Þjóðviljinn - 03.07.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.07.1981, Blaðsíða 11
Föstudagur 3. júli 1981 ÞJ6ÐVILJINN — SIDA 11 ■þróttir ^ íþróttir g) íþróttir (f) 1. deild knattspyrnunnar um helgina Öll efstu liðin leika innbyrðis Suðurnesjaliðin IBK og Reynir berjast Næstkomandi mánudag leika stendur saman i efsta sætinu, Heynir og ÍBK i 2. deitd knatt- með 11 stig eftir 6 leiki. • Nokkrar athugasemdir í Þjv. i gær var sagt frá væntaniegri keppni I kappgöngu á Sumarhátið ÍJÍA og þvi hnýtt aftanvið fréttina, að okkur væri ekki kunnugt um að áður hefði verið keppt i göngu hér á landi. Var það einnig álit þeirra Austfirðinga. Þetta er ekki allskostar rétt. 1 Alfræði Menningarsjóðs um iþróttir segir um kappgöngu á Islandi: ,,Á iþróttamótinu á Akureyri 1909 var keppt i fyrsta sinn i kappgöngu (402 1/3 m) og bar Jakob Kristjánsson sigur úr býtum á 1:40.6 min. A Landsmóti UMFl 1911 var einnig keppt i kappgöngu (804 2/3 m), og sigraði Sigurjón Pétursson. Siöan fer litlum sögum af kappgöngu á Islandi, fyrr en híin er tekin upp sem keppnisgrein á Meistaramóti Islands i frjálsiþróttum 1937 (10 km ganga) og i henni keppt á 4 meistaramótum (1937—39 og 1940—41). 1 öll skiptin sigraði Haukur Einarsson, sem enn á gildandi Islandsmet i 5 km (25:51, 8 min., sett 1940) og 10 km göngu (52:48,2, sett 1937).” Enn er að visu ýmsum spurningum ósvarað, eins og t.d. hvers vegna gengnir voru 402 1/3 m? Likast er hér um aö ræða fjórðung úr enskri milu, en ekki fer sögum af keppni i þessari vegalengd erlendis. A ólympiuleikum var fyrst keppt i kappgöngu árið 1908 og ætið siöan siðan að árunum 1920—1928 undanskildum. A siðustu ólympiuleikum hefur aðeins verið keppt i 20 km kappgöngu. — IngH Heil umferðverður i 1. deild fótboltans um helgina og verður vafalítið hart barist í þeim öllum. Á morgun, laugardag er slagur botnliðanna, FH og KR, í Kaplakrikanum kl. 16. I' Vestmannaeyjum mætast kl. 14 ÍBV og Fram. A sunnudagskvöldið kl. 19.30 leika liðin i 3. og 4. sætum deildarinnar, Valur og IA. Efstu liðin, Vikingur og Breiðablik, mætast á mánudagskvöldið kl. 20. Á sama tima verður „erkifjendaslagur” á Akureyri á milli KA og Þórs. Eins og sjá má er i vændum óvenjulega skemmtileg umferð i 1. deildarkeppninni um helgina og fyllsta ástæða til þess að hvetja knattspyrnuáhugamenn til þess að bregða undir sig betri fætinum. — IngH Þaö verður mikið fjör i 1. deildinni um heigina og víst að einbeitnin verður i lagi eins og hjá Framaranum Guðmundi Torfasyni KR-ingar Evrópukeppnl Ólafur Sigurgeirsson Borðtennismenn i KR æfa af kappi þessa dagana þvi þeir stefna að þátttöku i Evrópu- keppni féiagsliða næsta haust. KR-Iiðið er mjög sterkt á okkar mælikvarða og eru þar flestir bestu borðtennismenn landsins, s.s. Tómas Guðjónsson, Hjálmtýr Hafsteinsson, Tómas Sölvason og Jóhannes Ilauksson. Þróttur Reykjvaiktryggði sér í gærkvöldi áframhaldandi þátt- tökurétt i Bikarkeppni KSt meö því að sigra Þrótt frá Neskaupstað 3:0. Staöan I halfleik var 1:0. Mörkin skor- uöu: Baldur Hannesson, Páll ( Ólafsson og Jóhann Hreiðarsson. L Drengjalandsleiklr gegn Færeyingum R-vikur Þróttur áfram Starfsmennirnir á myndinni hér að ofan eru allir heimsfrægir göngu- garpar. F.v.: Hartwig Gauder, A-Þýskalandi, OL-meistari i 50 km göngu 1980, Daniel Bautista, Mexico, Ol-meistaril 20 km göngu 1976, og Christoph Höhne, A-Þýskalandi, OI-meistari i 50 km göngu 1976. Sá sperrti yst til hægri er starfsmaður efnaverksmiöjunnar i Schkopau I Austur-Þýskalandi. Á morgun kemur hingað til lands færeyska drengjaiandsliöið (14—16 ára) og mun á sunnudag og mánudag keppa 2 leiki gegn landanum. Fyrir leikurinn veröur á grasvellinum i Njarðvik á sunnudaginn kl. 15 og sá seini á grasvellinum á Selfossi á mánu- daginn kl. 20. Anton Bjarnason, þjálfari og einvaldur islenska drengjalands- liðsins tilkynnti I gær hvaða strákar leika gegn Færeyingun- um. Þeir eru eftirtaldir: Markverðir: Friðrik Friðriksson, Fram Guðjón Guöjónsson, Fram Aðrir leikmenn: Halldór Askelsson, Þór, Ak. Hlynur Stefánsson, IBV Jón Sveinsson, Fram Ólafur Þórðarson, IA Sigurður Jónsson, IA Snævar Hreinsson, Val Steindór Eliasson, Fram Stdngrimur Birgisson, KA Sæmundur Sigfússon, KA örn Valdimarsson, Fylki Jón Sveinsson, Fram Pétur Grétarsson Þrótti, R. Alexander Alexanderss, Þrótti, R. Jón ólafsson, IBK Meginuppistaöa færeyska liðs- ins kemur frá HB eða alls 6 leik- menn. Þjálfari Færeyinganna er Manne Persson. — IngH / Olafur varaforseti Évrópu- sambandsins Ólafur Sigurgeirsson, fyrrum formaður Lyftingasambands islands, hefur verið kjörinn varaforseti Evrópusambands kraftlyftingamanna og er hann jafnframt fulltrúi sambandsins hér á landi. Þetta kjör Ólafs sýnir glögg- lega hve mikillar virðingar is- lenskir kraftlyftingamenn eru aðnjótandi erlendis, enda hafa þeir oft á tiðum verið aðsóps- miklir á stórmótum. — IngH Fjáröílunar- stjóri UÍA Gunnar Baldvinsson hefur nú verið ráðinn „fjáröflunarstjóri UIA” i sumar, enda mun þeim Austfirðingum ekki veita af fjármagni til hins mikla iþrótta- og æskulýðsstarfs sem þar er rekið á vegum UIA. Opna GR-mótið um helgi Eitt stærsta gólfmót sumarsins, Opna GR-mótið, verður um helg- ina á Grafarholtsvelli. Einstak- iega glæsileg verðlaun eru í boði og má þar nefna Chrysler bifreið fyrir að slá holu i höggi á 17. braut, utanlandsferöir og hinar margvislegustu vöruúttektir. Á GR-mótinu keppa pör og verður leikinn fjórboltaleikur með 7/8 forgjöf. Hámarksforgjöf er 18. Ragnhildur og Stefán best Ragnhildur Sigurðardóttir UMSB, og Stefan Konráðsson, Vfkingi (sjá mynd hér að neðan) urðu sigurvegarar i keppninni um Stigagullspaðann 1981. Sú keppni er með þvi sniði, að borðtennismennirnir safna punktum á helstu mótum vetrarins. Ur því að borðtennis er á dag- skránni má geta þess að Hjálmar Aðalsteinsson hefur veriö ráöinn landsliðsþjálfari og verður fyrsta verkefni hans að æfa landsliðs- fólkið fyrir Norðurlandamótið, sem fer fram I Danmörku I októ- ber næstkomandi. A laugardag leika Skallagrim- ur - Selfoss, Völsungur - Fylkir og Þróttur, R - Þróttur, Nk. Þessir leikir hefjastallirkl. 14. A sunnu- spyrnunnar og fer viðureignin deginum kl. 141eika siðan Haukar fram f Keflavik. Liðin eru nú sem og ÍBt. Kappganga fyrr á tímum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.