Þjóðviljinn - 11.09.1981, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 11.09.1981, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. september 1981 lán húsnæðismálastjórnar: Ilækkun, miðað Aöur var miöaö viö „visitöluibúöina”, sem er 96 fermetra ibúö i tiu Ibúöa fjölbýlishúsi og kostaöi 1. júli 1981 kr’ 394 þúsund meö fjármagn's og stjórnunarkostnaöi. Félagsmálaráðuneytið leiðréttir misskilning um miöast viö rýmisþörf neöangreindra fjölskyldustæröa. Þessar staöalibúöir, sem voru hannaðar i parhúsum, eru mjög vandaöar, fullfrágengnar og meö frágenginni lóö. Fjölskyldu- Brúttó- Brúttó- Staðail stærð fermetr. rúmmetr. I 1 76.7 272.7 II 2—4 110.8 393.8 III 5—6 133.5 474.5 IV 7 + 161.9 575.4 Eftirtalin tafla sýnir byggingarkostnaö staðal- ibúöanna 1. júli 1981, lánsfjárhæöir, sem gilda um fok- heldar ibúöir á 3. ársfjóröungi 1981, og lánahlutföll án tillits til þess, hvenær lánin koma til útborgunar. u >2 OO u 2 ‘Oð £ 4) '3 05 > £ ~ s ««2. 'ÍÖ a eS s — C/3 — C cö c 'g in . 'CÖ 'O 'CÖ © cj Staðall ÍJÍ "w J s? J X D. I 585.029 101.000 17.3 2.145 II 739.708 129.000 17.4 1.878 III 874.031 152.000 17.4 1.842 IV 1.009.648 176.000 17.4 1.755 Gert er ráö fyrir, aö meöallánper ibúö á árinu 1981 veröi um kr. 129.000. Ef eldri lög heföu gilt, væri lán per Ibúö á árinu 1981 kr. 121.000. Samkvæmt þeim lögum hækkuöu lánin um hver áramót miöaö viö hækkun byggingarvisitölu frá 1. október til 1. október. „Visitöluibúðin” er Ibúö sem er 96 fermetrar brúttó meö sameign og 284 rúmmetrar brúttó. Þessi ibúö er i 10 ibúöa fjölbýlishúsi. Samkvæmt upplýsingum frá Rannsóknarstofnun byggingariðnaöarins kostaöi þessi Ibúð 1. júli 1981 um kr. 375.000. 1 þessari fjárhæö er ekki gert ráö fyrir fjármagns- og yfirstjórnunarkostnaði, en þaö er gert viö útreikning á byggingarkostnaöi staöalibúöanna; þar er þessi kostnaöur áætlaöur 5%. 1 eftirfarandi töflu verður gert ráö fyrir þessum kostnaði'. Varöandi láns- hlutföllin, þá er ekki tekið tillit til þess, hvenær lánin koma til útborgunar. ' \ ■■■■■■ ■ \\ Él við gamla kerfið • Sé gamla viðmiðunin „vísitöluíbúðin”, notuð, má mæla þessa hækkun. • Stórar fjölskyldur ná allt að 44.7% kostnaðar við „vísitöluíbúðina’ Visitölu E . S ibúöin, « cc cn e '3 kostn. C ^ © *- Ár Lán 1. júli J JS ‘X o. 1978 36.000 117.000 30.8 412 1979 54.000 161.000 33.5 577 1980 80.000 263.000 30.4 926 1981 129.000 394.000 32.7 1.387 Ef eldri lög heföu gilt væri lániö á árinu 1981 kr. »> Að undanförnu hefur það ítrekað komið fram í dagblöðum í Reykjavik að lán frá húsnæðismálastjórn til nýrra íbúða væri aðeins 16% af byggingarkostnaði íbúða. Flestum er um það kunnugt, að lán til nýrra ibúða frá húsnæðismálastjórn hafa á undanförnum árum verið frá 20 til 30% af áætluðum byggingarkostnaði svonefndrar „vísitöluíbúðar" samkvæmt útreikningum Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðar- ins. Af þessu hafa ýmsir dregið þá ályktun að lán frá húsnæðismálastjórn hafi lækkað verulega á þessu ári sem hlutfall af bygg- ingarkostnaði. Af þessu tilefni telur félagsmálaráöuneytiö nauösyn- legt aö koma á framfæri eftirfarandi upplýsingum: A undanförnum árum hafa lán frá húsnæöismála- stjórn veriö hækkuö um hver áramót til samræmis viö hækkun á visitölu byggingarkostnaöar á liönu ári. Þeir sem geröu Ibúöir slnar fokheldar á fyrstu mánuöum ársins fengu þá lán sem nam 30 til 34% af byggingar- kostnaöi Ibúöar I svonefndu vlsitöluhúsi, sem er 10 Ibúöa hús. Þeir sem geröu ibúöir sínar fokheldar á síö- ustu mánuöum ársin fengu hins vegar ekki nema 20 til 25% af kostnaöarveröi sömu fbúöar og fór þaö eftir hraöa verðbólgunnar. Meö tilkomu nýju laganna um Húsnæöismálastofnun rikisins á síöastliðnu ári var ákveðið að lán húsnæðis- málastjórnar skyldu hækka fjórum sinnum á ári á þriggja mánaða fresti til samræmis við hækkun bygg- ingarkostnaðar staöallbúðar frá sama degi og ný visi- tala tekur gildi. Jafnframt var ákveöiö aö fjárhæöir lána skyldu miðast við fjölskyldustærð umsækjanda. Til þess að skilgreina nánar mismunandi há lán miðað við fjölskyldustærðir voru teiknaðar og gerðir verðútreikningar á Ibúðum fyrir 4 fjölskyldustærðir, svonefndar „staöalibúðir”. Þær Ibúöir voru hugsaöar til viömiðunar við mismunandi lánveitingar og til þess að auðvelda Húsnæðisstofnun og viðskiptamönnum hennar að fylgjast með verðbreytingum. Þessar staöalibúðir eru vandaðar að öllum frágangi, fullfrá- gengnar og með frágenginni lóð. Við áætlað kostnaöar- verð þessara Ibúða er hlutfall lánanna nú miöað. Eftir þessar breytingar er ekki auðvelt aö gera nákvæman samanburö á verðgildi lánanna nú við það fyrirkomulag sem áður var, en samþykkt húsnæöis- málastjórnar um fjárhæö lána á þessu ári.við gerö fjárhagsáætlunar fyrir þetta ár, var við það miðuð að verðgildi lánanna skyldi vera sem næst það sama og þaö var á slðastliðnu ári og haldast óbreytt allt árið. Raunin hefur svo oröiö sú að lanshlutfallið á þessu ári b 1981 er hærra en I fyrra, eins og fram kemur I greinar- gerð sem unnin er af sérfræðingum Húsnæöisstofn- unar. Stórar fjölskyldur fá nú auk þess mun hærri lán en áður. Þannig fær 5—6 manna fjölskylda nú 25,6% hærra lán en að óbreyttum lögum og stærri fjölskylda 45,5% hærra lán en áður að óbreyttum lögum. 5—6 manna fjölskylda fær nú lán sem nemur 38,5% af kostnaðarverði „vlsitöluibúðar” en stærri fjölskylda 44,7%. Þannig eru lán til meöalfjölskyldna nokkru hærri I ár en I fyrra, lán til stærri fjölskyldna mun hærri — ná allt að 44.7% kostnaöar viö „visitöluibúö- ina” — auk þess sem stórfelld aukning hefur orðiö i byggingu félagslegra Ibúða, þar sem lánshlutfallið er 90%. Hér á eftir fer greinargerð Húsnæðisstofnunar um lánshlutföllin: Lánshlutföll og byggingarkostnaður A árinu 1981 eru nýbyggingarlánin ákveðiö hlutfall af kostnaðarveröi staðallbúða og fara eftir fjölskyldu- stærö umsækjenda, sbr. lög nr. 51 frá 1980. Lánin hækka ársfjórðungslega i samræmi við hækkun staðal- ibúöa. Staðalibúð er hugtak sem notað er til þess að ákvarða fjárhæðir lána. Gerö var Itarleg áætlun um byggingarkostnaö fjögurra flokka staðalibúða, sem 121.000 og lánshlutfallið 30.7%. Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins hefur reiknað út byggingarkostnaö einbýlishúss, sem er 202 ferm brúttó og 617 rúmm brúttó að meðtöldum tvöföld- um bilskúr, sem er 60 ferm. Áætlaö er að bilskúrinn vegi 15% til 20% I heildarkostnaði hússins. Eftirfarandi tafla sýnir byggingarkostnaö þessa húss (bilskúr með- talinn), fjármagns- og yfirstjórnunarkostnaður meðtalinn (5%), lánsfjárhæðir og lánshlutföll án tillits til útborgunardaga lánanna. Ar Lán Einbýlishús kostn. 1. júli Láns- hlutfall Kostn. pr rúmm 1978 333.000 10.8 540 1979 473.000 11.4 767 1980 754.000 10.6 1.222 1981 129.000 1.147.000 11.2 1.859 Ef eldri lög hefðu gilt væri lánið á árinu 1981 kr. 121.000 og lánshlutfalliö 10.5%. Samkvæmt nýju lögunum um stofnunina eiga frum- lán (1. hluti) að jafnaði að koma til útborgunar innan 3ja mánaða frá fokheldismánuöi, siðan eru 6 mánuöir milli lánshluta (þriskipt). Annar og þriðji hluti hækka ekki, lánsrétturinn festist við fokheldisstigið. Ef tekið yröi tillit til þessara atriða, lækka lánshlutföllin veru- lega i framangreindum töflum. Nú er miðað viö „staðalibúð” I parhúsi með fullfrágenginni lóö. „Staðalibúðin”, sem lán 5—6 manna fjölskyldu eru miðuð við.er 133.5 fermetrar og kostaði 874.031 kr. 1. júli 1981.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.