Þjóðviljinn - 24.06.1981, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.06.1981, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 24. júni 1981 Utboð Ólafsvikurhreppur óskar eftir tilboðum i byggingu 2. áfanga félagsheimilisbygg- ingar i Ólafsvik, sem er uppsteypa hússins og frágangur i fokhelt ástand. Tilboðsgögn verða afhent frá og með fimmtudeginum 25. júni á skrifstofu Ólafsvikurhrepps og á teiknistofu Róberts Péturssonar, Freyju- götu 43, Reykjavik. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 7. júli á skrifstofu ólafs- vikurhrepps. Skilatrygging er kr. 500.- Frá Garðaskóla Laus er til umsóknar ein staða kennara i liffræði og eðlisfræði á grunnskóla- og f ramhaldsskólastigi. Nánari uppl. gefur skólafulltrúi Garða- bæjar i sima 42311. Skólanefnd. Vandað bókasafn nýkomið Viö erum þessa dagana aö taka fram stórmerkilegt bókasafn, þar sem kennir margra grasa. Úrvals feröabækur um noröur- slóöir og ísland frá fyrri tiö. (Jtgáfubækur Stofnunar Árna Magn- ússonar í Kaupmannahöfn frá 18. og 19. öld, auk margra gamalla islenskra fágætra bóka. Nokkur sýnishorn: Letters on Iceland eftir Uno von Troil, London 1780, The Polar and Tropical Worlds e. Hartwig, Journal of a Residence in Ice- land e. Henderson, Edinburgh 1819, The Finding of Wineland the Good e. Arth. M. Reeves, London 1890, Travels in Iceland e. Mackenzie, Edinburgh 1812, bók Audens, Letters from Iceland, Summer travelling in Iceland e. Coles, London 1882, Rambles in Iceland e. Pliny Miles, London 1854, The Book of the Settlement of Iceland, e. Rev. T. Ellwood, Kendal 1898, Catalogus Librorum Islandicorum et Norvegicorum ætatis Mediæ e. Möbius, Leipzig 1856, tslands Landnámabók. Liber Orieinum Islandiae. Kh. 1774. Hervararsaga ok Heidreks kongs, Kh. 1785, Laxdæla-Saga, Sive Historia de Rebus Gestis Laxdölensium, Kaupmh. - 1826, Viga-Glums Saga, Sive Vita Viga-Glumi, Kh. 1786, De Antiquit- ate et Affinitate Linguæ Zendice, Samscrdamicæ et Germice Dissertatio eftir Paulino A.S. Bartholomæo, 1798, Die Bodenkult- ur Islands von M. Gruner, Berlin 1912, Ari Þorgilsson: Schedae seu Libellus de Is-landia, Islendinga-Bók, Kh. 1733, úrvals eintak meö fylgiritum. Arbækur Reykjavíkur e. Jón biskup Helgason, Lifiö og eg 1-4 eftir Eggert Stefánsson, Harmsaga ævi minnar 1-4 eftir Jóhann- es Birkiland, Blóö og vin eftir Vilhjálm frá Skáholti, Minir vinir eftir Þorlák Johnson, Timarit lögfræöinga og hagfræöinga, I. árg., Gerska æfintýriö eftir Halldór Laxness, Menn og menntir e. Pál Eggert Ólason 1-4, Þúsund og ein nótt, 2. útg. 1-5, Hrislur, handskrifuö ljóöabók eftir Steindór Sigurösson, Rvik 1927, Nokkrar athugasemdir um sveitarstjórnina á lslandi eftir Þor- varö Ólafsson, Rvik 1869, Langbaröa sögur, Gota ok Húna eftir Jón sýslumann Espólin, Ak. 1859, Ættarskrá Storr ættarinnar, Bréf Matthiasar Jochumssonar, Réttur, timaritiö 1-17 og auk þess annaö eintak komplet ób., Dægradvöl Gröndals (frumútg.) Göngur og réttir 1-5, Handritaskrár Landsbókasafn, komplet, ýmsir gamlir jaröfræöipésar eftir Þorvald Thoroddsen og fleiri, allstórt safn af gömlum fsl. rimum, Feröabók Eggert og Bjarna 1-2, Þættir úr sögu Reykjavíkur, Timaritiö Vaka, 1-3, Manu- scripta Islandica 1-6, De Islandske Sagaer 1-3, Timarit Máls og menningar 1-10 (ib.), Virkiö i noröri 1. bindi, Hesturinn okkar 1-4 (ib.), Fortidsminder og nutidshjem eftir Daniel Bruun, Arnes- inga saga 1-2 (ib.), Vidalinspostillur (margar útgáfur), Reykja- vik fyrr og nú, Ritsafn Gests Pálssonar, Fornólfskver, Brot úr æfisögu Asbjarnar Agjarna, Ritsöfn eftir Hamsun, Gustav Wied, Haklyut, Herman Bang, og marga fleiri. Kaupum og seljum allar islenskar bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og einstakar bækur. Gefum reglulega út veröskrár um ís- ienskar bækur. Og sendum þær þeim sem óska. Vinsamlega hringiö, skrifiö eöa litið inn. BÓKAVARÐAN - Gamlar bækur og nýjar - Skólavörðustig 20 Reykjavik, Simi 29720 Tvísýn keppni Úrslit i Firmakeppni Þá er Firmakeppni 1981 lokiö, meö sigri Hljóöfæraverslunar Pálmars Arna. Fyrir það firma spiluöu hjónin Dröfn Guðmunds- dóttir tvivegis (hlutu 187 i 1. um- ferö og 170 i 3. umferð) og Einar Sigurösson. Og Halla Bergþórs- dóttir og Kristjana Steingrims- dóttir i 2. umferð, hlutu 197. Samtals 554 stig, en röö efstu firma/stofnana varö annars þessi (meöalskor 468): Hljóöfæraverslun Pálmars Arna 554 Keflavikurverktakar 548 Heimilisprýöi 542 Gunnar Guömundsson 541 Gestgjafinn Vestm., 541 Brunabótafél. ísl. 538 Smörliki h.f. 538 Skrifst. Bæjartæknifr. Kópav. 528 Lögmenn Suöurl.br. 4 525 Hárgreiöslustofan Ýr 523 Aöalbraut h.f. 520 G. Albertsson 518 Sendibilastööin h.f. 513 B.M. Vallá 511 Marco h.f. 510 Prentsmiöja Jóns Björnss. 510 Viðskiptaþjónustan 508 Nesval 506 Landsbanki tslands 505 SKÝRR 505 Trygging h.f. 505 Bæjarleiöir 504 Fleiri voru ekki yfir 500 stig. I einstaklingskeppninni urðu úrslit þessi: stig Kristjana Steingrlmsd. 546 Hannes R. Jónsson 544 GuömundurP. Arnars. 543 Gestur Jónsson 543 ÞórirSigursteinss. 542 Jónas P. Erlingss. 542 SigtryggurSigurðsson 532 Sverrir Kristinsson 532 SigriöurSólveigKristjánsd. 522 Bragi Hauksson 522 í næsta hóp fyrir neðan 520 stig, koma kempur eins og Guðmund- ur Kr. Sigurðsson, Baldur As- geirsson, Dröfn Guömundsdóttir, EinarSigurösson og þeirpiltar aö noröan, Ingólfur Lilliendahl og Kristján Lilliendahl. Ekki er þættinum kunnugt um fjölda fyrirtækja er þátt tóku i Firmakeppni 1981, en alls spiluöu 156 pör i keppninni þessi 3 kvöld. En eins og kunnugt er þá er Firmakeppni einnig hluti af Sumarbridge Reykjavikur- deildarinnar, sem spilaöur veröur I sumar likt og s.l. ára- fjöld. Ekki er enn komiö á hreint hvar veröur spilaö i sumar, en vakin er athygli á þvi að á morgun verður spilaö I Domus Medica eins og veriö hefur. Ef einhverjir kepp- endur vita af hentugu húsnæði fyrir bridge i sumar, þá hafiö samband viö umsjónarmann, eöa VigfUs Pálsson. 1 Sumarbridge er staða efstu manna nU þessi, eftir 3 kvöld: Umsjón: Ólafur Lárusson Hannes R. Jónsson 7, Halla Berg- þórsdóttir 5, Jónas Erlingsson 4,5, Þórir Sigursteinsson 4,5. Keppnisstjórar eru Hermann og Ólafur Lárussynir. Bikarkeppnin Tveir leikir voru um siðustu helgi iBikarkeppni B.l.,Ur 1. um- ferð. Sveit Þorgeirs P. Eyjólfssonar Reykjavik, sigraöi sveit Aöal- steins Jónssonar Eskifirði: 169- 63. Og sveit Amar Amþórssonar Reykjavi'k, sigraöi sveit Kristjáns Kristjánssonar Reyöarfirði: 125-102. Þá er aðeins ólokið leik Sig- uröar B. og Egils, en hann veröur aö likindum um næstu helgi. Hásumarferð 11. og 12. júlí Sæból f Aöalvfk. Flest húsin eru fallin. A mynd inni sést gamli barnaskólinn. Yfir er fjalliö Nasi. Um eyöibyggðir í Aðalvlk Alþýðubandalagið á Vestf jörðum efnir tils sumarferðar helgina 11, og 12. júli n.k. Farið verður með Djúpbátnum Fagranesínu í Aðalvik. Lagt verður af stað frá Isafirði klukkan 8 að morgni iaugardagsins 11. julí. Komið verður við á Bæjum á Snæf jallaströnd en siðan siglt beint i Aðalvík. • Aðalbækistöö feröarinnar veröur að Sæ- bóli i Aðalvik. — Þar veröur kvöldvaka laug- ardagskvöldi&^og siöan dansaö viö undirleik harmóniku fram á nótt. • Siglt verður noröur fyrir Straumnes og fariö i gönguferðir um eyðibyggöirnar i Aðal- vik. Einnig veröur stuðst við hraðbáta. Kom- iö M1 Isafjarðar sunnudagskvöld. • Sérfróöir menn um staðhætti, sagnafróö- leik og náttúrufar Aðalvikur verða meö i feröinni. # 1 Aðalvik var áður blómleg byggö. Þar bjuggu nær 300 manns fyrir 50 árum, en nú er um þriðjungur aldar siðan byggðin lagöist i eyöi. • Þátttakendur i feröinni hafi meö sér við- leguútbúnað, góðan klæönað og nesti. Þátt- tökugjald kr. 250,- fyrir fullorðna og kr. 100,- fyrir börn 12 ára og yngri. Innifalinn er flutn- ingur til Isafjarðar frá öörum stööum á Vest- fjöröum. — Fararstjórn Aage Steinsson, lsa- firði, Guövaröur Kjartansson, Flateyri Kjartan Olafsson, ritstjóri og Tryggvi Guö- mundsson, Isafiröi. Þátttaka tilkynníst sem fyrst einhverjum eftirtalinna manna: isafjöröur: — Aage Steinsson, simi 3680 eða Margrét óskarsdóttir, simi 3809. Bolungavik: — Kristinn H. Gunnarsson, simi 7437. Súgandafjörður: — Þóra Þórðardóttir, simi 6167. Onundarfjöröur: — Guövarður Kjartansson, Flateyri, simi 7653. Dyrafjöröur: — Daviö H. Kristjánsson, Þing- eyri. simi 8117. Arnarfjöröur:— Halldór Jónsson, Bildudal, simi 2212. Tálknafjöröur: — Lúðvjg Th. Helgason, simi 2587. i,’“^reksfjörður: — Bolli Olafsson, simar 1433 og Keykhólasveit: — Jón Snæbjörnsson Mvrar- tungu. J JjrútafjöVður^-Rósa Jensdóttir, Fjaröarhorni. Ilolmavík: — Þorkell Jóhannsson, simi 3Tí^^5g• Horður Asgeirsson, simi 3123. KlúkuananeShrePPUr: ~ Pálmi Si8urðsson, Arneshreppur: — Jóhanna Thorarensen, Gjögri Inn-Djúpið: — Astþór Agústsson, Múla. Suðavik: — Ingibjörg Björnsdóttir, simi 6957 8I33y3kJogVÍ2k067lGU6rÚn Guövaröardóttir' «™ar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.