Þjóðviljinn - 11.09.1981, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.09.1981, Blaðsíða 3
Föstudagur 11. september 1981 ; ÞJOÐVILJINN — SIÐA 3 pp|i§; Moldin af Eiðsgrandanum íbúar við Vatns Gengistap Flugleiða: 23 miljónir á átta mánuðum Flugleiðir bera sig illa út af gengistapi vegna sterkrar stöðu dollarans og segjast vera þar í báti með öðrum útf lutningsatvinnu- vegum. Segir í frétt frá félaginu að fyrstu átta mánuði ársins hafi gengis- tap félagsins vegna farmiðasölu í Evrópu- gjaldmiðlum numið tæpum 23 miljónum króna eða 2,9 miljónum bandarikjadoll- ara. Þetta er útskýrt á þennan veg: ”Þar sem Islenska krónan hefur fylgt bandaríkjadollar, og bandarikjadollar verift mjög sterkur, hefur svo til allur kostnaöur komiö meö fullum þunga niöur á afkomu Flugleiöa, en tekjur i Evrópulöndum mældar i bandarikjadollurum eöa islenskum krónum hafa stórlega rýrnaö”i Sjálfvirkt til USA Frá og meö deginum I dag er tekiö upp beint talsimasamband milli Reykjavikur og New York, en fram aö þessu hefur veriö samband viö Montreal i Kanada. Islenskum simnotendum er þar meö gefinn kostur á sjálfvirku vali til notenda i Bandarikjunum. Svæöisnúmeriö sem byrjaö er á er 901, siöan kemur svæöisnúmer innanlands og svo notendanúmer. Gjöld fyrir sjálfvirkt val er 21 króna á minútu. Miöaö viö núgildandi gjöld veröur sjálf- virka gjaldiö fyrir hverja minútu 42% lægra en áöur. Sjálfvirkt val frá Bandarikjun- um til Islands veröur tekiö upp siöar. mynna mótmæla Skólagarðar eða grasvöllur, / segir Alfheiður Ingadóttir Undanfarna daga hafa bilar streynit aö svæöinu viö Vatns- mýrina i Reykjavik og sturtað þar niður heilu bilhlössunum af mold. Þar er á ferðinni moldin fræga úr grunnunum við Eiðs- grandann, sem fyrr I vor komst I fréttir, þegar fyrirhugað var að búa til úr henni uppfyllingu i fjörunni við Ægissfðu. Ekki varð úr þeirri framkvæmd, vegna mótmæla ibúanna. Nú hafa íbúar viö Vatnsmýrina safnaö undir- skriftum undir áskorun til Umhverfismálaráðs borgarinnar um að Vatnsmýrin verði látin i friði. 1 gær gengu fulltrúar ibúanna á fund Alfheiðar Ingadóttur, form. Umhverfismálaráös og afhentu henni rúmlega 100 undirskriftir og inntu hana um leiö eftir þvi hvaö ætti aö gera viö moldina á svæðinu. Ibúarnir kváðust sakna þess villta svæöis meö gróöur sinn og dýralif, sem nú er horfiö undir mold. Einnig hefur nokkuð borið á moldfoki i nálægum húsum. Alfheiöur Ingadóttir sagöi aö þær hugmyndir væru uppi, að gera þetta svæöi aö skólagörðum fyrir Vesturbæinn, en þá hefur sárlega vantaö eftir aö garöarnir viö Hringbrautina voru lagðir niöur. Einnig kemur til greina aö I tyrfa svæöiö, en ástæöan fyrir þvi aö moldinni var valinn þarna staöur, er sú, aö annar betri fannst hvergi i Vesturbæ. Gifur- legur kostnaður fylgir þvi aö keyra moldina út fyrir bæinn og varö þessi kostur þvi fyrir valinu. Nú er spurning hvaöa kostur ibúum við Vatnsmýrina sýnist vænstur, úr þvi sem komiö er, en þaö skal skýrt tekið fram aö mýr- in sjálf verður ekki skert. _ká. / Onauðsynleg eyðilegging Þaö er ekki aöeins moldin sjálf, sem vekur áhyggjur nágranna i Vatnsmýrinni, heldur einnig hitt, að jarðýturnar sem hafa jafnað úr moldinrii hafa gerst frekar til fjörsins og jafnvel ruöst upp á Skildinganeshólana sem eru friö- lýstir. Alfheiöur Ingadóttir sagöi i gær aö hún heföi gert athugasemd við þessa eyöileggingu á neösta hluta hólanna, sem henni sýndist gersamlega ástæöulaus og yröi væntanlega haft betra eftirlit meö framkvæmdunum þaö sem eftir væri. _ká_ Sinfóníuhljómsveit íslands 32. starfsárið Siníóiiíuhljómsveit islands er nú aö hefja 32. starfsár sitt. Veröa fyrstu áskrifendatónleikarnir á þessu starfsári haldnir hinn 8. okt. nk., en alls verða þeir 20, 10 á hvoru slarfstimabili. 1 fyrra heimsótti hljómsveitin lOskóla á Reykjavikursvæðinu og er hugmyndin aö framhald veröi á þeim heimsóknum i ár. Þá er og fyrirhugaö aö halda tónleika fyrir eldri borgara, og er þaö nýmæli hjá hljómsveitinni. Strætisvagnar Reykjavikur veittu mikilsveröa aöstoö viö skólatónleikana i fyrra. Veröur svo væntanlega einnig I vetur, bæöi i sambandi viö heimsóknir I skólana og tón- leika fyrir eldra fólkið. Kom þetta fram á fundi, sem Siguröur Björnsson, framkvæmdastjóri Sinfóniuhljómsveitarinnar, hélt með fréttamönnum i gær. Siguröur upplýsti einnig, aö i vetur mundi hljómsveitin flytja verk eftir 11 islensk tónskáld, 9 Is- lenskir einleikarar kæmu fram meö hljómsveitinni og 11 islenskir einsöngvarar. Sex af þessum ell- efu fslensku tónverkum veröa nú flutt i fyrsta sinn. Filharmóniu- söngsveitin mun aöstoöa á tvenn- um tónleikum. Islenskur hljóm- sveitarstjóri, Guömundur Emils- framhald á siöu 14 Fjölmennum á ráðstefnu Alþýðubandalagsins í Reykjavík, um húsnæðismálin, í Hreyfilshúsinu við Grensásveg kl. 13 á sunnudag Adda Bára 1 Guöjón • Skúli ■ Guömundur J. Alþýðubandalagið i Reykjavik boðar til ráðstefnu um ástand húsnæðismála i Reykjavik sunnudaginn 13. september i Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Ráðstefnan hefst klukkan 13 og er áætlað að henni ljúki um klukkan 19. Fundar- stjóri er Adda Bára Sigfúsdóttir. Að lokinni setningu ráðstefnunnar verða flutt stutt framsöguerindi. Málefni ieigjenda Jón Ásgeir Sigurðsson Hlutverk félagsmálastofnunar Reykja- vikurborgar i húsnæðismálum Þorbjörn Broddason Framkvæmd húsaleigulaga Skúli Thoroddsen Húsbyggingar i Reykjavik og atvinnumál Guðmundur Þ. Jónsson Framkvæmd nýju húsnæðislaganna Ólafur Jónsson Þáttur verkalýðshreyfingarinnar i bygg- ingu húsnæðis á félagslegum grundvelli Guðmundur J. Guðmundsson Félagslegar ibúðarbyggingar sem fram- tiðarlausn Guðjón Jónsson Hlutverk rikisins og stefnumótun i hús- næðismáium Svavar Gestsson Stefnumótun i húsnæðismálum og hlut- verk Reykjavikurborgar Sigurjón Pétursson Að loknum framsöguerindum, sem áætlað er að standi i 2—3 klst., munu frummæl- endur taka þátt i pallborðsumræðum. Þar gefst ráðstefnugestum kostur á að beina til þeirra spurningum og athugasemdum bæði skriflegum og munnlegum. Aiþýðubandalagið i Reykjavik Guömundur Þ. Jón Asgeir Þorbjörn L Fundurinn er öllum opinn J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.