Þjóðviljinn - 03.07.1981, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 2. júli 1981.
Simi 86220
FöSTUDÁGUR: Opið frá kl.
10-03. Hljómsveitin Glæsir og
diskó.
LAUGARDAGUR: Opiö frá kl.
19-03. Hljómsveitin Glæsir og
diskó.
SUNNUDAGUR: Opið frá kl.
19-01. Gömlu dansarnir. Bragi
Hllöberg og hljómsveit leika und-
ir af alkunnu fjöri.
klubtainn
Borgartúni 32
SirnL 35355.
Borgartúni 32,
simi 35355.
Föstudagur: Opið frá kl.
22.30—03. Hljómsveitin Hafrót
og diskótek,
Laugardagur: Opið frá kl.
22.30—03. Hljómsveitin Hafrót
og diskótek.
Sunnudagur: Opið frá kl.
21—01. Dúndrandi diskótek.
HÓTEL
LOFTLEIÐIR
Sími 22322
Blómasalur: Opiö alla daga vik-
unnar frá kl. 12-14.30 og 19-23.30
Vínlandsbar: Opiö alla daga vik-
unnar kl. 19-23.30 nema um helg-
ar, en þá er opið til kl. 01. Opið I
hádeginu kl. 12-14.30 á laugardög-
um og sunnudögum.
Veitingabúðin: Opiö alla daga
vikunnar kl. 05.00-20.00.
$kálafeirsim\ 82200
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—01.
Organleikur.
l.AUG ARDAGUR: Opið kl.
12—14.30 og 19—23.30. Organleik-
ur.
SUNNUDAGUR: Opið kl.
12—14.30 og kl. 19—01. Organleik-
ur. Tiskusýningar alla fimmtu-
daga.
ESJUBERG: Opið alla daga kl.
8—22.
Sigtún
Sigtún
FÖSTUDAGUR: Opið frá kl.
22—03.
Hljómsveitin Radius frá Vest-
mannaeyjum og „Video-show '.
Grillbarinn opinn.
LAUGARDAGUR: Opiö frá kl
22—03.
Hljómsveitin Radius og
„Video-show”. Grillbarinn
opinn.
Bingó kl. 14.30 á laugardag.
FÖSTUDAGUR: Opiö frá kl.
21-03. Hljómplötutónlist viö allra
hæfi.
LAUGARDAGUR: Opið frá kl.
21-03. Hljómplötutónlist við allra
hæfi.
SUNNUDAG: Opiö frá kl. 21-01.
Jón Sigurösson, og hljómsveit
leika sjómannadansa af alkunnu
fjöri.
Arni Arnason Austurbakka hf. og Birgir Guðmundsson kynna nýjan
búnað til bilastillinga. — Ljósm. —eik—
Tvær leiðréttingar
við Kleifarvegsgrein
Tvær meinlegar Urfellingar
urðu f grein Þorsteins Sigurðs-
sonar sérkennslufulltrúa um
Kleifarvegsmálið i blaðinu I gær.
SU fyrri var að afloknu bréfi for-
stöðumanns Kleifarvegsheimilis-
ins, sá lfræðiráðgjafa, forstöðu-
manna sálfræðideitda og sér-
kennslufuIltrUa til fræðsluráðs 23.
november 1979.
Greinargerðn sem á eftir kom
birtist formálalaust en átti að
hafa þennan formála til þess að
samhengi og málavextir skildust:
,(Fræðsluráðið fór að tilmælum
bréfritara og skipaöi fjölmenna
nefnd til að endurmeta með hlið-
sjon af reynslu undanfarinna ára
skipulag og framkvæmd sér-
kennslu, ráðgjafar- og sálfræði-
þjónustu og sérstofnana i
Reykjavik.”
Nefndin var skipuö tveim full-
Umfjöllun
í Skálholti:
Norrænar
konurá
miðöldum
Nýlokið er ráðstefnu sem hald-
in var i Skálholti um breytingar á
högum og stöðu norrænna kvenna
á miðöldum. Voru þátttakendur
28 frá öllum Norðurlöndum og
Grænlandi. Ellefu fræðimenn
fluttu crindi en auk þess hlýddu
ráöstefnumenn á frásagnir dr.
Kristjáns Eldjárns og Heimis
Steinssonar, rektors um Skái-
holtsstað.
Haustið 1979 var haldin ráð-
stefna af svipuðum toga i Kung-
alv i Sviþjóð og fyrirhugað er aö
halda aðra áþekka meö ööru um-
ræðuefni i Noregi að tveimur ár-
um liðnum.
Norræni menningarsjóðurinn
veitti styrk til ráðstefnuhaldsins
og nokkurt framlag fékkst af op-
inberu fé.
1 undirbúningsnefnd sátu Anna
Sigurðardóttir, Gunnar Karlsson
og Helgi Þorláksson en ritari
nefndarinnar var Silja Aöal-
steinsdóttir.
trúm Ur fræðsluráði (Herði Berg-
mann og Elínu Pálmadóttur),
fulltrúa fræðslustjóra (Þorsteini
Sigurðssyni), fulltrúa sálfræði-
deilda skóla, yjrétari Marinós-
syni), fulltrúa Félags skólastjóra
og yfirkennara i Reykjavfk (As-
laugu Friðriksdóttur), fulltrúa
Félagsísl. sérkennara (Hólmfriöi
Árnadóttur) og fulltrúa stéttar-
félaga grunnskólakennara i
Reykjavi'k (RUnari Björgvins-
syni).
Þann 18. april 1980 skilaði
nefndin álii til fræðsluráðsins.
HUn klofnaði i afstöðunni til
skipulags sálfræðiþjónustunnar,
en skilaði einróma tillögum um
fkipan sérkennslunnar, þ.á.m.
Kleifarvegsheimilisins og ann-
arra sérstofnana. Hér fer á eftir
tillaga nefndarinnar um Kleifar-
vegsheimilið:
„E. Meðferðarheimili handa 4
börnum (Kleifarvegsheimilið) A-
ætlaður kostnaöur á ári kr.
53.338.980.-
Greinargerð:”
. Og svo framvegis ...
1 f jórða dálki efst á siðu fjórtán
féllu niður h'nur á eftir tilgreindu
svari ráðuneytisins með tilheyr-
andi undirskriftum. Upphaf
næstu málsgreinar þar á eftirátti
að vera:
„Þetta svar ráðuneytisins kom
ekki á óvart þeim starfsmönnum
Fræðsluskrifstofunnar sem um
málið höfðu fjallaö, og I Kleifar-
vegsnefnd fræðsluráðsins hafði
undirritaður þá þegar reifað hug-
myndir um samvinnu Fræðslu-
skrifstofu og Félagsmálastofn-
unar um úrræði er tæki við hlut-
verki Kleifarvegsheimilisins; en
dagskóla fyrir taugaveiklaða
unglinga yrði komið á fót á
Kleifarvegi...” o.s.frv.
Þjóöviljinn biðst velvirðingar á
þessum textaúrfellingum.
—ritstj..
EYJAFLUG
Brekkugötu 1 — Slmi 98-15
A flugvelli 98-1464
Nota tölvu við
stlllmgu bíla
Tölvur eru notaðar til æ fleiri
hluta sem kunnúgt er og nýlega
var hérlendis tekin i notkun
fyrsta töivan til bílastillinga, sem
einfaldar mjög verkið og eykur
þar aö auki nákvæmnina.
Tölvan er að gerðinni „Sun” frá
Bandarikjunum og er i notkun hjá
Bilastillingu Birgis i Skeifunni 11,
en það er Austurbakki hf, sem
hefur umboð fyrir búnaðinn.
Blaðamönnum var nýlega boðið
aö skoða tölvuna i notkun, en hún
birtir á skermi upplýsingar um
ástand vélar bilsins og tilgreinir i
hvaða röð þurfi að framkvæma
stillinguna og nákvæmlega hvað
þurfi að gera. Tölvuna má nota
við stillingu bila af öllum gerðum
og stærðum.
Innan tiðar er von á fleiri
slikum tölvum til landsins, og er
þvi spáð, að tölvan komi brátt
algerlega i stað tækja sem nú
tiðkast, bæði vegna hagræðinga
við stillinguna sjálfa og vegna
minnkaörar eldsneytiseyðslu,
sem vinnst við nákvæmnina, að
sögn Birgis Guðmundssonar bila-
stillingamanns. Mun Austurbakki
bjóða upp á kennslu i notkun
tölvubúnaðarins á næstunni.
Húsmœðravika i Bifröst
Árleg húsmæðravika Sambandsins og kaupfélaganna var haldin að
Bifröst i Borgarfirði dagana 5. - 12. júni sl. Þátttakendur voru 57 frá 12
kaupfélögum viðsvegar um landið. Forstöðumaður húsmæðravikunnar
var Guðmundur Guðmundsson, fræðslufulltrúi Sambandsins.
Húsmæðravikan er fræðslu-, skemmti- og hvildarvika fyrir þátttak-
endur. A dagskrá voran.a. fræðsluerindi, kynnisferðir, vörukynning-
ar og kvöldvökur.
Þátttakendur létu i ljós mikla ánægju með vikuna sem og allan að-
búnað að Bifröst og færöu þeir forstöðumanni húsmæðravikunnar og
starfsfólki sumarhótelsins að Bifröst sérstakar þakkir i lok vikunnar.
Fyrsta húsmæðravikan að Bifröst var haldin árið 1960. Hún hefur
verið haldin á hverju ári siðan og var þessi þannig sú 22. i röðinni.
— mhg
Vinabæjamót á Sauðárkróki
A sl. ári tók Sauðárkrókur þátt i norrænu vinabæjamóti i Esbo i Finn-
landi en bærinn hafði ekki áður veriö þátttakandi i sliku samstarfi.
Vinabæir Sauðárkróks eru, auk Esbo, Kongsberg i Noregi, Kristian-
stad i Sviþjóð og Köge i Danmörku.
A mótinu i Esbo var ákveðið að Sauðárkrókur byði til næsta móts og
stóð það yfir dagana 24.-28. júni. Mættu þar fullt.rúar allra vinabæja
Sauðárkróks. Voru gestunum kynnt helstu atvinnufyrirtæki i bænum og
starfsemi bæjarins og stofnana hans. Farið var i kynnisferðir um
Skagafjörð, til Drangeyjar, i Byggðasafnið i Glaumbæ, Viðimýrar-
kirkju og heim að Hólum.
Aö lokinn Skagafjaröardvölinni fóru gestirnir til Reykjavikur en þar
var þeim sýnd borgin og merkir staðir i nágrenni hennar svo sem Þing-
vellir, Hitaveita Suðurnesja i Svartsengi o.fl. Létu gestirnir i Ijós mikla
ánægju með þessa heimsókn.
—mhg
Sumarbúöir fyrir aldraða
Vikurnar 23. - 30. júli og 3. - 10. ágúst verða starfræktar dvalarbúðir
fyrir aldraða að Vestmannsvatni í Aðaldal. Kostar dvölin fyrir vikuna
700 kr. fyrir einstaklinginn en 1200 kr. fyrir hjón.
Verður þar margt sér til gamans gert, m.a. kvöldvökur á hverju
kvöldi, mikið sungið, tekið i spil, stiginn dans undir dillandi harmon-
ikkutónlist, bátsferðir á Vestmannsvatn, stuttar gönguferðir eftir getu
hvers og eins o.s.frv.
Vestmannsvatn er ákjósanlegur sumardvalarstaður fyrir þá, sem
vilja i notalegu umhverfi og hverfa burt frá öllum ys og þys daglegs
lifs. — Upplýsingar og innritun er i sima (96) 4-35-53.
Gjafir til Listasafns íslands
Dr. Selma Jónsdóttir forstöðumaður Listasafnsins tekur við gjöfunum
af utanrikisráðherra.
Fyrir skömmu afhenti utanrikisráðherra, Ólafur Jóhannesson,
Listasafni islands að gjöf tvö ágæt islensk listaverk, gifsmyndina Móð-
ir og barn cftir Einar Jónsson myndhöggvara, gerða árið 1905, og oliu-
málverk eftir Jóhannes S. Kjarval, landslagsmynd, sennilega gerða i
Danmörku á námsárum hans.
Listaverkin eru gjöf frá Jörgen B. Strand, aðalræðismanni i Kaup-
mannahöfn, og ákvað utanrikisráðherra að þau skyldu afhent Lista-
safni Islands til varðveislu og sýningar. Safninu er mikill fengur i þess-
um verkum og kann Ólafi Jóhannessyni alúðarþakkir fyrir þá velvild
sem felst i afhendingu gjafarinnar segir i fréttatilkynningu þess. Verk-
unum hefur nú verið komið fyrir i sýningarsölum safnsins.
Evensen
Framhald af l. siöu
10. aukafundar allsherjarþings
Sameinuðu þjdðanna um afvopn-
unarmál frá 30. júni 1978, og til
Tlatelolco-samningsins um Suð-
ur-Ameríku sem kjarnorku-
vopnalauss svæðis.
I lokasamþykkt 10. aukafundar
SÞ koma fram ákveðin skilyröi
fyrir þvi að svæöi og landhópur
geti talist kjarnorkuvopnalaus,
og i Tlatelolco-samningum er að
finna fordæmi um framkvæmd-
ina.
Segjamá að skilyrðin séu aöal-
lega þrjú: i fyrsta lagi að við-
komandi ríki skuldbindi sig meö
lagasetningu til þess að hafa
hvorki atómvopn i striöi né friði.
i öðru lagi að rikj ahópurinn geri
sameiginlega eöa hvert land fyrir
sig samninga við atómveldin að
þau viröi kjarnorkuvopnalausa
svæðið, beiti það ekki atómvopn-
um né atómvopnaógn o.s.frv. i
þriðja lagi aö komið verði á al-
þjóðlegu eftirlitskerfi með þvi að
allir aðilar virði samninginn.
Evensen taldi að vel mætti hafa
hliðsjón af kjarnorkuvopnalausa
svæðinu i Suður-Ameriku, en þar
hefur veriö komið á fót eftirlits-
stofnun, sem er þriþætt: I fyrsta
lagi allsherjarþing aðildarrikja
einu sinni á ári, i öðru lagi fasta-
nefnd með tveimur frá kjarn-
orkuvopnalausu löndunum og
tveimur frá atómveldunum.
Oddamaöur væri alþjóðlega við-
urkenndur einstaklingur. Og i
þriðja lagi skrifstofa með fram-
kvæmdastjóra sem sæi um tengsl
og upplýsingastarfsemi. Fyrir ut-
an eigið eftirlit með þessum hætti
er í Tlatelolco-samningnum
ákveðið aö Alþjóða kjarnorkuvis-
indastcínunin i Vin skuli hafa
heildareftirlit með þvi að ákvæði
hans séu haldin. — ekh