Þjóðviljinn - 05.08.1981, Qupperneq 13
Mi&vikudagur 5. ágúst 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
Kraftmikil ný bandarísk kvik-
mynd um konu sem ,,deyr” á
skuröboröinu eftir bilslys, en
snýr aftur eftir aö hafa séö inn
i heim hinna látnu. Reynsla
sem gjörbreytti öllu lifi
hennar. Kvikmynd fyrir þá
sem áhuga hafa á efni sem
mikiö hefur veriö til umræöu
undanfariö, skilin milli lifs og
dauöa.
Aöalhlutverk: EUen Burstyn
og Sam Shepard.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
ar^i-40
Lendardómur sandanna
(Riddle of the sands)
Afar spennandi og viftburBarlk
mynd sem gerist viB strendur
Þýskalands.
ABalhlutverk: Michael York
Jenny Agutter
Leikstjóri: Tony Maylam
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Barnsránið
Sýnd kl. 7
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
Apocalypse Now
(Dómsdagur Nó)
,,... islendingum hefur ekki
veriö boöiö uppá jafn stórkost-
legan hljómburö hérlendis.
Hinar óhugnanlegu bardaga-
senur, tónsmiöarnar, hljóö-
setningin og meistaraleg kvik-
myndataka og lýsing Storaros
eru hápunktar APOCALYPSE
NOW, og þaö stórkostlegir aö
myndin á eftir aö sitja I minn-
ingunni um ókomin ár. Missiö
ekki af þessu einstæöa stór-
virki.”—S.V. Morgunblaöiö.
Leikstjóri: Francis Coppola
Aöalhlutverk: Marlon
Brando, Martin Sheen, Robert
Duvall.
Sýnd kl. 9
BönnuÖ innan 1G ára.
Myndin er tekin upp í Dolby.
Sýnd i 4ra rása Starscope
Stcreo.
Hækkaö verö.
Meðseki félaginn
(The Silent Partner)
Sérstaklega spennandi saka-
málamynd.
ABalhlutverk: Christofer
Plummer, Elliot Gould
Endursýnd kl. 5 og 7.
Steypustddin ht
Sími: 33 600
VIÐ BRÝR OG
BLINDHÆÐIR .
ÞARF ALLTAF
AÐ DRAGA ÚRFERÐ
Ef allir tileinka
sérþáreglu .
mun margt VrAð
\ beturfara.
FERDAR
Æsispennandi og hroll-
vekjandi, ný, bandarfsk, kvik-
mynd í litum.
Aöalhlutverk:
BETSTY PALMER.
ADRIENNE KING, HARRY
CROSBY.
Þessi mynd var sýnd viö
geysimikla aösókn víöa um
heim s.l. ár.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
lsl. texti
Sýnd kl. 5.7, 9 og 11.
Simi 11475.
Karlar í krapinu
Ný, sprenghlægileg og fjörug
gamanmynd úr villtra vestr-
inu.
Aöalhlutverkin leika skop-
leikararnir vinsælu
Tim Conway og Don Knotts.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUCARAS
B I O
Símsvari 32075
Djöfulgangur.
(RUCKUS)
Ný Bandarisk mynd er fjallar
um komu manns til smábæjar
i Alabama. Hann þakkar
hernum fyrir aö geta banaö
manni á 6 sekúndum meö ber-
um höndum, og hann gæti
þurft þess meö.
Áöalhíutverk:
Dick Benedict (Vigstirniö)
Linda Blair (The Exorcist)
tslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Darraðardans
WALTER MATTHAU GIENDA JACKSON
-HoPSCcJJZM-
Sýnd kl. 7.
HAFNARBÍÓ
Rýtingurinn
rjf&i
í&
♦ * 1iJ,PalÍAHIr
STILTTTD
Hin æsispennandi litmynd
byggö á sögu Harold Robbins.
Alex Cord
Britt Ekland
Patrick O’Neal
Bönnuö innan 14 ára
tslenskur texti.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞORVALDUR ARI ARASON h,i
Lögmanns- ng fyrirgreiOslustnfa
Eigna- og féumsýsla
Innheimtur og skuldaskil
Smlðjuvegl D-9, Kópavogi
Simi 40170. Box 321 - Rvk
Mirror
Crackd
> IHl MlRROR CRACKD
Ð I
Spennandi og viöburöarik ný
ensk-amerisk litmynd. byggö
á sögu eftir Agatha Christie.
Meö hóp af úrvals leikurum
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
- salur I
Cruising
Al Pacino is Cruisinnfof a klller.
AL PACINO — PAUL
SORVINO — KAREN ALLEN.
Leikstjóri: WILLIAM
FRIEDKIN
Islenskur texti — Bönnuö inn-
an 16 ára.
Kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 Og 11.05
-salur
Lili Marlene
Spennandi — og skemmtileg
ný þýsk litmynd, nýjasta
mynd þýska meistarans
RAINER WERNER FASS-
BINDER. — Aöalhlutverk
leikur HANNA SCHYGULLA,
var i Mariu Braun ásamt
GIANCARLO GIANNINI —
MEL FERRER.
íslenskur texti — kl. 3,6,9 og
11,15.
— salur lU'-
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Endursýnd vegna fjölda
áskorana
Kl.3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15
Slunginn bilasali
(Used Cars)
tslenskur texti
Afar skemmtileg og spreng-
hlægileg ný amerisk gaman-
mynd i litum meö hinum
óborganlega Kurt Russell
ásamt Jack Warden, Gerrit
Graham o.fl.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Hardcore
Ahrifamikil amerisk úrvals-
kvikmynd meö hinum frábæra
George C. Scott.
Endursýnd kl. 7.
Bönnuö börnum.
Haegt er að vcra á hálum is
| þóll háll »é ekki á vegi.
1 Druhknum mannl er voði vi
| visl á nóll sem degi
k a /
bok
apótek
Helgidaga-. nætur- og kvöld-
varsla vikuna 31. júli - 6. ágúst
veröur i lláaleitisapóteki og
Vesturb'æjarapóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö-
ara annast kvöldvörslu virka
daga (kl. 18.00-22.00) og
laugardaga (kl. 9.00-22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustueru gefnar i
sima 18888.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9-12, en lokað á
sunnudögum.
llafnarfjöröur:
Hafnarfjarðarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10-13, og
sunnudaga kl. 10-12. Upp-
lýsingar i sima 5 15 00.
lögreglan
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara
tilkynningar
Migrensamtökin
Siminn er 36871
Aætlun Akraborgar
Frá Akranesi kl. 8.30, 11.30,
14.30 og 17.30. Frá Reykjavik
kl. 10.00, 13.00, 16.00 Og 19.00.
Kvöldferöir frá Akranesi kl.
20.30 og frá Reykjavik kl.
22.00. — 1 april og október eru
kvöldferöir á sunnudögum. I
mai, júni og sept. á föstudög-
um. 1 júli og ágúst eru kvöld-
ferðir alla daga nema
laugardaga. Simar Akra-
borgar eru: 93-2275, 93-1095,
16050 Og 16420.
söfn
Lögregla:
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes. —
Hafnarfj. —
Garðabær —
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes. —
Hafnarfj. —
Garöabær —
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 66
simi 5 11 66
sjúkrabilar:
simi 1 11 00
simi 1 11 00
simi 1 11 00
simi 5 11 00
simi 5 11 00
sjúkrahús
Borgarspitalinn: Heimsókn-
artimi mánudaga — föstudaga
milli kl. 18.30—19.30.
Heimsóknartimi laugardaga
og sunnudaga milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga — föstudaga kl.
16 - 19,30 Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19,30.
Landspitalinn —alla daga frá
kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30.
F'æöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-
20.00.
Barnaspitali llringsins — alla
daga frá kl. 15.00-16.00,
laugardaga kl. 15.00-17.00 og
sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl.
15.00-17.00.
Landakotsspltali — alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö Ei-
riksgötu daglega kl. 15.30-
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00-17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt
húsnæöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar verður óbreytl.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
veröa óbreytt, 16630 og 24580.
Frá lleilsugæslustööinni i
Fossvogi
Heilsugæslustööin i Fossvogi
er til húsa á Borgarspitalan-
um (á hæöinni fyrir ofan nýju
slysavaröstofuna). Afgreiðsl-
an er opin alla virka daga frá
kl. 8 til 17. Simi 85099.
læknar
Bdstaöasafn— Bústaöakirkju,
s. 36270. Opiö mánudaga —
föstudag kl. 9—21, laugardaga
kl. 13—16. Lokað á laugardög-
um 1. mai— 31. ágúst.
Bókabilar — Bækistöö i Bú-
staöasafni, s. 36270. Viökomu-
staöir viös vegar um borgina.
Bókabilar ganga ekki i júli-
mánuöi.
Aöalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, s. 27155 og
27359-0 piö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21, laugardaga kl,
13—16 Lokaö á laugard. 1.
mai'—31. ágúst.
Aöalsafn — Lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, s. 27029.
Opnunartimi aö vetrarlagi,
mánudaga — föstudaga kl.
9—21, laugard. kl. 9—18,
sunnud. kl. 14—18. Opnunar-
timi aö sumarlagi: Júni:
Mánud. — föstud. kl. 13—19.
JUli: Lokaö vegna sumar-
leyfa. Agúst: Mánud. —,
föstud. kl. 13—19.
Serútlán — Þingholtsstræti
29a, s. 27155. OpiÖ mánud. —
föstud. kl. 9—17. Bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum
27. s. 36814. Opiö mánudaga —
föstudaga kl. 14—21, laugar- j
daga kl 13—16. Lokaö á laug- 1
ard. 1. mai—31. ágúst.
Bókin heim — Sólheimum 27,
s. 83780. Si'matimi: Mánud. og
fimmtud. kl. 10—12. Heim-
sendingarþjónusta á bókum
fyrir fatlaöa og aldraöa.
Hljóöbókasafn — HólmgarÖi
34, s. 86922. Opiö mánudaga —
föstudaga kl. 10—16. Hljóö-
bókaþjónusta fyrir sjónskerta.
Hofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, s. 27640. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 16—19.
Lokaö i júlimánuöi vegna
sumarleyfa.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingar-
þjónusta á prentuðum bókum
viö fatlaöa og aldraða.
Arnastofnun: Stofnun Arna
MagnUssonar i Árriagaröi viö
Suöurgötu, handritasýningin
er opin þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14—16.
Arbæjarsafn
er opið frá 1. júni—31. ágúst
frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga,
nema mánudaga. Strætisvagn
nr. 10 frá Hlemmi.
Þjóöminjasafniö:
Opiö sunnudaga, þriöjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl.
13.30 - 16.
TæknibókasafniöSkipholti 37,
er opiö mánudag til föstudags
frá kl. 13 - 19. Simi 81533.
Kvöld-, nætur og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Slysavaröstofan. simi 81200,
minningarkort
Bókasafn Scltjarnarncss:
Opiö mánudögum og miöviku
dögum kl. 14 - 22. Þriöjudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl.
14 - 19.
Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs-
syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni),
Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16.
Minningarkort Styrktarfélags iamaöra og fatlaöra
eru afgreidd á eftirtöldum stööum:
1 Rcykjavik:Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og
85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, simi
15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519.
I Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg.
1 llafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31.
A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107.
i Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9.
A Selfossi: Engjavegi 78.
Haf ið þér séð þjóninn? Mig langar salt
aðsegjaí viskisjúss........
Og þegar ég opnaði munninn til að segja nei,
þá tróðhann uppimig pillum!
úivarp
7.00 Veöurfregnir . Fréttir .
Bæn
7.15 Tónleikar . Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir Dagskrá
Morgunorö . Ersa Péturs-
son talar.
8.15 Veöurfregnir . Tónleikar
8.55 Daglegt mál. Endurt
þáttur Helga J. Halldórs-
sonar frá kvöldinu áöur
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna .
Svala Valdimarsdóttir les
þýöingu sina á ,,Malenu í
sumarfrfi” eftir Maritu
Lindquist (8).
9.20 Tónleikar . Tilkynningar
. Tónleikar.
10.00 Fréttir . 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 tslensk tónlist GuÖ-
mundur Jónsson syngur lög
eftir Kristin Reyr, Knút R.
Magnússon og Jón Asgeirs-
son. ólafur Vignir Alberts-
son leikur meö á pianó/Haf-
liöi Hallgrimsson og Halldór
Hara ldsson leika
..Fimmu”, tónverk fyrir
selló og pianó eftir Hafliöa
Hallgrimsson.
11.00 ,,Man e'g þaö sem löngu
leiö” Ragnheiöur Viggós-
dóttir sér um þáttinn. Efni :
,,Auölegö islenskra ör-
nefna” eftir Guömund Friö-
jónsson.
11.30 MorguntónleikarWerner
Haas leikur á pianó valsa
eftir Frédéric Chopin.
12.00 Dagskrá . Tónleikar Til-
kynningar.
12.20 Fréttir . 12.45 Veöur-
fregnir Tilkynningar
Þriöjudagssy rpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.10 Miödegissagan: ,,Prax-
is” eftir Fay Weldon Dagný
Kristjánsdóttir les þýöingu
sina (22).
15.40 Tilkynningar . Tónleik-
ar.
16.00 Fréttir . Dagskrá . 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistönleikar
17.20 Litli barnatfminn St jórn-
andi: GuÖrún Birna Hann-
esdóttir.
17.40 A ferö óli H. Þóröarson
spjallar viö hlustendur.
17.50Tónleikar . Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir . Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir . Tilkynningar.
19.35 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaö- /
ur: Asta Ragnheiöur Jó-
hannesdóttir.
20.00 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson. t
20.30 AÖ vestan Umsjón:
Finnbogi Hermannsson.
Rætt viÖGunnstein Gíslason
kaupfélagsstjóra og oddvita
á Noröurfiröi á Ströndum.
20.55 Samleikur I útvarpssal
Manuela Wiesler og Julian
Dawson-Lyellleika samaná
flautu og pianó. a. Carmen-
fantasia eftir Francois
Borne. b. Fantasia eftir
Gabriel Fauré. c. ,,Carne-
val de Venice” eftir P.A.
Génin.
21.30 Útvarpssagan: ..Maöur
og kona” eftir Jón Thorodd-
sen Brynjólfur Jóhannesson
leikari les (13).
22.00 Konsert-hljómsveitin i
Vfnarborg leikur lög úr
,,Kátu ekkjunni”, óperettu
eftir Franz Lehar: Sandor
Rosler stj.
22.15 Veöurfregnir . Fréttir .
Dagskrá morgundagsins .
Orö kvöldsins
22.35 ..MiÖnæturhraölestin”
eftir Biliy llayes og William
Hoffer
23.00 A hl jóöbergi. U msjónar-
maöur: Bjöm Th. Bjöms-
son listfræöingur. Meö ó-
kunnan hcim fyrir stafni.
Úr skipsbók Santa Maria
áriö 1492. Anthony Quayle,
Barry Stanton, John Kane,
George Sanerlin o.fl. flytja.
23.45 Fréttir Dagskrárlok.
gengið
Bandarikjadollnr.........
Sterlingspund ........ ...
Kanadadollar ............
Dönsk króna..............
\orsk króna..............
Sænsk króna................
Finnskt mark............... f
Franskurfranki ..........
Belgískur franki.........
Svissneskur franki.......
Hollensk florina ........
Vesturþýskt mark.........
ttölsklira ............
Austurriskur sch.........
Portúg. escudo...........
Spánskur peseti .........
Japanskt yen ...........
irskl pund..............
Nr. 139 — 27. júll 1981.
Feröa-
manna-
Kaup Sala gjaldevrir