Þjóðviljinn - 11.09.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.09.1981, Blaðsíða 11
Föstudagur 11. september 1981 þjóÐVILJINN — StÐA íí íþróttir(2 íþróttirhy íþróttír Perú áfram í HM | Landsliö Perú tókst á I I mánudagskvöldiO aö vinna I sér sæti á HM á Spáni ’82. ] , llrcinum úrslitaleik um sæt- . I iö miili Perú og Uruquay, I lauk meö markalausu jafn- I I tefli, en Urugay varö aö 1 ■ vinna til aö komast áfram. . I Perú er þriöja landsliö i I I Suöur-Ameriku, sem vinnur | sér sæti i keppninni, sem 1 ■ haldin verður á næsta ári. . I Hin tvö liðin eru Brasiliu- I I menn og svo heimsmeistarar I I Argentinu. j Ingi Þór j og Ingólfur ; I settu ! • r Islandsmet | Sundkappinn frá Akranesi, ■ I* Ingi Þór Jónsson setti I nýtt glæsilcgt islandsmet á I Evrópumóti unglinga i Spiit i I Júgóslaviu er hann synti 100 I metra flugsund á 1:00,04 J ■ min. Ilann átti sjálfur gainla j Imetið, em var 1:01,3, min. I Þrátt fyrir þennan góöa I árangur Inga, tókst honum J ■ ekki aö komast áfram i úr- ■ Islitin. Hann varö reyndar aö I gera sér aö góöu neösta sætiö I i sinum riöli, sem var J ■ óvenjulega sterkur, m.a. ■ Ikeppti heimsmethafinn I Arviksson frá Sviþjóö i I þessum riðli. • Ingólfur Gissurarson ■ Ikeppti i 400 metra fjórsundi I og rétt eins og Ingi Þór, setti I hann nýtt islandsmet, synti á , ■ 4:56,17 minútum og bætti ■ Ieigiö met um rúmar þrjár I sekúndur. Þrátt fyrir þaö I tókst honum ekki aö komast J • áfram. Arangur þeirra Inga ■ Iog Ingólfs sýnir ótvirætt aö I þeir eru i mikiili framför um þessar mundir. — hól. ; j Einherjar Í j keppa j Félagsskapur þeirra kylf- , ■ inga, sem hafa farið HOLU 1 ■ IHÖGGI nefnist „Einherj- I ar”. Þeir haida áriega meö I sér mikiö goifmót og þetta , ■ mót þeirra veröur nú um ■ næstu helgi á Grafarhoits- I vellinum. Hefst þaö á sunnu- I dagsmorguninn kl. 11.00 og | veröa þá leiknar 12 eöa 18 • • holur — allt eftir veörum og I I vindum. Fyrirkomulagiö er I I „Stableford meö 7/8 forgjöf” | I og veitt veröa þrenn verö- > • laun. Engin verölaun veröa I I fyrir aö fara HOLU 1 I I HÖGGI, enda allir keppend- | ■ urnir á mótinu gert þaö • J áöur. Aftur á móti veröa I I aukaverölaun fyrir aö vera I I næstur holu á 17. brautinni, | ■ en þaö telja Einherjar aö sé ■ j veröugri keppni fyrir þá. Kók-mót ; I á Nesinu ! J Eitt siðasta stórmótiö i I | golfi á þessu keppnistima- I | bili, fer fram um helgina. Er | I það „COCA COLA-KEPPN- . ! IN” sem veröur á velli Golf- I I klúbbs Ness á Seltjarnar- I I nesi. Er það elsta opna | • golfmót landsins. Fer það nú ■ I* fram i 21. sinn og i fyrsta I skipti á Nesvellinum. 1 hin 20 I skiptin hefur mótið veriö i | umsjá Golfklúbbs ■ J Reykjavikur. 1 gærkvöldi hófust úrsiit I tslandsmóti aidursfiokks. 1 úrsiitakeppninni taka þátt fjögur liö, Fram, ÍBK, KR og Þróttur, Neskaupstaö. Fyrsti leikurinn var á milli KR og Fram og iauk honum meö jafntefli, 2:2. Ljósmyndari Þjóöviijans—gel, tók þessa skemmtilegu mynd i upphafi leiks KR og Fram. KR-ingar reyna aö stappa i sig stálinu. um Lok íslandsmótsins um helgina Þrír úrslitaleikir titilinn og fall isiandsmótinu i knattspyrnu lýkur nú um helgina og i 1. deild ráöast úrslit bæöi á toppi og botni. Eins og kunnugt er, þá eiga Vik- ingar tveggja stiga forskot á næsta liö, Fram, og þurfa þvi ekki nema jafntefli til aö tryggja sér sigur i mótinu, en þeir leika viö KR sem berst fyrir lifi sinu i 1. deild. Leikirnir i átjándu og siö- ustu umferð er þessir: Þór og Valur leika i kvöld á Ak- ureyrarvelli og er sá leikur geipi- lega mikilvægur fyrir Akureyrar- liðiö sem þarf nauösynlega á báð- um stigunum aö halda. Fyrir Val hefur leikurinn enga sérstaka þýðingu þó sigur gæti auövitaö fleytt þeim i sómasamlegt sæti. Vist er að Þórsarar munu berjast grimmilega I kvöld, þeir eru harðir heim að sækja og sigurinn gæti hæglega orðið þeirra. A morgun fara svo fram þrir leikir og skal fyrstan telja leik Fram og KA, sem Framarar verða aö vinna, og ætti sá leikur að verða fjörugur. A Kópavogs- velli leika Blikar við Eyjamenn. Sigri Blikar eiga þeir mikla möguieika á sæti i UEFA — keppninni en fyrir IBV hefur leikurinn enga sérstaka þýðingu. Skagamenn leika við FH, en þeir eru þegar fallnir i 2. deild enda fátt verið þeim hagstætt á keppn- istimabilinu. Skagamenn verða að vinna til að komast i UEFA-keppnina, en liö FH fær Pétur undir smásjá enskra Evrópukeppni bikarhafa: Fram - Dunkalk á miövikudag Pétur Ormslev, skæöasti sóknarmaður Framliðsins er undir smásjá þessa dagana. 1 gærmorgun bárust stjóm Fram allmargar fyrirspurnir um Pétur frá nokkrum sterkum enskum liö- um og er taliö fullvist aö á leik Fram og Dunkalk á miðvikudag- inn verði þéttsetinn bekkurinn af útsendurum erlendra liða. A iandsleik tslendinga og Tyrkja á miövikudaginn sat góð- kunningi islenska knattspyrnu- manna, Willy Reinke i stúkunni og fylgdist með Pétri og Lárusi Guömundssyni. Það verða þvl aö teljast miklar likur á þvi, aö þeir Pétur og Lárus séu að leika sitt slöasta keppnistimabil hér á Is- landi. — hói Pétur Ormslev Næstkomandi miövikudag leika Framarar við irska liöiö Dunkalk I Evrópukeppni bikarhafa. i þvi sambandi boöaöi stjórn Fram til biaöamannafundar i gærkvöldi, þar sem heistu atriöi þess leiks voru kynnt. Virtist mikili hugur i Frömur- um og i fyrsta sinn um langa hrið mun áhorfendum verða gerö góð skil, þvi Goöi, það fyrirtæki sem hvað dyggilegast hefur stutt við bakið á Fram, mun gefa hverjum þeim áhorfanda sem vill, pylsu ef hungrið sverfur að, og Pepsi mun bætast i leikinn, meö a.m.k. einni gosflösku ef þorsti gerir vart við sig. Stjórnarmenn Fram voru harðir á þvi að komast áfram i éngu breytt um endalega stöðu sina. A sunnudaginn fer svo fram á Laugardalsvellinum hinn geysi- þýöingarmikli leikur Vikings og KR. Vist er að KR-ingar munu seija sig dýrt i þessum leik. Allir leikirnir hefjast kl. 14, nema hvað leikur Þórs og Vals I kvöld hefst kl. 18.30 og leikur 1A og FH hefst kl. 15. — hól. keppninni, en þvi var ekki að leyna aö nokkur uggur var i mönnum varðandi heimaleikinn, þvi ljóst er að Framarar veröa aö vinna stórt hér heima til aö kom- ast áfram i keppninni. Mun það helst stafa af þvi að áhangendur irska liðsins eru illvigir á heima- velli og ekkert grin fyrir aökomu- lið að vinna sigur þar. Ljóna- gryfjan i Njarðvikum ku vera hreinn barnaleikur miðaö við heimavöll irska liðsins. Leikurinn á miðvikudaginn hefst kl. 17.30, og að sögn forráða- manna Fram munu áhorfendur vera alveg sérstaklega velkomn- ir. — hól.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.