Þjóðviljinn - 19.05.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 19.05.1981, Blaðsíða 13
Þriftjudagur 19. mai 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Gustur Frumsýning miövikudag kl. 20 sýning fimmtudag kl. 20 :. sýning laugardag kl. 20 Sölumaður deyr föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Litla sviðiö: Haustið í Prag i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miftasala kl. 13.15—20. Simi 11200. JUMOUBIói ar #í2j.4o Konan sem hvarf Had shevanished in thinair... Orwasshe never really there? i.i:ikkí:ia(; REYKIAVÍKUK Skornir skammtar kvöld, uppselt sunnudag, uppselt Barn í garðinum . sýn. miftvikudag kl. 20.30 Hvit kort gilda.. sýn. laugardag kl. 20.30 Gyllt kort gilda. Rommi fimmtudag, uppselt Ofvitinn föstudag kl. 20.30 Miftasala i Iftnd kl. 14—20.30. Sími 16620. Nemenda,, x ... ©L/leikhúsið Morðiðá Marat miftvikudag kl. 20 fimmtudag kl. 20 Miftasala i Lindarbæ frá kl. 17 alla daga, nema laugardaga. Miftapantanir I slma 21971. /jðlj ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ • ■ Hafnarbiói Kona 2. aukasyning i kvöld kl. 20.30 Allra síöasta sýning. Stjórnleysingi ferstaf slysförum þriöjudag (26. mai) kl. 20.30 miövikudag (27,mai) kl. 20.30 Aöcins þcssar 2 sýningar eftir Miöasala i Hafnarbiói alla sýningardaga kl. 14—20.30. Aöra daga kl. 14—19. Simi 16444. LAUQARÁ8 B I O Símavari 32075 Eyjan Simi 11384 Metinynd I Sv’iþjóft Ég er bomm IK ORGANISATION PRtStNTS ELU0TT GOULD CYBILL SHFPHER0 ANCELA LANSBURY HERBERT LOM Skemmtileg og spennandi mynd, sem gerist i upphafi heimsstyrjaldarinnar siftari. Leikstjóri: Anthony Page Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný m jög spennandi bandarísk mynd, gerft eftir sögu Peters Banchleys, þess sama, og samdi ,,JAWS” og ,,THE DEEP”, mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin i Cinemascope og Dolby Stereo. lslenskur texti. Aftalhlutverk: Michael Caine og David Warner. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuft börnum innan 16 ára. LASSE HALLSTRÖM MAfrNUS RARENSÍAM ANKI LIDfN Simi 11475. Á villigötum Sími 11544. Stefntá toppinn Bráftskemmtileg ný bandarisk mynd um ungan mann sem á þá ósk heitasta aft komast á toppinn í sinni iþróttagrein. Aftalhlutverk: Tim Matheson, Susan Blakely og Jack Ward- en. Tónlist eftir Bill Conti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Sprenghlægileg og fjörug, ný, sænsk gamanmynd i lit- um. —Þessi mynd varft vin- sælust allra mynda I Svlþjóft s.l. ár og hlaut geysigóðar undirtektir gagnrýnenda sem og biógesta. Aftalhlutverkift leikur mesti háftfuglSvía: Magnús HSren- stam, Anki Lidén. Tvímælalaust hressilegasta gamanmynd seinni ára. Isl. texti Bönnuft innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Spennandi, ný, bandarisk kvikmynd um villta unglinga i einu af skuggahverfum New York. Joey Travolta John Lansing Stacey Pickren. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuft innan 16 ára TÓNABtÓ Slmi 31182 Lestarránið mikla (The Great Train Robbery) Sem hrein skemmtun er þetta fjörugasta mynd sinnar teg- undar siban „STING” var sýnd. Thc Wall Street Journal. Ekki siftan „THE STING” hefur verift gerft kvikmynd, sem sameinar svo skemmtilega afbrot hina djöfullegu og hrlfandi þorp- ara, sem framkvæma þaft, hressilega tónlist og stil- hreinart karakterleik. NBCT.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T. Leikstjóri: Michael Crichton. Aöalhlutverk: Sean Connery, Donald Sutherland Lesley - Anne Down Islenskur texti Myndiner tekin upp i DOLBY og sýnd i EPRAT-sterió. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Oscars-verftlaunamyndin Kramer vs. Kramer íslenskur texti Heimsfræg ný amerisk verft- launakvikmynd sem hlaut fimm óskarsverftlaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman Besta aukahlutverk Meryl Streep. Besta kvikmyndahandrit. Besta leikstjórn. Aðalhlutverk: Dustin Hoff man, Meryl Streep, Justin Henry, -Jane Alexander. Sýndkl. 5.7,9 ■BORGAR-w ■JÍOÍO SMIDJUVEGI 1. KÓP. SIMI 43500 Lokað vegna breytinga Q 19 000 Lokað i dag vegna jarð- arfarar Ragnars Jóns- sonar. Hjólum ávallt hægra megin * - .tíiEl — sem næst j vegarbmn hvort heldur/ við erum í þéttbýli eöa á þjóðvegum.y bók apótek tilkynningar Ilclgidaga, nætur- og kvöld- varsla vikuna 15.—21. mal er I Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. Fyrrnefnda apótekift annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö sift- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúftaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótek er opiö alia virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokaft á . sunnudögum. Ilafnarfjörftur: Hafnarfjarftarapótek og Norft- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan Gigtarfelag tslands Dregift var i happdrætti félagsins 22. april 1981. Vinningar komu á eftirfarandi númer: Flóridaferftir: 22770 og 25297.1 Evrópuferftir: 3507, 5069, 7345, I 8504, 13795, 21117, 22811 og | 24316. Stjórn G.l. þakkar velunnur- um veittan stuftning. Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garftabær— simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 Slökkvilift og sjúkrabilar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garftabær— simi 5 11 00 sjúkrahus Gigtarfélag Islands vantar skrifstofuhúsgögn, borftstofu- borft, stóla, eldhúsáhöld og eldhústæki (isskáp, hitaplötu, hraftsuftuketil) til nota i væntanlegri gigtarlækninga- stöft félagsins. Enn eru nokkur sæti laus i Mallorkaferft G.l. 16. júnl n.k. Lysthafendur hafi samband vift Guftrúnu Helgadóttur i sima 10956. Kvennadeild Slysavarna- félags tslands ráftgerir ferft til Skotlands 6. júnf n.k. og til baka 13. júni. Allar upplýsingar gefur ferfta- skrifstofan úrval vift Austur- völl. Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis verftur heim- sóknartiminn mándii.-föstud. kl. 16.00-19.30, laugard. og sunnud kl. 14.00-19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Fæftingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Ileilsuverndarstöft Reykjavík- ur — vift Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- .. 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæftingarheimilift — vift Ei- riksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælift — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aftra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaftaspltalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin aft Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæfti á II. hæft geftdeildar- byggingarinnar nýju á lóft Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verftur óbreytt. Opift á sama tima og verift hef- ur. Simanúmer deildarinnar verfta óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustöftinni i Fossvogi Heilsugæslustöftin i Fossvogi er til húsa á Borgarspitalan- um (á hæftinni fyrir ofan nýju slysavarftstofuna). Afgreiftsl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. Frá Heílsugæslustöftinni i. Fossvogi. Heilsugæslustöftin í Fossvogi er til húsa á Borgarspital- anum (á hæftinni fyrir ofan nýju slysavarftstofuna). Afgreiftslan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Sími 85099. læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavarftstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. Neyftarvakt Tannlækna- félagsins verftur i Heilsuverndarstöft- inni vift Barónsstig dagana 16. og 17. april kl. 14—15, laugar- daginn 18. april kl. 17—18 og 19.-20. april kl. 14—15. Landssamtökin þroskahjálp Dregift hefur verift i almanakshappdrætti samtak- anna fyrir mai. Upp komu númer 58305. Ösóttir vinn- ingar á þessu ári eru: jan. 12168 feb. 28410 mars 23491 Einnig ósóttir vinningar fyrir árift 1980: júli 8514 okt. 7775 útvarp Flóatnarkaftur Félags einstæftra foreldra i kjallara hússins aft Skelja- nesi 6 (leift 5 á leiftarenda) laugardaginn 23. mai kl. 2 e.hád. Húsgögn, nýr og notaftur fatnaftur o.fl. o.fl. söfn Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæft, er opiftlaugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siftdegis. Arbæjarsafn er opift- samkvæmt umtali. Upplýs- ingar I síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. Aftalsafn — lestrarsaiur, Þingholtsstræti 27. Opift mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14- 18. Opnunartimi aft sumarlagi: Júni: Mánud.-föstud. kl. 13-19 Júli: Lokaft vegna sumarleyfa Agúst: Mánud.-föstud. kl. 13- 19. Sérútlán — afgreiftsla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaftir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opift mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Laugard. kl. 13-16. Lokaft á laugard. 1. mai-1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuftum bókum vift fatlafta og aldrafta. Ilofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, slmi 27640.- Opift mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok- aft júlimánuft vegna sumar- leyfa. Bústaftasafn— Bústaftakirkju, simi 36270. Opift mánud.- föstud. kl.9-21. Laugard. 13-16. Lokaft á laugard. 1. mai-l. sept. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarfti 34, simi 86922. Hljóftbókaþjónusta vift sjón- skerta. Opift mánud.-föstudag kl. 10—16. Bókabilar — Bækistöft I Bú- staftasafni, simi 36270. Vift- komustaftir viftsvegar um borgina. 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) Dag- skrá. Morgunorft. Þórhildur Ólafs talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kata frænka” eftir Kate Serady. Sigríftur Guft- mundsdóttir les þýftingu Steingrims Arasonar (15). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.30 Einleikur á hörpu. Mar- isa Robles leikur verk eftir Beethoven, Britten, Fauré, Pierné og Salzedo. 11.00 „Aftur fyrr á árunum". Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Hulda Runólfsdótt- ir frá Hlift les frásögu sina „Minningar úr Asaskóla”. 11.30 Morguntónleikar. FIl- harmóniuhljómsveit Lund- úna leikur „Jephtha” og „Rodelinda”, tvo forleiki eftir Georg Friedrich Hand- el: Karl Richter stj. / I Musici hljóftfæraflokkurinn leikur „Concerto Grossi” nr. 1 i D-dúr op. 6 eftir Arc- angelo Corelli. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Þriftjudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.20 Miftdegissagan: „Litla Skotta". Jón óskar byrjar aft lesa þýftingu sina á sögu eftir Georges Sand. 16.20 Síftdegistónleikar. Fil- harmóniuhljómsveitin i Varsjá leikur Sinfónlettu fyrir tvær strengjasveitir eftir Kazimierz Serocki, Witold Rowicki stj. / Kammersveitin i Zurich leikur „Fimm þætti” op. 5 eftir Anton Webern: Ed- mond de Stoutz stj. / FIl- harmóniuhljómsveit Berlln- ar leikur „Vorblót”, ballett- tónlist eftir Igor Stra- vinsky: Herbert von Kara- jan stj. 17.20 Litli barnatlm inn. Stjórnandi, Sigrún Björg Ingþórsdóttir, talar um vor- verk i garftinum. Einnig les Olga Guftmundsdóttir sög- una „Kartöfluna” eftir Kristinu S. Björnsdóttur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaft- ur: Asta Ragnheiftur Jó- hannesdóttir. 20.00 Útvarp frá Alþingi. A1 mennar stjórnmálaumræft ur I sameinuftu þingi (eld húsdagsumræftur). 22.30 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.50 Úr Austjarftaþok unni”. Umsjón: Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöftum. Rætt er vift Armánn Halldórsson hér- aftsskjalavörft á Egilsstöft- um, fyrrum kennara á Eift- um. 23.10 A hljóftbergi. Umsjón- armaftur: Björn Th. Björns- son listfræftingur. „Hvi löftrar svo blóftugur brandur þinn?” Charles Brooks flyt ur skosk þjóökvæfti. Jón Helgason les islenskar þýft- ingar nokkurra sömu kvæfta. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sögur úr sirkus. Tékkn- esk teiknimynd. Þýftandi Guftni Kolbeinsson Sögu- maftur Július Brjánsson. 20.45 Litift á gamlar Ijósmynd- ir. Ellefti þáttur Sönn feg- urft Þýftandi Guftni Kol- beinsson. Þulur Hallmar Sigurftsson. 21.20 Úr læftingi. Ellefti og næstsiftari þáttur. Efni ti- unda þáttar: Geraldine Newton finnst myrt i ibúft Scott Douglas, og þaft þykir grunsamlegt aft hún skuli hafa verift þar ein. lsabella Black kallar Scott Douglas á sinn fund og sýnir honum ljósmynd af honum og Ritu systur sinni. Hún reynir aft bana honum en Scott kemst undan. Sam Harvey hræftir Jo Hathaway, en hún ætlafti aft selja Scott Douglas hót- unarbréfift sem hann haffti skrifaft Ritu Black. Nú vill Jo helst vera laus allra mála. Þýftandi Kristmann Eiftsson. 21.50 Frelsi til aft velja. Fimmti og siftasti þáttur. Aft vernda frelsift. Þýftandi Jón Sigurftsson. 22.45 Dagskrárlok. minningarspjöld Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverói Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu IBunni, Bræöraborgarstíg 16. Minningarkort Styrktarfélags lamaBra og fatlaBra eru afgreidd á eftirtöldum stöBum: 1 Reykjavlk: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. BókabdB Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, sfmi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, slmi 18519. 1 Kópavogi: BókabUBin Veda, Hamraborg. 1 HafnaríirBi: BókabUB Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: BókabúB Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107. . Vestinannaeyjum: BókabúBin Heiöarvegi 9. A Sclfossi: Engjavegi 78. gengid 18. maí Bandarlkjadollar......... Sterlingspund ........... Kanadadollar ........... Dönsk króna.............. Norskkróna.............. Sænsk króna.............. Finnskt niark............ Franskur franki........ Beigiskur franki....... Svissneskur franki......... Hollensk florina ......•• Vesturþv skt mark...... ttölsk iira ........... Austurriskur sch......... I'ortúg. escudo.......... Spánskur peseti......... Japansktyen............I ~ trskt pund............... ^ Ferftamanna kaup' sala gjaldeyrir 6,831 6,849 7,5339 14,307 14,345 15,7795 5,697 5,712 6,2832 0,9484 0,9509 1,0460 1,2048 1,2079 1,3287 1,3971 1,4008 1,5409 1,5809 1,5850 1,7435 1,2379 1,2412 1,3653 0,1831 0,1836 0,2020 3,3448 3,3537 3,6891 2,6822 2,6893 2,9582 2,9826 2,9904 3,2894 0,00598 0,00600 0,0066 0,4215 0,4226 0,4649 0,1125 0,1128 0,1241 0,0749 0,0751 0,0826 0,03087 0,03096 0,0340€ 10,880 10,909 11,9999 8,0446 8,0650

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.