Þjóðviljinn - 10.09.1981, Síða 13

Þjóðviljinn - 10.09.1981, Síða 13
Fimmtudagur 10. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 ÞJÓDLEIKHÚSID Tónleikar og danssýning listamanna frá Grúsíu á veg- um MÍR föstudag kl. 20 Andspænis erfiðum degi franskur gestaleikur (aö mestu látbragösleikur) laugardag kl. 20 Sala aögangskorta stendur yfir Miöasala 13.15—20. Sími 1200. OlO LEIKFELAG REYKJAVlKUR Jói Frumsýning laugardag UPPSELT 2. sýn. sunnudag kl. 20.30 Grá kort gilda. 3. sýn». miövikudag kl. 20.30. Rauö kort gilda. AÐGANGSKORT Sala aögangskorta sem gilda á 5 ný verkefni vetrarins stendur nú yfir. Verkefnin eru 1. Jól eftir Kjartan Ragnarsson 2. YMJA ALMVIÐIR eftir Eugene O’Neill 3. SALKA VALKA eftir Halldór Laxness. 4. HASSIÐ HENNAR MÖMMU eftir Dario Fo. 5. Nýtt Irskt leikrit, nánar kynnt slöar. miöasala I Iönó er opin kl. 14—19. Upplýsinga- og pantanasimi: 1-66-20. sími 16620 Barnaleikritið Sorglaus konungsson sýnt I Lindarbæ I dag miövikudag kl. 5 og sunnudag kl. 3 siöustu sýningar. Miöasala I dag frá kl. 3, laugardag frá kl. 3 - 5 og sunnudag frá kl. 1 simi 21971 Nemendaleikhúsið Svik að leiðarlokum (The Hostage Tower) Nýjasta myndin, sem byggö er á sögu ALISTAIR MacLEAN, sem kom út I Is- lenskri þýöingu nú i sumar. Æsispennandi og viöburöarlk frá upphafi til enda. Aöalhlutverk: Peter Fonda, Maud Adams og Britt Ekland. Leikstjóri: Claudio Guzman Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 7.15 Geimstriðið (StarTrek) Slmi 11384 Fólskubragð Dr. Fu Manchu TVlcrScllcrs Bráöskemmtileg, ný, banda- risk gamanmynd i litum. Aöalhlutverkiö leikur hinn dáöi og frægi gamanleikari PETER SELLERS og var þetta hans næst siöasta kvik- mynd. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lokahófið „Tribute er stórkostleg" Ný, glæsileg og áhrifarik gamanmynd sem gerir bióferB ógleymanlega. „Jack Lemm- on sýnir óviöjafnanlegan leik... mynd sem menn veröa aö sjá”, segja erlendir gagn- rýnendur. Synd kl. 5, 7.15 og 9.30 HækkaB verB Gloria Islenskur texti Æsispennandi ný amerisk dr- vals sakamálakvikmynd I lit- um. Myndin var valin besta mynd ársins i Feneyjum 1980. Gena Rowlands, var iltnefnd til ÓskarsverBlauna fyrir leik sinn i þessari mynd. Leik- stjóri: John Cassavetes. ABal- hlutverk: Gena Rowlands, Buck Henry, John Adames. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. BönnuB innan 12 ára. HækkaB verB. LAUGARA8 B I O Símsvari 32075 Amerika //Mondo Cane'' ófyrirleitin, djörf og spenn- andi ný bandarisk mynd sem lýsir þvi sem ,,gerist” undir yfirboröinu i Ameriku, Karate Nunnur, Topplaus bllaþvottur, Punk Rock, Karlar fella föt, Box kvenna, ofl, ofl. lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. 1 Ný og spennandi geimmynd. Sýnd I DOLBY STEREO. Myndin er byggö á afarvin- sælum sjónvarpsþáttum i Bandarikjunum. Leikstjóri: Robert Wise. Sýnd kl. 5 og 9.15. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA Ð 19 OOO Hugdjarfar stallsystur Hörkuspennandi og bráö- skemmtileg ný bandarisk lit- mynd, um röskar stúlkur i villta vestrinu. — Bönnuö börnum. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. • salur Mirror Crackd Spennandi og skemmtileg ensk-bandarisk litmynd eftir sögu Agöthu Christie, sem ný- lega kom út á isl. þýöingu, meö ANGELA LANSBURY, og fjölda þekktra leikara. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salurV Lili Marlene i Spennandi — og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meistarans RAINER WERNER FASS- 'BINDER. — Aöalhlutverk leikur HANNA SCHYGULLA. var I Mariu Braun ásamt GIANCARLO GIANNINI — MEL FERRER. Islenskur texti — kl. 3,6,9 og 11,15. • salur I Ævintýri leigubflstjórans Fjörug og skemmtileg, dálitiö djörf... ensk gamanmynd I lit, meö BARRY EVANS, JUDY GEESON — Islenskur texti Endursýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 TÓNABÍÓ Slmi 31182 JOSEPH ANDREWS Fyndin, fjörug og djörf lit- mynd, sem byggö er á sam- nefndri sögu eftir Henry Fielding. Leikstjóri: Tony Richardson Aöalhlutverk: Ann-Margret, Peter Firth. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenskur texti. Reikað um í sólinni (En Vandring i Solen) Sænsk kvikmynd gerö eftir skáldsögu Stigs Claessons. Leikstjóri: Hans Dahlberg Aöalhlutverkin leika: Gösta Ekman og Inger Lise Rypdal. Þaö er einróma álit sænskra gagnrýnenda aö þetta sé besta kvikmynd Svia hin siöari ár. Einn þeirra skrifaöi: Ef þú ferö I bió aöeins einu sinni á ári — þá áttu a.ö sjá „En Vandring i Solen”! Sýnd kl. 7 og 9. Harðjaxlar (Los Amigos) Skemmtilegur vestri Anthony Quinn. Franco Nero Endursýnd kl. 5. apótek llelgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka i Ueykjavík, dagana 4. til 10. sept. er i Lyfjabúö Breiöholts og Aust- urbæjarapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kL 9-12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar I sima 5 15 00. lögreglan Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verður óbreytt Opiö á sama tima og verið hei ur. Simanúmer deildarinnar ■ veröa óbreytt, 16630 og 24580.: Frá Hcilsugæslustööinni i, Fossvogi læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsia er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavarðstofan, simi 81200,_ opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. félagslff Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 *66' simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 GarÖabær— simi 5 11 00 sjukrahús Borgarspitalinn: Heimsókn- artimi mánudaga — föstudaga milli kl. 18.30-19.30. Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15og 18. Grensdsdeild Borgarspitaia: Mánudaga — föstudaga kl. 16 - 19,30 Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19,30. Landspitaiinn —alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Fæöingardcildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitaii— alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur —viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viÖ Ei- riksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 'og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Kvennadeiid Siysavarnar- féiags islands i Reykjavlk Þær konur sem geta aöstoöaö i sambandi viÖ hlutaveltu i október mæti kl. 20.00 á fimmtudagskvöld I húsi Slysa- varnarfélags lslands á Grandagaröi til skrafs og ráöageröar. Stjórnin. M-S félag isiands fundar fimmtudaginn 10/sept. I Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12 kl. 20.00. Fjölmenniö. Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Föstudagur 11. sept. kí. 20. Snæfellsnes, berja- og skoöunarferð, gist á Lýsuhóli. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni, Lækjargötu 6a, simi 14606. Sunnudagur 13. sept. Kl. 10 Esja aö endilöngu; Kl. 13 Þverárdalur. Fariö frá B.S.Í., aö vestan- veröu. útivist SIMAR 11 798 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 13. sept.: 1. kl. 10 (ath. breytta brott- farartima). Skjaldbreiöur — ekið linuveginn og gengiö á fjallaö aö norðan. Verö kr. 80.- 2. kl. 13 Þingvellir — haustlita- ferö. Verö kr. 40.- Fariö frá Umferöarmiöstööinni, aust- anmegin. Farmiöar viö bil. —- Feröafélag Islands. llelgarferöir: 1. 11.—13. sept. kl. 20 Land- mannalaugar — Jökulgil. • 2. 12.—13. sept. kl. 08 Þórs- mörk — haustlitaferð. Far- miöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Oldugötu 3. — Feröafélag Islands. minningarkort Minningarkort Iljartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik. Skrifstofu Hjartaverndar, Lágnfiúla 9, 3 hæö, simi 83755. Reykjavikur Apóteki, Austurstræti 16. Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhliö. Garös Apóteki, Sogavegi 108. BókabúÖin Embla, v/Noröurfell, Breiöholti. Arbæjar Apóteki, Hraunbæ 102a. Bókabúö Glæsibæjar, Alfheimum 74. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Kópavogur. Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjöröur. BókabúÖ Olivers Steins, Strandgötu 31. Sparisjóöur Hafnarfjaröar, Strandg. 8-10. Keflavik. Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Samvinnubakninn, Hafnargötu 62. Akranesi. Hjá Sveini Guömundssyni, Jaöarsbraut 3. isafjöður. Hjá Júliusi Helgasyni, rafvirkjameistara. Siglufiröi. Verslunin Ogn. Akureyri. Bókabúöin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatiaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum: í Reykjavik:Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. 1 Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg. 1 llafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107. i Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. A Seífossi: Engjavegi 78. Minningarspjöid Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni), IBókaforlaginu IÖunni, Bræöraborgarstig 16. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A 'skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Maris simi 32345, hjá Páli simi 18537. 1 sölubúöinni á Vifilstööum slmi 42800. úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö. Kristján Guðmunds- son talar. 8.15 VeÖurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Þorpiö sem svaf” eftir Monique P. de Ladebat i þýöingu Unnar Eiriksdótt- ur. Olga Guörún Arnadóttir les (14). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 tslensk tóniist Kristjan Þ. Stephensen og Siguröur I. Snorrason leika Sónötu fyrir óbó og klarinettu eftir Magnús Blöndai Jóhanns- son/ Magnús Jónsson syng- ur lög eftir Skúla Halldórs- son. Höfundurinn leikur meö á pianó. 11.00 Versiunog viöskiptiUm- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt er viö Jón Hermanns- son framkvæmdastjóra Is- film og Agúst Guömundsson leikstjóra um fjárhags- og framkvæmdahliö kvik- myndageröar. 11.15 Morguntónleikar. Stanley Black leikur „Rhapsody in Blue” meö hátiöarhljómsveit Lundúna og stj./ Yehudi Menuhin og Stephane Grappelli leika saman á fiölur létt lög eftir Cole' Porter, George Ger- shwin og Stephane Grapp- elli. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Út I biáina Sigurður Sig- uröarson og örn Petersen stjórna þætti um útilif og feröalög innanlands og leika létt lög. 15.10 Miðdegissagan: „Brynja” eftir Pál llail- björnsson. Jóhanna Norö- fjörö les (4). 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Sin- fóniuhljómsveit Berlinarút- varpsins leikur „Þjófótta skjórinn”, forleik eftir Gioacchino Rossini, Ferenc Fricsay stj./ Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur Sin- fóniu nr. 6 i h-moll op. 74 eft- ir Pjotr Tsjaikovský, Loris Tjeknavorian stj. 17.20 Litli barnatiminn. HeiÖ- dis Noröfjörö stjórnar Litla barnatimanum frá Akur- eyri. Hulda Haröardóttir fóstra kemur i heimsókn. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Einsöngur i útvarpssai. Anna Þórhallsdóttir syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur meö á pianó. 20.25 llundraö sinnum gift. Leikrit eftir Vilhelm Mo- berg. Þýöandi: Hulda Val- týsdottir. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Leikendur: Þorsteinn ö. Stephensen, Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Jón Aöils, Anna Guömunds- dóttir, Valur Gislason og Baldvin Halldórsson. (Aöur flutt i nóvember 1969). 21.35 Frá tónlistarhátiöinni i Schwetzingen 3. mai Kammersveitin i Stuttgart leikur, Karl Munchinger stj. Einleikari: Ulrike Anima. Fiölukonsert nr. 3 i G-dúr (K216) eftir W.A. Mozart. 22.00 Yvette Horner leikur frönsk lög meö hljómsveit sinni. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 ÞaÖ held ég nú! Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson. 23.00 Kvöldtónlcikar. FÍl harmóniusveitin i Munchen leikur balletttónlist eftir Leó Delibes, Fritz Lehmann stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. gengið Feröam.- 9.september 1981 gjald- Kaup Sala eyrir Bandarikjadollar 7.876 7.898 8.6878 Stcrlingspund 14.070 14.110 15.5210 Kanadadollar ,. 6.540 6.558 7.213Í Dönsk króna 1.0357 1.0386 1.1425 Norskkróna . 1.2954 1.2990 1.4289 Sænsk króna . 1.5038 1.5080 1.6586 Finnskt mark 1.7318 1.7366 1.9103 Franskur franki 1.3518 1.3556 1.4912 Hclgískur franki 0.1977 0.1982 0.2181 Svissneskur franki .. 3.7331 3.7436 4.1180 Hollcnsk florina 2.9214 2.9295 3.2225 Vesturþýskt mark .. 3.2385 3.2475 3.5723 ttölsklira .. 0.00647 0.00649 0.0072 Austurriskur sch .. 0.4600 0.4613 0.5075 Portúg. escudo 0.1194 0.1198 0.1318 Spánskur peseti 0.0803 0.0806 0.0887 Japansktvcn .. 0.03386 0.03396 0.0374 lrsktpund 11.781 11.813 12.9943 8.9096 8.934

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.