Þjóðviljinn - 10.09.1981, Page 11

Þjóðviljinn - 10.09.1981, Page 11
Fimmtudagur 10. september 1981 ÞJóÐVILJINN — StÐA 11 iþróttir(2 íþróttir íþróttirfg Lárus Guömundsson skorar fyrsta mark islands i leiknum gegn Tyrkj um i gærkvöldi. Varnarmennirnir fá ekkert aö gert þrátt fyrir mikla tilburöi I þá átt. Ljósm. —gei. Island - Tyrkland 2:0 ÞRIÐJI SIGUR ÍSLANDS í HM íslendingar unnu sinn þriöja sigur í heims- meistarakeppni í gær- kveldi gegn köldu og hröktu landsliði Tyrkja. (s- lenska liðið hafði tögl og haldir í leiknum og sigur- inn raunar sist of stór, því tækifærin voru mýmörg. Það vérður auðvitað að segja tyrknesku leikmönn- unum til vorkunnar, að þeir léku við afar fram- andi aðstæður, kulda- gjóstur og strekkingsvind á köf lum. Raunar var þaö aðeins á upp- hafsminútum leiksins sem Tyrk- irnir náðu aö sýna einhverja knattspyrnu af viti. Sköpuðust oft hættuleg tækifæri og svo sannar- lega vildi þaö islenska liðinu til happs að Guðmundur Baldursson i markinu var geipilega öruggur, bæöi varöi hann hættuleg skot og að auki greip hann vel inn i. Eftir að mesti broddurinn var úr leik Tyrkjanna fóru islensku leik- mennirnir aö ná betri tökum á leiknum. Pétur Pétursson, sem átti stórleik, vann hvern boitann á fætur öðrum og sendingar hans voru stórhættulegar. Upp úr einni slikri kom fyrsta markiö á 20. minútu. Pétur vann boltann á miðjunni meö miklu haröfylgi og sendi gullfallegan stungubolta á Lárus sem skyndilega var á auö- um sjó og sá þurfti ekki að hafa mikiö fyrir hlutunum, óð i átt að marki og skoraði af öryggi undir tyrkneska markvörðinn, 1:0. Övænt forysta þvi Tyrkirnir léku undan sterkum vindi i fyrri hálf- leik. Eftir markið lifnaði heldur betur yfir islenska liöinu. Pétur komst tvisvar i hættuleg færi og litlu munaði að Lárus næði að leika sama leikinn og áöur þegar Pétur gaf stórfallega sendingu framhjá svifaseinum varnar- manni Tyrkja sem greip til þess örþrifabragðs að henda sér á Lárus og hreinlega keyra hann i völlinn. Rauða spjaldiö virtist öll- um eini rétti dómurinn en þaö gula var látiö nægja. Þegar blásið var til leikhlés voru menn vongóðir um að is- lenskur sigur næðist, ekki sist fyrir þá sök að islenska liðsins beið meðbyr i seinni hálfleik. Ekki virtist þaö þó hafa mikiö að segja þvi framan af hálfleiknum rikti hin mesta lognmolla og frekar aö Tyrkirnir sýndu eitt- hvað. Heppnin var þó Islands- megin. A 22. minútu tekur Pétur Ormslev innkast frá hægri, bolt- inn hittir fyrir Sigurð Lárusson sem skallar fyrir og Atli, eins og svo oft á réttum stað nikkar inn. Eftir markið hreinlega gáfust Tyrkirnir upp og leikurinn var heldur leiðinlegur á að horfa þaö sem eftir var, fá markatækifæri og Tyrkirnir sem reyndust heldur skapstiröir i fyrri hálfleik voru hinir prúöustu, sem sýnir e.t.v. best hversu viðnámiö var lltiö. Sigur Islands, 2:0 varö staöreynd. 1 islenska liöinu átti Pétur Pétursson afbragðs leik, en i heild barðist liöiö vel. Guömundur var afar öruggur i markinu og Lárus var stórhættulegur þegar sam- vinnu frá Pétri naut við. Sigurinn var sætur og fjögur stig i þessum riðli er e.t.v. meira en menn áttu von á þegar haldiö var af staö. Tyrkneska liðiö var lélegt, enda aöstæöur þeim erfiöar. Varnar- mennirnir voru veikasti hlekkur- inn en úti á velli mátti oft sjá skemmtilegan og nettan samleik. Margir voru þeir skapstirðir og létu litt alvarleg atvik æsa sig upp úr öllu valdi. 1 sérflokki var þó nr. 4 Bælgetay sem átti svo sannarlega skilinn reisupassann fyrir brotið áðurnefnda á Lárusi. Dómarinn O’Sullivan frá Ir- landi dæmdi yfirhöfuð vel þó hon- um mistækist nokkrum sinnum. Sá var helstur ljóður á ráöi hans að hann leyfði Tyrkjunum aö komast upp með leiöindar rudda- skap. Ahorfendur voru um fjögur þúsund. — hól Staðan Staðan i 2. riðli undan- keppni HM er nú þessi: Wales 5 4 10 10:0 9 Tékkósl. 4 3 0 1 11:2 6 Sovétrikin 3 2 1 0 7:1 5 lsland 5 2 0 3 6:12 4 Tyrkland 6 0 0 6 1:15 0 Noregur vann England I gær fóru fram nokkrir leikir i undanrásum H.M i knattspyrnu. Úrslit þeirra urðu m.a. þessi: Noregur-England 2-1 Tékkóslóvakia-Wales 2-0 Danmörk-Júgóslavia 1-2 Belgia-Frakkland 2-0 Skotland-Sviþjóð 2-0 „Anægður með strákana” ,,Ég er ánægður meö strákana. Þeir börðust vel i leiknum og gáfu aldrei eftir. Mér fannst þeir allir ieggja sig mjög vel fram”, sagði Guðni Kjartansson, iands- iiðsþjálfari léttur I lund. „Auðvitað vil ég alltaf fleiri mörk, en þetta var al- veg sanngjarnt miöaö viö gang leiksins. Þaö verður að taka með í reikninginn, aö þaö er ekkert betra aö spila undan svona miklum vindi”. — Unnum viö kannski á rokinu og kuldanum? ,,Þaö vil ég ekki meina. Viö lentum i miklum hita hjá þeim, þeir i kulda hjá okkur og rokið kom báöum jafnilla. — Hvernig lýst þér á næstu leiki viö Tékka og Wales? ,,Meö sama leik og viö sýndum i kvöld, þá leggjast þessir leikir vel i mig. Viö eigum alltaf möguleika,” sagöi Guöni Kjartansson. -lg- Fyrsti sigur i landsleik „Ég hef aidrei unnið landsleik áður og hef þvi miklu að fagna”, sagði Pétur Pétursson að leik loknum. „Þessir dómarar eru allir eins. Þaö er yfirleitt sá sem brýtur sem hagnast. Ég gat engan veginn skiliö hvaö sumir þessir dómar áttu aö þýöa.” — Hvaö fannst þér um leikinn? ,,Þaö er algjörthappdrætti að leika hérna heima á tslandi. Veöriö er óút- reiknanlegt. Hins vegar fannst mér okkur takast bet- ur upp á móti rokinu i fyrri hálfleik. Varnarmenn Tyrkjanna fóru oft of framarlega og viðnáöum þá góöum upphlaupum og gátum skapaö okkur færi.” — Attum viö aö skora fleiri mörk? „Viö áttum oft ágætis færi, en mér finnst 2-0 alveg nóg, viö hirtum bæði stigin”, sagöi Pétur Pétursson. - lg „100% barátta” ,,Það var 100% barátta I liðinu ailan timann, og það gerði út um þennan leik sagði Marteinn Geirsson, fyrirliði landsliðsms. „Fótboltinn var ekki merkilegur, en baráttan hjá okkar mönnum var meiri en hjá Tyrkjunum, og á þvi unnum viö. Þaö var erfitt aö hemja boltann, jafnvel erf- iöara þegar viö spiluöum undan rokinu, en viö tókum miöjuna vel. Mér fannst Tyrkirnir spila betur núna, en í leiknum úti I fyrra. Þeir spiluöu stutt og nett, en auövitaö voru aðstæðurnar nú gjörólikar. — Hvaö um dómarann? ,,Mér fannst hann leyfa full mikla hörku”, sagöi Marteinn Geirsson. — lg.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.