Þjóðviljinn - 05.08.1981, Page 15
Miövikudagur 5. ágúst 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
Ég er einn af þeim þúsundum
Hafnfirðinga sem aka Reykja-
vikurveginn á degi hverjum, á
leið minni til og frá Reykjavik.
Hve oft mér hefur komið til
hugar að kvarta við bæjaryfir-
völd i Hafnarfiröi vegna þessa
vegakafla hef ég ekki tölu á,en
liklegast er það i hvert einasta
skipti sem billinn minn, ég sjálf-
ur bilstjórinn og farþegar, ef
nokkrir erú, tökum dyfur i þessu
tungllandslagi sem á að heita
aðalvegur i gegnum 12 þús.
manna byggðarlag.
Einkum er mér i huga ástand
slitlags á gatnamótum Reykja-
vikurvegar og Hjallabrautar,
þar sem hver holan við aöra set-
ur mark sitt á malbikið. Stendur
ekki til að bæta úr þessu hörmu-
lega ástandi vegarins, með þvi
að fylla upp i þessar holur, eöa á
aö láta viö svo búið standa og
biöa eftir að einhver billinn gef-
ur sig undan þessum holuskrött-
um? Bilstjóri úr Firðinum.
Björn Arnason bæjarverk-
fræöingur i Hafnarfiröi sagðist
kannast vel viö ástandið og von-
andi yrði búið að kippa þessu i
liðinn sem fyrst. Til stóð að laga
þetta i siðasta mánuði en vegna
anna gat verktaki ekki komið
þvi i verk. Hins vegar sagði
Björn að allar likur væru á að
hafist yrði handa við úrbætur á
þessum vegarkafla i þessum
mánuði, auk þess sem á þessu
ári verða hafnar framkvæmdir
við endurbyggingu Reykja-
vikurvegar.
Hringid i sima 81333 kl. 9-5 alla virka
daga, cda skriýid ÞjóóvUjanum
lesendum
Holóttir vegir
í Hafnarfirði
Þjóðleg sumarvaka
í tali og tónum
Að vanda veröur sitt af
hverju tagi á „sumarvöku”
hljóðvarpsins i kvöld. Fólk
getur sest niöur i kvöld við
viðtækið sitt og unaö sér við
tal og tóna, eins og endranær.
Þorsteinn Matthiasson flytur
frásöguþátt sem hann skráði
eftir Hirti Sturlaugssyni frá
Snartartungu og nefnist
þátturinn Attundi desember
1925. Oddny Guömundsdóttir
frá Langanesi les kvæðabálk
úr nýútkominni ljóðabók sinni
Aldarháttur. Valborg Bents-
dóttir flytur frásöguþátt sem
hún nefnir Smalará roðskóm.
Og ekki vantar tónlistina i
þessa þjóölegu dagskrá
sumarvökunnar i kvöld.
Arnesingakórinn i
Reykjavik syngur islensk
lög, Jónlna Gisladóttir leikur
með á pianó og Þuriöur Páls-
dóttir stjórnar. En sumar-
vakan hefst með einsöng
Jóhanns Konráðssonar frá
Akureyri. Hann syngur lög
eftir Jóhann 0 Haraldsson, en
Oddný Guðmundsdóttir les á
sumarvökunni úr Ijóðabók
sinni.
Guðrún Kristinsdóttir leikur
með á pianó.
Frjálsar íþróttir
Meistaramót Islands 1
frjálsum iþróttum fer fram i
kvöld, á morgun fimmtudag
og á föstudagskvöldið. Her-
mann Gunnarsson segir frá
keppninni i kvöld og annaö
kvöld i útvarpinu. Skráðir
keppendur á mótinu eru 138
frá 17 félögum og héraössam-
böndum. Meöal keppenda eru
flestir bestu frjálsiþróttamenn
landsins og vænta menn þvi
góðra afreka og fjörugrar
keppni. Hermann mun i kvöld
lýsa keppninni i m.a. kúlu-
varpi karla og kvenna, undan-
rásum i langstökki og spjót-
kasti karla og spjótkasti og
hástökki kvenna. Þá fer fram
keppni i 100 m grindahlaupi
kvenna og 400 metra grinda.-
hlaupi karla. Þá fer fram 200
m hlaup karla og 800 m hlaup
beggja kynja. Þá verður keppt
i 4x100 m boðhlaupi karla og
kvenna. Mótið i kvöld verður
settkl. 19.00 en þaö gerir Þórir
Útvarp
kl. 22.35
Þetta er ekki griski kringlu-
kastarinn eftir Myron heldur
Ingólfur Hannesson iþrótta-
fréttamaður á Þjóðviljanum.
Máske verða sveiflurnar i
þessum dúr á Meistaramóti
islands i frjálsum iþróttum.
Lárusson formaöur tR.
Keppninni i kvöld lýkur um kl.
22.00
Úr Blandaða blaðinu
Barnahornid