Þjóðviljinn - 11.09.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 11.09.1981, Blaðsíða 13
Föstudagur H. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Tónleikar og danssýning listamanna frá Grúsíu á vegum MiR i kvöld kl. 20 Andspænis erfiðum degi franskur gcstalcikur (aft mestu látbragftsleikur) laugardag kl. 20 Sala aftgangskorta stendur yf- ir. Miftasara kl. 13.15—20. Simi 11200. leikféiag REYKJAVlKUR Jói eftir Kjartan Ragnarsson frumsýn. iaugardag uppselt. 2. sýn. sunnudag, uppselt. Grá kort gilda. 3. sýn. miftvikudag kl. 20.30' Rauft kort gilda. 4. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Blá kort gilda. AÐGANGSKORT Sala aftgangskorta sem gilda á 5 ný verkefni vetrarins stend- ur enn yfir. AÐEINS ÖRFAIR SÖLU- DAGAR EFTIR. Miftasala I Iftnó kl. 14—20.30. Sími 16620. sími 16620 Barnaleikritið Sorglaus konungsson sýnt I Lindarbæ I dag mibvikudag kl. 5 og sunnudag kl. 3 sibustu sýningar. Mibasala I dag frá kl. 3, laugardag frá kl. 3 - 5 og sunnudag frá kl. 1 slmi 21971 Nemendaleikhúsið IHASKÚLABÍOÍ Svik að leiðarlokum (The Hostage Tower) Nýjasta myndin, sem byggb er á sögu ALISTAIR MacLEAN, sem kom út i is- lenskri þýBingu nú i sumar. Æsispennandi og vibburöarlk frá upphafi til enda. ABalhlutverk: Peter Fonda, Maud Adams og Britt Ekland. Leikstjóri: Claudio Guzman BönnuB innan 12 ára Sýnd kl. 7.15 Geimstriðið (Star Trek) Ný og spennandi geimmynd. Sýnd I DOLBY STEREO. Myndin er byggB á afarvin- sælum sjónvarpsþáttum I Bandarikjunum. Leikstjóri: Robert Wise. Sýnd kl. 5 og 9.15. Stml 11384 Fólskubragö Dr. Fu Manchu fVhrStlltrs Bráftskemmtileg, ný, banda- risk gamanmynd i litum. Aftalhlutvérkift leikur hinn dáfti og frægi gamanleikari PETER SELLERS og var þetta hans næst siftasta kvik- mynd. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími H544T Lokahófið „Tribute er stórkostleg” Ný, glæsileg og áhrifarik gamanmynd sem gerir bióferft ógleymanlega. ,,Jack Lemm- on sýnir óviftjafnanlegan leik... mynd sem menn verfta aft sjá”, segja erlendir gagn- rýnendur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Hækkaft verft Gloria lslenskur texti A Bflbeltin ^ hafa bjargað Æsispennandi ný amerisk úr- vals sakamálakvikmynd I lit- um. Myndin var valin besta mynd ársins i Feneyjum 1980. Gena Rowlands, var útnefnd til óskarsverftlauna fyrir leik sinn I þessari mynd. Leik- stjóri: John Cassavetes. Aftal- hlutverk: Gena Rowlands, Buck Henry, John Adames. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuft innan 12 ára. Hækkaft verft. LAUGARÁ8 B I O Símsvari 32075 Amerika ,/Mondo Cane" Ófyrirleitin, djörf og spenn- andi ný bandarisk mynd sem lýsir þvi sem ,,gerist” undir yfirborftinu i Ameriku, Karate Nunnur, Topplaus bllaþvottur, Punk Rock, Karlar fella föt, Box kvenna, ofl, ofl. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuft börnum innan 16 ára. 1 ’ ENDURSKINS- . MERKI ERU í NAUÐSYNLEG -FYRIR ALLA Ð 19 OOO Hugdjarfar stallsystur Hörkuspennandi og bráft- skemmtiieg ný bandarisk lit- mynd, um röskar stúlkur I villta vestrinu. — Bönnuft börnum. íslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. - salur FMirror Crackd Spennandi og skemmtileg ensk-bandarisk litmynd eftir sögu Agöthu Christie, sem ný- lega kom út á isl. þýftingu, meft ANGELA LANSBURY, og fjölda þekktra leikara. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og ------salur^ Lili Marlene Spennandi — og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meistarans RAINER WERNER FASS- 'BINDER. — Aftalhlutverk leikur HANNA SCIfYGULLA. var I Mariu Braun ásamt GIANCARLO GIANNINI — MEL FERRER. tslenskur texti — kl. 3,6,9 og 11,15. - salur i Ævintýri leigubílstjórans Fjörug og skemmtileg, dálítift djörf... ensk gamanmynd I lit meft BARRY EVANS, JUDY GEESON — íslenskur texti Endursýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 TÓNABÍÓ Slmi 31182 JOSEPH ANDREWS iJesepl VwlFeii J COLOR ^ United Artists Fyndin, fjörug og djörf lit mynd, sem byggft er á sam nefndri sögu eftir Henry Fielding. Leikstjóri: Tony Richardson Aftalhlutverk: Ann-Margret, Peter Firth. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenskur texti. Reikað um í sólinni (En Vandring i Solen) Sænsk kvikmynd gerft eftir skáldsögu Stigs Ciaessons. Leikstjóri: Hans Dahlberg Aftalhlutverkin leika: Gösta Ekman og Inger Lise Rypdal. Þaft er einróma álit sænskra gagnrýnenda aft þetta sé besta kvikmynd Svia hin siftari ár. Einn þeirra skrifafti: Ef þú ferft I bió afteins einu sinni á ári — þá áttu aft sjá ,,En Vandring i Solen”! Sýnd kl. 7 og 9. Harðjaxlar (Los Amigos) Skemmtilegur vestri Anthony Quinn. Franco Nero Endursýnd kl. 5. apótek Ilelgar- kvöld- og næturvarsla apótcka I Reykjavik dagana 11—17. september er i Vestur- bæjar apótcki og Háaleitis apóteki _ Fýrrnefnda apóíekift annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hift sift- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyf jabúftaþjónustu eru gefnar Í sima 18888. Kópavogsapótek er opift alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kL 9-12, en lokaft á sunnudögum. Ilafnarfjörftur: Hafnarfjarftarapótek og Norft- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan Vifilsstaftaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- : 20.00, Göngudeildin aft Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæfti á II. hæft geftdeildar- byggingarinnar nýju á lóft Landspitalans laugardaginn . 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verftur óbreytt Opift á sama tima og verift hei ur. Simanúmer deildarinnar j verfta óbreytt, 16630 og 24580. Frá Hcilsugæslustöftinni i Fossvogi læknar Borgarspitalinn Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni efta nær ekki til hans. Landsspitalinn Göngudeild Landsspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeildin Opin allan sólarhringinn, simi 81200. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. —. Hafnarfj.— Garftabær — simi 1 U 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 •66' simi 5 11 66 félagslíf Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garftabær— simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 sjukrahús Sjálfsbjargarfélagar i Reykjavik og nágrenni. Nú llftur óöum aft merkja- og blaftsöludegi Sjálfsbjargar. Því eru þeir félagar, sem ann- ast hafa dreifingu i hverfi borgarinnar og nágrenni und- anfarin ár, og aftrir félagar, sem sjá sér fært aft aftstofta, beftnir um aft hafa sem fyrst samband vift skrifstofu félags- ins. Slmi 17868. — IL! Borgarspltalinn: Heimsókn- artimi mánudaga — föstudaga milli kl. 18.30—19.30. Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga — föstudaga kl. 16 - 19,30 Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19,30. Landspitalinn —alla daga frá kl. 15.00-16.00 Og 19.00-19.30. Fæftingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. .15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuvcrndarstöft Reykjavlk- ur— vift Barónsstig, alla daga \ frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. 1 Fæftingarheimilift — vift Ei- ríksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 'og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælift — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aftra daga • eftir samkomulagi. UTIVISTARFERÐIR Föstudagur 11. sept. kl. 20. Snæfellsnes, berja- og skoftunarferft, gist á Lýsuhóli. Upplýsingar og farseftlar á skrifstofunni, Lækjargötu 6a, simi 14606. Sunnudagur 13. sept. Kl. 10 Esja aft endilöngu; Kl. 13 Þverárdalur. Farift frá B.S.I., aft vestan- verftu. útivist _ SIMAR. 1U981G 19533, Dagsferftir sunnudaginn 13. sept.: 1. kl. 10 (ath. breytta brott- farartima). Skjaldbreiftur — ekift linuveginn og gengift á fjallaft aft norftan. Verö kr. 80.- 2. kl. 13 Þingvellir — haustlita- ferft. Verft kr. 40.- Farift frá Umferftarmiftstöftinni, aust- anmegin. Farmiftar vift bil. — Ferftafélag Islands. 1. ll.—13. sept. kl. 20 Land- mannalaugar — Jökulgil. 2. 12.—13. sept. kl. 08 Þórs- mörk — haustlitaferð. Far- miftasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. — Feröafélag Islands. minningarkort Minningarkort Hjartavcrndar fást á eftirtöldum stöftum: Iteykjavik. Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3 hæft, simi 83755. Reykjavlkur Apóteki, Austurstræti 16. Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraftra vift Lönguhlift. Garfts Apóteki, Sogavegi 108. Bókabúftin Embla, v/Norfturfell, Breiftholti. Arbæjar Apóteki, Hraunbæ 102a. Bókabúft Glæsibæjar, Alfheimum 74. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Kópavogur. Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjörftur. Bókabúft Olivers Steins, Strandgötu 31. Sparisjóftur Hafnarfjarftar, Strandg. 8-10. Kcflavik. Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Samvinnubakninn, Hafnargötu 62. Akranesi. Hjá Sveini Guftmundssyni, Jaftarsbraut 3. isafjöftur. Hjá Júliusi Helgasyni, rafvirkjameistara. Siglufirfti. Verslunin ögn. Akureyri. Bókabúftin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Minningarkort Styrktarfélags lamaftra og fatlaftra eru afgreidd á eftirtöldum stöftum: i Iteykjavik:Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, slmi 84560 og 85560. Bókabúft Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. i Kópavogi: Bókabúftin Veda, Hamraborg. í Hafnarfirfti: Bókabúft Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúft Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107. i Vestmannaeyjum: Bókabúftin Heiftarvegi 9. Á Seífossi: Engjavegi 78. Minningarspjöld Liknarsjófts Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverfti Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri HaraldssynU^ IBókaforlaginu Iftunni, Bræftraborgarstíg 16.____ Minningarkort Styrktar- og minningarsjófts samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A ’skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marís simi 32345, hjá Páli simi 18537. 1 sölubúftinni á Vifilstöftum sími 42800. úivarp 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorft. Astrid Hannes- son talar. 8.15Vefturfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöidinu áftur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Þorpift sem svaf” eftir Mique P. de Ladebát i þýftingu Unnar Eiriksdótt- ur. Olga Guftrún Arnadóttir les (15). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.30 islensk tónlist. Jórunn Viftar leikur „Svipmyndir” fyrir pianó eftir Pál isólfsson. 11.00 ,,Mér eru fornu ininnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. „Bernskuminn- ing”,frásögn eftir Guftfinnu Þorsteinsdóttur (Erlu). 11.30 MorguntónleikarYvonne Carré syngur þjóftlög frá ýmsum löndum meft hljóm- sveit Franks Valdors. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. 12.20 Fréttir.. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guftmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miftdegissagan: „Brynja” eftir Pál Hall- björnsson. Jóhanna Norftfjörft les (5). 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Sfftdegistónleikar 17.20 Lagift mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. 20.00 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.30 ,,Mér eru fornu minnin kær”. (Endurtekinn þáttur frá morgninum). 21.00 Frá tónlistarhátfftinni i Schwetzingen 3. mai s.l. Kammersveitin i Stuttgart leikursinfóniu nr. 5 i B-dúr cftir Franz Schubert. 21.30 Hugmyndir heimspek- inga um sál og likatna. Annaft erindi: Descartes. Eyjólfur Kjalar Emilsson flytur. 22.00 Hljómsveit Petes Danbys leikur vinsæl lögfrá liftnum árum. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 „Um ellina”, eftir Cicero. Kjartan Ragnars sendiráftunautur -flytur formálsorft um höfundinn og byrjar lestur þýftingar sinnar (1). 23.00 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjómrarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 AUt i gamni meft Harold Lloyds/h.Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Sncrting og næmi. Þessi mynd frá BBC fjallar um snertiskyn likamans. Snertifrumur húftarinnar eru hvorki meira né minna en fimm milljónir talsins. Til hvers eru þær, hversu þýftingarmiklar eru þær? 1 myndinni er fjallaftum nýj- ar rannsóknir á þessu svifti á Bretlandi og i Bandarikj- unum. Nifturstöfturnar eru mjög athyglisverftar. Þýft- andi: Jón O. Edwald. Þul- ur: Guftmundur Ingi Krist- jánsson. 22.05 ..Frelsa oss frá illu”. : (Deliver Us from Evil). Spennandi bandarlsk sjón- varpsmynd frá 1973. Leik- st jóri er Boris Sagal, en meft aftalhlutverk fara George Kennedy, Jan-Michael Vin- cent, Bradford Dillman og Charles Aidman. gengið Ferftam.- 10. sept. 1981. Kaup Sala gjald- eyrir ‘ . Bandarikjadollar 7.848 7.870 8.6570' Stcrlingspund 14.056 14.095 15.5045 Kanadadollar 6.522 6.541 7.1951 Dönsk króna 1.0402 1.0431 1.1475 Norskkróna 1.3010 1.3046 1.4351 Sænskkróna 1.5062 1.5104 1.6615 Finnsktmark 1.7229 1.7278 1.9006 Franskurfranki 1.3575 1.3613 1.4975 Belgfskur franki 0.1986 0.1992 0.2192 Svissneskur franki 3.7749 3.7855 4.1641 Ilollcnsk florina 2.9391 2.9473 3.2421 Vcsturþýskt mark 3.2551 3.2642 3.5907 ttölsklira 0.00648 0.00650 0.0072 Austurriskur sch 0.4638 0.4651 0.5117 Portúg. escudo 0.1195 1.1199 0.1319 Spánskur peseti 0.0800 0.0803 0.0884 Japansktyen 0.03387 0.03397 0.0374 trsktpund 11.856 11.890 13.0790

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.