Þjóðviljinn - 10.09.1981, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.09.1981, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 10. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Heilbrigðiseftirlit ríkisins: Krafa um full- komnar varnir gegn mengun — segir Hrafn Friðriksson forstöðumaður í umfjöllun Heilbrigðis- eftirlitsins/ sem send hefur verið heilbrigðisráðherra til afgreiðsiu eru gerðar kröfur um fullkomnar mengunarvarnir# sagði Hrafn Friðriksson for- stöðumaður Heilbrigðis- eftír lítsins í viðtali við blaðið í gær. — Starfsleyfi Sementsverk- smiöjunnar frá 1973 var i endur- skoöun en einsog kunnugt er Spik- feit síld fékkst við Eyjar Jóhann Friðrik fékk 200 tunnur af 22% feitri síld 15 mílur vestur af Þrídröngum „Ég veit ekki hvort þetta gildir um alla þá sfld sem er hér úti fyrir, eöa hvort hér sé um einstakt tilfelli aö ræöa”, sagöi Jóhann Þorsteinsson hjá rannsóknarstofu fiskiön- aöarins i Vestmannaeyjum i samtali viö Þjóðviljann i gær, en i fyrradag fékk Þor- lákshafnarbáturinn Jóhann Friðrik um 200 tunnur af sild um 15 milur vestur af Þri- dröngum, sem reyndist við fitumælingu vera að meðal- tali 22% feit. SU sild sem, hefur veiöst þaö sem af er vertiöar hér, hefur veriö um 15% feit. Litil áta var i sildinni sem Jóhann Friðrik fékk, en aftur á móti er mikil rauöáta i sildinni sem fengist hefur i Bakkaflóa og annars staðar úti fyrir Austfjörðum. Jóhann sagðist vera að fitumæla sildsem Gullborgin fékk i gær, en niðurstöður lægju enn ekki fyrir. Þvi væri erfitt að segja hvort sildin við Eyjar væri yfirleitt þetta mikið feit. Norðangarri hefur verið á miðunum og reknetabátarn- ir litið getað athafnað sig. Árni i Görðum fékk 160 tunn- ur i fyrradag en kom aðeins með 300 kg. i gær. 011 sild sem borist hefur á land undanfarnaxdaga er flökuð og siðan fryst. Astvald Valdimarsson á Höfn i Hornafirði, sagði að enn væri sildarsöltun ekki hafin þar i bæ. Fáir bátar eru komnir á miðin og slæmt veður hefur aftrað veiðum. Þó fengu tveir bátar smáafla i gærmorgun i Bakkaflóa, Lyngey 80 tunnur og Kári 60 tunnur. hefur margt breyst hjá verk- smiöjunni á undanförnum árum. Þá eru ýmsar breytingar i bigerö þar. Okkar afskipti Sementsverk- smiöjunni eru þau aö viö höfum unniö aö starfsleyfistillögum fyrir verksmiöjuna alla. Gamla starfsleyfiö var i endurskoöun og starfsemin hefur breyst. Þeir hafa notað kisilryk frá 1978.Þá vilja þeir fara aö nota kol til brennslu i staö oliu. Þetta hefur veriö kyrfilega rætt á milli Heil- brigöiseftirlitsins, bæjaryfir- valda á Akranesi og heilbrigðis- nefndar auk verksmiöju- stjórnar. Fulltrúar þessara aöilja fóru i mikla ferö til Skandinaviu sl. vor til aö kynna sér starfsemi Hrafn Friðriksson forstööumaöur Heilbrigöiseftirlits rikisins. Lungnasjúkdómurinn steinlunga hefur enn ekki gert vart viö sig á islandi en hætt er viö aö hann eigi það eftir. sementsverksmiöju þar sem kol eru notuö. Menn hafa verið hræddir viö aukinn sóöaskap og hávaöamengun viö kolabrennsl - una. — Kisilryk hefur veriö notaö frá járnblendiverksmiöjunni i sementiö en þaö er taliö koma i veg fyrir alkali-skemmdir. KIsil- ryk getur veriö hættu'.egt efni, getur valdiö lungnasjúkdómum. Sem slikt fellur þaö undir reglu- gerð um eiturefni og hættuleg efni. Umsagnaraöili þar er Eitur- efnanefnd, en hun hefur gefið heimild fyrir sitt leyti. Með hliö- sjón af þeirra umsögn hefur Heil- brigöiseftirlitiö gert starfsleyfis- tillögur fyrir verksmiöjuna I heild og þessum tillögum meö greinar- gerö var skilaö til heilbrigöis- og tryggingamálaráöherra til af- greiöslu. — Sylekosis ryklunga stein- lunga eða kisillunga er allt þaö sama,það er sjúkdómur sem tal- inn er stafa frá Kisilryki. Þessi sjúkdómur hefur ekki veriö greindur i neinum starfsmanna á Islandi, enn sem komiö er. Viö höfum miklar áhyggjur af þvi fólki sem vinnur og hefur unniö i Kisiliöjunni og i sambandi viö alla meöferö á kisilgúr.Þeir sem hafa starfaö aö útskipun og i skip- unum sem flytja þetta. Viö gerum alveg eins ráö fyrir þvi að eitt- hvaö af fólki hafi eöa fái þennan sjúkdóm. Hann er nú þannig aö hann kemur ekki fram fyrr en eftir mörg ár. Þetta er lungna- sjúkdómur sem lýsir sér þannig Framhaid á siöu 14 Kröfurnar um mengunarvarnir iSementsverksmiöjunni eru nú einsog Itrustu kröfur I Evrópu Kolabrennsla og mengunarvarnir Með þessu tíu miljón króna láni erum við að losa okkur við skuldahala, þannig að við getum farið að taka til hendinni þar sem þörfin er brýnust sagði Guðmundur Guð- mundsson framkvæmda- stjóri Sementsverksmiðj- unnar i viðtali við blaöið í gær. — Stærsta máliö hjá okkur er fyrirhuguð kolabrennsla. Þaö biður afgreiðslu ráðuneytis núna ásamt starfsleyfisumsögn Heil- brigöiseftirlitsins. — Viö notum kisilryk frá Járn- blendiverksmiöjunni og höfum gert það frá þvi aö verksmiöjan tók til starfa. Aöur notuöum viö libarit-gosefni. Kisilrykiö er það lang öflugasta til aö foröa aikalí-skemmdum. Þaö hefur ek.ki boriö á atvinnusjúkdómum hér á Akranesi. Ariö 1979 kom upp húöerting (irritasjón) hjá starfsmönnum viö sement i Reykjavik, sem viö vorum um tima hræddir um aö stafaði frá rykinu. Þetta kom hins vegar aldrei fram hér á Akranesi eða á Grundartanga, þannig aö meö timanum fannst okkur ósennilegt aö rykiö ætti sök á. — Hérna er heilsugæslu starfs- fólks þannig háttaö samkv. lögum aö Heilsugæslustöðin á Akranesi sér um heilsugæsluna hérna en i Reykjavik held ég aö það sé heilsugæslustööin i Arbæ sem fylgist meö. Viö vorum lika hræddir viö hávaöamengun sér- staklega hér áöur fyrr áður en heyrnarhlifar komust i brúk. — Verksmiöjan var byggö fyrir tuttugu árum og var eftir þeirra tima mælikvaröa vel búin hreinsitækjum. En núna eru kröf- urnar orðnar meiri og i starfs- leyfisumsögn Heilbrigöiseftirlits- ins eru kröfurnar sem gert er ráö fyrir einsog itrast er krafist i Evrópu. Þetta er náttúrlega hugsaö langt fram i timann. Þaö er eiginlega spurning um tima og fjárhag fyrir okkur, við ætlum aö koma öllum þessum sium upp og þær eru á markaönum, þannig aö þaö er útaf fyrir sig ekkert vandamál nema peningavanda- mál. Ég vona að þaö takist sem fyrst. — óg Ráðstefna Alþýðubandalagsins í Verkalýðshúsinu á Hellu 19.-20. sept. n.k. Orku- og iðnaðarmál Alþýöubandalagiö efnir til ráöstefnu um orku- og iönaöarmál dagana 19. og 20. þessa mánaöar I Verkalýöshúsinu aö Hellu á Rangárvöllum. Dagskrá: Laugardagur 19. sept. Kl. 10—12 Ráöstefnan sett: Guömundur Magnússon form. iönaöarnefndar Alþýöubandal. Stefnumótun i orku- og iönaöarmálum: Hjörleifur Guttormsson iönaöarráöherra Vaxtamöguleikar og vandamál ialmennum iðnaöi: Skúli Alexandersson alþingismaöur. kl. 12.-12.30 Matarhlé. kl. 13.30—16 Nýting auölinda, iönþróun og rekstrarform i iönaöi: Ragnar Arnason hagfræöingur. Samfélagsíteg áhrif iönaöar: Bragi Guðbrandsson félagsfræöingur. Iönþróun og byggöastefna: Elsa Kristjánsdóttir oddviti Kjör og aöbúnaöur i iönaöi: Guðmundur Þ. Jónsson formaöur Lands- sambands iönverkafólks, Þórir Daniels- son framkvæmdastjóri Verkamanna sambands Islands. kl. 16—18 Almennar umræður < kl. 18—19 Umræöuhóparaðstörfum. kl. 21 Kvöidvaka. Sunnudagur 20. sept. ^1-9 12 Umræöuhópar aö störfum kl. 12—13.30 Matarhlé kl. 13.30-17 Alit umræöuhópa — Almennar umræöur kl.17 Ráöstefnunni slitiö: Svavar Gestsson formaöur Alþýöubandalagsins. Bflferö veröur frá Umferöarmiöstööinni kl. 8 á laugardagsmorgni og frá Hellu til Reykjavikur kl. 18 á sunnudag. Ráöstefnan er opin öllum liösmönnum Alþýöubandalagsins. Þátt- taka tilkynnist skrifstofu Alþýöubandalagsins hiö fyrsta og eigi siö- ar en 10. september. Þátttökugjald er kr. 100. Allar nánari upplýs- ingar fást á skrifstofu Alþyöubandalagsins Grettisgötu 3. simi 17500. lönaðarnefnd Alþýöubandalagsins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.