Þjóðviljinn - 19.05.1981, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.05.1981, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 19. mai 1981 ÞJ6ÐVILJINN — SIÐA 3 Nýung frá Þörungavinnslunni: Þörungamjöl í heímilisgaröa Þörungavinnslan hf. aö Reyk- hólum hefur nú sett á markaö herlendis þörungamjöl ti! áburöar i heimilisgöröum, en verksmiöjan hefur fram til þessa fluttalla framleiöslu sina á erlendan markaö. Mjöliö er á boöstólnum i 10 kg neytendaum- búðum, sem á eru prentaöar ýmsar upplýsingar um hvernig eigi aö nota mjöliö. Þang og þari hefur veriö not- að til áburðar hérlendis t.d. i kartöflugarða og gefið góðan árangur og reynslu bendir til að þörungamjöl bæti frjómagn , - ■ Vf- : 1 \ jarðvegs og flýti fyrir vexti plantna og þykir ná fram auknu næringargildi, bragðgæðum og lengra geymsluþoli ávaxta. Er- lendis hafa verið gerðar til- raunir með þörungamjöl sem fóðurbætit.d. fyrirkýr og hross, og hafa gefist vel. Slikar til- raunir munu einnig i gangi hér- lendis. Þörungamjölið verður fáan- legt i helstu blómaverslunum I Reykjavfk, en Samband is- lenskra samvinnufélaga mun sjá um dreifingu út um land. Þörungam jöliö hefur selst vel í verslunum í Reykjavfk -Ljósm. -eik- Bflbeltin koma að segir landlæknir Nýlega efndi umferðar- ráð og landlæknir til blaðamannaf undar um lögleiðingu á notkun bflbelta. Kom þar fram að allsstaðar þar sem bílbelt- in hafa verið lögleidd hefur hinum svokölluðum meiriháttar slysum fækk- að. Eins og t.d. meiri háttar andlitsmeiðslum og augnslysum, svo og dánar- slysum. Kom einnig fram að umm 80—90% slysa stafa af óvarkárni og væru því öryggisráðstafanir gegn slysum aldrei of full- komnar. Undanfariö hafa verið töluverð blaðaskrif i dagblöðunum um frumvarp til laga um lögleiðingu á notkun bilbelta og flest hafa þau beinst i eina átt þ.e.a.s. greinar- höfundar hafa verið á móti þvi að notkun bilbelta yrði lögleidd. Sagði Ölafur ólafsson land- læknir að sér þætti það undarlegt að margir teldu þetta vera skerðingu á persónufrelsi og rétt einstaklingsins til sjálfs- ákvörðunar, en aldrei væri hugsað um aö bilslys og akstur er ekkert einkamál hvers og eins. Það kostar þjóðfélagið óhemjufé að lækna þá sem slasast i um- ferðaróhöppum, fyrir utan það hversu andlegum og f járhagsleg- um erfiðleikum slys valda þeim sem slasast og fjölskyldu hans. I öðrum nágrannalöndum þar sem bflbeltin hafa verið lögleidd hefur slysum fækkað til muna. í skýrslu sem landlæknir af- henti blaöamönnum kom fram að dánartala vegna umferðarslysa A aöalfundi Krabbameinsfé- lags islands, sem haldinn var föstudaginn 15. mai, kom fram aö stjórn félagsins er nú aö kanna hvernigauka má verulega leit aö krabbameini, ekki sist i brjóstum kvenna. Dr. Gunnlaugur Snædal, formaður félagsins, ræddi um þann árangur sem hefur náöst viö leit aö krabbameini i leghálsi, en taliö er aö siöustu árin hafi tekist að bjarga lifi margra tuga kvenna og auka lækningamögu- leika margra annarra. 1 leitarstöðfélagsins hafa konur einnig verið skoðaðar með tilliti til krabbameins i brjóstum, og fundust 27 slik mein i hópskoðun- inni i fyrra. Likur benda til að með aukningu á brjóstaskoðunum hefur lækkað um 31—52% i Noregi, Sviþjóð og Finnlandi á tímabilinu 1973—1980, en hækkar um 5—10% á Islandi. Þó aðrir þættirspili þarna inn i eins og t.d. bilafjöldi á fbúa, (þar munu Islendingar vera aðriri röðinni af megi greina fleiri konur með krabbameinið á byrjunarstigi. Nefnd lækna er nú að kanna hag- kvæmni leitar að krabbameini i ristli, endaþarmi, blöðruháls- kirtli og maga. Er þess vænst að hún skili tillögum i haust. Hins vegar býður húsnæði félagsins ekki upp á neina aukningu á starfsemi og þvi hefur verið sótt um lóð til að byggja á framtiðar- húsnæði fyrir félagið. Hjörtur Hjartarson gerði grein fyrir reikningum félagsins. Nið- urstöðutölur rekstrarreiknings voru 189 millj. gkr. og efnahags- reiknings 221 milj. gkr. Fram kom i máli hans að mikill halli er á leitarstarfinu og hafa farið gagni Norðurlandabúum) gatnakerfið, og jafnvel gæði bilakennslu þá er það engu að siður staöreynd að notkun bilbelta gegnir stóru hlut- verki i fækkun á umferðarslys- um. fram viðræður við opinbera aðila um hvernig unnt er að bæta úr þvi. Friðrik Einarsson, dr. med. sem verið hefur i stjórn félagsins siðan 1954, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Voru honum þökkuð störfhans.l staðhans var Baldvin Tryggvason sparisjáðsstjóri kos- inn istjórnina. Aðrir i stjórn eru: Dr. Gunnlaugur Snædal yfirlækn- ir, Hjörtur Hjartarson forstjóri, Lést í slysi Fjórtán ára piltur, Guðráðurl Davið Bragason til heimilis að Miðvangi 7, Hafnarfiröi lést I umferðarslysi á Krisuvikur- veginum á laugardaginn. Ekiö var á hann þar sem hann var á ferð með félaga sinum á reiðhjóli. Talið er aö hann hafi látist sam- stundis. — j. Bílvelta í Fnjóskadal A laugardaginn valt jeppi skammtnorðan við bæinn Skóga i Fnjóskadal. Tveirfarþegar voru i bilnum auk ökumanns og voru allir fluttir i sjúkrahúsið á Akur- eyri. Farþegarnir fengu að fara heim eftir að gert hafði verið að sárum þeirra, en ökumaðurinn sem fékk mikið höfuðhögg var lagður inn. Meiðsl hans eru ekki talin alvarleg. Billin er mikiö skemmdur. Utvarp frá Alþingi 1 kvöld verður útvarpað umræðum frá Alþingi. Hver st jórnmálaflokkanna fær 30 minútur til umráða, en stuðnings- menn rikisstjórnarinnar úr hópi sjálfstæðismanna ,fá 20 minútur. Rasðumenn Alþýöubandalagsins verða þeir Svavar Gestsson, Hjörleifur Guttormsson og Guð- mundur J. Guömundsson. Umræðurnar hefjast kl 20. Sigurður Björnsson læknir, Tóm- as Arni Jónasson yfirlæknir, Er- lendur Einarsson forstjóri, Matt- hias Johannesen ritstjóri, Olafur örn Arnarson yfirlæknir og Vig- dis Magnúsdóttir hjúkrunarfor- stjóri. Að loknum aðalfundi var hald- inn hátiðarfundur þar sem þess var minnst að i ár eru 30 ár siðan Krabbameinsfélag Islands var stofnað. eg. 30 ár frá stofnim Krabbameinsfélagsins: Aukið starf fyrirhugað Frá aðalfundi Krabbameinsfélagsins r Þorkell Sigurbjörnsson nýkjörinn formaður BIL „Veit ekki um hliðstæð samtök erlendis” Þorkell Sigurbjörnsson tón- káld var um helgina kjörinn jrmaður Bandalags islenskra istamanna en forveri hans i þvi tarfi var Thor Vilhjálmsson ithöfundur. „Bandalag islenskra lista- íanna er ekki stéttarfélag i enjulegum skilningi heldur liklu fremur hugsjónasamtök ar sem listamenn i hinum msu greinum reyna að vinna ð eflingu hvers kyns listalifs i indinu. Þaö eru félög lista- íanna innan hinna einstöku listgreina sem einkum sinna hinum hefðbundnu hagsmuna- málum. Hitt er svo annað mál að stundum kemur fyrir að bandalagiö sem heild getur beitt i sameiginlegum hagsmuna- málum allra listamanna”, sagði Þorkell þegar Þjóðviljinn sló á þráðinn til hans i gær. „Dæmi um slik mál eru til dæmis höfundarréttur. Þar eiga t.d. myndlistarmenn undir högg að sækja, meðan þvi sem snýr að tónlistarmönnum og rithöf- undum er nokkuð vel fyrir komið. Ég geri lika ráð fyrir að þetta fari brátt að snerta kvik- myndamenn, eftir þvi sem myndböndin verða algengari. Annað dæmi: Fari t.d. leikarar I verkfall eins og gerðist nýlega, þá munar auövitaö um það ef bandalagið allt sem telur innan sinna vébanda fleiri hundraö manns sýnir samstöðu með þeim. Er bandalagið aðili aö lista- hátið? BIL gekkst á árum áöur fyrir nokkru sem kallaö listamanna- Þorkell Sigurbjörnsson, nýkjör- inn formaður Bandalags Isl. listam anna þing. Það var aldrei haldið reglulega en þar gerðu menn sér dagamun með hvers kyns listastarfsemi og þetta var i rauninni undanfari listahátiðar- innar í Reykjavik. Bandalagið var aðili að þeirri forystu og hefur alltaf stutt listhátiöina með ráðum og dáð”. Hvað um tengsl við hliöstæö bandalög erlendis? „Slík tengsl eru á snærum sérfélaganna. Og satt best að segja veit ég ekki til að lista- menn starfi neins staðar i svona samtökum. Ég þekki ekki til neinnar hliðstæðu við BÍL i ná- grannalöndum okkar”. Hvaða félög eiga aðild að BÍL? Það eru Rithöfundasam- bandið Félag islenskra mynd- listarmanna, Arkitektafélagiö, Félag fsl. leikara, Félag is- lenskra listdansara, Félag is- lenskra kvikmyndagerðar- manna, Félag islenskra tón- listarmanna, og Tónskáldafélag Islands. — j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.