Þjóðviljinn - 11.09.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 11.09.1981, Blaðsíða 14
1 4 SÍÐA_ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. september 1981 Leiguibúðir Framhald af 7. siöu. vegar er ástand 45 þeísara ibúöa sem næst óbreytt enn þann dag i dag. 19 þeirra eru ætlaöar til frambiíöar og stefnt aö lagfær- ingu á þeim sem fyrr segir en hinar 26 eru i flokki þeirra sem losna á viö á næstu árum. Reykjavikurborg haföi lengst af nálega 100 framleiguibiíöir á sinum snærum, ibúðir sem Félagsmálastofnun leigir af eig- endum og leigir skjólstæöingum sinum aftur. Þessum ibúöum hefur aö sögn Sveins fariö mjög fækkandi aö undanförnu, bæöi vegna þess aö Félagsmálastofnun hefur losaö sig viö þaö sem verst var og hefur stofnunin misst ymsar i"búöir vegna eigenda- skipta eöa annars. Áriö 1977 voru framleiguibiiöimar 83 en eru nU 50, þar af 36 fbUöir og 14 einstakl- ingsherbergi. 45 framleiguibúðir tæmdar Viö skoöun borgarlæknis 1977 reyndust 33 ibúöir og 16 herbergi slæm eöa léleg. Var þá ákveöiö aö segja upp þessu húsnæöi jafnóö- um ogþaö losnaöi og sagöi Sveinn aö aöeins væri ein ibUÖ i' notkun nú af 22 fbúöum og herbergjum sem dæmd voru léleg. Af 27 ibUÖ- um og herbergjum sem dæmd voru slæm eru enn I notkun á veg- um borgarinnar 3 ibúöir og 6 ein- staklingsherbergi (viö Borgar- tún) sem öll veröa rýmd á næst- unni. Innan skamms veröa þvi aöeins i notkun 4 ibúöir og engin einstaklingsherbergi af sem dæmd voru léleg og slæm 1977. — AI 32 starfsár Framhald af bls. 3 son, stjórnar nú hljómsveitinni i fyrsta sinn á áskriftartónleikum. Aösókn aö tónleikum Sinfóniu- hljómsveitarinnar hefur fariö si- vaxandi, aö sögn Siguröar Björnssonar. Er aukinn áhugi ungs fólks einkum áberandi. Sala áskriftarkorta aö tón- leikum hljómsveitarinnar hefst 14. sept. (fyrra timabiliö) og fer hún fram i skrifstofu hljóm- sveitarinnar aö Lindargötu 9 a. Er skrifstofan opin virka daga frá kl. 9—12 og 13—17. Verö á hinum svonefndu betri sætum er kr. 560 en lakari 380 kr. Aögöngumiöar i lausasölu fást i BókabUÖ Lárusar Blöndal, Skólavöröustig 2. Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18 og I Háskólabiói tónleikadagana eftir kl. 19. Kosta þeir kr. 75 og 60. Eldri áskrif- endur hafa forgangsrétt til kaupa á áskriftarmiöum til 30 þm. 1 fyrra voru fastir áskrifendur 560. Stjórn Sinfóniuhljómsveitar- innar skipa: Andrés Björnsson, formaöur Guömundur Jónsson, Höröur Vilhjálmsson, Ingi R. Helgason og Jón örn Marinósson. Framkvæmdastjóri er Siguröur Björnsson. Aöalhljómsveitar- stjóri er Jean Pierre Jacquillat. 1 verkefnavalsnefnd eru: Jean Pierre Jacquillat, Guöný Guö- mundsdóttir, Jón Sen, Páll P. Pálsson, Lárus Sveinsson, Guö- mundur Jónsson og Siguröur Björnsson. — mhg , Er sjonvarpið bilaö?J* Skjárinn Sjónvarpsverhstói BengsTa<5a str<ati 38 simi 2-1940 ALÞVÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráðsfundur Alþýðubandalagið i Hafnarfirði boðar til bæjar- málaráðsfundar mánudaginn 14. september n.k. i Skálanum, Strandgötu 41, kl. 20.30 Dagskrá: 1) Málefni heilsugæslustöðvar. Jóhann Guðjónsson opnar umræðurnar. 2) Bæjarmálin 3) önnur mál Allir félagar velkomnir. ,.. Johann i Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þurta aö biöa lengi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eóa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. 'RAFAFL Smiðshöfða 6 ATH. Nýtt simartúmer: 85955 Pétur Sumarliðason, kennari, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 15. september kl. 13.30 Guörún Gisladóttir. Gisli Ól. Pétursson Bjarni B. Pétursson. Vikar Pétursson. Pétur örn Pétursson. Björg Pétursdóttir. mynd —eik. Hjól- reiðarall i Hafnar- firði Hjólreiöarall þar sem öllum al- menningi gefst kostur á þátttöku veröur haldið i Hafnarfirði á morgun, laugardag. Keppt verð- ur i þrem aldursflokkum, frá niu ára og uppúr. Vegalengdin, sem hjóluð verð- ur er sjö til þrettán kilómetrar, mislangar vegalengdir eftir ald- ursflokkum. Þátttökugjald er 10 krónur. MUsik og Sport, Fálkinn og Superia-umboðið veita verö- launagripi, og allirmunu þátttak- endurnir i'hjólreiöarallinu fá viö- urkenningarskjöl fyrir þátttiSc- una. Þátttöku þarf aö tilkynna I versluninni Parma, Reykjavi'kur- vegi 64, si'mi 5 31 40, fyrir föstu- dagskvöld. Þaö er JC Hafnarfjöröur, sem stendur aö þessu hjólreiöaralli. Lagt veröur af staö frá Engidal, þ.e. mótum Reykjavikurvegarog Alftanesvegar, kl. 2 eftir hádegi á laugardag. Alþýðubandalagið á Akranesi Félagsfundur verður haldinn i Rein mánudaginn 14. september kl. 20.30. Fundarefni: 1. Forval-prófkjör. 2. Vetrarstarfiö. 3. önnur mál. Félagar fjöimenniö. Stjórnin. Alþýðubandalagið Hafnarfirði. FöSTUDAGUR: Opiö frá kl. 20-03. Hljómsveitin Glæsir og diskó. LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 19- 03. Hljómsveitin Glæsir og diskó. SUNNUDAGUR: Opiö frá kl. 20- 03. SJúirtmrmn Borgartúni 32 Klúbburinn FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. HÓTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 Blómasalur: Opiö alla daga vik- unnar frá kl. 12-14.30 og 19-23.30 Vinlandsbar: Opið alla daga vik- unnar kl. 19-23.30 nema um helg-1 ar, en þá er opiö til kl. 01. Opiö I hádeginu kl. 12-14.30 á laugardög- um og sunnudögum. Veitingabúöin: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00-20.00. jþkálafelFjiimi 82200 Jónas Þórir leikur á orgeliö laugardag og sunnudag frá kl. 18-21.30 Manstu gamla daga? Föstudag, laugardag og sunnu- dag söngur dans og gleöi. Tiskusýning alla fimmtudaga. #HOTEL# Sl!í fni Sigtún Sigtún FÖSTUDAGUR: Opiö frá kl. 22—03. Grýlurnar og „Video- show”. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Grýlurnar og „Video- show”. Grillbarinn opinn. Bingó kl. 14.30 laugardag. FÖSTUDAGUR: Opiö frá kl. 21-03. Hljómplötutónlist viö allra hæfi. LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 21-03. Hljómplötutónlist viö allra hæfi. SUNNUDAG: Opiö frá kl. 21-01. Jón Sigurðsson, og hljómsveit leika

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.