Þjóðviljinn - 22.07.1981, Blaðsíða 7
MiOvikudagur 22. júli 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 7
Frásögn Inga R. Helgasonar af ferð til Englands og Ástralíu dagana 11. - 20. nóv. 1980
/ Astralía og súrálsframleiðsla þar
trCnaðarmAi. 2. hluti
Pr* U«. R. HtlfMyal, fc»l
F R A S ÖG N
*f frrfl til Eof(land* og Áslraliu dagana 11.-20. nflv. 1980.
14. Astralía er mjög stórt og
strjálbylt land. A7.7milljóna fer-
kílómetra landssvæði búa aðeins
14 milljónir manna eða um 1.82
menn á ferkílómetra, en til sám-
anburðar má minna á, að 2.13
menn búa á hverjum ferkfló-
metra á tslandi. Ástralska rikið
samanstendur af 6 nokkuð sjálf-
stæðum fylkjum auk Norður-
landsins (Northern Territory),
sem enn hefur ekki öðlast viður-
kenningu sem fylki og heyrir þvi
beint undir sambandsstjórnina.
Stærsta borg landsins er Sidney,
mjög falleg borg, og þar búa 3.3
milljónir manna eða tæplega
fjórðungur allrar þjóðarinnar.
Höfuðborg landsins er Canberra
og þar búa um 250 þúsund manns.
Ástrali'a er ákaflega rikt land
og auðfundið var, þótt viðdvöl
væri stutt, að þjóðin litur von-
björtum augum til framtiðarinn-
ar. Efnahagsleg vandamál eru
þar þd engu siður en i Norðurálfu
og hafa áströlsk stjórnvöld nú
kippt verulega að sér hendinni
með innflytjendaleyfi. Atvinnu-
um hluta eða yfir 90% flytja þeir
út. Vinnsla súráls úr báxiti hefur
hins vegar farið vaxandi m jög hin
siðari ár, en hún byrjaði 1960, þá
um 30.000,- tonn á ári. Aukninga-
tölurnar siðasta áratuginn lita
þannig út i milljónum tonna:
' 1973 1974 1975 1976 19711978 1979
4.1 4.9 5.1 6.2 6 7 6.8 7.4
Miðað við áætlanir Astraliu-
manna gera þeir ráð fyrir að hafa
náð 9.2 millj. tonna framleiðslu a
súráli árið 1985.
Súrál á fjórum
stöðum
18. Súrálsframleiðsla fer eink-
anlega fram á fjórum stöðum i
landinu:
1. Pinjarra, sem er i suðvestur-
Astraliu og eru súrálsverk-
smiðjurnar þar i eigu Alcoa
(51%) og ýmissa ástralskra
fyrirtækja.
2. Kwinana, sem er einnig i suð-
erlendisfrá iþvi skyni að hagnýta
auðlindir landsins. Erlent fjár-
magn ermjög mikið i áströlskum
áliðnaði og lætur nærri að um 60%
allra þriggja framleiðsluþátt-
anna (báxit, súrál og ál) sé i eigu
erlendra aðila (fjölþjóðafyrir-
tækja). Ástralska rikið á þó öll
jarðefni og málma i jörðu i Astr-
ali'u en það framselur einkaaðil-
um vinnsluréttindin og námurétt-
inn með sérstökum samningum,
sem verða að jafnaði að fara fvrir
ástralska þingiö.Þrátt fyrir yfir
lýsta stefnu um að sækjast eftir
erlendu fjármagni, þá var sú
meginstefna mörkuð á þingi 1973,
þegar stjórn Verkamannaflokks-
ins var við völd, að innlendir aðil-
ar skyldu eiga að minnsta kosti
50% i öllum meiriháttar atvinnu-
fyrirtækjum i Astraliu. Þessi
lagastefna er enn formlega við
lýði og hafa tilraunir til að breyta
henni ekki tekist, en þó má vikja
frá henni þegar sérstaklega
stendur á og fyrir liggur að ekki
reynist unnt að ná saman ástr-
ölsku fjármagni. Fyrir 1973 gátu
1150 þús. tonn á ári. Aform eru
uppi um aö stækka súrálsverk-
smiðjuna i Gove upp i 2 millj.
tonna árlega afkastagetu. 011 súr-
álsframleiðslan er flutt út til
Vestur-Evrópu (Islands), N-Am-
eriku og Mið-Austurlanda.
Nabalco Itd.
22. Formlega hófst samvinna
Alusuisse og ástralskra fyrir-
tækja með stofnun hlulafélags,
sem heitir Nabalco Ltd. Það var
stofnað 1964, en meginlilgangur
þessa félags var að rannsaka
gæði, vinnsluhæfni og hagkvæmni
báxitsins i'Gove og stuðla að hag-
nýtingu þess, ef niðurstöður rann-
sóknarinnar yrðu jákvæðar.
Hlutaféð skiptist þannig, að Alu-
suisse á 50% og áströlsk fyrirtæki
eiga 50%. Aströlsku fyrirtækin
eru þessi og er innbyrðis skipting
þeirra svo sem hér segir:
1. CSRLtd.
(sykurframleiðandi) 51.01%
2. Peko-Wallsend Ltd. 12.64%
a) Alusuisse fær kauprétl á öllu
súráli, sem framleilter i Gove I 20
ár.
b> Útflutningsverðið á súráli
(kaupverð Alusuisse) verður að
ná því marki að vera sambærilegt
við það sem gerist milli óskyldra
aðila eða arm’s length prices.
c) Engar skattaivilnanir voru
veiltar.
Ljóst er, að Alusuisse nær aö
tryggja sér aðgang að súráli i 20
ár fyrir samsteypu sina. Af
skattaástæðum verður Alusuisse,
samkvæmt áströlskum lögum, aö
kaupa súrálið á arm’s length-
verði nákvæmlega á sama háttog
Alusuisse verður af skattaástæð-
um einnig að selja súráliö til Isals
samkvæmt islenskum lögum á
arm’s length-verði. Þetta gerist
svotil samtimis á báðum stöðum.
Sameignarfélagið
í Gove
25. í Nabalcofélaginu eiga Astr-
alíumenn helming hlutafjár og
/
Umsvif Alusuisse í Astralíu
ieysi er talsvert og hefur farið
vaxandi á síðustu árum.
Astralíumenn flytja út allra
þjóða mest ull, kjöt, járngrýti,
súrál og koma i öðru sæti hvað
varðar útflutning á báxiti og
sykri. Fyrir rúmum áratug höfðu
Astrali'umenn 75% úlflutnings-
tekna sinna af landbúnaðarafurð-
um, en iðnvæðing þeirra hefur
gengið hröðum skrefum þannig,
að nú, 1979, eru 60% útflutnings-
tekna hráefni og iðnaðarvörur, en
40% landbúnaðarafurðir.
Mestu báxítbirgðir
í heimi
15. t Astraliu eru mestu baxil-
birgðir sem vitað er um i heimin-
um. Aætlaðar vinnanlegar báxit
birgðir i' heiminum öllum eru
20.324millj. tonn og eru i Ástraliu
22.49% þeirra eða 4.570 millj.
tonn.
16. Stutter siðan Astraliumenn
byrjuðu báxitvinnslu eða árið
1963, en hún hefur farið óðfluga
vaxandi svo að nú vinna þeir allra
þjóða mest. Heildarframleiðsla á
báxiti i' heiminum árið 1978 varð
80.4 millj. tonn og framleiddu
Ástraliumenn 28.9% eða 24.3
millj. tonn. Vöxtur báxitvinnsl-
unnar i Ástraliu hefur verið svo
sem hér segir siðustu árin, i millj-
ónum tonna talið:
1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979
17.0 20.0 21.0 24.1 26 1 24.3 27.6
17. Nokkuð af báxitinu vinna
Astraliumenn sjálfir en að mest-
vestur-Ástraliu og eru verk-
smiðjurnar þar i eigu sömu að-
ila og i' Pinjarra.
Gladstone, sem er i austur-
Astraliu og eru súrálsverk-
smiðjurnar þar i eigu Queens-
land Alumina Ltd., en i þvi
hlutafélagi eru samankomin
fyrirlækin Comalco (30.3%),
Kaiser (28.3%), Alcan (21.4%)
og Pechiney (20%).
4. Gove, sem er i norður-Astraliu,
en þar er súrálsverksmiðjan i
eigu Gove Joint Venture, sem
er sameignarfélag Austra-
swiss, dótturfélags Alusuisse
(70%) og Gove Alumina Ltd.
sem er i eigu ástralskra fyrir-
tækja (30%).
S
Albræðsla og
erlent fjármagn
19. Álbræðsla byrjaði 1953 i
mjög litlum mæli við Bell Bay á
eyjunni Tasmaniu og það er ekki
fyrr^en 1963 að næsta álbræðsla
komst i' gagnið við Point Henry i
Viktoriufylki i suðaustur-Astr-
ali'u. Þetta voru bræðslur upp á
12.000 og 20.000 tonna framleiðslu
á ári. Nú er heildarframleiðsla
áls komin upp i 270.000 tonn á ári
og hefur þróunin verið sem hér
segir:
1965 1969 1975 1979
100.000 206.000 214.000 270.000
20. Það er yfirlýst stefna
stjórnvalda i' Astraliu að sækjast
eftir tækniþekkingu og f jármagni
þeir aðilar, sem höfðu vinnslu-
réttindin og námuréttinn á báxiti
og súráli flutt þessar afurðir út án
nokkurs eftirlits stjómvalda, en
þvi var breytt með löggjöf þann-
ig, að eftir 1973 er ekki hægt að
flytja þessi efni út úr Ástraliu
nema að fengnu leyfi stjórnvalda
og verða stjórnvöld þá að sam-
þykkja útflutningsverðiö eða una
þvi.
Umsvif Alusuisse
í Ástralíu
21. Alusuisse stendur að lang-
mestu leyti á bak við báxitnámið
og súrálsvinnsluna i Gove i Astr-
aliu. Umsvif Alusuisse i Astraliu
og samvinna samsteypunnar við
áströlsk fyrirtæki hófust upp úr
1960. Svo virðist sem um nokkurs
konar útboð hafi verið að ræða
gagnvart erlendum fyrirtækjum
varðandi rannsókn og nýtingu
jarðefnanna i' Gove, og að Alu-
suisse hafi orðið hlutskarpast.
Um þá sögu fékk ég ekki nægar
upplýsingar, enda skiptir hún
kannske litlu máli i þessu sam-
hengi. Báxítframleiðslan i Gove
er um 5 millj. tonna á ári og er
það magn allt flutt út lil Vestur-
Evrópu og Japans. SUrálsvinnsl-
anbyrjaði i'Gove 1972 og varð hún
500þús. tonn það árið en jókst upp
i 1 millj. tonna árið 1973 og hefur
verið þaö siðan i grundvallaratr-
iðum . Með tækninýjungum hefur
tekist að auka framleiðsluna þar
um alltað 100- 150 þúsund tonn og
er þvi heildarframleiðslan nú nær
3. Australian Mutual
ProvidentSociety 12.10%
4. The Mutual Life and
Citizen’s Assurance
CompanyLtd. 9.10%
5. Bank of New South Wales 5.05%
6. The Commercial Banking
Company of Sydney Ltd. 5.05%
7. Elder Smith Goldsbrough
MortLtd. 5.05%
23. Þegar niðurstöður rann-
sóknarinnar lágu fyrir, jákvæðar
hvað gæði báxitsins snerti og i þá
veru að m jög auðvelt var og ódýrt
að vinna það, var gerður samn-
ingur um hagnýtinguna, vinnslu-
réttindin og útflutninginn við
rikisstjórn Astraliu og samning-
urinn (The Nabalco Agreement)
lagður fyrir ástralska þingið, svo
sem skylt var, og hann samþykkt-
ur sem lög i mai 1968. Svipar
þessari málsmeðferð til þess,
þegar við gerðum aðalsamning-
inn viðAlusuisse um álbræðsluna
i Straumsvi'k, en hann var sam-
þykktur sem lög frá Alþingi árið
1966. Þessar timasetningar sýna,
að Alusuisse stóð i þvi samtimis
að ná fótfestu i Astraliu og fá þar
aðgang að báxiti lil útflutnings og
súrálsvinnslu og að koma sér upp
álbræðslu á Islandi til að fram-
leiða ál að mestu leyti til úr-
vinnslu fyrir fyrirtæki sin nálægt
mörkuðum Vestur-Evrópu.
Kaupréttur í 20 ár
24. Nabalcosamningurinn hefur
mikla þýðingu fyrir okkár mál að
minu viti. Þessi eru atriðin, sem
máli skipta hér:
Alusuisse hinn helminginn. Hins
vegar er það ekki Nabalco, eins
og ætla mætti, sem ræöst i fram-
kvæmdimar i Gove, sem heimil-
aöar eru i samningum og lögun-
um, heldur er stofnað nýtt sam-
eignarfélag sem nefnist Gove
Joint Venture, sem reisir og rek-
ur báxitnámuna og súrálsverk-
smiðjuna og nú er eignarhlut-
föllum breytt milli Astraliu-
manna og Alusuisse, þannig að
Alusuisse fær 70% i sinn hlut og
Astralíumennirnir i Nabalco fá
30%. Raunréttar ástæður fyrir
þessum breytingum á eignarað-
ildinni að rekstrinum þekki ég
ekki.
Austraswiss
26. Til þess að standa að 70%
eignaraðildinni i Gove Joint Ven-
turesetti Alusuisse á stofn dóttur-
félag, sem er eins og Isal 100% i
eigu samsteypunnar. Þetta félag
heitir Suisse Aluminium Austr-
alia Pty., Ltd., i einu orði kallað
Austraswiss. Það var upphaflega
stofnað 1965 en breytti hlutafélag
1972 og hlutafé þess er 140 mill-
jónir bandarikjadoliarar. Form-
legur eigandi hlutabréfannna er
Alusuisse Panama S.A.
Gove Alumina Itd.
27. Áströlsku aðilarnir, sem
eiga helming hlutafjárins i Nab-
alco, stofnuðu með sér sérstakt
hlutafélag utan um 30% i Gove
Joint Venture, þegar eignarhlut-
Framhald á blabsiöu 14.
HVAÐER