Þjóðviljinn - 03.07.1981, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 3. júll 1981
KÆRLEIKSHEIMÍLIÐ
vidtalid
Mamma komdu og reddaðu litnum á ristaða
brauðinu
Látið okkur
mála
bílinn
Tökum að okkur allar máln-
ingaviðgerðir.
Blöndum nánast hvaöa lit
sem er í nýja „blöndunar-
barnum“ okkar.
Bílamálunin
Gljáinnsf.
Dalshrauni 9 - 220
Hafnarfirði Simi: 52428
Kyntákn og kvalalosti
Þaö fer vart milli mála að
auglýsing þessi varöar viö lög. t
islenskum lögum er aö finna
ákvæöi þess efnis aö bannað sé
aö nota mannslíkama á óviöur-
kvæmilegan hátt i auglýsinga-
skyni. Þeir sem telja viö hæfi aö
auglýsa vörur sinar á þann hátt
sem myndin sýnir, eru greini-
lega kvenhatarar af verri gerð-
inni. Auk þess að nota konulik-
amann sem kyntákn er hér á
feröinni hreinn sadismi.
Okkur er kunnugt um aö fyrir
nokkrum árum var höföaö mál i
Sviþjóð vegna auglýsingar svip-
aöri þessari. Þar var konan
máluö á baki meö einhverjum
óþverra. Stefnandi vann máliö.
Sagt um siði
Aörir timar — aörir siöir!
ttalskur málsháttur
Fornir siðir eru lagaigildi.
Legal Maxiin
Siöir eru lög heimskingjanna.
Vanbrugh
Rætt við Baldur
Jónsson dósent
Máltölvun
er
vaxandi
grein
Um bessar mundir er aö liúka
námskeiöi þvf sem aö undan-
förnu hefur staöiö yfir I Háskóla
tslands i máltölvun. Hvaö er nú
það? Viö Ieituöum á náöir
Baldurs Jónssonar dósents, sem
stjórnar námskeiöinu og báöum
hann aö útskýra hvaö væri þar
til umfjöllunar.
„Það er nú dálitið erfitt að út-
skýra það. í sem skemmstu
máli getum við sagt aö við-
fangsefniösé það hvernig koma
megi merkingarfræðilegri
vitneskju í orðabækur, sem tölv-
an gæti síðan unnið Ur og
greint þanni texta á vélrænan
hátt. Þetta er nýtt verkefni hjá
okkur hér en við höfum þó
fengist svolitiö við máltölvun
hér. Það var fyrir nokkrum ár-
um að við könnuðum tiðni orða
og orðasambanda i skáldsög-
unni „Hreiðrið”, eftir Ólaf Jó-
hann Sigurðsson, ég, Björn
Ellertsson, sem er eini ís-
lendingurinn á námskeiðinu
núna og Sven Þ. Sigurðsson töl-
fræðingur.
Hver var tilgangurinn meö
þeirri rannsókn?
Við könnuöum eins og ég
sagði tíöni orðanna, athuguöum
,hvaða orö væru algengust og
gerðum einnig þaö sem við
köllum oröstööulykla, þ.e.a.s.
viö athuguöum i hvers konar
samböndum orðin kæmu fyrir.
Ef spurt er um hagnýtt
gildi svona rannsóknar
þá er þvi' til að svara að t.d.
við kennslu máls fyrir út-
lendinga þá er mikilvægt aö
hafa svona upplýsingar. En
auðvitað þarf að leita viðar
fanga i texta og velja hann rétt.
Ég get nefnt sem dæmi að i
Bretlandi var nýlega gerð könn-
un á tiðni orða og dagblöðin
notuð til viðmiðunar. Útkoman
varsú að 3. persdna var allsráö-
andi, hún var nær eingöngu
notuð i blaðamáli. Ég gæti trúað
að hliðstæð niðurstaða kæmi út
ef dagblöðin hér væru könnuð á
þennan hátt.
En hvað um hagnýti þeirra
tilrauna sem þið eruð að gera
hér? Tekur tölvan yfir hlutverk
þýðandans i framtiðinni?
Við erum að þreifa okkur á-
fram með möguleika tölvunnar
og það er ekki hægt að svara
þessari spurningu beint ú^ en
það er vaxandi áhugi á tölvunot-
kun á þessu sviði. Raunar er
einn þátttakendanna hér dönsk
kona sem einmitt flutti hér
fyrirlestur um vélrænar
þýðingar.
’ Þetta er eitt erfiðasta við-
fangsefni máltölvunarmannaog
það á áreiðanlega langt i
land að vélrænar þýðingar taki
við. En það er dálitið merkilegt
að tilraunir i þá átt voru eigin-
lega upphaf máltölvunar. Það
var þannig byrjað á öfugum
enda ef svo má segja, tað var
þegar Rússar sendu fyrsta
Spútnikinn út i geiminn að
Bandarikjamenn vöknuðu upp
viö vondan draum, töldu sig
hafa dregist illilega aftur úr á
visindasviðinu. Þá var farið af
stað með tilraunir með að láta
tölvur þýða rússnesk visindarit.
Það mistókst auðvitað, en áhugi
á máltölvun hefur siðan farið
mjög vaxandi á siðasta áratug.
Það er að minu viti mikill
fengur fyrir Háskólann að fá að
halda þetta námskeið hér og
sjálfum þykir mér mjög vænt
um það traust sem mér er sýnt
með f» vi að fela mér stjórn þess.
—J
Annað hljóð í strokknum
I kvöld, verða haldnir ein-
stakir tónleikar i Laugardals-
höll og hafa fengið yfirskriftina:
„ANNAÐ HLJÓÐ 1 STROKK-
INN”. Þar gefst tækifæri til að
sjá og heyra i a.m.k. tólf hljóm-
sveitum, sem allar tilheyra á
einn eða annan hátt hinni nýju
bylgju i rokktónlistinni.
Þekktustu hljómsveitirnar
sem fram koma eru ÞEYR,
FRÆBBBLARNIR, TAUGA-
DEILDIN og BARAFLOKKUR-
INN. Af öörum má nefna Fan
Houtens Kókó, Nast, Box, Spila-
fifl, Clitoris og Tappi Tikarrass.
Þá má og geta þess aö sætaferð-
ir á tónleikana verða frá Sel-
fossi, Keflavik og Akranesi.
Nýlega var lokiö við að setja upp enn eina leikmyndina á stúku Laugardalsvallar, sem nú litur út einsog
myndin sýnir. Þaö eru þau hjónin Sigrún Guðjónsdóttir og Gestur Þorgrimsson sem hafa hannaö lág-
myndirnar. — Ljósm. Friöþjófur.
Það stóð i Dagblaðinu á
dögunum stóru letri að
dómstólar ættu að skera
úr því hvað væri trippi og
hvað graðhestur. Alls-
staðar eru þessir lög-
fræðingar að pota sér...
/
c
Q
O
En þaö geristeinn góöan veöurdag,
vertu viss þaö er klárt mál.
En hugsaöu um alla
vextina sem ég tapa
á þvi aö eiga hana
ekki nú þegar
----------úfl—'ÍaU—
t Sl