Þjóðviljinn - 10.09.1981, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.09.1981, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 10. september 1981 Bandaríski herfrœðingurinn Michael Klare: Reaganstjórnm hyggst halda þriðja heim- inum í skefíum Reagan forseti hefur uppi hörð orft um sovéska hernaöarupp- byggingu og reynir aö tengja all- an öróa um heimsbyggöina viö árásarhneigö kommúnismans. Þetta hjálpar stjórninni aö fá stuöning þings og aimennings- álits í Bandarfkjunum viö hin stórfelldu hervæöingaráform sin. En I rauninni miöast utanrikis- stefna bandarisku rikisstjórnar- innar viö aö halda þriöja heimin- um niftri. Rikjandi skipan heims- mála skal viöhaldiö, hvaö sem þaö kann aö kosta. Þessi er skoðun Michael Klare, formanns rannsóknarstofnunar um alþjóðastjtírnmál, „Institute for Policy Studies”, sem hefur aðalaðsetur sitt i Washington í Bandarikjum Norður-Ameriku. Hann tók nýlega þátt i ráðstefnu um hervæðingarmál og þriðja- heimsvanda á vegum Friöar- rannsóknarstofnunarinnar I Tammerfors i' Finnlandi, og átti þá fróölegt viðtal við finnska blaðið Ny Tidumalþjóðastjórnlist Bandarikjamanna. — Nú er þaö enganveginn min skoöun að Sovétrikin séu aftar- lega á merinni i hervæðingu. Sovétrikin ráða mjög öflugum her.Enþaö er ekkert nýtt, og það hafa ekki orðið nein stór stökk uppá siökastið. Sovétrikin hafa verið aö hervæðast jafnt og þétt siðan iKúbu-deilunni ibyrjun sjö- unda áratugarins. Aukning á ári hefur numiö nokkurnveginn þeim þremur prósentum, sem Banda- rikin krefjast nú af bandamönn- um sínum í Nató. Fullyröingar um skyndihervæöingu I Sovét eru úti hött. Bandarikin hafa yfirhöndina — Stjtírnmálamenn til hægri ýkja um hernaðarmátt sovét- manna, og færa sér þær ýkjur i nyt. Þaö er rétt, að Sovétmenn ráða meiri vopnabúnaöi en Bandarikjamenn. Þeir hafa fleiri skriðdreka, fleiri flugvélar og meiri vopnabúnað til „hefðbund- ins” styrjaldarreksturs. En þaö er ekki hægt að fá mynd af hinum raunverulegu valdahlutföllum með þvieinu að bera saman hern- aðarmátt risaveldanna einna. Við veröum að taka tillit til banda- manna þeirra. Sé það gert eru vissulega fleiri hermenn sovét- megin, en tæknilegur biinaður þess herliðs nær engum jöfnuði við vesturblokkina, Bandarikin ásamt helstu bandamönnum, Bretum,Frökkum,— og Kinverj- um. L E ldflauga r B andarikjam anna eru ólíkt markvissari en þær sovésku. Bandarikjamenn hafa kerfitil aöþefa uppikafbáta.ekki Sovétmenn. Sovétrikin ráða aö auki ekki yfir útbúnaði til að stýra eldflaugum framhjá radarmiöun- um, sem Bandarikjamenn hafa. Þegar þessir hlutar eru hafðir I huga.og aðrirálika, fer Utlitið aö verða svolitiö annað en Reagan vill vera láta. Sovétmenn mundu sennilega vera sóknaraðili fyrsta hálfa árið i mögulegri „hefðbund- inni” styrjöld i Evrópu. Ef „tak- I Jeane Kirkpatrick, fulltriii Reagans hjá Sameinuðu þjóðun- um — helsti talsmaður þeirrar kenningar að veðja beri á vin- veitta einræðisherra. Michael Klare: höfuðáherslan á aö ekkert breytist iþriðja heimin- um. Bandariskir hemaftarráðgjafar i E1 Salvador: „lögregla heims- ins”. Ý 1 markaö” kjarnorkustrið skylli á I Evrópu er allt útlit fyrir banda- riska yfirburði. Lögregla heimsins Mér virðist þtí tíliklegt aö styrj- aldarátök hefjistiEvrópu. Þaðer mflriu meir hætta á að strið blossi upp i þriðja heiminum, þar sem Bandarikin telji sér skylt að senda inn „lögreglustyrk”, land- göngusveitinar frægu („the marines”) eða nýju hraösveit- irnar, RDF („Rapid Deployment Force”). Þá væri hætta á styrjöld istílvið Kóru- eða Vietnamstriö- iö. Yrði slík styrjöld háð á svæði sem ekki liggur beinlinis aö1 landamærum Sovétrikjanna hefðu Bandarfkjamenn yfirhikid- ina vegna mflriu meiri möguleika til að flytja vopnabúnað og mann- afla til hinna fjarlægustu staða, þeir eiga til dæmis 13 flugvéla- móðurskip, en Sovétmenn aðeins tvö lftil þyrlumóöurskip og tvö flugvélamóðurskip fyrir vélar sem lent geta nokkurn veginn lóð- rétt. Raunar hafa Svoétmenn byggt hiö tröllaukna landgöngu- skip Ivan Rogov og eflt mjög styrk sinn til flutninga f lofti, en yfirburðir Bandarikjamanna á þessu sviði eru enn miklir. Styrjöld í M-Ameríku — Markmið Reagans er að Bandarikin endurheimti hlutverk sitt sem lögregla heimsins. Fyrstu afleiðingar þessarar stefnu má þegar sjá í Mið- Ameríku, þar sem Bandarikin eiga I raun og veru i styrjöld. önnur svæði þar sem hætta er á bandarfskum innigripum eru til dæmis nágrenni Lýbiu (viðtaliö er tekið fyrir nýafstaðnar loft- orrustur, aths. Þjv.), en lýbisk olíupólitík hefur mjög fariö fyrir brjóstið á vesturmönnumt Vest- ur-Sahara, þar sem bandarfskur stuöningur eykst stöðugt við Marókkó i styrjöld þeirra gegn Polisario-mönnum; Eþitípia og Sómali'a, Suður-Jemen og Suð- austur-Asia, en um hana hafa bandarískir ráðamenn ekki enn gefið upp alla von. Það er athyglisvert að Reagan- stjórnin gerir engan greinarmun á þvf hvort uppreisnarmenn f þriðjaheimslöndunum eru kommúnistar eða ekki. En þeim er hentugt að kalla þá alla kommúnista, það er þaö sem best gengur f þingmenn og almenning. Og þaö má gera ráð fyrirað þessi áróður tvieflist á næstunni. Risaveldi númer eitt — Bandarikin reyna nú að sýna fram á að þau séu sá sem valdið hefur, sá sem getur knúið fram sinn vilja með þvi einu aö benda á yfirburða afl sitt. Menn stefna aö algjörum yfirburðum yfir Sovét- rikjunum. Einnig er um þaö að ræða að stööva aðstoð Sovét- manna við önnur riki og neyða þróunarriki til að beygja sig sem mest undir hagsmuni Vestur- velda. Klare telur að þessi stefna hljóti að mæta andstöðu hjá bandamönnum I Vestur-Evrópu, en hann býst heldur ekki við þvi, að i Washington hafimenn miklar áhyggjur af þvi andófi. Háskinn mikill — En, segir hann, ég er sann- færður um að höfuöstefnan er á Þriöja heiminn. Ég veit að styrj- aldarhættan er nú orðin mjög mikil. Ekki sfst vegna þess að risaveldin eru æ oftar aðilar aö staðbundnum árekstrum, og ef t.d. Bandaríkin beita sér í slíkum átökum er ólíklegt aö Sovétrikin geri ekki annaö en horfa á. Smám saman eykst hættan á árekstri risanna sem getur þróast upp i kjarnorkustrið. Viö lifum á hættulegum timum. Haldi Reagan áfram á sömu braut, þáþarf hann innan tiðar að taka upp aftur herskyldu, og þá getur hann fengið mótbyr heima fyrir. Annars er það ekki sérlega liklegt. Bandarikjamenn eru ein- staklega illa að sér um það sem gerist annarsstaöar i heiminum. Og atvinnuleysiö getur oröiö slikt, að menn fari aö lita á herinn sem athvarf, sem björgun. Staöan er átrygg. segir Michael Klare. (Johan von Bonsdorff skráfti) Fimmtudagur 10. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — S'tÐÁ 9 Steypuvinna I Dvalarheimili aldraðra vift Snorrabraut Listasafn tslands rls af grunni. Nokkrar verklegar framkvæmdir í Reykjavík Verktakasamband tslands bauft blaðamönnum og ljós- myndurum I skoftunarferö um borgina til þess aft heimsækja og kynnast nokkrum af þeim verk- legu framkvæmdum sem unnar eru á þeirra vegum i þágu hins opinbera. Fyrst var sótt heim Dvalar- heimili aldraðra.sem verið er að reisa við Snorrabraut. Byrjað var á verkinu sumarið 1980, og þvi skal vera lokið fullfrágengnu i mars-april 1982. Húsið er allt steypt upp með kerfismótum en verður að miklu leyti klætt með stáli að utan. 1 húsinu er gert ráð fyrir 44 sjúkrarúmum fyrir aldraða og ibúðum fyrir 40 til við- bótar. Bygging þessi er staðsett milli tveggja gjörólikra sýnishorna is- lenskrar byggingargerðarlistar: annars vegar er Sundhöll Reykja- víkur, tignarlega magnþrungin, og hins vegar Heilsuverndarstöð- in, óskiljanlega flókin á svip. Eftir þvi sem blaðamaður Þjóð- viljans fékk best séð.verður hið nýja Dvalarheimili aldraðra að útlitsgerð.jafnt sem að landfræði- legri legu.u.þ.b. mitt á milli ná- granna sinna. Þá var ekið sem leið lá inn að Elliðavogi, þar sem unnið er að lagningu á kilómeters löngu hol- ræsi á hart nær 10 metra dýpi. Tvær skurðgröfur unnu þar saman eins og maurar i þúfu við að grafa fyrir feiknastórum rör- um, sem veita skulu þvi, er gengur niður af Ibúum Voga- og Breiðholtshverfis.lengst út i sjó. Verkstjórinn á staðnum sagði, að verkinu miðaði vel og að þvi skyldi lokið 1. júli árið 1982. Næst voru heimsóttar bygg- ingarframkvæmdir við Borgar- spitalann. Þar er verið að reisa svokallaða B-álmu, 1000 ferm á sjö hæðum. Verktakinn, sem með var i förinni, trúði blaðamanni fyrir þvi, að ymislegt væri vand- kvæðum háð við þessar fram- kvæmdir. Hann nefndi til dæmis, að bannað væri, hávaðans vegna, að nota loftpressur, og kæmi það sér einkar illa. Engu að siður ku verkið halda áætlun og það þrátt fyrir slæma tið, snjóa og svell, siðastliðinn vetur. Fagurfræði- lega myndi B-álman liklegast flokkast undir „kassastil”, en uppsteypu hennar á að ljúka um áramótin. Að lokum var ekið niður að tjörn til þess að heimsækja Lista- safn lslands.er þar er I byggingu. Þegar stigið var út úr rútunni bak við Frikirkjuna varð einum blaðamannanna i hópnum hugsað: „Nú er hún Snorrabúð stekkur. Hér eyddi ég mörgum ævi minnar kvöldum i ólgandi biðröðum til þess eins, að fá að láta stjórnast af fýsnum minum innan fjögurra veggja,”. Magnús Stephensen tæknifræð- ingur, sem stjórnar byggingar- framkvæmdunum við Listasafn íslands, upplýsti blaðamenn um ýmsa þá erfiðleika, sem þeim hafa fylgt. Er sprengt var á svæðinu og grafið fyrir grunninum, þurfti að styrkja undirstöður nærliggjandi húsa auk þess sem grafa þurfti niður fyrir vatnsborð Tjarn- arinnar, svo aö stöðugt þarf að dæla burt lekanum. Til þess að verja grunninn varanlega fyrir vatnsskemmdum vaj honum hreinlega pakkað inn i vatns- þéttan dúk. Það þótti blm. Þjóð- viljans einkar merkilegt og minna á rúmanska listamanninn Christo , sem er m.a. þekktur fyrir að pakka inn heilu hamra- beltunum. Ofan á þaki nýbyggingarinnar verðurtorg, sem ganga skal inná frá Laufásveginum, og ef dæma má af teikningunum verður öll þessi bygging hin fallegasta. Húsíð á að vera uppsteypt 15. desember 1981 en frágengið aö utan 15. september 1982. — hst

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.