Þjóðviljinn - 05.08.1981, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Miövikudagur 5. ágúst .1981
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
vidtalið
„Kátur er óþekkur, mamma. Hann er að
ganga á götunni."
Þaö er fleira en túlipana og hass aö finna I Amsterdam. Hún Cindy
er ættuö þaðan og aö sögn kunnugra mældi baövigtin eins 240 kg.
þegar hún steig á hana siðast.
mfíM Jr~rr~'—j
Þetta mun heita skip-bot.
Vissir þú?
að þaö er ekki einungis vin sem
er prófaö af sérstökum sérfræö-
ingum, heldur eru stéttabræður
þeirra einnig uppteknir við aö
reyna gæði tesins.
að meiri likur er á að þykkt glas
brotni ef sjóðandi heitu vatni er
hellt i þaö heldur en þunnt glas.
að ameriski miljónamæringur-
inn Paul Getty skrifaði eina bók.
Hún hét, „Hvernig verður mað-
ur rikur”.
aö opinberar slysatölur sýna
fram á að færri láta lifiö i flug-
slysum en þeir sem eru slegnir
til dauða af ösnum.
Rætt við
Maríu Birnu
Arnardóttur
7 ára
/
A
puttanum
í sveitina
Þaö er alltof sjaldan sem
spjallað er við börn I
fjölmiölum, það er eins og þau
séu varla til, nema hvaö þeim er
ætlaö eitthvcrt smáhorn til að
glugga i. Til aö bæta úr þessu
varhúnMaria Amardóttir 7 ára
tekin tali, þegar hún kom að
heimsækja mömmu sina á
vinnustaö, en sá staöur er ein-
mitt Þjóöviljinn. Þennan dag
rétt fyrir verslunarmanna-
helgina var Maria aö undirbúa
þaö aö fara ásamt vinkonu
sinni, I þaö minnsta 15 árum
eldri, á puttanum vestur á
Snæfellsnes. Viö Maria ræddum
saman um lifið og tflveruna og
hér kemur árangurinn af
spjallinu.
— Hvaö gerir þú á daginn
Maria?
Ég leik mér og fer i sund, en
annars geri ég ekkert.
— Finnst þér kannski
leiöinlegt i Reykjavik?
Já, það er ekkert hægt að
gera.
— Geturðu ekki lesiö eöa
teiknað?
Ég les svo illa, ég fékk bara 3 i
lestri, en mér finnst gaman að
reikna, ég fékk 8 i reikningi. Ég
teikna þegar ég er inni.
— Hvaö ertu aö fara aö gera á
Snæfellsnesi?
Fara til afa og ömmu i
Hrisdal.
— Finnst þér skemmtilegra í
sveitinni en hér?
Já, þar er hægt aö gera svo
margt.
— Eins og hvaö, eiga afi þinn
og amma stórt bú?
Já, þau eiga 8 kyr, ofsalega
margarkindur, 20 hænsni, hund
sem heitirLotta, hún eignaðist 4
hvolpa i vor, eina kisu og einn
kettling.
— Eru kannski mýs þarna I
sveitinni hjá ykkur?
Nehei.
— Hvaö geriö þiö þá meö
kött?
Hann er bara þarna.
— Hvaögcriröu þegar þú erti
sveitinni?
Svo margt. Ég sæki kýrnar,
hjálpa til og tini ber, það er svo
skemmtilegt.
— Eru fleiri krakkar I Hris-
dal?
Já, en engar stelpur, bara
miklu stærri strákar, sem eru
að vinna.
— i hvaöa skóla ertu?
Laugagerðisskóla fyrir
vestan. Ég fer I þriðja bekk og
þá lærum við að hnýta. Mér
finnst langskemmtilegast aó
búa eitthvað tíl i skólanum og
svo að reikna.
— Segöu mér annaö, horfir þú
mikiö á sjönvarp?
Nei, ekkert voöalega mikið.
Ekki þaö sem mér finnst
leiöinlegt.
— Hvað er leiöinlegt?
Svona eins og Nýjasta tækni
og visindi.
— Hvaö er þá skemmtilegt?
Tommi og Jenni,
teiknimyndir og þaö sem er
fyndið.
— Horfirðu á auglýs-
ingarnar?
Já.stundum. Ég apa stundum
eftir þeim, ég kann sumar utan
að. Mér finnst gaman aö auglýs-
ingum þegar þær eru nýjar.
— Þú sagðir aö þú værir léleg
f lestri. Finnst þér ekki gaman
aö sögum, t.d. þjóösögum?
Nei, ég verð hrædd. Þegar
þjóðsögurnar voru leiknar i
sjónvarpinu gat ég ekki sofnað.
Mérfannsteins og þessar skess-
ur væru að koma, þær voru svo
ferlegar.
— Ég var aö frétta aö þiö
systurnar þú og Munda Sirrí
væruð að hugsa um aö fá ykkur
hund, er það rétt?
Já, en við vitum ekki hvernig
hann á að vera. Ég vil að hann
sé hvitur, af þvi að við erum
báðar með hvitthár, en Munda
Sirrisegir að hann eigi að vera
briínn af þvi að mamma er með
brúnt hár.
— ká.
Þeir áttu ekki samleiö — eöa firring á hestbaki.
Ekki var þaö nú merkilegt,
„umtalaösta” tölublaö Alþýöu-
blaðsins sem lesendur fengu loks
aö lfta augum um helgina.
<
Q
O
ÞL.
— Góöan daginn,litla
mln. Er pabbi þinn
heima?
— Honum hlotnast sá
heiöur aö vera valinn
til aö prófa undralyfið
„Nonflint”, þaö eina
sem gagnar gegn
hörgulsiúkdómum