Þjóðviljinn - 11.09.1981, Blaðsíða 16
WÐVIUINN
Föstudagur 11. september 1981
Aöalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tlma er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná I afgreiöslu biaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur slma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663
Grjótgar&urinn i Hvannhólma 2 i Kópavogi. Rifa þurfti garbinn aö hluta til aö gera viö hann. Ljósm.
—eik.
„Milliríkjasamningar” í Sjálfstæðisflokknum:
Skipt um stað
Skemmdu
grjótvegg í
Kópavogi
Er menn frá Rafmagns-
veitum Reykjavíkur voru
aö grafa með skurögröfu
hjá Hvannhólma 2 fyrir
nokkru/ þá tókst svo
óhönduglega til aö þeir
skemmdu illa grjótvegg#
sem hlaðinn er umhverfis
lóðina. Tveir ungir menn
voru við þetta verk og virt-
istenginn fylgjast með því,
hvað þeir höfðu fyrir
stafni. Slógu þeir gröfu-
skóflunni utan i vegginn,
svo að hann færðist til
10—20 sm. Einnig grófu
þeir undan honum að hluta.
Þegar húseigandi geröi athuga-
semd vegna þessara skemmda
vildi enginn viöurkenna verknaö-
inn. Kom þaö fram 'hjá rafveitu-
mönnum, aö svona veggir væru
sist til prýöi, og enginn skemmd,
þó hróflaö væri viö grjótgaröi.
Verkfræöingurinn sem mætti á
staöinn, fannst þaö hlægilegt aö
vera aö gera veöur út af svona
smámunum. Þessi veggur er þó
ágætt sýnishorn gamallar verk-
kunnáttu.
Húsráöandi i Hvannhólma 2
sagöi i samtali viö Þjóöviljann aö
hiö fjárhagslega tjón, sem af
þessum klaufaskap heföi hlotist
væru smámunir. Hitt gremdist
sér, aö menn vildu ekki viöur-
kenna verknaöinn og kæmu fram
á hrokafullan hátt. Þaö væru
engu likara en litiö væri á lysti-
lega hlaöinn grjótvegg eins og
grjóthrúgu, sem enginn prýöi
væri aö. Þaö væri eins og ekkert
væri fallegt nema þaö væri úr
steinsteypu. Þaö væri viðhorfiö
gagnvart svona hlutum sem sér
gremdist.
— Svkr.
Marokkómaðurinn:
Vísað
úr
landí
Ekki talin ástæða
til ákæru
A miövikudag lauk rannsókn I
máii 23ja ára ferðamanns frá
Marokkó, sem kæröur var fyrir
tilraun til nauögunar i miöbæ
Reykjavikur. Rann gæsluvarö-
hald hans út þann sama dag. Aö
sögn Arnar Guömundssonar,
rannsóknariögreglumanns, taldi
rikissaksóknari ekki grundvöll til
ákæru vegna skorts á sönnunum
og visaöi útlendingaeftirlitiö
manninum úr landi I framhaldi af
þvi. Fór hann af landi brott I gær-
morgun og jafngildir brottvfsun
hans héöan brottvfsun frá öllum
Noröurlöndunum, en hingað kom
maöurinn frá Noregi.
ötrúlega sterkar sannanir
viröist þurfa til þess aö komi til
ákæru I nauögunarmálum, þvl
eins og fram hefur komiö I þessu
máli, uröu neyöaróp stúlkunnar
til þess aö nágrannar kölluöu lög-
regluna til. Greip hún manninn á
staönum, en þaö viröist ekki hafa
veriö nóg!
i gærkvöldi stóö annar viöræöu-
fundurinn um „sættir” I Sjálf-
stæðisflokknum milli toppanna I
Gunnars- og Geirsarmi flokksins,
stjórnarliöa og stjórnarandstööu.
Mikii leynd hvildi yfir fundinum I
gær og var m.a. ákveðið aö skipta
um fundarstaðá slöustu stundu til
þess aö fjölmiölar væru ekki meö
nefið niöri I þessum fundahöldum
og var fundurinn haldinn á
heimili eins fundarmanna.
Fundahöldin nú eru tilkomin
vegna þrýstings frá þingflokkn-
um og fyrir frumkvæöi Gunnars
Thoroddsen en þrátt fyrir aö
flokkssamkomur hafi faliö Geir
Hallgrimssyni aö leita sátta hefur
hann ekki haft frumkvwöi aö slik-
um fundum til þessa. Þegar þeir
Geir og Gunnar taka nú upp
viöræöur hafa þeir ekki ræöst viö
formlega I eitt og hálft ár.
Umræðuefnin á fundunum
munu aöallega vera þrjú. I fyrsta
lagi kosningar á næsta ári. 1 ööru
lagi afstaöan til rikisstjórnar-
innar og i þriöja lagi forystu-
kreppan i flokknum. Ekki er búist
viö skjótum árangri af þessum
viöræöum, en fleiri fundir kunna
aö veröa á döfinni. 1 þessum
„millirikjaviöræöum” i Sjálf-
stæöisflokknum taka þátt Geir
Hallgrimsson, Olafur G. Einars-
son og Þorvaldur Garöar
Kristjánsson annarsvegar og
hinsvegar Gunnar Thoroddsen,
Pálmi Jónsson og Eggert Hauk-
dal.
— ekh.
Ráðstefna um
vísindastefnu_______
Ný áætlun
næsta
vor
i gær hófst á Loftleiöum fjöl-
menn ráöstefna um vlsindastefnu
á vegum OECD og Rannsóknar-
ráös rlkisins. i gær var rætt um
skýrslu er samin hefur veriö af
sérfræöingum Efnahags- og
framfarastofnunar Sameinuöu
þjóöanna, um visindastefnu á
islandi, en I dag veröur fjallaö um
aiþjóölegar hliöar þessara mála,
og einnig um islenska visinda-
stefnu I ljósi norskrar reynslu.
1 gær héldu OECD-sérfræð-
ingarnir C. Freeman og James
Muilin erindi um niöurstööur út-
tektar sinnar á Islenskri visinda-
stefnu og ráöherrarnir Ingvar
Gislason, Steingrimur
Hermannsson og Hjörleifur Gutt-
ormsson fjölluðu um skýrsluna.
Siöan fjölluöu þeir Jónas
Haralz bankastjóri og Vilhjálmur
Lúövíksson, formaöur
Rannsóknarráös um rannsóknar-
og þróunarstarfsemi I þágu
íslenskra atvinnuvega. Svein-
björn Björnsson prófessor f jallaöi
um hlutverk Háskólans og Hörður
Jónsson forstjóri og deildarstjóri
Iöntæknistofnunar fjallaði um
leiðir til þess aö ná vlsindalegri
og tæknilegri hæfni á borö við
aörar þjóöir.
1 máli Vilhjálms Lúövikssonar
kom m.a. fram aö i vor mun
Rannsóknarráö rlkisins leggja
fram drög aö nýrri langtímaáætl-
un um visinda- og þróunarstarf-
semi og yröu niöurstööur
ráöstefnunnar á Loftleiöum
haföar i huga viö gerö hennar.
— ekh.
Verðlagsráð
samþykkir
hækkanir
Verölagsráö hefur samþykkt
9,5% hækkun á öli og gosi og 8%
hækkun á smjörliki. Þessi sam-
þykkt var einnig gerö fyrir
mánuöi siðan, en þá hafnaði rikis-
stjórnin henni.
Þá samþykkti Verölagsráöiö
8,92% hækkun á útseldri vinnu,
8% hækkun á taxta leigubila,
veröi steypu, malar og sands,
einnig á farmgjöldum innan lands
og á taxta vinnuvéla.
Þá hafa oliufélögin sótt á ný um
hækkun á bensini, þó ekki sé
nema vika liðin frá siðustu
hækkun. Rikisstjórnin á eftir að
fjalla um þessar samþykktir
Verölagsráðs.
— Svkr.
Forsýning í gær:
Snorra verður flýtt
Sýnd í sjónvarpi síðustu sunnudagana í september
Sjónvarpsmy ndinni um
! Snurra Sturluson hefur veriö
I flýtt: hún átti aö koma á skerm-
I inn á jólum, en veröur sýnd
J sunnudagana 20. og 27. septem-
I* ber. Nær hundraö manns koma
viö sögu þessarar myndar og
kostnaður viö gerö hennar varö
áætlaöur tæpar tvær miljónir
Ikróna.
Snorramyndin, sem Þráinn
Bertelson stjórnaöi, var forsýnd
, aö Hótel Esju i gær og var for-
■ seti Islands meöal gesta.
Upptaka myndarinnar hófst
seint I mai I fyrra en vetrar-
atriöi voru tekin i mars i vor.
Upptökudagar voru um fimm-
tiu. Nafngreindir leikarar eru 39
og hátt á f jóröa tug manna voru
I tækniliöi.
Aætlaður heiidarkostnaöur
viö gerö myndarinnar (miöaö
viö verölag I okt. 1979) var
tæpar 194 miljónir gamalla
króna, hvaö sem þaö þýöir
þegar upp er staðiö. Norska
sjónvarpiö greiöir 350 þúsund
norskar krónur af kostnaöinum
og þaö danska 200 þúsund
danskar — Islenska rlkisút-
varpið afganginn.
Myndin um Snorra hefur
þegar veriö sýnd I danska sjón-
varpinu og hafa sögur fariö af
þvi, aö hún hafi borist hingaö á
spólum. Mun þaö ráöa nokkru
um aö myndinni er flýtt á dag-
skránni. Norska sjónvarpiö
sýnir myndina I október.
— AI.