eða verið af kvæmadæmdur. 3. Hrossastofninn sé hægt að rekja til upphafsforeldris, sem stofnföður eða stofnmóður, eða fárra upphafshrossa, sem svo hafi verið æxlað saman og sé hægt að rekja óslitinn ættarþráð íöllum sýningarhrossum eigenda. 4. Ekki er þörf á eignarhaldi eins manns á ræktunarhrossunum, jafngilt er samstarf manna við sömu ræktun, en að starfið hafi verið unnið á sama búi. Skráning sýningar og keppnishrossa verður að vera lokið fyrir 10. júní til Gunnars Jóhannssonar í síma 99-5906. Fjórðungsmót á Suðurlandi 2. hestamanna til 5. júlí 1981 Tímaritið Vernd 2. tbl. 1981 er komið út Efni Viðtal við fanga og eiginkonu hans: „Óttumst m.a.: ekki umtal". Fangaprestur mótmælir: „Sjúkir í fangelsum". Sjónarhorn fangavarða Dagur í lífi fanga Vertu verndari Verndar! Vertu áskrifandi, síminn er 21458 Verð í lausasölu kr. 15 Fæst á öllum helstu blaðsölustöðum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.