Þjóðviljinn - 03.07.1981, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 03.07.1981, Blaðsíða 9
Vakning gegn atómvopnum fer um Norðurlönd og alla Vestur-Evrópu Fjölmiölarnir áttu einnig sina fulltrúa á friöarfundinum. Þeir ræddu viö aöra fundarmenn um umfjöllun fjölmiöla, en sjónvarp útvarp og blöö i Finnlandi og Sviþjóö sýndu Áiandseyjafundinum verulega athygli. Hér ræöir fólk frá kirkjulegum samtökum á Noröurlöndum saman i fundarhléi. Mikill og vaxandi ábugi er nú innan kirkjunnar á Noröurlöndum á friöarmálefn- um, sambandi rikra þjóöa og fátækra og baráttu gegn kjarnorkuvopnum. rikra í noröri og fátækra i suöri. Hilkka Pietila formaöur Sam- bands Sameinuöu þjóöa félaga i Finnlandi f jallaöi sérstaklega um hlut kvenna i alþjóölegu starfi i þágu friöar. Hér eru konur taldar fyrst Ur hópi fyrirlesara, þvl þær settu sannarlega svip á ráöstefn- una, og eru drifkraftur i þeirri vakningu sem nú fer um Noröur- lönd. Fyrir utan hreyfingar meöal kvenna sem gamlar eru i hettunni, eins og International kvinneliga för Fred og Frihet I Noregi, Danmörku og Finnlandi hafa sprottiö upp ný samtök: Kvinnokamp för Fred i Sviþjóö. Kvinder för fred i Danmörku, o.s.frv. Raunar má segja aö þaö sé fólkiö sem ber höfuöábyrgöina á lifinu og móralnum, sem nU er aö risa upp gegn kjarnorkuvopn- unum, þaö er aö segja konur, læknar og dcki sist kirkjunnar fólk. Engar varnir til gegn atómvopnum Þaö var einmitt höfuöþankinn i erindi Haralds Ofstad, Norö- mannsins sem nU er prófessor i praktiskri heimspeki i Stokk- hólmi, og er sérfræöingur i siö- fræöi nUtimans. Hann taldi aö kjarnorkuvopn væru með öllu siö- laus, og gengju út yfir öll siöalög- mál sem mannkyniö heföi sett sér. Viö þeim væru engar varnir af neinu tagi, og þvi siöur væri þaö móralskt verjandi af einni þjóö sem nær heföi veriö Utrýmt i kjarnorkustriöi aö beita kjarn- orkuvopnum gegn annarri I hefndarskyni. En fleiri komu viö sögu og má þarekki sist nefna Johan Galtung prófessor viö Háskóla Sameinuöu þjóöanna i Genf, sem flutti afar fróðlegt erindi um frumkvæöi smáþjóöa, samstööu Evrópurikja gegn atómvopnahættunni, mögu- leika á friösamlegri lausn deilu- mála, og annars konar varna þjóöa hver gegn annarri en nU tiökast. Komu þar fram margar hugmyndir sem hreyföu viö heilasellum fundarmanna. A fundinum var baráttan gegn kjarnorkuvopnaógninni þaö sem battmenn saman, en aö ööru leyti var hópurinn æriö mislitur, vinstri og hægri skoöanir i pólitik, og allt frá fólki sem engin vopn vill sjá eöa bera til þeirra sem tala um annars konar „varnir” Hvernig geta konur beitt sér í fribarbaráttunni og gegn kjarnorkuvopnaógnun- f þessum hópi á friöarfundinum á Alandseyjum var rætt um alþjóölegt samstarf inni? Liflegar umræöur uröu um þaö i þessum hópi. friöarhreyfinga og gefiö yfirlit um þær mörgu aögeröir sem ráögeröar eru hvar- vetna i Evrópu á næstu mánuöum. Óraunhæft verður raunhæft „Eina leiöin tii þess aö stööva þessa hraöferö til kjarnorku- striös, sem mun eyöa öllu lifi á noröur hveli jaröar, er fjölda- hreyfing velupplýsts almennings, sem neyöir st jórnmálamenn til - þess aö stööva rannsóknir i þágu vopnastriös og sjálft vopna- kapphlaupiö.” Meö þessari til- vitnun I orö Frank Barnabys for- stöðumanns Friöarrannsókn- arstofnunarinnar I Stokkhólmi lauk Hannes Alfvén Nóbelsverö- launahafi i eðlisfræöi ávarpi sinu tilNorræna friöarfundarins, sem haldinn var I Marienhamn á Alandseyjum 24. til 28. júni. Hvers vegna friöarfundur á A- landseyjum? Þvi má svara á þann veg aö enginn staður er betur til þess fallinn, þvi þetta finnska sjálfstjórnarriki er án hers og svo mælt fyrir I samning- um m illi rikja aö þannig skuli þaö vera. En I raun var það svo aö Marlena Ohberg, 26 ára skóla- nemi I Stokkhólmi, ættaöur frá A- landseyjum,fékkþessa hugmynd yfir kaffibolla ásamt Torgny Sköldberg, virkum friðarsinna, fyrir ári sföan. Þau fengu siðan kunningja si'na i liö meö sér, og bráölega bættist þeim liösauki frá Alandseyjum, þar sem voru meðal annarra rektor lýöháskól- ans þar, landsstjórnarráöherra og skipulagsstjóri Alandseyja. Hugmynd þeirra var að safna öllum þeim aðilum sem á ein- hvern hátt höföu friöarmálefni á sinni dagskrá á Norðurlöndum saman undir einum friöarfána, ef svo má aö oröi komast. Ef vel til tækist átti árangurinn að vera sá aö ailirþessir hópar næöu saman, skiptust á upplýsingum og hug- myndum, og sköpuöu tengsl sin á milli. Meö persónulegum sam- böndum, tengslum milli félaga- samtaka og sameiginlegri baráttu gætu svo I framtiöinni skapast aöstæöur til þess aö hafa veruleg áhrif á pólitiska kerfiö á Ncröurlöndum. Vakning gegn atómvopnum Timinn og tíðin voru þessu bjartsýna Alandseyjafólki hlið- holl. I millitföinni hefur Evensen- hópurinn og kvennasamtök I Nor- egi snúiö Norömönnum upp til hópa til fylgis við hugmyndina um kjarnorkuvopnalaus svæöi, og gamlarog nýjar friöarhreyfingar á Noröurlöndum hafa ýmist vaknaö til nýs lífs eöa skotið fyrstu rótunum. Þegar fyrstu þátttakendur mæta til fundar I Sjálfstjórnarhúsinu á Alands- eyjum er Friöargangan frá Kaupmannahöfn til Parisar farin af stað, kirkjunnar menn i Ham- borg bUnir aö halda 120 þUsund manna mótmælafund gegn nýju Evrópukjarnorkuvopnunum, hollensku kirkjudeildimar I upp- reisn gegn NATÓ-pólitikusum og vigbUnaði, og miklar aögeröir i gangi I breskum sveitarfélögum, þar sem koma á fyrir stýriflaug- um og Pershing-11 eldflaugum að boöi Bandarikjastjórnar, og miöa aö þvi aö lýsa viökomandi sveitarfélög kjarnorkuvopnalaus svæöi. 12 miljónir manna hafa mótmæltnýjuEvrópuvopnunum i Bretlandi. Og hið stóra vandamál I Vestur-Þýskalandi er oröiö þaö aö konur vilja ekki eignast börn vegna þess að i sálarfylgsnum þeirra leynist óttinn um nýtt striö, Utrýmingu alls lifs. Og er ekki nóg aö eiga þaö yfir höföi sér sjálfur, þóttbörn séu ekki fædd til slikrar „framtiöar”? Jens Evensen var hylltur Enda þótt skipuleggjendur friöarfundarins á Alandseyjum hafi ekki fengiö styrk Ur Norræna menningarsjóönum og hafi haft úr litlu aö spila létu menn þaö ekki á sig fá þótt þátttakendur I fundinum þyrftu aö standa undir öllum kostnaöi. Milli 350 og 360 manns komu á fundinn frá Svi- þjóö, Noregi, Finnlandi, Dan- mörku og tslandi. Þaö var a.m Jt. þrisvar sinnum meiri þátttaka en Alandseyja fólkiö haföi óraö fyrir, enda sprengdi fundurinn allt utan af sér. Fyrirlesarar á friðarfundinum voru heldur ekki af verri end- anum, og sumir viöfrægir fyrir skrif si'n og störf aö friöarmál- efnum. Þeir einu sem létu sig vanta en voru boönir þó, voru fulltrúar vopnavisindanna, sem afsökuöu sig meö ráöstefnu i Kanada. Fundurinn á Álandseyjum hófst miðvikudaginn 24. meö ávörpum frá Kekkonen Finnlandsforseta og ölvu My rdal fyrrverandi af- vopnunarráðherra Svia. Þá flutti Hannts Alfvén Nóbelsverölauna- hafi i eðlisfræöi frá Sviþjóö sina kveðju sjálfur og var vitnað til niöuriagsorða hennar I upphafi. Jens Evensen sendiherra flutti siðan ýtarlegt erindi um kjarn- orkuvopnalaus svæði i ljósi þjóö- arréttar, og var hann hylltur lengi og innilega aö lokinni ræöu sinni fyrir þátt hans i þvl aö lyfta umræöunni um þetta efni á þaö pólitiska plan sem hún nU stendur á, og nær þegar langt inn I rikis- stjórnar- og krataflokka viðast á Noröurlöndum. krataflokkum Siöan Ieiö hver dagur af öörum meö löngum og ströngum fundar- höldum, umræðum, starfi um- ræðuhópa, kvikmyndasýningum og persónulegum samtölum. Var þaö mál manna aö ljóst væri af þessum fundi aö friöaröflin réöu nú yfir slfkum upplýsingaforöa, röksemdum og þrótti, aö þau ættu aö geta haft i fullu tré við stein- geldar röksemdir hernaöarsinna og vigbúnaöarstjóra I náinni framtfö. Þingmennirnir Maj-Britt The- orin og Jytte Hilden, frá jafnaöarmannaflokkunum i Svi- þjóö og Danmörku héldu erindi á ráöstefnunni og fjölluöu báðar um nauösyn afvopnunar, kjarnorku- vopnalausra svæöa, annars konar varna og Evrópuhreyfingar gegn vitfirringu kjarnorkuvigbúnaðar. Eva Nordland, sem kunn er i norska Verkamannaflokknum, og var ásamt tveimur öörum norsk- um konum upphafsmaöur þeirra friöargöngu sem nú er farin milli Kaupmannahafnar og Parisar, ræddi um friðarbaráttuna sem baráttu gegn öllu ofbeldi i sam- skiptum manna á meðal, hvort sem er heima fyrir I hópum, milli rikja með vopnaógn, eöa milli Einar Karl Haraldsson segir frá Norræna friðarfundinum / á Alandseyjum Trimmleikarar Lýöháskólans i Kungelv bregöa upp friöarmerkinu I Marienhamn á Alandseyjum. Þaö er Kormákur Bragason sem er undirstaöan. Ljósm. Þjv. ekh. Sönghópur tra Sviþjóö tekur lagiö fyrir fundarmenn I Sjálfstjórnarhúsinu í Marienhamn. en nú tiökast, svo sem almanna- varnir — civil motstand — og fleira af þvi taginu. Glæpur gegn mannkyninu Aö lokum skal svo getiö erindis ólafs Ragnars Grimssonar for- manns þingflokks Alþýöubanda- lagsins, en þvi var vel fagnaö á ráöstefnunni og fékk góöan hljómgrunn. Þar fjallaöi hann um nauösyn þess aö tsland, Græn- land og Færeyjar yröu meö i kjarnorkuvopnalausu svæöi á Noröurlöndum, en úr ýmsum pólitiskum áttum hefur sil skoðun heyrst aö þessar eyþjóöir þrjár i noröri eigi ekki heima f klúbbn- um. Meira um það slðar. Friöarsinnar á fundinum voru sammála um aö kjarnorkuvopn væru glæpur gegn mannkyninu. I heimi þar sem hundruð miljónir svelta og 200miljónir barna deyja árlega Ur hungri er siöferöilega óverjandi aö verja jafnvirði 500 þUsund miljóna Bandarikjadoll- ara i vigbUnaö, eyöa hugarorku 400 þUsund menntuöustu visinda- manna heims i aö finna upp nýj- ungar I drápstækni. Þaö liggur einnig fyrir aö 1 heimi þar sem þegar er fyrir hendi aiómkraftur i vopnabUrum sem jafngildir 4 tonnum af hávirku sprengiefni á hvert mannsbarn, stuölar frekari upphleösla kjarnorkuvopna ein- ungisaö meira óöryggien ekki aö meira öryggi. I þá veru eru þjóöartilfinningar einnig að hneigjast. Og fólk eins og Alva Myrdal sem i áratugi he.fur þæft afvopnun viö stórveldin hikar ekki við aö fullyröa aö heimurinn rambi á barmi nýrrar kjarnorKu- styrjaldar. Þaö er ekki einastaað jafnvægiskenning stórveldanna sem segir, aö fyrst veröi aö vig- bUast meir áöur en hægt sé að fá mótaöilann til þess aö fallast á aö draga Ur vigbUnaöi, sé firrt öllu skynsamlegu viti og hljóti fyrr eöa siöar aö stranda i öngstræti, heldur aukast æ meir likurnar á að atómstriö hefjist fyrir tilviljun eöa slys. Óraunhæft verður raunhæft En er ekki meö öllu óraunhæft aö berjast gegn þvi óhjákvæmi- lega: rökfræöi valdsins, makt stórveldanna, og gislum þeirra I pólitiskri forystu Evrópurikja? Siöur en svo. Okkar er ábyrgöin og það er hægt aö hafa áhrif á ákvarðanir i hinum pólitisku kerfum. 1 upphafi var vitnaö til oröa Barnabys um fjöldahreyf- ingu upplýsts almennings. Og einum fyrirlesara enn má bæta i hóp áöumefndra sem einmitt reifaði þetta vandamál. Þaö var Göran von Bondsdorf, stjórn- málafræöiprófessor frá Helsinki, og formaöur Finnsku friöarhreyf- ingarinnar, sjálfur fyrrverandi hermaöur og ihaldssinni i pólitik, sem oröaöi niðurstöðu friöar- fundarins á Álandseyjum um þetta meö raunsæja pólitik á þennan veg: Þegar sú skoðun sem allirhafa dæmtóraunhæfa er orðin þaö sterk meöal almenn- ings, þ.e.a.s. kjósenda, aö stjórn- málamenn neyöast til þess aö taka tillit til hennar, er hún ekki lengur óraunhæf. Meö þetta vegarnesti og áminningar siö- fræöiprófessorsins Harald Ofstad um þá persónulega ábyrgð sem hver og einn ber á áframhaldandi llfsmöguleikum á plánetunni jörö, héldu fundarmenn frá Alandseyjum i baráttuskapi. —Einar Karl. Krafan sem nú endurómar meðal Norðurlandabúa: Norðurlönd verði kjarnorkuvopnalaust svæði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.