Þjóðviljinn - 24.06.1981, Page 13
Miövikitdagur 24. júni 1981 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 13
WÓDLEIKHtíSID
Gustur
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20, síöasta sinn
Sölumaður deyr
laugardag kl. 20, siðasta sinn
StÐUSTU SÝNINGAE LEIK-
HOSSINS A LEIKARINU
Miöasala 13.15-20. Simi 11200.
Makleg málagjöld
Sérlega spennandi og vift-
buröahröö litmynd, meö
CHARLES BRONSON — LIV
ULLMANN - JAMES
MASON.
Bönnuö innan 14 ára — ls-
lenskur texti.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Inferno
(mynd)
Ef þú heldur að þú hræBist
ekkert, þá er ágætist tækifæri
a5 sanna þaB meB þvl aB koma
og sjá þessa óhugnanlegu
hryllingsmynd strax i kvöld.
ABalhlutverk: Irene Miracle,
Leigh McCloskev og Alida
Valli.Tónlist: Keilh Emersdn.
BönnuB börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mannaveiðarinn
Ný og afar spennandi kvik-
mynd meB Steve MacQueen I
aBalhlutverki; þetta er slBasta
mynd Steve McQueen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BönnuB börnum innan 12 ára
HækkaB verB.
Plpulagnir
Nýlagnir, breyting-
ar, hitaveituteng-
ingar.
Simi 3Ó929 (milli kl.
12 og 1 ogeftir kl. 7 á
kvöldin). ,
Sími 11384
Valdataf I
(Power Play)
Hrökuspennandi viöburöarík,
vel gerö og leikin, ný, amerisk
stórmynd um blóöuga valda-
baráttu i ónefndu riki.
AÖalhlutverk:
PETER O’TOOLE,
DAVID HEMMINGS,
DONALD PLEASENCE
Isl. texti
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Ný bandarisk MGM-kvik-
mynd um unglinga I leit aö
frægö og frama á listabraut-
inni.
Leikstjóri: Alan Parker
(Bugsy Malone)
Myndin hlaut i vor tvenn Osc-
ars-verölaun fyrir tónlistina.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.30
Hækkaö verö
SMIDJUVEGI 1. KÓP. SIMI 43500
Lokað
vegíta
breytinga
LAUQARÁ8
B I O
Símsvari 32075
Rafmagnskúrekinn
Ný mjög góö bandarlsk mynd
meö úrvalsleikurunum
ROBERT REDFORD og
JANE FONDA I aöalhlutverk-
um. Redford leikur fyrrver-
andi heimsmeistara í kúreka-
Iþróttum en Fonda áhugasam-
an fréttaritara sjónvarps.
Leikstjóri: Sidney Pollack.
Mynd þessi hefur hvarvetna
hlotiö mikla aösókn og góöa
dóma.
tsl. texti.
+ + -f Films and Filming.
+ + + + Films Illustr.
Sýnd kl. 9
Hækkaö verö
Fíflið
He wis i poor blick shirecropper $ son
STEVE MAKTIN
TTicÍERK
Ný bráöfjörug og skemmtileg
bandarisk gamanmynd, ein af
best sóttu myndum i Banda-
rikjunum á siöasta ári.
Islenskur texti.
Aöalhlutverk: Steve Martin og
Bernedette Peters.
Sýnd kl. 5. 7 og 11.10.
O 19 000
Capricorn one
Hörkuspennandi og viöburöa-
rik bandarlsk Panavision-lit-
mynd, um geimferö sem
aldrei var farin???
ELLIOTT GOULD - KAREN
BLACK- TELLY SAVALAS
o.m.m.fl. Leikstjóri: Peter
Hyams
Islenskur texti
Endursýnd kl. 3 - 6 - 9 og 11,15
------salur IB —
Ormaf lóðið
Onnaflóöiö
Spennandi og hrollvekjandi
bandarisk litmynd meö DON
SCARDINO - PATRICIA
PEARCE. Bönnuö börnum.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
-salurv
Lyftið Titanic
Stórbrotin og snilldarvel gerö
ný ensk-bandarisk Panavisi-
on-litmynd um björgun risa-
skipsins af hafsbotni.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10.
-------salur D----------
i kröppum leik
Afar spennandi og bráö-
skemmtileg ný bandarisk lit-
mynd, meö James Coburn —
Omar Sharif — Ronee Blak-
ely.
Leikstjóri: Robert Ellis Mill-
er.
lslenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
TÓNABfÓ
Slmi 31182
Tryllti Max__
PRAY HE’S OUT
THERE SOMEWHERE!
Mjög spennandi mynd sem
hlotiö hefur metaösókn viöa
um heim.
Leikstjóri: George Miller
Aöalhlutverk: Mel Gibson,
Hugh Keays-Byrne
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára
^tBri
Bjarnarey
(Bear Island)
Islenskur texti.
Hörkuspennandi og viöburöa-
rik ný amerisk stórmynd I lit-
um, gerö eftir samnefndri
metsölubók Alistairs Mac-
leans. Leikstjóri Don Sharp.
Aöalhlutverk: Donald Suther-
land, Vanessa Redgrave,
Richard Widmark, Christo-
pher Lee o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö innan 12 ára
Hækkaö verö
apótek
Helgidaga-, nætur- og kvöld-
varsla vikuna 19.—25. júni er i
Vesturbæjarapóteki og Háa-
leitisapóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hið siö-
ara annast kvöldvörslu virka
daga (kl. 18.00-22.00) og
Iaugardaga (kl. 9.00-22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustueru gefnar i
sima 18888.
Kópavogsapótck er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9-12, en lokaö á
sunnudögum.
læknar
Kvöld-, nætur og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Slysavaröstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara
18888.
tilkynningar
Vinningar hjá Krabbameins-
félaginu.
Dregiö hefur veriö i vorhapp-
drætti Krabbameinsfélagsins.
Vinningarnir, tólf talsins, féllu
á eftirtalin númer:
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10-13, og
sunnudaga kl. 10-12. Upp-
lýsingar i sima 5 15 00.
lögreglan
Lögrcgla:
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes. —
Hafnarfj.—
Garöabær —
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 66
simi 5 11 66
112.626: Dodge Aries, sjálf-
skipt, árgerö 1981.
59.448: Bifreiö aö eigin vali
fyrir 100.000 kr.
85.634: Bifreiö aö eigin vali
fyrir 80.000 kr.
117.740: Bifreiö aÖ eigin vali
fyrir 70.000 kr.
22.483, 41.122, 44.526, 47.619,
52.029, 53.994, 82.380 Og 147.390,
hver vinningur: Tvö tiu gira
reiöhjól, Schauff.
Krabbameinsfélagiö þakkar
öllum þeim sem þátt tóku i
happdrættinu. Stuöningur
ykkar er okkar vopn.
ncj1 nja v in -
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes.— simi 1 11 00
Hafnarfj,— simi 5 11 00
Garöabær— simi 5 11 00
sjúkrahús
Ileimsóknartimar:
Borgarspltalinn — mánud.-
föstud. kl. 18.30-19.30 og
laugard. og sunnud. ki. 13.30-
14.30 og 18.30-19.00.
Grensásdeild Borgarspital-
ans:
Framvegis veröur heim-
sóknartlminn mándu.-föstud.
kl. 16.00-19.30, laugard. og
sunnud kl. 14.00-19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00-16.00 Og 19.00-19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-
20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00-16.00,
laugardaga kl. 15.00-17.00 og
sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl.
15.00-17.00.
Landakotsspitali— aila daga
frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavlk-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö Ei-
rlksgötu daglega kl. 15.30-
Kvöldferö 24. júní, kl. 20
Óbrinnishólar-Helgafell
Fararstjóri: Siguröur Krist-
insson. VerÖ kr. 30.-Fariö
frá Umferöarmiöstööinni
austanmegin. Farmiöar viö
bíl. — Feröafélag islands
Helgarferöir: 26. - 28. júní
1. Söguslóöir Laxdælu. Gist I
húsi.
2. Hagavatn-Jarlhettur. Gist i
húsi.
3. Þórsmörk. Gist i húsi. —
Feröafélag tslands.
SumarleyfisferÖir I júni:
1. Akureyri og nágrenni.
25.-30. júni (6 dagar). Ekiö um
byggÖ til Akureyrar, skoöun-
arferöir um söguslóöir I
nágrenninu, á 6. degi til
Reykjavikur um Kjöl. Gist I
húsum.
2. Þingvellir-Hlööu-
vellir-Geysir: 25-28 júni (4
dagar). Gengiö meö allan
útbúnaö. Gist i tjöldum/hús-
um. Farmiöasala og allar
upplýsingar á skrifstofunni
öldugötu 3.
Feröafélag tslands
UTIV'STARI Í.RCHR
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00-17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt
húsnæöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tlma og veriö hef-
ur. Slmanúmer deildarinnar
veröa óbreytt, 16630 og 24580.
Frá Heilsugæslustööinni i
Fossvogi
Heilsugæslustööin i Fossvogi
er til húsa á Borgarspitálan-
um (á hæöinni fyrir ofan nýju
slysavaröstofuna). Afgreiösl-
an er opin alla virka daga frá
kl. 8 til 17. Simi 85099.
Föstud. kl. 20
Þórsmörk-Eyjafjallajökull,
gist í húsi og tjöldum. Far-
arstj. Jón I. Bjarnason.
Hornstrandir 10. - 18. og 17. -
25. júli
Hoffellsdalur 8. - 14. júli
Dýrafjöröur 18. - 24. júli.
Grænland i júli og ágúst.
Arnarvatnsheiöi á hestbaki;
veiöi.
Sviss, Interlaken 18. júlí; 2
vikur i Berner Oberland. —
Otivist.
Noröur-Noregur, uppselt.
Grænlandi júlí og ágúst, laus
sæti.
Klifurnámskeiö og öræfajök-
ull i júnilok.
Cirval sumarleyfisferöa.
LeitiÖ upplýsinga.
Vestmannaeyjar um næstu
helgi. útivist s. 14606
söfn
Asgrímssafn, opiÖ alla daga,
nema laugardaga, kl. 13.30 -
16.00. Aögangur ókeypis.
minningarspjöld
Minningarspjöld LiknarsjóÖs Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs-
syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni),
Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16.
Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra
eru afgreidd á eftirtöldum stöðum:
1 Reykjavik:Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og
85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, simi
15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519.
t Kópavogi: Bókabúöín Veda, Hamraborg.
í Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31.
A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107.
I Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9.
A Sclfossi: Engjavegi 78.
Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös
samtaka gegn astma og ofnæmi
fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A
skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marís
sími 32345, hjá Páli simi 18537. 1 sölubúöinni á Vlfilstööum sími
42800.
— Hvaö skyldi vera aö honum?
i útvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.7.15 Leikfimi
7.25 Tónieikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö. Séra Dalla Þóröar-
dóttir talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. degbl. tútdr.) Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Geröur " eltir W.B. Van de
Hulst. Guörun Birna
Hannesdóttir les þyöingu
Gunnars Sigurjónssonar
(3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Sjávarútvetíur otí sigl-
ingar
10.45 KirkjutónlistFrá alþjoö-
legu orgelvikunni i
Ntírnberg s.l. sumar.
11.15 ..Yalur vann" Smásaga
eftir Valdisi Halldórsdóttur,
höfundur les.
11.30 Morguntónleikar,
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar. Miövikudags-
syrpa — Svavar Gests.
15.10 Miödegissagan: ,,Lækn-
ir segir frá" eftir llans
KilliauÞýöandi: Freysteinn
Gunnarsson. Jóhanna G.
Möller les t7).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar
17.20 Sagan: ,,llús handa okk-
ur öllum" eftir Thöger
Birkelaud Siguröur Helga-
son les þyöingu sina t3).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi
20.00 Sumarvaka a. Kórsöng-
urSamkór Arskógsstrandar
syngur undir stjórn
Guömundar Þorsteinsson-
ar, Kári Gestsson leikur
meö á pianó. b. ,,Skip heiö-
ríkjunnar” Arnar Jónsson
les kafla úr „Kirkjunni á
fjallinu” eftir Gunnar
Gunnarsson i þyöingu
Halldórs Laxness. c. Lauf-
þytur Helga t>. Stephensen
les vor- og sumarljóö eftir
Sigriöi Einars frá Munaöar-
nesi. d. I»egar landiö fær
mál Torfi Þorsteinsson
bóndi i Haga i Hornafiröi
segir frá bændaför Austur--
Skaftfellinga um Vestur-
land og Vestfiröi fyrir fjór-
um árum; Óskar ingimars-
son les frásögnina.
21.30 (Jtvarpssagan: ..Ræst-
ingasveitin” eftir Inger
AifvénJakob S. Jónsson les
þýöingu sina tl3)
22.00 Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur ungverska
dansa eftir Johannes
Brahms,* Willi Boskovsky
stj.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Iþróttaþáttur llermanns
Gunnarssonar
22.55 Kvöldtónleikar a.
„Töfraskyttan’, lorleikur
eftir Carl Maria von Weber.
Filharmóniuhljómsveitin i
Lso Angeles leikur; Zubin
Metha stj. b. „Slavneskur
mars’’ op. 31 eftir Pjotr
Tsjaikovský. Leonard
Berstein stj. c.
Divertimento nr. 3 i C-dúr
eftir Joseph Haydn.
Blásarasveitin i Lundunum
leikur,* Jack Brymer stj. d.
„Nætur i göröum Spánar"
eftir Manuel de Falla. Artur
Rubinstein leikur á pianó
meö Sinfóniuhljómsveitinni
i St. Louis,' Vladimir
Golschmann stj.
23.45 Fréttir. Dagskrálok.
esjóiwarp
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Tommi og Jenni
20.45 Sá rsauki Kanadisk
heimildamynd um sárs-
aukaskyn. Meöal annars er
fjallaö um nálarstunguaö-
feröina og nVjar leiöir til aö
deyfa sarsauka, sem áöur
var ólæknandi. Þýöandi Jón
O. Edwald.
21.25 Dallas Sjöundi þáttur.
ÞýÖandi Kristmann Eiös-
son.
22.15 Dagskrárlok
gengið Kaup Sala Feröam.gj.
Bandarikjadollar 7.269 7.289 8.0178
Sterlingspund .. > 14.407 14.447 15.8917
Kanadadollar 6.045 6.061 6.6671
Dönsk króna 0.9772 0.9799 1.0779
Norsk króna 1.2364 1.2398 1.3638
Sænsk króna 1.4405 1.4445 1.5890
Finnskt mark 1.6379 1.6424 1.8067
Franskur franki 1.2854 1.2889 1.4178
Belgískur franki 0.1879 0.0884 0.2073
Svissncskur franki.... 3.5207 3.5304 3.8835
lloilcnsk florina 2.7592 2.7667 3.0434
Vesturþýskt mark .... 3.0734 3.0819 3.3901
ttölsk lira 0.00616 0.00618 0.0068
Austurriskur sch 0.4337 0.4349 0.4784
Portúg. escudo 0.1158 0.1162 0.1279
0.0769 0.0771 0.0849
0.03287 0.03296 0.0363
11.232 11.263 12.3893