Þjóðviljinn - 11.09.1981, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 11.09.1981, Blaðsíða 15
Hringið í sima 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum Barnahornið Pétur pönkari skrifar: Lifi Crass og Dead Kennedy „Ég var aö sjá bréfin um poppið i málgagninu. Það besta við þau var aö einhver skyldi vera búinn að uppgötva hinar frábæru anarkista-pönk hljóm- sveitir Crass og Dead Kennedys. Ég tek undir þaö meö Sveini, að sósialisku málgagni væri nær aö kynna þær en skallapopp- arana Any Trouble og vælupiuna Janis Ian. Stefán Guðmundsson segir að hún syngi andkapitaliska ádeilutexta, svo ég fór á staö að forvitnast um þetta, en þvi miö- ur fann ég ekki annað en væl með henni. Ég skora á Stefán að birta nokkur dæmi máli sinu til stuðn- ings. Svo á ég bágt meö að skilja þessa hrifningu af fasistanum David Bowie, sem er ekki annaö en dópistaruglari. Bubbi Morthens og Clash spila þessa ruglmúsik miklu Goggur fyrir snaga! Er þetta ekki akkúrat það sem vantar í barna- eöa baöher- bergið til að lifga það upp? Núna þegar skólarnir eru að byrja og allir krakkar fara I smiði er upplagt að spreyta sig á þessum gæsum. Og ef ykkur finnst of iangt aö biða .eftir smiðatimanum þá getið þiö kannski fengið aöstöðu og aö- stoð heima fyrir. |—15—) 9m^ Gæsirnar eru einfaldar að gerö. Bakplatan er 9 millimetra þykk spónaplata, 30x70 senti- Það er miklu skemmtilegra að hengja fötin sfn og handklæðin upp á gæsasnaga eins og þessa en á venjulega snaga. metrar að stærð. Gæsirnar þrjár eru úr sama efni, 15x47 sentimetrar hver. Þær eru sag- aðar út eftir teikningunni og jafngildir hver ferningur i henni 2,5 sentimetrum á hvern kant. Siöan er sagað úr plötunni fyrir hverja gæs, 9 millimetra breitt bil og 47 sentimetra langt. Þær eru siðan negldar i, kannski þarf að spasla pinulitið með og siöan að mála. A bakhlið plöt- unnar eru svo settir krókar til aö festa hana á vegginn. Góöa skemmtun! Meðlimir Any Trouble eru bara skallapopparar sem ekki er vert að kynna i sósialfsku málgagni, segir Pétur pönkari. betur. Ég viðurkenni að ég hef aldrei heyrt i Eric Clapton en mér heyrast flestir sammála um að hann sé löngu útbrunninn, han.i hafi veriö ágæturfyrir 20 árum, en það sé allt búið. Nú er timi verkalýösanarkisma. Lifi Crass og Dead Kennedys! Lifi sósialiski anarkisminn! Niður með skallapopp og vælupiur! Niður meö kapitalismann og marxiska alræðið! Pétur pönkari Hér sést hvernig gæsirnar eru búnar til. lesendum Föstudagur 11. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Hvernig skynjar ungabarn sinar fyrstu snertingar I lifinu?Við þvi fáum við svör I sjónvarpinu I kvöld. Fimm miljón snertifrumur Sjónvarp kl. 21.15 Vissir þú, að snertifrumur i húö hvers manns er hvorki meira né minna en fimm milj- ónir talsins? Til hvers allur þessi fjöldi, og hvernig notum 4 við þær? 1 þessari heimildarmynd frá BBC er fjallað um snertiskyn likamans og starfsemi snerti- frumnanna útskýrö. Þá er einnig i myndinni skýrt frá nýjustu rannsóknum á þessu sviöi i Bretlandi og i Banda- rikjunum. Niöurstöður þess- ara athuganna hafa komið visindamönnum nokkuð á óvart og þykja mjög athyglis- verðar. Allir þeir.sem hafa áhuga á mannlegu eöli og undraverðri starfsemi mannslikamans, ættu ekki að láta þessa mynd fara fram hjá sér fara. „Frelsa oss frá illu” Föstudagsmyndin er bandarisk aö þessu sinni og nafn hennar er sótt i sjálft faðirvorið, „Frelsa oss frá illu”. Kristilegu kær- leiksblómin hefur aldrei skort áburðinn þar vestra, sem kunnugt er. Sex menn fara i fjallaferð, og einn þeirra drepur flugvélar- ræningja, sem hefur kastað sér út úr flugvél I fallhlif, með hálfa milljón dollara i fórum sinum. Græðgin nær yfirhöndinni og ferðalangarnir fara að deila um féö. Einfaldast heföi auðvitað verið aö skipta jafnt. Myndin hefst kl.22.05 og stendur i 70 minút- ur. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. „Um ellina” eftir dauöa Cesars, 44. f. krist. Enginn rithöfundur frá þess- um tima sem skrifaði á latinu hefur látið eins mikið eftir sig og Cicero, og þvi meira vitaö um ritverk og ævi hans en nokkurs annars. Meðal merkustu rita hans eru heimspekihugleiðingar um elllna ,,De senectute”, og „Deamicitia” um vinskapinn. I útvarpi i kvöld kl.22.35 byrjar Kjartan Ragnars sendiráöunautur fyrsta lestur þýðingar sinnar á riti Ciceros um ellina. A undan lestrinum flytur Kjartan nokkur for- málsorð um Cicero og merka æfi hans. -ig. Utvarp KL. 22.35 Marcus Tullius Cicero, róm- verski málflytjandinn, pólitlk- usinn, gagnrýnandinn og heimspekingurinn,var fæddur I Arpinum I Latium I ársbyrj- un 106 fyrir Kristsburð. Hann fluttist ungur aö árum með foreldrum sinum til Rómar, þar sem hann hlaut fyllstu menntun I griskum og latneskum fræðum. Cicero varö mjög háttsettur i rómverska valdakerfinu og var myrtur árið 43 fyrir krist i þeim sviptingum sem uröu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.