Þjóðviljinn - 10.09.1981, Síða 14

Þjóðviljinn - 10.09.1981, Síða 14
14S1ÐA — ÞJ6ÐV1LJINN Fimmtudagur 10. september 1981 ALÞÝÐUBANDALAGID Alþýðubandalagið i Kópavogi. — Bæjarmálaráð Fundur verður haldinn fimmtudaginn 10. september kl. 20.30. Dag- skrá: 1. Skólamál 2. Lóðaframboð-lóftaþörf. 3. Onnur mál. Allir félagar í ABK eru velkomnir. Stjórn Bæjarmálaráðs ABK. Alþýðubandalagið, Selfossi og nágrenni: Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 15. september að Kirkjuvegi 7, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Forvalsreglur. 2. Otgáfa blaðs um bæjarmál. 3. Onnur mál. —Stjórnin. Alþýðubandalag Héraðsmanna Aðalfundur verður haldinn i hreppsskrifstofu Egilsstaðahrepps fimmtudaginn 17. september nk. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning til aðalfundar kjördæmisráðs. Skýrsla frá ráðstefnu Aiþýðu-, handalaesinsá Hallormsstað. önnurmál, — Kaffi. —STI6RNIN. Alþýðubandaiagsfélagar i Reykjavik Giróseðlar vegna árgjalds fyrir 1981 hafa verið sendir til félags- manna. Hvetur stjórn félagsins félaga til að greiða árgjöldin við allra fyrstu hentugleika. — Stjórn ABR. Breytt heimilisföng Félagar i Alþýðubandalaginu i Reykjavik eru hvattir til að tilkynna skrifstofu félagsins (simi 17500) um nýheimilisföng. — Stjórn ABR. Faðir minn og bróðir okkar Jón Björnsson gullsmiður, Hliðarhvammi 13 Kópavogi andaðist á Landakotsspitala 8. september Flosi Jónsson og systkini hins látna. Verkameiui Viljum ráða röska og reglusama verka- menn i Mjólkurstöðina i Reykjavik. Upplýsingar hjá verkstjóra. Mjóikursamsalan Blaðberar óskast strax! Óðinsgata — Skólavörðustigur Laufásvegur — Þingholtsstræti Bergstaðastræti — Smáragata Hávallagata — Sóleyjargata Barónsstigur — Eiriksgata UOBVIUINN SfOUMULA », 8lMI 81333 Skrifstofustarf BSRB Starfsmaður, vanur vélritun, óskast i hlutastarf. Daglegur vinnutimi kl. 1 - 5. Umsóknir sendist skrifstofu BSRB, Grett- isgötu 89 fyrir 20. september. BANDALAG STARFSMANNA RÍKIS OG BÆJA Þjóðviljinn — Hafnarfjörður Frá og með 1. október n.k. óskar Þjóðvilj- inn að ráða mann til að annast innheimtu og dreifingu á blaðinu i Hafnarfirði. Uppl. hjá framkvæmdastjóra blaðsins i sima 81333, Siðumúla 6 Rvk. Þjóðviljinn s. 81333 Misskilningur hjá Morgunblaðsekkju Blindingsleikur Moggans stendur enn yfir. Blekkingamyll- an malaði i Velvakanda I gær og hjá dráttlistarmanni blaðsins til þess að villa um fyrir lesendum blaðsins hverjar tillögur Sigurjón Pétursson og Alþýðubandalagift hafa lagt fram til lausnar hús- næðisvanda Reykvikinga. Til huggunar Morgunblaðs- ekkjum og öðru saklausu fólki sem gerst hefur óafvitandi fórnarlömb f réttaf ölsunar Morgunblaösins skal það aftur og enn áréttað, að það stendur ekki til að einn né neinn sé borinn út. Sigurjón Pétursson og Alþýðu- bandalagið hafa aðeins sett fram þá hugmynd, að húsnæði sem staðið hefur autt langtimum sam- anverði tekið i notkun með leigu- námi. Þá hefur Sigurjón og Alþýðu- bandalagið látið i ljós áhyggjur yfir vanda þess fólks sem býr i alltof stóru húsnæði, og imprað á þvi hvort ekki þurfi að aðstoða fólk sem vill fara úr stærra húsnæði i minna við að láta þá ósk rætast. Morgunblaðsekkjum og öðrum fórnarlömbum fréttaföls- unar Morgunblaðsins til hugar- hægðarskal það tekið fram,að sú nauðhyggja lygamyllunnar við Aðalstræti um útburð og leigu- nám hjá húseigendum — hefur ekki notið fylgis annarra en þeirra sem þvi halda fram. Þeir sem hræðast eðlilega missi ibúða sinna — ættu þvi að beina spjótum sinum að þeim sem hafa klifað á hugmyndinni, en það er Mogginn. Hugmyndir um leigunám ibúða sem staðið hafa auðar langtimum saman er aðeins ein margra sem Alþýðubandalagið hefur viðrað þessa dagana til að leita lausna á bráðum húsnæðisvanda þeirra sem vilja og þurfa að leigja i borginni. Fáum við brátt létt- mjólk og „Smjörva”? Að undanförnu hefur verið I undirbúningi að hefja framleiðslu léttmólkur og „Bregotts”. Hefur tillaga um það veriö send land- búnaðarráðuneytinu, viðskipta- ráðuneytinu, Osta- og smjörsöl- unni sf. og Mjólkursamsölunni i Reykjavík. Heimild hefur nú fengist fyrir framleiðslu beggja þessara vöru- tegunda. Mun léttmjólkin njóta sömu niðurgreiðslu og nýmjólkin og verðið þvi hið sama. Má trú- lega vænta þessara vara á mark- aðinn innan tiðar. „Bregott” er hálfgert ónefni og þvi hefur ein- hver orðhagur maður gefið þvi nafnið „Smjörvi”. —mgh Laus prestaköll Biskup Islands hefur auglýst laus til umsóknar tvö prestaköll, Þingvallaprestakall og Höfða- kaupstaðaprestakall (Skaga- strönd). Sr. Eirfkur Eiriksson á Þingvöllum og sr. Pétur Ingjalds- son á Skagaströnd hafa báðir náð hámarksaldri rikisstarfsmanna og láta þvi af starfi um þessar mundir. _ Það er ekki kosið tíl Þingvalla- prestakalls einsog til annarra prestakalla, þar sem prestakallið er tengt starfi Þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum. Ráðherra veitir em- bættið samkvæmt tillögum biskups og Þingvallanefndar. Umsóknarfrestur um báðar stöð- urnar er til 1. október. dg / ,MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1981 Það þari að koma þessu húsnæði í notkun“ Sigurjón Pétursson um „oí stórt“ húsnæði einstaklinKa: Tillaua SÍKurjóns Péturssonar: Borgin taki „autt húsnæði“ leigunámi Vill Sigurjón losna við ekkj- ur? Guðlauíí MaKnúsdóttir hringdi 0); hafði eftirfarandi að segja um skrif Siíturjóns Péturssonar um leigumál: Eg var að lesa þessar tillögur Sigurjóns Péturssonar, núverandi forseta borgarstjórnar, í sam- bandi við húsnæði. Eg varð ekkja misst menn sina og eru orðnar einstæðingar. Það hefði verið skárra ef hanp hefði sagt hjón eða eldra fólk — en hann talar alltaf í grein sinni í Þjóðviljanum um húsnæði sem ein manneskja býr í. Mér kemur þaö líka undarlega fyrir sjónir ef fólk á ekki að fá að búa i eigin húsnæði ef það vill, jafnvel þó það séu einstæðar konur. Þarna er verið að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur ef til vill í þeirri von að fólk sem orðið er við aldur og hefur misst maka sinn hafi ekki þrótt til aö Sinni ekki túrbínum Stefán Bjarnason trésmiður hefur óskað eftir að þau mismæli sem höfð voru eftir honum i sið- asta Sunnudagsblaði, þess efnis að hann ætli að huga að túrbinu- framkvæmdum við Grimsvatna- skálann á Vatnajökli, nú á haust- dögum yrðu leiðrétt. „Eg hef aldrei haft nokkurt vit á túrbinum, svo varla verð ég sendur á jökulinn til að koma sliku tæki i gagnið”, sagði Stef- án. Þjóðviljinn biðst velvirðingar á mistökunum. Krafa Framhald af bls. 3 að lungnavefurinn þykknar og eyðist og örvefsmyndun verður I lungnunum.- — 1 sambandi við Sements- verksmiöjuna þá hafa þeir tekið upp notkun á klsilryki frá fóður- blendiverksmiðju. En munurinn á kisilryki frá Kisiliðjunni og Járnblendiverksmiðjunni er sá, að frá Kisiliðjunni er kisilrykið kristallaö og er I mjög háum hættuflokki en hinsvegar frá Járnblendiverksmiöjunni ókrist- allað ryk. Menn deila um þaö hvort ókristallaða rykið valdi þessum lungnasjúkdómi hjá mönnum eða ekki. Aöalatriðið er náttúrlega það, að nauðsynlegar varrúðarráöstafanir séu gerðar með hliösjón af áöurnefndu. — Við höfum gert þessar til- lögur um starfsleyfi fyrir verk- smiðjuna. Þar er fjallað um um- hverfismegnun eins og t.d. há- vaðamengun sem viö höfum miklar áhyggjur af. Til stendur að gera viðtækar mælingar I sam- vinnu við verksmiðjuna og bæjar- yfirvöld. Sömuleiðis gerum við náttúrlega kröfur um fullkomna hreinsun á útblæstri frá verk- smiöjunni sem ekki er núna. Enn fremur gerum við kröfur um hreinsun á frárennsli sem mengar þarna fjörur ansi mikið. Heilbrigðiseftirlit Rikisins gerir kröfur um fullnægjandi meng- unarvarnir með tilliti til hins ytra umhverfis byggðarinnar þarna og allra aðstæðna. Þetta nær líka til hugsanlegrar geymslu á kolum á Grundartanga, en þar er fyrir- hugað að geyma kolin ef til kemur. — óg

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.