Þjóðviljinn - 22.07.1981, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 22. júli 1981
Húsnædrisstofnun ríkrisrins
Tæknriderild Laugavegi 77 R Simi 28500
Útboö
l FELLAHREPPUR,
N.-MÚLASÝSLU
3 ibúðir i raðhúsi. Afhending út-
boðsgagna á hreppsskrifstofunni
og hjá tæknideild H.R. frá 14. júli.
Tilboðum skal skila til sömu aðila
eigi siðar en þriðjudaginn 28. júli
kl. 14.00 og verða bau^obnuð að
viðstöddum bjóðendum.
2. SEYLUHREPPUR,
SKAGAFJARÐARSÝSLU.
4 ibúðir i einbýlis- og parhúsi.
Afhending útboðsgagna á hrepps-
skrifstofunni og hjá tæknideild
H.R. frá 15. júli.
Tilboðum skal skila til sömu aðiljf
eigi siðar en miðvikudaginn 29. júli
kl. 14.00, og verða þau þá opnuð að
viðstöddum bjóðendum.
3. ÞÓRSHAFNARHREPPUR,
N. ÞINGEYJARSÝSLU
6 ibúðir i par- og raðhúsi.
Afhending útboðsgagna á hrepps-
skrifstofunni og hjá tæknideild
H.R. frá 16. júli.
Tilboðum skal skila til sömu aðila
eigi siðar en fimmtudaginn 30. júli
kl. 14.00, og verða þau þá opnuð að
viðstöddum bjóðendum.
4 H V AMMSTAN GAHREPPUR,
V. HÚNAVATNSSÝSLU.
4 ibúðir i sambýlishúsi. Afhending
útboðsgagna á hreppsskrifstofunni
og hjá tæknideild H.R. frá 20. júli.
Tilboðum skal skila til sömu aðila
eigi siðar en miðvikudaginn 5.
ágúst kl. 14.00, og verða þau þá
opnuð að viðstöddum bjóðendum.
F.h. Stjórna verkamannabústaða,
Tæknideild Húsnæðisstofnunai
rikisins.
Iðnfyrirtæki á Smiðshöfða óskar að ráða starfskraft til simavörslu og almennra skrifstofustarfa. Þarf að geta byrjað strax. Tilboð sendist blaðinu merkt „Iðnfyrir- tæki”.
Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Við Meðferðarheimilið við Kleifarveg eru eftirtalin störf laus til umsókna: Forstöðumanns, aðstoðarforstöðumanns, ráðskonu og uppeidisfulltrúa. Umsóknum, er greini menntun og fyrri störf, skal skila til fræðsluskrifstofu Reykjavikur fyrir 14. ágúst n.k. Fræðslustjóri.
Hússtjórnarnám aðlagað breyttum aðstæðum
Verður tengt
fj ölbrautanámi
Húsmæðraskólarnir j»ömlu
hafa nií verið lagðir niður I sinu
fvrra formi, bæði nafnið og skipu-
lagiðsjálft. Hefur að undanförnu
verið unnið að þvi á vegum
menntamálaráðuneytisins að
skipuleggja og aðlaga nám i hús-
stjórnargreinum og hannyrðum
breyttum aðstæðum og kröfum
um nýja kennsluskipan. Breyt-
ingin er i þvi fólgin að nu er unnt
aðtaka ákveðna áfanga i þessum
greinum og tengja þá öðru námi i
fjölbrautarskólum og sem val-
grein til stúdentsprófs I mennta-
skólum.
HUsstjórnarskólarnir geta nú
skipulagt kennslu sina með ýmsu
móti, t.d. með mismunandi
löngum námskeiðum, en gefið
nemendum sinum kost á þvi að
safna sér ákveðnum fjölda
námseininga sem aö fullu ber að
viðurkenna i fjölbrautarskólum
komi nemandi inn i skólann á
hússtjórnar- eða handmennta-
svið. A sama hátt á nemandi sem
er i menntaskólá að geta nýtt
nám af þessu tagi til stUdents-
prófs, en þeim sem hyggja á
kennaranám með hússtjórn eða
hannyrðir sem valgrein er þetta
nám nauðsynlegt. Megin hlutverk
hússtjórnarskóla er þó að veita
Vigdís fer
til Finnlands
Forseti islands Vigdis Finnboga-
dóttir fer I opinbera heimsókn til
Finnlands dagana 2.—4. nóvem-
bcr n.k. i boði Urho Kekkonen for-
seta Finnlands.
hagnýta fræðslu i hússt jórnar- og
hannyrðargreinum eftir að-
stæðum á hverjum stað og eftir-
spurn eftir náminu. Þess vegna
starfa skólarnir með mismunandi
hætti.
Næsta skólaár er ráðgert að
skdlarnir gefi kost á námi sem
hér greinir.
Hiísst jórnarskólarnir á Varma-
landi og Laugarvatni munu báðir
veita heilsárs hússt jórnarnám, en
auk þess gefa kost á hálfsárs
námi fyrir þá nemendur sem
kjósa að taka styttri námsáfanga
annað hvort i hUsstjórnar- eða
hannyrðagreinum.
lliismæðraskólinn ósk á isa-
firöi: Stytt námskeið og áfangar
til stUdentsprófs. Kennsla fyrir
grunnskólanemendur eftir þvi
sem við verður komið.
HUsstjórnarskólinn á Löngu-
mýri:Gerterráðfyrir að skólinn
annist hUsstjórnarkennslu fyrir
grunnskóla eftir þvi sem við
verður komið og styttri
námskeið.
HUsstjórnarskólinn á Akureyri:
Námskeið af ýmsum gerðum og
lengdum. Afangar til students-
prófs.
HUsstjórnarskólinn á
Laugum: Á haustönn styttri
námskeið og hUsstjómarkennska
fyrir nemendur annarra skóla á
staðnum. A vorönn 4ra mánaða
námskeið i hússtjórnargreinum.
llUss tjórnarskólinn á Hall-
ormsstað: Kennsla fyrir
nemendur i grunnskólum á
Austurlandi, og á vorönn 4ra
mánaða námskeið i hússtjórnar-
greinum.
| Sr. Eiríkur
j Eiríksson
sjötugur
■ Sr. Eirikur Eiriksson þjóð-
garðsvörður á Þingvöllum er
sjötugur I dag og tekur á
móti gestum á heimili sinu i
þvi tilefni.
Eirikur er fæddur i Vest-
mannaeyjum. Hann lauk
kennaraprófi 1934 og guð-
fræðiprófi ári siðar. Lengst
af var hann við kennslu og
prestskap á Núpi i Dýrafirði
og skólastjóri héraðsskólans
þar 1942—1960. Siðan hefur
hann starfað sem þjóðgarðs-
vörður á Þingvöllum. Sr. Ei-
rikur hefur verið atkvæða-
maður i félagsstörfum, feng-
ist við þýðingar og ritstörf
Ekki skánar útlitið:
Tap á tap ofan
Ekki skánar gengiö ytra, hjá
landsliðinu okkar á EM i
Birmingham. Eftir 9 umferðir
eru þeir i 17. sæti af 18 þjóðum,
með 50 stig.
Úrslit hafa orðið þessi hjá
okkar mönnum:
5. umferð: Ísland-Belgia:
12-8, 6. umferð: Island-Ung-
verjaland: 2-18, 7. umferð: Is-
land-lrland: 4-16, 8. umferö: Is-
land-Finniand: 5-15, 9. umferö:
Island-Sviþjóð: 9-11, 10. um-
ferð: Island 33 stigum undir i
hálfleik á móti Pólverjum, sem
eru i efsta sæti.
Röð efstu þjóða eftir 9 um-
ferðir er þessi:
Pólland 139 1/2 stig, Bretland
128 stig, Italia 122 1/2 stig,
Ungverjaland 117 stig, Frakk-
land 115 1/2 stig.
Bikarkeppnin.
Tveir leikir voru i Bikar-
keppni B.I., um siðustu helgi. 1
Reykjavik áttust við sveitir
Sverris Kristinssonar og Aðal-
steins Jörgensens Hafnarfirði.
Sveit Sverris sigraði örugg-
lega, með um 50 stiga mun.
A Sauöárkróki áttust við
heimamenn undir forystu
Kristjáns Blöndal, gegn sveit
Egils Guðjohnsen, og sigruðu
þeir siðarnefndu, með um 25
stiga mun. Sá leikur var jafn
fyrir siðustu lotuna, en þá náðu
Islandsmeistararnir að auka
sitt nauma forskot.
Sveitir Sverris og Egils bæt-
ast þvi i hóp þeirra sveita sem
tryggt hafa sér sæti i 8 liöa úr-
slitum.
Islandsmót í hestaíþróttum
tslandsmót I hestaiþróttum
verður haldið á Melgerðismelum
við Akureyri um næstu helgi,
25.—26. jdlí og sjá hestamanna-
félögin Lettir, Þráinn og Funi um
mótið að þessu sinni.
Þetta er fjórða tslandsmótið i
hestaiþróttum og jafnframt fyrir-
sjáanlega hið fjölmennasta, en 84
hafa látið skrá sig, 54 fullorðnir
og 32 unglingar, þar á meðal
margir þekktir keppendur i þess-
um greinum. Siðasta mót var
haldið á Melavellinum i Reykja-
vfk
Skjóf viðbrögð
Þaö er hvimleitt aö þurfa að
bída lengi meö bilaö rafkerfi,
leiöslur eöa tæki.
Eöa ný heimilistæki sem þarf
aö leggja fyrir.
Þess vegna settum viö upp
neytendaþjónustuna - meö
harösnúnu liöi sem bregöur
skjótt viö.
• • • RAFAFL
Smiðshöfða 6
ATH. Nýtt símanúmer: 85955