Þjóðviljinn - 10.09.1981, Síða 2

Þjóðviljinn - 10.09.1981, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 10. september 1981 KÆRLEIKSHEIMILIÐ viðtalið „Opnaðu hana og hleyptu skugganum út!". Ég er oröinn leiður á þessari kokteilsósu, stætt! ég vii eitthvaö bita- Rætt við Baldur Hafstað kennara á Sauðárkróki Full þörí á fréttablaöi Þaö gerast viöar tföindi en hér á suövesturhorninu. Noröur á Sauöárkróki hafa nokkrir bjart- sýnir menn lagt út I þaö verk aö gefa útblaö, sem á aö þjóna öilu Noröurlandskjördæmi vestra sem frétta- og menningarblaö. Þjóöviljinn náöi taii af Baidri Hafstaö kennara á Króknum og baö hann fyrst aö segja frá áæti- unum þeirra félaga um blaöið. „Blaöiö kom út I gær og i gær- kvöld (þriöjudag) var þvi dreift um bæinn. Reyndar hafa komiö út þrjú tölublöö áöur, en þetta var þaö fyrsta sem ég ritsýri. Hér eftir á þaö aö koma út reglulega á hálfsmánaöar- fresti”, sagöi Baldur. — Hvaö heitir afuröin? Hún heitir Feykir. Ritstjórnin er fimm menn og blaöiö á aö vera ópólitiskt, þaö er aö segja þaö er öllum opiö og því er ætlaö aö vekja umræöur og segja frá þvi sem er áö gerast. baö er full þörf fyrir málgagn eins og þetta. — Hvernig ætliö þiö aö fjár- magna fyrirtækiö? Þaö fer eftir þvi hvaö aöilar hér veröa viljugir til aö auglýsa hvernig fjárhagurinn veröur. Enn byggjum viö mest á bjart- sýninni. Þaö var safnaö áskrift- um hér á Króknum i gær, en viö vinnum aö þvi núna aö koma upp dreifingarkerfi og fréttarit- Frá Sauöárkróki. arakerfi sem á aö tryggja aö fregnir berist alls staöar aö úr kjördæminu og allir fái eitthvaö frá sinu byggöarlagi. Viö verö- um að sækja til Akureyrar til aö fá blaöið prentaö, hér þarf aö bæta aöstöðuna og fá fagmenn til starfa, en þaö er draumurinn aö öll aöstaöa veröi til staöar hér. Þaö getur oröiö erfitt þegar kemur fram á veturinn aö fá blaöiö á réttum tima. — Hvaö um aörar fregnir frá Sauðárkróki, hvaö er aö gerast i skólamálum fjöibrautaskólans? Skólinn blómstrar. Þaö veröa 200 nemendur i skólanum i vet- ur, þeim fer stööugt fjölgandi. Þeir voru 90 árið 1979 þegar skólinn tók til starfa. Þaö er eins meö skólann og blaðiö, hann á aö þjóna öllu kjördæminu, enda hefur oröiö sú breyting hér i bænum að nú streyma ungling- arnir hingaö, en áöur lá leiöin burt. Skólinn setur svo sannar- lega svip á bæinn. — Hvaö um öldungana? Viö rekum öldungadeild sem er mjög vinsæl. Þaö hafa verið um 80—100 nemendur i deild- inni, mest konur. Karlarnir eru I Rotary og Lions, en konurnar sækja skólann. Tungumálin eru langvinsælust, en viö höfum lika boöiö upp á styttri námskeiö ut- an viö kerfiö sem hafa reynst mjög eftirsótt. Reyndar er gam- an aö geta þess aö sumar kon- urnar hafa tekið námiö af svo mikilli alvöru aö þær hafa fariö i dagskólann hafi öldungadeildin ekki boðið upp á þaö sem þær sóttust eftir. — ká Slítið keðjuna, - og það strax Ekkert lát viröist á keöju- bréfafaraldri þeim sem vart varö hérfyrirnokkrum vikum. í bréfunum er viötakanda hótaö lifláti eöa öörum skelfingum sendi hann ekki 20 samskonar bréf Ut innan 96tima. Geri hann þaö hins vegar segir i bréfinu aö hann verði fyrir óvæntu og miklu happi i lifinu. Einn les- enda blaösins fékk þessa huggu- legu sendingu fyrir nokkrum dögum og kann sendanda eöli- lega litlarþakkirfyrir. Tilgang- urinn meö hótunum af þessu tagi er littskiljanlegur og furöu- legt aö menn skuli dreifa þeim meöal vina og vandamanna. En skyldu einhverjir trúa á kynngi Stripl Nektarvinir hafa lengi komiö saman i sérstökum nýlendum til aö láta sólina skina á sig alla. Ensmám saman hefur greinar- munur á þeim og öðrum farið minnkandi. Eitt dæmi þar aö lútandi gerðist i sumarhitum i Munchen i Þýskalandi i sumar: i æ rikari mæli fór ungt fólk aö liggja á grasi helsta skemmti- garös borgarinnar i klæðum Evu og Adams eða spássera um stiga hans. Nekt þessi varð brátt vinsæl meðal ferðamanna en ekki allra ibúa borgarinnar. Þeir siðsam- ari og kaþólskari meðal þeirra mótmæltu hástöfum með garnalkunnum röksemdum á þá leið, að ,,af hverju ætti ég aö vera neydd til að horfa á bera rassa” eins og ein kona ágæt komst að orði. Nektarfólk svaraði með þeirri staðhæfingu að flestir vegfar- endur hefðu mikla ánægju af að sjá það. Margar áskoranir komu um aö lögreglan setti fólk þetta inn, en aðstoðarborgarstjórinn komst að þvi fljótlega að ef „ekkert ósæmilegt fer fram þá er ekkert hægt aö gera”. bréfaskriftanna þá er rétt aö geta þess aö lesandi okkar, sem auðvitaö sendi bréfin ekki áfram, hefur sjaldan veriö hressari og heppnari en þá viku sem liðin er siðan hann fékk bréfiö! Bréfiö fer hér á eftir: Þessi kveðja, sem er komin frá Venezuela, er skrifuö af tní- boöanum Set Antoine de Sedi frá Suöur-Ameriku. Bréfiö er búiö aö fara marga hringi i kringum jörðina og boöar heppni, þvi veröur þd að gera 20 bréf eins og þetta og senda til einhverra sem þér þykir vanta heppni i lifinu, eöa bara til vina og vanda- manna. Nokkrum dögum eftir aö bréfin hafa verið send munt þú fá óvæntan glaöning. Con- stantine Dine tók á móti kveöj- unni 1953. Hann baö einkaritara sinn aö gera 20 afrit af bréfinu ogsenda þau. Niu dögum seinna — vann hann 2 milljónir dollara i happdrætti. Skrifstofumaöur- inn Carlos Brant fékk keðjuna og týndi henni. Tveimur dögum seinna missti hann vinnuna. Hann fann bréfiö og sendi 20 af- rit af þvi, og niu dögum seinna fékk hann nýtt og betra starf. Listamaðuriim Ken Freidmann prófaöi aö senda bréfin. Innan 8 daga fékk hann tilboö i tvö verk- efni sem hann tók að sér. Þessi verkefni voru svo tekin tii sýn- ingar á frægu listasafni, sem geröi hann þekktari i sinni grein. I annarri keöju, sem hann fékk senda, sagöi hann frá láni sinu, sem hann tengdi fyrri keðjunni. Björn Sveinbjörnsson fékk keðjuna frá Danmörk. Hann dró aö senda bréfin út og nokkrum dögum seinna lenti hann i bfl- slysi, meö þeim afleiöingum aö billinn gjöreyöilagðist, en hann slapp meö skrekkinn. Fjórum dögum seinna datt hann og fót- brotnaöi. Af engum ástæöum má slita þessa heppniskeöju. Bæn: Stólaðu á herrann af öllu þinu hjarta og þú munt sjá, að hann visar þér veginn. Zarin Berrestille fékk keöj- una, hann trúöi ekki á hana og hentibréfinu. Niu dögum seinna lést hann. Af heppni er þetta bréf senttil þin. ÞU munt öðlast heppni inn- an 4 daga ef þú sendir bréfin áfram þá leið sem þau eiga að fara s.s. hring um hnöttinn. Vinsamlegast sendið enga peninga. Láttu ekki dragast aö senda bréfin, því innan 96 tima frá þvi þú sérö bréfiö skaltu senda 20 afritfrá þér og vittu hvaö skeö- ur-f- + ??????? Settu nafn þitt neðst á listann og strokaöu efsta nafniö út af listanum. G. Sörensen, L. Famme, S. Berg, H.B. Sörensen, A. Sören- sen, A. Jensen, K.N. Nielsen, M. Pedersen, Kr. Gunnarsson, B. Sveinbjörnsson, Ómar Geirs- son, Hólmsteinn Sigurösson, Hjalti Þórðarson, S. Róbertss. A. Herbertsson, Hr. Eyvinds- son, V.J. Arnljótsson, J. Jóns- son. < o hJ o Þh Þú ætlar vist aö vera meö snuö j til dauöadags! / ’ ~T Og hvað skyldu þau þá ) © kaupa handa mér? J

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.