Þjóðviljinn - 10.09.1981, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.09.1981, Blaðsíða 1
Rithöfundar og bókaútgefendur ÞJOÐVIIIINN Fimmtudagur 1Ó. september 1981 —200. tbl. 46. árg. Samningar um þýðingarlaun Atvinnuleysisdagar í ágúst ■ 1 ■ Meir en I ■ helmingi | færri j ■ en í fyrra| ■ Nú liggja fyrir tölur um at- I vinnuleysisdaga i ágúst I siöastliOnum. Reyndust þeir I vera á öllu iandinu 3.901. Það 1 svarar til þess að 180 manns I hafi verið skráðir atvinnu- I iausir alian mánuðinn. Eru ■ það 0,2% af áætluöum mann- * afla á vinnumarkaðnum. t I júlimánuði voru skráðir at- I vinnuleysisdagar hins vegar I 3.936 og þvf ástandiö nær ó- * breytt. t fyrra voru i ágústmánuði I skráðir 9.215 atvinnuleysis- I dagar, eða 5.313 fleiri en nú. 1 Geta má þess, að starfs- I ræksla margra frystihúsa lá I niðri I ágústmánuði 1980. Atvinnuleysisdagar eru ' langflestir i Reykjavik, eða I 1.661, á Akureyri 778, á Siglu- I firði 325, i Keflavik 231, 1 Selfossi 60, Akranesi 39 og á | Breiödalsvik 10. • Athygli vekur að enginn I atvinnuleysisdagur er I skráður á Vestfjörðum i I ágústmánuði. BanasLys Þaö hörmulega banaslys varð á Keflavikurflugvelli i gærmorgun, er unnið var viö að tjarga þak eins flugskýlisins, að karfa full af jöru hrapaði ofan á einn starfs- mannanna, Björn Grétar Ólafsson, og lét hann samstundis Ifið. Björn Grétar bjó að Kirkju- >raut 8, Innri-Njarövikum. Hann ætur eftir sig konu og þrjú börn. — ÍSLAND VANN Sjá íþróttasíðu Byggingarsj óður Reykj avíkurborgar Auglýst eftir íbúðum Reynt að bæta úr ástandinu á leigumarkaðinum Byggingasjóður Reykja- víkurborgar samþykkti í gær að auglýsa eftir íbúð- um til kaups eða húsnæði sem hægt væri að breyta í íbúðir, sagði Guðmundur Þ. Jónsson, borgarfulltrúi í viðtali við blaðið. Byggingasjóður Reykjavikur- borgar hélt fund i fyrravor með fulltrúaráði verkalýösfélaganna i Reykjavik, um nýtt átak i húsnæðismálum, og þar var samþykkt aö skora á verkalýös- félögin og lifeyrissjóöi þeirra að kaupa skuldabréf I Bygginga- sjóðnum, en féð úr sjóönum er ætlaö til kaupa á leiguhúsnæöi. 1 samræmi viö þetta var samþykkt i gær að auglýsa eftir auðum ibúöum og húsnæði sem hægt væri að breyta i ibúðir. Bygginga- sjóður borgarinnar mun= slðan ileigja þessar ibúöir á almennum markaöi til þeirra sem þess þurfa. Lánshlutfall frá Húsnæðismálastjórn hefur hækkað yfir heildina: Stórar f jölskyldur fá mun hærrí lán en áður Rithöfundasamband islands hefur gert samning við útgefend- ur um laun fyrir þýðingar fagur- bókmennta og annarra ritverka, svo og réttindi þýðenda. Samn- ingarnir voru samþykktir á fundi sl. mánudag og ná þeir aðeins til félaga Rithöfundasambandsins, en verða væntaniega stefnu- markandi fyrir aðra þá sem fást við þýðingar úr erlendum málum. Megin inntak samningsins er, að þýðendur fá greitt fyrir hverja^. örk (16 blaðsiður) og nemurí greiðslan 1500 kr. fyrir fagurbók-! menntir og 900 fyrir annan texta. Við bætast svo verðbætur sem reiknast frá 1. júni 1981. Skal út- gefandinn greiða þýöanda I þrennu lagi, en hann á einnig rétt á 8 eintökum af fyrstu útgáfu verksins og 2—4 eintökum af annarri útgáfu. Samningurinn felur i sér skyldur á báða bóga. Otgefandinn getur veitt þýðanda frest 114 daga til að að skila handriti fari hann fram yfir umsaminn tima, en eft- ir þaö getur hann rift samningn- um. Þýöandanum ber að »kila handriti vélrituöu og vel frá gengnu og honum ber einnig skylda til að lesa yfir fyrstu próf- örk endurgjaldslaust. Sé hins vegar um að ræöa ritun formála, skýringa og fleira siikt á að greiða sérstaklega fyrir það. Launin sem áður eru nefnd miöast við útgáfu i allt að 3000 eintökum, en fari upplagiö yfir þann fjölda ber aö greiöa þýöandanum hlutfallslega, komi aukningin innan 12 mánaða eftir fyrstu útgáfu. Nafn þýðanda og tákn alþjóö- legs höfundarréttar skal standa I öllum útgáfum. Um önnur rit en fagurbók- menntir gildir þaö, að ef út- gefandi óskar aö gefa ritið út eftir fjögur ár eða sex ár, ef um fjöl- þjóðaprent er að ræöa, ber að til- kynna þýðanda það skriflega og á hann þá rétt á 50% af upphaflegri þóknun framreiknaðri. Sama gildir um fagurbókmenntir, en þá veröur útgáfan aö fara fram inn- an 10 ára. Útgefandanum ber skylda til að afhenda þýöanda yfirlýsingu frá prentsmiöju og bókbandsstofu um prentaðan, heftaðan og bund- inn eintakafjölda. Af hálfu útgefenda sátu þeir Brynjólfur Bjarnason og örlygur Hálfdánarson i samninganefnd- inni, en af hálfu rithöfunda þeir Njörður P. Njarðvlk, Þorvarður Helgason og Clfur Hjörvar. ká. 5-6 manna f jölskylda fær nú lán sem nemur 38.5% af kostnaðar- veröi „vísi- töluibúðar" Þaö er misskilningur að lán frá húsnæðismála- stjórntil nýrra íbúða hafi lækkað sem hlutfall af byggingarkostnaði. Láns- hlutfallið yfir heildina er hærra en i fyrra auk þess semstórar fjölskyldur fá nú mun hærri lán en áður. 5—6 manna fjölskylda fær nú lán sem nemur 39.5% af kostnaðarverði „vísitöluíbúðar", en stærri f jölskyldur 44.7%. L. Fimm til sex manna fjölskyldan fær nú 25.6% hærra lán en áöur, að óbreyttum lögum og stærri fjölskyldan 45,5% hærra lán en áður. 1 fréttatilkynningu frá félags- málaráöuneytinu, sem byggö er á upplýsingum sérfræöinga Húsnæðismálastofnunar kemur fram að lán frá húsnæöismála- stjórn eru nú nokkru hærri i ár, heldur en i fyrra til meðalfjöl- skyldna, og lán til stærri fjöl- skyldna mun hærri — ná allt að 44,7% kostnaöar viö „visitölu- ibúðina” eins og áður sagöi — auk þess sem stórfelld aukning hefur orðiö i byggingu félags- legra ibúða, þar sem lánahlut- falliö er 90%. Frétt félagsmálaráðuneytis- ins er þannig til komin aö I blöðum hafa veriö siendur- teknar fullyrðingarum að lán til nýrra ibúða frá húsnæðismála- stjórn væru aðeins 16% I stað 20—30% af áætluöum bygg- ingarkostnaði „vlsitöluibiiðar”. Þetta er byggt á þeim misskiln- ingi aö enn sé miöaö við visi- töluibúð. Staðreyndin er sú að meö tilkomu nýju laganna um Húsnæðismálastofnun rlkisins á sl. ári var ákveöið aö lán húsnæðismálastjórnar skyldu hækka fjórum sinnum á ári á þriggja mánaða fresti til sam- ræmis við hækkun byggingar- kostnaöar staðalibúöar frá sama degi og ný visitala tekur gildi. Jafnframtvapákveðið að fjárhæöir lána skyldu miöast viö fjölskyldustærð um- sækjanda. (Aður fengu allir jafn hátt lán burtséö frá fjölskyldustærð og lánin hækkuðu aöeins einu sinni á ári, þannig að i verðbólgunni fengu menn i upphafi árs 30 til 40% af byggingarkostnaði til láns, en i lok árs ekki nema 20 til 25%). Til þess að skilgreina nánar mismunandi há lán miöaö við f jölskyldustæröir voru teiknaðar og geröir veröút- reikningar á Ibúðum fyrir 4 fjöl- skyldustæröir, svonefndar „staðalibúðir”. Þær ibúðir voru hugsaðar til viðmiðunar við mismunandi íánveitingar og til þess að auðvelda Húsnæðis- málastofnun og viöskiptamönn- um hennar að fylgjast meö veröbreytingum. Þær eru vandaðar aö allri gerð, , fullbúnar i parhúsi og með ■ frágenginni lóö. Við áætlað I kostnaðarverð þessara ibúöa er hlutfall lánanna nú miðað. , Það hlutfall er að sjálfsögðu ■ lægra en ef miöaö er við „visi- I tölulbúöina”, sem er 96femnetrar | brúttó með sameign i 10 ibúöa , fjölbýlishúsi. Sé mið tekiö af visitöluibúöinni, hefur lánshlut- fall meðaifjölskyldna Ivið batnaö, og lánsmöguleikar , fimm manna fjölskyldna og i stærri hjá Húsnæðismálastjórn skánað til muna. — ekh. ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.